Þjóðviljinn - 26.11.1988, Síða 14

Þjóðviljinn - 26.11.1988, Síða 14
BRIDGE Drætn þátttaka Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðslu- varpfrá 21. og 23. nóv. sl. 1. Samastað- ur á jörðinni (45 mín) 2. Frönskukennsla (15 mín) 3. Brasilía (20 mín) 4. Kóngu- lær (18 mín) 5. Vökvakerfi (8mín). 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Leverkusen og Hamburger Sv i vestur-þýsku knatt- spyrnunni, fylgst með ensku knatts- pyrnunni og úrslitum. Um kl. 17.00 verð- ur bein útsending frá bikarkeppninni i, sundi í 1. deild í Sundhöllinni. Umsjónar- maður Arnar Björnsson. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (12). Teiknimynd. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Dagskrárkynning. 19.00 Fréttir og veður. 19.15 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. (EBU Film Price). Hátíðardagskrá í beinni útsendingu frá „Theater Des We- stens“ í Berlín i tilefni af verðlaunaaf- hendingu evrópsku kvikmyndaverð- launanna 1988. Til þessara verðlauna er stofnað af Evrópubandalagi útvarps- og sjónvarpsstöðva og eru þau nú veitt í fyrsta skipti. Meðal þeirra sem tilnefnd hafa verið til verðlauna eru Tinna Gunnlaugsdóttir og Helgi Skúlason. Sýnd verða atriði úr kvikmyndum og fjöl- margir þekktir listamenn koma fram. Formaður dómnefndar er Isaþelle Huppert. 21.30 Lottó. 21.40 Ökuþór. (Home James). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur. 22.10 Maður vikunnar. Örn Arnar læknir i Minnesotafylki í Bandaríkjunum. 22.25 Lili Marleen. (Lili Marleen) Þýsk bíó- mynd frá 1981 eftir Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Giancarlo Giannini og Mel Ferrer. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 15.35 Steinarnir tala. Fyrri hluti heimilda- myndar sem Sjónvarpið lét gera um Guðjón Samúelsson fyrrum húsa- meistara ríkisins. Áður á dagskrá 3. apríl sl. 16.00 Jónatan og galdranornin. Þýsk ævintýramynd sem fjallar um litla stúlku sem misst hefur móður sina. Þeirri stuttu líst ekki á stjúpmóður sína sem vægast sagt er ógeöfelld. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Er- lendsson læknir flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (19). Kana- dískur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teikni- mynd. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Strax i dag. Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Strax. 20.55 Matador. Fimmti þáttur. 21.55 Ugluspegill. 22.40 Feður og synir. (Váter und Söhne). Sjötti þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. 23.45 Ur Ijóðabókinni. Davíð Oddsson borgarstjóri les kvæðið Stormur eftir Hannes Hafstein. Sigurður Hróars- son flytur formála. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. ' Mánudagur 16.30 Fræðslu varp (17) 1. Málið og með- ferð þess - Frásagnir og gildi talaðs máls (20 min.) 2. Daglegt líf f Kína. Lokaþáttur - Shanghai (20 mín.) 3. Frönskukennsla fyrir byrjendur (15 mín.) Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ - endurs. frá 23. nóv. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Iþróttir. Fjallað um fþróttir helgar- innar heima og erlendis. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.25 Staupasteinn. Bandarískurgaman- myndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! Þáttur um menningu og listvið- burði líðandi stundar. I þessum þætti syngur Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Siguröur Páls- son og Nína Björk Árnadóttir koma fram, sýnt verður úr leikriti Harðar Torfasonar Ovinurinn sem nú er sýnt I Djúpinu, og lista- og menningarmiöstöð Hafnar- fjarðar er heimsótt. Umsjón: Eirikur Guðmundsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 21.15 Rfkarður II. (Richard II.) Breskt sjónvarpsleikrit eftir William Shakespe- are. Leikstjóri David Giles. Aðalhutverk Derek Jakobi, John Gielgud, Jon Finch og Charles Gray. Hér segir frá síðustu valdadögum Ríkarðs II Englands- konguns og sviplegum örlögum hans. Skjátextar: Gauti Kristmannsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Ríkarður II framhald. 00.10 Dagskrárlok. UTVARP Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir urðu ís- landsmeistarar kvenna í tvímenn- ingskeppni 1988. 18 pör spiluðu um titilinn um síðustu helgi, sem er svipuð þátttaka og undanfarin ár. í næstu sætum komu svo Anna Þóra Jónsdóttir/Hjördís Eyþórsdóttir og Júlíana Isebarn/ Margrét Margeirsdóttir. í flokki yngri spilara, 25 ára og yngri, urðu Hrannar Erlingsson og Matthías Þorvaldsson öruggir sigurvegarar. Aðeins 12 pör tóku. þátt í því móti, sem er afar slök þátttaka. í næstu sætum komu svo Ari Konráðsson/Júlíus Sigur- jónsson og Bernhard Bogason/ Hlynur Garðarsson, allir meðal okkar bestu yngri spilara í dag. Heyrst hefur að Jón Baldurs- son, einn okkar albesti spilari í dag og lykilmaður landsliðs okk- ar í Opnum flokki, hafi tekið að sér það verkefni að þjálfa og undirbúa úrvalshóp yngri spilara, næstu 2-3 mánuði. Ljóst er að fengur er að Jóni í þetta verkefni. Opna mótið á Húsavík hófst í gærkvöldi. Til leiks voru um 16 sveitir skráðar, er síðast fréttist. Verður það að teljast frekar dræm aðsókn, en þó viðunandi miðað við tímasetningu (endað- an nóv.). Bridgefélag kvenna hefur frestað afmælismótinu, sem átti að spila í dag í Sigtúni. Heyrst hefur að mótið verði þess í stað næsta laugardag, 3. desember. Sömu helgi verður Suðurlands- mótið í tvímenning, og stendur skráning yfir eystra. Keppnis- stjóri þar verður Jakob Kristins- son. Áhugi hinna ýmsu stórfyrir- tækja og stofnana á Reykjavíkur- svæðinu á að halda bridgemót í eigin nafni, í tilefni þessa og hins og jafnvel að tilefnislausu, hefur aukist stórlega hin síðari ár. Fyrir daga Bridgehátíðar og Stórmóts Bridgefélags Reykjavíkur, mátti það teljast undantekning ef mót var haldið, fyrir utan hefðbundin svæðamót og önnur álíka á veg- um landssambandsins. Fyrir ekki mörgum árum ákvað þáverandi sambandsstjórn (Björn Theó- dórsson forseti) að styðja við bakið á félögum innan BSI, með því að greiða laun keppnisstjóra í Opnum mótum á vegum félag- anna. Hin síðari ár hefur þessi regla þróast þannig, að sérstök mót sem taka nafn af styrktarað- ila hafa ekki fallið undir þennan flokk, svo og þau mót sem ekki eru opin almennt (boðsmót ein- stakra félaga o.fl.). Ljóst er, að það er í valdi sambandsstjórnar- innar hverju sinni, hvort og hvernig þessari reglu er beitt. Til- kostnaður við einstök mót er mis- munandi, og fer eftir því hvað borið er í þau. Barometer-keppni er til að mynda mun dýrari í fram- kvæmd en Mitchell-keppni og í einstökum mótum eru tveir menn að störfum (stjórnun og útreikn- ingur). Hafi nv. sambandsstjórn breytt að einhverju leyti fyrri ákvörðunum hlýtur henni að bera skylda til að upplýsa einstök félög í BSÍ um þá ákvörðun. Á döfinni eru framkvæmdir í þá veru að stofna sérstakt félag keppnisstjóra hér á landi. Al- menn ákvæði í lögum Bridgesam- bands íslands (lögin sjálf) fjalla ekkert um þessa hlið bridgemála. Markmið slíks félags hljóta að falla að almennu bridgestarfi, framgangi íþróttarinnar og nauðsynlegri tryggingu fyrir því að hæfir menn fáist til starfans, næstu árin. Samræming og rétt túlkun á grundvallaratriðum, auk velsæmisreglna, yrðu eitt af þeim höfuðatriðum sem slíkt félag beitti sér fyrir. Reykjavíkurmótið í tvímenn- ing hefst næsta miðvikudag, 30. nóvember. Mótið er opið öllu bridgeáhugafólki og annast Jak- ob Kristinsson í s: 14487/623326 skráningu. Undanrásir verða með nýstárlegu sniði, þannig að hvert kvöld fara 8 efstu pörin áfram í úrslit, þar til 24 pör hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni, sem spiluð verður helgina 10.-11. desember. Auk miðvikudagsins, verður spilað í undanrásum þriðjudaginn 6. desember og fimmtudaginn 8. desember. Og skráning í Reykjavíkur- mótið í sveitakeppni, sem spilað verður í janúar og jafnframt er úrtökumót fyrir Islandsmótið í sveitakeppni 1989, er einnig haf-i in. Skráð verður í öllum félögum. á Reykjavíkursvæðinu, út des- ember. Ollum er heimil þátttaka. Ríflega 20 pör tóku þátt í Philip Morris-Evróputvímennings- keppni (sömu spil um alla Evr- ópu), sem BSÍ bauð upp á sl. föstudag í Reykjavík. Hæstu skor fengu Júlíus Snorrason og Sig- urður Sigurjónsson, rétt um 65%, sem er góður árangur. Heildarniðurstöður munu fljót- lega liggja fyrir. er 26. nóvember, laugardagur í sjöttu viku vetrar, sjötti dagurýlis, 331. dagurársins. Sól kemurupp í Reykjavík kl. 10.31 en sest kl. 15.58. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. ÞJÓÐVILJINN FYRIR50ÁRUM Allsherjarverkfall hefst um gjörvallt Frakkland miðvikudag- inn 30. nóvember. Ætlar Daladier að banna Kommúnistaflokkinn og berja niður verklýsðhreyfing- una? Verkamannafélagið Hlíf vítir bæjarstjórn Hafnarfjarðarfyrir aðgerðarleysið í atvinnuleysis- málunum. 7 manna nefnd kosin til að knýja fram svar bæjarstjórn- ar við atvinnukröf um verka- manna. RÁS 1 FM 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Litli barnatíminn. „Vaskirvinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefáns- son. Þórunn Hjartardóttir les (6). 09.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Ríkistúvarps- ins. 09.30 Fréttir og þingmal. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. a. „Capricc- 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur ( umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Hljóðbyltingin - Metsöluplötur. 18.00 Bókahornið. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 “...Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róberl Arnfinnssyni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmonfkupáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðjr við áhugatónlistarfólk á Héraði. 21.30 íslenskir einsöngvarar - Halldór Vilhelmsson og Rut L. Magnússon. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Búlgarski þjóðkórinn syngur þætti úr „Allrar náttar vöku“ eftir Sergei Rakhmaninoff. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritn- ingarorð og bæn. 08.00 Fréttír. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni með Guðnýju Guðbjörnsdóttur. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Jóhannes 18, 33-37. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höf- undur spurninga: Páll Líndal. Stjórn- andi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Sigurður Pálsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Leikskáld á langri ferð. Dagskrá i tilefni af 100 ára afmæli Eugene O’Neill. Jón Viðar Jónsson tók saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.00 Góðvínafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Guðmunda Eliasdóttir og Sif Ragnhildardóttir. Tríó Guðmundar Ing- ólfssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og ung- linga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ran- um byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýð- andi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fyrsti þáttur af fimm: Prakkarastrik og ástarsorg.Tónlist og munnhörpuleikur: Georg Magnússon. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30). 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarpsstöðvum. a. Tríó nr. 1 í d-moll op 49 eftir Felix Mendelssohn. Barce- lona tríóið leikur. (Frá katalónska út- varpinu í Barcelona). b. Sinfónía nr. 8 í F-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Út- varpshljómsveitin í Frankfurt leikur; Eliahu Inbal stjórnar. (Frá Hessischer útvarpsstöðinni í Frankfurt). 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Berg- þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum). 20.30 Islensk tónlist. a. Sónata fyrir orgel eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jóhannesson leikur á oregl. b. „Poemi” fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Hafliða Hallgrímsson Jaime Laredo leikur með strengjasveit eftir Hafliða Hallgrímsson. Jaime Laredo leikur með strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar (slands; höfundur stjórnar. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurður 0. Pálsson. (Frá Egilsstöðum). 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn- ar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þor- valdsdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fróttir, veður og tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Vaskirvinir” eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefáns- son. Þórunn Hjartardóttir les (7). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 09.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guð- mundsson ræðir við Gísla Karlsson framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins um uppgjör á mjólk og sauðfjárafurðum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Leslð úr forustugreinum lands- málablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Að eignast systkini. Ellefu ára stelpa heimsótt, sem nýbúin er að eignast lítinn bróður. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Brahms og Smetana. a. Píanósónata í C-dúr op. 1 eftir Johannes Brahms. Eva Knardahl leikur á píanó. b. Strengjakvartett nr. 2 í d-moll eftir Bedrich Smetana. Smetana- kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Ólafur Oddsson menntaskólakennari talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ■reivudeild ' Starfsmaður óskast í tölvudeild Rafmagns- veitunnar. Krafist er reynslu í forritun og þekkingu á VMS stýrikerfi fyrir VAX tölvur. Æskileg menntun er tölvunarnám á háskólastigi og/eða verkfræðinám. Verkefni: * Hugbúnaðargerð. * Fylgjast með nýjungum í gerð hugbúnaðar og vélbúnaðar. * Staðgengill deildarstjóra tölvudeildar. Upplýsingar um ofangreint starf eru veittar af starfsmannastjóra alla daga milli kl. 10-12. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Raf- tnagnsveitu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 34. Sími 686222. Starfsmannastjóri. 14 SlÐA — PJÓÐVILJINN Laugardagur 26. nóvember 1988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.