Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 10
MINNISBLAÐ Auglýsing um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig tæknifræðing. í lögum um rétt manna til aö kalla sig verkfræö- inga, húsameistara, tæknifræöinga eöa bygging- arfræöinga frá 5. september 1986 segir svo í 5. og 6. grein: 5. gr. Rétt til að kalla sig tæknifræðing eöa heiti, sem felur í sér oröið tæknifræðingur, hafa þeir menn einir hér á landi, sem fengiö hafa til þess leyfi ráöherra. 6. gr. Engum má veita leyfi þaö er um ræöir í 5. gr. nema hann hafi lokið fullnaðarprófi í tæknifræði frá Teknískum æöri skóla sem T.F.Í. viðurkennir sem fullgildan skóla í þeirri grein. Þeir menn, sem fullnægja skilyrðum þeim, sem sett eru í 1. mgr. þessarar greinar eiga rétt á, aö þeim sé veitt leyfi til aö kalla sig tæknifræðinga. lönaöarráðpneytið og Tæknifræöingafélag ís- lands (T.F.Í.) hafa komiö sérsaman um aö miöa við eftirfarandi reglur viö mat á umsóknum um leyfi til aö kalla sig tæknifræðing: 1. Umsækjandi er hlotið hefur grunnmenntun í tæknifræöi og eina eða fleiri prófgráður því til staðfestingar skal öölast leyfi til aö kalla sig tæknifræðing ef öllum eftirfarandi atriöum er fullnægt: a) Námiö skal vera heilsteypt tæknifræðinám, sem TFÍ viðurkennir. b) Próf sé frá skóla eð skólum, sem TFÍ telur færa um að veita fullnægjandi tæknifræði- menntun. c) Námslengd sé minnst 107 einingar þar sem hver námseining (c) svarar til einnar viku í fullu námi (próftími ekki meðtalinn). Samsetn- ing námsins uppfylli þar aö auki eftirfarandi skilyrði. (lágmörk): Stærðfræði 10 einingar Eðlisfræði 6 einingar Aðrar undirstöðugreinar 5 einingar Tæknilegar undirstöðugreinar 20 einingar Rekstrargeinar 7 einingar Tæknigreinar 41 eining Valgreinar 18 einingar_______ Samtals: 107 einingar d) Skilyrði þau sem Tækniskóli íslands setur hverju sinni um verklega þjálfun og verk- skólun skulu vera uppfyllt. Miöaö er viö aö þessar kröfur samsvari 35 einingum. Reglur þessar taka gildi 1. janúar 1989 og skulu auglýstar í Lögbirtingablaði, dagblööum og sér- staklega kynntar nemendum í tæknifræöi. Reglur þessar gilda þar til annað verður ákveöiö og auglýst með sama hætti. Ákvæði tii bráðabirgða Umsóknir manna sem hafa byrjað samfellt nám í tæknifræöi fyrir 1. janúar 1987 og ekki geta að- lagað nám sitt ofangreindum reglum skulu metn- ar eftir þeim reglum sem notaðar hafa veriö aö undanförnu. Reykjavík, 19. desember 1988 Iðnaðarráðuneytið, Tæknifræðingaféiag íslands Apótek í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Holtsapótek er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Laugavegsapótek til 22 föstudagskvöld og laugar- dag 9-22. Neyðarvakt lækna Læknavakt fyrir höfuðborgar- svæðið er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur opið alla virka daga frá kl. 17-08 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í síma 18888. Lögregla-slökkvilið Vaktallan sólarhringinn, Reykja- vík 11166 hjá lögreglu 41200 í Kópavogi 18455 á Seltjarnarnesi og 51166 í Hafnarfirði og Garða- bæ. Slökkvilið 11100 og 51100 í Hafnarfirði og Garðabæ. Bilanir Rafmagnsbilarnir tilkynnist í síma 686230. Bilanir Hitaveitu í síma 27311 sem jafnf ramt er neyðar- sími gatnamálastjóra. Þarer hægt að leita aðstoðar vegna flóðaíheimahúsum. Göngudeildir Göngudeildarstarfsemi verður opin á Landspítalanum á að- fangadagfrákl. 10-12ogáannan í jólum frá kl. 14-15 og á gamlárs- dagfrákl. 10-12. Tannlæknavakt NeyðarvaktTannlæknafélagsins verðurumjólinogáramótin. Upp- lýsingar í síma 18888. Símsvari allan sólarhringinn. Rauðakrosshúsið Hjálparstöð fyrir börn og unglinga í Rauðakrosshúsinu, Tjarnargötu 35 verður opin um áramót. Neyð- arþjónusta fyrir börn og unglinga sem eru í vanda stödd. Símaþjón- usta 622266. Bensínstöðvar Opið í dag gamlársdag frá kl. 7.30-15.00. Á nýjársdag er lokað. Bensínafgreiðslan við Umferð- armiðstöðina er lokuð á gamlárs- dag en opin á nýjársdag frá kl. 13.00-18.00. Sérleyfisbifreiðar Síðustu ferðirfrá BS( á gamlárs- dag eru kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorlákshafnar, kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýjársdag aka sérleyfisbifreiðar yfirleitt ekki, þó með þeim undantekningum, að ferðir eru síðdegis til og frá Hveragerðis, Selfossi, Þorláks- höfn og Keflavík. Einnig er ferð til og frá Borgarnesi og frá Reykhól- umsíðdegis. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far, eða kaupa farmiða tímanlega. Landleiðir Á gamlársdag hefst akstur kl. 7.00 og síðasta ferð er f rá Reykja- vík til kl. 17.00 og 17.30 frá Hafn- arfirði. Á nýjársdag hefst áætlun kl. 14.00 og er fram yfir miðnætti. Strætisvagnar Reykjavíkur Gamlársdagur: Ekið eins og á laugardögum til um kl. 17.00. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur 1989: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja aksturum kl. 14.00. Strætisvagnar Kópavogs Gamlársdagur: Ekiðsamkvæmt helgidagaakstri, á 30 mín. fresti. Síðustuferðir: Frá skiptistöð til Rvíkur. kl. 16.30 ÚrLækjargötu kl. 16.41. FráHlemmikl. 15.47. (Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45. í AusturbæKópavogskl. 16.45. Nýársdagur: Akstur hefst um kl. 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs-Rvíkur. Frá Lækjargötu kl. 14.11. FráHlemmi kl. 14.17. (Ekið á 30 mín. fresti samkvæmt tímatöflu sunnudaga). Fréttasendingar útvarps Fréttasendingar útvarps á stutt- bylgju yfir hátíðarnar eru til Norð- urlanda, Bretlands og megin- lands Evrópudaglegakl.12.15til 12.45 og 18.55 til 19.35. Sent er út á 13775 kHz, 21,8 m. og 9675 kHz, 31,0 m. í hádeginu og á tíðni 9986 kHz, 30.om. 7933 kHz, 37,8 m. og 3400 kHz, 88,2 m. í kvöld- fréttum. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur Happdrætti Sjálfsbjargar útdráttur 24. desember 1988 íbúð að eigin vali 105334 Bifreið Colt 1300 GL 4888 63406 93897 49922 85985 113846 Sólarlandaferð eða vöruúttekt 1016 19895 34034 72769 106938 1639 21147 34356 78570 107498 3028 22063 35392 82657 108336 7078 24083 36245 84658 111934 9657 26628 51366 84699 112868 12671 27024 52021 91411 113123 13093 27138 54254 92126 114122 14846 29722 66925 99947 17082 31425 68289 106707 Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 8. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 400,- og fyrir fullorðna kr. 100.- Miðar eru seldir á skrifstofu V.R. Húsi verslunar- innar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1989. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúru- verndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunar- fé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þareinnig til álita viðbótarstyrkirtil þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 1989. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðla- banka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 699600. Reykjavík, 28. desember 1988 ÞJOÐHÁTÍÐARSJÓÐUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.