Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 14
 18.15 Byltlng I breskum stíl 19.50 # Halldór Laxness I þessum seinni hluta heimildarmyndarinnar um skáldið er fjallað um aðdraganda Nó- belsverðlaunanna og samnefnda hátíð. Rætt verður við marga samtímamenn og ferill Halldórs rakinn til dagsins í dag. 21.45 # Áfangar ( Áföngum að þessu sinni verður dregin upp mynd af Möðru- vallakirkju. 21.55 # Helgarspjall Jón Óttar Ragnars- son tekur á móti góðum gestum í sjón- varpssal. 22.35 # Helður Prlzzl Með helstu hlut- verk fara Jack Nicholson og Kathleen Tumer, bæði mafíumeðlimir úr sitthvor- um geiranum. Leikstjóri John Huston. 00.40 # Kynórar á Jónsmessunótt Grlnmynd sem gerist um aldamótin Kaupsýslumaður býður nokkrum gest- um til helgardvalar á sveitasetri sínu. Falleg tónlist og myndataka prýða þessa mynd. Aðalhlutverk Woody All- en, Mia Farrow, Jose Ferrer og Mary Steenburgen. 02.05 Dagskrárlok Mánudagur 16.30 # Óður kúrekans. Sprenghlægi- leg gamanmynd um syngjandi kúreka. 17.55 # Albert felti. 18.20 # Jói og baunagrasið. 18.45 Fjölskyldubónd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas 21.15 # Hasarleikur. 22.05 # Ben Hur. Þögul mynd frá árinu 1925 sem byggð er á sögu Lew Wall- ace. Rakin er saga Ben Hur, prins í Jerúsalem, frá árinu 20 e. Kr. 00.10 # Glorta. Þessi mynd skarar, án efa, langt fram úr öðrum myndum hins fræga leikstjóra John Cassavetes. Alls ekkl vlð hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 ( morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 UM ÚTVARP & SJONVARP 7 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatíminn Lesin sagan um Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Bókaþlng Kynntar nýjar bækur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrú- ann Umsjón: Erna Indriðadóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í daln- um og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagal- ín. Sigríður Hagalín les (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 „Kerti og spil“ Ragnheiður Da- víðsdóttir ræðir um jól áður fyrr og fær til sín gesti. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið Börn senda vinum og vandamönnum nýárskveðjur sínar. 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum a. Skosk þjóðlög og þjóðdans- ar. Alexander-bræður syngja og leika. b. Fantasía um tvö rússnesk þjóðlög. Osipov-þjóðlagahljómsveitin leikur; Vit- aly Gnutov stjórnar. c. Syrpa af argent- ínskum þjóðlögum. Los Cantores de Quilla Huasi flokkurinn syngur og leikur. d. Rúmenskur Zígaunaástarsöngur og hringdans. Rúmenskir Zígaunar syngja og leika. e. Tveir Flamenco dansar frá Andalúsíu. f. Þjóðlög fráýmsum löndum í breska heimsveldinu. The Spinners leika og syngja. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. Tónlist. Tilkynningar. Jóhann Siguijónsson Rás 1, Nýársdag kl. 14.00 Klukkan 14 í dag verður fluttur á Rás 1 fyrri þátturinn af tveimur um ævi og skáldskap Jóhanns Sig- urjónssonar. Nefnast þeir: „Væri ég aðeins einn af þessum fáu“, eftir ljóðlínu í kvæði Jóhanns. Þátturinn í dag hefst á síðustu ís- landsferð Jóhanns, vorið 1919, skömmu fyrir andlát hans. Síðan heyrum við hann sem skólaskáld, fyrst í Reykjavík og stðan í Kaup- mannahöfn. í fyrri þættinum verða lesin ljóð, sem Jóhann orti ungur og leikinn kafli úr óprent- uðu æskuverki hans, leikritinu „Skugginn“, sem til er í handriti í Landsbókasafninu. - Þórhallur Sigurðsson tók efnið saman og stjórnar flutningi en lesarar auk hans eru: Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann og Helgi Skúla- son. - Síðari þátturinn verður fluttur nk. sunnudag kl. 13.30. -mhg 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 „Hryggileg örlög orða“ smásaga eftir Úlf Hjörvar Erlingur Gíslason les. 20.00 Litli barnatímlnn 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Kristján fjórði - Goðsögn og veru- leiki. Tryggvi Gíslason tekur saman dagskrá í tilefni af fjögurra alda rfkis- stjórnarafmæli hins fræga danska ein- valdskonungs 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist - 23.00 (kvöldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Laugardagur Gamlársdagur 6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Barnaútvarpið f árslok - Vinur minn í geimnum. Börn á Norðurlöndum velta fyrir sér spurningunni um verur á öðrum hnöttum. 9.45 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Síglldir morguntónleikar a. „Idylle" ettir Emmanuel Chabrier. Céc- ile Ousset leikur á píanó. b. Fantasía op. 30 eftir Fernando Sor. Göran Söllscher leikur á gítar. c. Fantasía í f-moll op. 49 eftir Fréderic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. d. „Álfakóngurinn" eftir Franz Schubert við Ijóð Goethe. Jessye Norman syngur og Philip Moll leikur á píanó. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinnl viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 „Af álfum var þar nóg“ Tónlistar- þáttur í umsjá Bergþóru Jónsdóttur. 14.00 Nýárskveðjur 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarpsins greina frá atburðum á inn- lendum og erlendum vettvangi 1988. 17.45 Hlé 18.00 Aftansöngur f Dómkirkjunni í Reykjavík Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organisti: Marteinn H. Frið- riksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Þjóðlagakvöld Einsöngvarakvart- ettinn syngur íslensk þjóðlög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Stein- grfms Hermannssonar 20.20 Lúðrasveit Reykjavfkur og Lúðr- asveit Hafnarfjarðar leika Stjórnend- ur: Oddur Björnsson og Hans Ploder Franzson. 21.00 Nær dregur nýju ári Kvöld- skemmtun Útvarpsins á gamlárskvöldi. Fjöldi gesta kemur f heimsókn og talað verður um áramótaskemmtanir fyrr og nú, í borg og bæ, hjá ungum og öldnum. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir 22.15 Veðurfregnir 22.20„Káta ekkjan" óperetta eftir Franz Lehár Elisabet Schwarzkopf, Nikolai Gedda, Josef Knapp, Hanny Steffek, Kurt Equiluz, Eberhard Wáchter og fleiri syngja með hljómsveitinni Fflharmoníu í Lundúnum og Fflharmonfukórnum; Lovro von Matacic stjórnar. 23.30 „Brennið þið vitar" Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit (s- lands flytja lag Páls Isólfssonar við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Robert A. Ottós- son stjórnar. 23.35 Kveðja frá Rikisútvarpinu 00.05 „Nóttin er svo löng“ en útvarps- menn gera ýmislegt til að stytta hana, þeir syngja og fara með gamanvísur. Örn Árnason og Jón Hjartarson leggja sitt til gleðinnar og erlendar útvarps- stöðvar senda hlutsendum Rfkisút- varpsins nyárskveðjur og leika fyrir þá vinsælustu dægurlögin í heiminum á ný- liðnu ári. Umsjón: Jónas Jónasson. 02.00 Nýársnæturtónar Tónlist af ýmsu tagi ti.l kl. 9.00. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur Nýársdagur 9.00 Klukkur landsins Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Sinfónfa nr. 9 í d-moll eftir Lu- dwig van Beethoven Flytjendur: Anna Tomova-Sintow, Annelise Burmeister, Peter Schreier, Theo Adam, útvarps- kórarnir f Leipzig og Berlín, barnakór frá Dresden og Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig. Stjórnandi: Kurt Masur. Þor- steinn Ö. Stephensen les „Óðinn til gleðinnar" eftir Friedrich Schiller í þýð- ingu Matthíasar Jochumssonar. 11.00 Guðsþjónusta f Dómkirkjunni í Reykjavík Biskup (slands herra Pétur Sigurgeirssonpredikar. Organisti: Mart- einn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Ávarp forseta Islands, Vigdfsar Finnbogadóttur Jónas Jónasson JJ Nóttin er svo löng“ kl. Rás eitt, Gamlaársdag, 00.05 „Hver er alltof uppgefinn, eina nótt að kveða og vaka?“ sagði Stebbi frá Seli, kannski þekktari sem Stephan G. Stephansson. En þyki samt sem áður einhverjum nóttin löng hafa góðir menn gert ráðstafanir til þess að stytta hana. Um þá dægradvöl sér okkar góð- frægi Jónas Jónasson með aðstoð þeirra Arnar Árnasonar og Jóns Hjartarsonar, sem syngja og fara með gamanvísur. Þá munu er- lendar útvarpsstöðvar senda hlustendum Ríkisútvarpsins ný- árskveðjur og svo verða leikin þau dægurlög, sem vinsælust hafa orðið í veröldinni á þessu ári. -mhg 13.30 Svita tyrir selló nr. 51 e-moll eftlr Johann Sebastian Bach Gunnar Kvar- an leikur. 14.00 „Væri ég aðeins einn af þessum fáu“ Um líf og skáldskap Jóhanns Sig- urjónssonar. Fyrsti þáttur. Þórhallur Sigurðsson tók saman og stjórnar flutn- ingi. Flytjendur ásamt honum: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann og Helgi Skúlason. 14.55 „Úr myndabók Jónasar Hall- grfmssonar" eftir Pál ísólfsson Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.15 „Ítímaogótíma" Frásagnirogvið- töl um áramót og önnur tímamót. Um- sjón: Margrét Thorarensen og Valgerð- ur Benediktsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið heilsar nýju ári 17.00 „Ég elska Verdi, dái Mozart og Schubert er mfn sálarnæring“ Anna Ingólfsdóttir ræðir við Svanhvíti Egils- dóttur prófessor í söng við Tónlistarhá- skólann í Vlnarborg og leikur tónlist að hennar vali. 18.00 Frakkar og Frónið okkar (sland f augum Frakka. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Torfi Túliníus. og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf og starf og tómstundir eldri borg- ara. 9.45 Búnaðarþáttur - Landbúnaðurinn 1988. Jónas Jónasson búnaðarmála- stjóri rekur þróun landbúnaðarins á liðnu ári. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar Fyrsti þáttur: Frá Steingrimi Thorsteinssyni til Jóns Ólafssonar. Umsjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari ásamt hon- um: Ragnar Halldórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhijómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.05 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Spákónur og spá- dómar Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í daln- um og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku Tíðarandi - tunga - þjóðerni Rás 1, Nýársdag kl. 19.20 í þættinum ræðir Einar Krist- jánsson við tvo kunna íslendinga, þá Helga Sæmundsson ritstjóra og Ólaf Jóhann Ólafsson, fram- kvæmdastjóra og rithöfund. Um- ræðuefni þáttarins, tíðarandi, tunga og þjóðerni, verða auðvit- að engin viðhlítandi skil gerð í stuttum umræðuþætti. En ef þátt- urinn vekur til umhugsunar um grundvallaratriði íslensks þjóð- lífs þá er tilganginum náð. Þar að auki hafa efalaust einhverjir gaman af því að hlusta á sam- ræðulist í Utvarpinu. -mhg 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 „Islendingar viljum vér alllr vera“ Einar Kristjánsson ræðir við Helga Sæmundsson og Ólaf Jóhann Ólafsson um tíðaranda, tungu og þjóðerni. 20.00 „Aleinn", smásaga eftir Steingerði Guðmundsdóttur Hjalti Rögnvaldsson les. 20.20 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Stefnumót Ingu Eydal við Ellen Einarsdóttur og Rafn Hjaltalín. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Upprisu-sinfónian“ Sinfónía nr. 2 f c-moll eftir Gustav Mahler. Fílharm- oníusveitin f New York, Emilia Cundari sópran, Maureen Forrester alt og kór Westminster-háskólans flytja. Bruno Walter stjórnar. Kynnir: Jón Orn Marin- ósson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatfminn „Salómon svarti á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagal- ín. Sigríður Hagalín les (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarplð 17.00 Fréttir 17.03 Tónist á síðdegi - Bartók og Lut- oslavsky a. Sónata fyrir tvö píanó og slagverk eftir Béla Bartók. Marta Arger- ich og Steven Bishop Kovachevic leika á píanó og Willy Goudswaard á slag- verk. b. Sellókonsert eftir Witold Lutosl- avsky. Heinrich Schiff og Útvarpshljóm- sveitin í Bayern leika; Höfundur stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.33 Um daginn og veginn Andrés Arn- alds gróðurverndarfulltrúi Landgræðslu rfkisins talar. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Barokktónlist a. Konsert f g-moll fyrir blokkflautu, tvær fiðlur og fylgiradd- ir eftir Georg Philipp Teiemann. Kees Boeke leikur á blokkflautu, Alice Harn- 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. desember 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.