Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 15
 UM ÚTVARP & SJÓNVARP oncourt og Anita Mitterer á fiðlur, Wout- er Möller á selló og Bob van Asperen á sembal. b. „Silete Venti", kantata fyrir sópran, óbó, strengi og fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel. Halina Lukom- ska syngur með Collegium aureum hljómsveitinni. 21.00 Fræðsluvarp Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fyrsti þáttur: Þörungar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn Þáttur um björg- unarmál. Umsjón: Jón HalldórJónsson. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða u'm land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón Orn Marin- ósson segir Ódáinsvallasögur k. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sig- urður Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 I hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins og I framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson holl ráð um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dottir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða uþp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 „orð I eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Ein- ars Kárasonar á sjötta tímanum. Ódá- insvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram l'sland Islensk dægurlög. 20.30 Vinsældallsti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Snúningur Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Gamlársdagur 0.3.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl.4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar ( helgarblöðin og leikur íslensk lög. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og v Sjónvarpsins um áramótin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á síðasta degi ársins Lísa Páls- dóttir, Pétur Grétarsson og Magnús Ein- arsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Álfalög 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Stein- gríms Hermannssonar 20.20 Stjörnuljós Dagskrárgerðarmenn Rásar 2 reyna að kveikja I. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 00.05 Bombur, sólir og púðurkerlingar Óskar Páll Sveinsson sér um stanslaust fjör til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Nýársdagur 03.00 Nýársnæturtónleikar Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Nýársmorgun með Svavari Gests 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Guðmundur Ingólfsson og fé- lagar leika íslensk lög 13.00 Ávarp forseta íslands Vigdfsar Finnbogadóttur 13.30 Vinsælustu lög ársins 1988 - Besta breiðskífan. Skúli Helgason og Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynna. 17.00 Vetrarsólstöðutónleikar Paul Winters og hljómsveitar hans I dóm- kirkju heilags Jóhannesar hins guð- dómlega I New York. Ásamt Paul Winter og hljómsveit hans skemmta Kecia Lewis-Evans sálmasöngkona, „Pa De Bois'' sambasveitin frá Brasilíu, Dimitri Pokrovski söngvararnir frá Kursk og Peter Seeger. Kynnir: Ólafur Þórðar- son. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram Island Islensk dægurlög 20.30 Útvarp unga fólksins Umsjón: Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir I helgarlok. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstu- dagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl.5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Mánudagur 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda viða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guðmundur Ól- afsson flytur pistil sinn að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sig- urður Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarþsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 26.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra'' kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland Dægurlög með Is- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku Þýskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar. Fyrsti þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmál- aútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4. og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.1.00 og 4.30. BYLGJAN Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson Þægileg morg- untónlist ásamt upplýsingum um veður og annað sem að gagni kemur. Fréttirn- ar kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Tónlist sem engan svíkur. Fréttir kl. 10.00 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Bibba og Halldór milli kl. 11 og 12. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlistin allsráðandi. Siminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14.00og 16.00. Potturinnkl. 15.00og 17.00. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur og Steingrímur svara I síma 61 11 11. 19.00 Meiri músik og minna... 20.00 íslenski listinn - 40 vinsælustu lög vikunnar með Ólöfu Marin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Hressileg tónlist á slðasta morgni ársins. 14.00 Kristófer Helgason Lokasprettur- inn nálgast. Hressileg tónlist I árslok. 18.00 FreymóðurT. Sigurðsson 24.00 Bylgjan fagnar nýju ári STJARNAN Föstudagur 07-09 Egg og beikon. Óhollur en bragð- góður morgunþáttur Stjörnunnar, fullur af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastola Stjörnunnar. Stjörnufréttir kl. 8.00. 09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lif- leg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Litt trufluð af tali. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Café ki. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótlir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17- 18 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjalla- eyjunní. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér lara. Stjörnu- fréttir kl. 18. 18- 21 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, ennþá I vinnunni, á ferðinni eða bara I djúpri hugleiðslu. 21 -03 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Laugardagur 31. desember 09-13 Síðasti morgunn ársins Tónlist og fréttir. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 13-18 Að lokum þetta... Dagskrárgerð- armenn og fréttamenn Stjörnunnar rifja upp óvenjulega og skemmtilega at- burði, og leika tónlistina sem naut mestra vinsælda á árinu. 18-05 Stanslaust stuð Bein útsending I tvö ár, fjör fram eftir nóttu og tekið á móti kveðjum og óskalögum I síma 681900 Sunnudagur 1. janúar 08-12 Morgunstund á Stjörnunni Fyrstu Stjörnutónar á nýju ári. 12-16 Hátíðardagskrá á nýju ári Asgeir Tómasson flytur vinsælustu innlenda og erlenda tónlist allra tima, sem 100 manna og kvenna hópur hefur valið sér- staklega fyrir þennan þátt 16-21 Bæjarins besta tónlist 21-01 í seinna lagi Stjarnan fylgir hlust- endum á fyrsta kvöldi ársins. 01-07 Næturstjörnur Mánudagur 7.00 Ámi Magnússon. Lifleg og þaagi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjömufréttir Fréttasími 689910. 9.00 Morgunvaktin með Gunnlaugi Helgasyni. 9.30 Deglnum Ijósara Bjami Dagur tekur á málum dagsins. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir 12.30 Heigl Rúnar Óskarsson 14.00 og 16.00 Stjömuhréttir 16.10 Jón Axel Ólafsson með góða tón- list og málefni liðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.10 fslenskirtónarlnnlenddæguriögi klukkustund. 19.00 Sfðkvöld á Stjömunni. 21.00 Á Ijúfu nótunum. Gísli Kristjáns- son. 01.00-07.00 Stjömuvaktln Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Tillaga að deiliskipulagi staðgreinireits 1.171.2 sem markast af Bankastræti, Skólavörðustíg, Bergstaðastræti, Hallveigarstíg og Ingólfsstræti, er hér með auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdrættir, líkan og greinargerð verða til sýnis frá föstudeginum 30. desember 1988 til föstu- dagsins 10. febrúar 1989 hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá kl. 8.30-16.00 alla virka daga. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.15, föstudaginn 24. febrúar 1989. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, 105 Reykjavík Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Frá Flensborgarskóla - öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fyrir vorönn 1989 fer fram á skrifstofu skólans dagana 4.-5. janúar kl. 14-18. Kennslugjald, kr. 6.200, greiðist við innritun. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. janúar. Aðstoðar- skólameistari sér um mat á eldra námi og aðstoð- ar við námsval. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans, sími 50092. Skólameistari Frá Skipulagsdeild Kópavogs Þjónustumiðstöð í Engihjalla Tillaga að deiliskipulagi þjónustumiðstöðvar í Engihjalla (verslunar- og þjónustusvæði) sem af- markast af Nýbýlavegi, Valahjalla og Engihjalla auglýsist hér með samkvæmt gr. 4.4 í skipu- lagsreglugerð nr. 318/1985. Uppdráttur og greinargerð verður til sýnis á skip- ulagsdeild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð frá kl. 9.00 til 15.00 alla virka daga frá 30. desember til 27. janúar 1989. Athugasemdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til skipulagsdeildar innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsdeild Kópavogs Fannborg 2, 3. hæð 200 Kópavogi f|f Frá Skipulagsdeild Kópavogs Athafnasvæði í Smárahvamms- landi Tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis (iðnað- ar-, verslunar- og þjónustusvæði) í Smára- hvammslandi sem afmarkast af Reykjanesbraut, og fyrirhuguðum Fífuhvamms-, Smárahvamms- og Arnarnesvegum, auglýsist hér með sam- kvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Uppdráttur og greinargerð verður til sýnis á Skip- ulagsdeild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð frá kl. 9.00 til 15.00 alla virka daga frá 30. desember 1988 til 27. janúar 1989. Athugasemdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til skipulagsdeildar innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsdeild Kópavogs Fannborg 2, 3. hæð 200 Kópavogi REYKJKJÍKURBORG JtauMn, Stö<Mn. Fóstrur, þroskaþjálfar, áhugasamt stafsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar veitaforstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. PJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.