Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 16
Banaslys 1988 61 fórst á árinu 32 hafa látist í umferðarslysum á þessu ári Á þessu ári hafa samtals 61 ís- lendingar farist af slysförum sem er 7 fleiri en í fyrra. Mun fleiri hafa farist af slysförum í umferð- inni í ár en í fyrra, en enginn hef- ur látið lífið í flugslysum en 5 fór- ust í flugslysum í fyrra. f yfirliti Slysavarnafélagsins um banaslys á þessu ári, kemur ma. fram að 11 landsmenn hafa farist í sjóslysum og drukknað á árinu, en 10 í fyrra. Þá hafa 32 farist í umferðarslysum þar af 5 erlendis en í fyrra fórust 26 í um- ferðarslysum þar af 2 erlendis. f ýmiss konar slysum hafa 18 farist í ár en 13 í fyrra. 4 fórust af völdum bruna, reyks eða eitrunar og jafnmargir af völdum skot- sára, líkamsárása og átaka. 2 urðu úti, jafnmargir hröpuðu til bana, 1 lést af völdum voðaskots, 1 í snjóflóði og 1 vegna spreng- ingar. Þá létu þrír íslendingar Iífið erlendis í slysum. Flest banaslysin urðu í mars, 10, og í janúar og september fór- ust 8 í hvorum mánuði. 7 útlend- ingar létu lffið hérlendis á árinu, þar af fjórir í flugslysum. * ‘Við ósíqvm Candsmönnum öttum * árs og fríðar ¥■ + Opnum aftur þriðjudaginn 3- janúar * Óskum viðskiptavinum okkar farsæ/c/ar á nýja árinu Þökkum ánægjuleg viöskipti á liðnum árum + -4- SUBARU TAItiffíhrrg H IIMGVAR HELGASON HF. II Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.