Þjóðviljinn - 28.01.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.01.1989, Blaðsíða 12
. , ÞJODLEIKHUSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason Lýsing: Ásmundur Karlsson Sýningarstjórar: Kristin Hauks- dóttir og Jóhanna Norðfjörð Leikarar: Alfrún Helga Örnólfs- dóttir, Bergur Sigurðarson, Erla Gunnarsdóttir, Flosi Ólafsson, Freyr Ólafsson, Grímur Hákonar- son, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Haukur Karls- son, Helga E. Jónsdóttir, Helga Sigmundsdóttir, Helgi Páll Þóris- son, Hildur Eiríksdóttir, Hlín Di- ego, Hrafnkell Pálmarsson, María Ellingsen, Linda Camilla Martins- dóttir, Melkorka Óskarsdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Oddný Ing- imarsdóttir, Orri Helgason, Rand- ver Þorláksson, Sigríður Hauksdóttir, Sigrún Waage, Torfi F. Ólafsson, Vaka Antonsdóttir, Þór Tulinius, Örn Árnason í dag kl. 14 frumsýning Sunnudg kl. 14.00 laugardag 4. feb. kl. 14.00 sunnudag 5. feb. kl. 14.00 Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: 3RkSxnnh)rt >^o)fmanní5 ópera eftir Offenbach i kvöld kl. 20.00 fáein sæti laus Sunnudag kl. 20.00 Þriðjudag kl. 20.00 lau. 4.2. su. 5.2. Ath! Miðar á sýninguna sl. sunnu- dag, sem felld var niður vegna veðurs, gilda á sýninguna næsta sunnudag. Takmarkaður sýningafjöldi Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson föstudag kl. 20.00 fimmtudag 9. feb. kl. 20.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýn- ingarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. I I i.i:iki;í:ia(; 3j2 22 KKYKjAVlKUK •r Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds sunnud. kl. 20.30 uppselt miðvikud. 1.2. kl. 20.30 örfá sæti laus föstud. 3.2. kl. 20.30 uppselt sunnud. 5.2. kl. 20.30 i|l l>! eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma 8. sýn. I kvöld kl. 20.00 appelsinugul kort gilda uppselt 9. sýn. þriðjud. 31.1. kl. 20.00 brún kort gilda örfá sæti laus 10. sýn. fimmtud. 2.2. kl. 20.00 bleik kort gilda örfá sæti laus laugard. 4.2. kl. 20.00 Uppselt 5. sýn. þriðjud. 7.2. kl. 20.00 gul kort gilda miðvikud. 8.2. kl. 20.00 fimmtud. 9.2. kl. 20.00 Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21. mars 1989. ( MU.3R A Þ 0:V;i)A tM.SÍ Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt í Broadway í kvöld kl. 20.30 Ath. síðasta sýningarhelgi Miðasalan í Broadway er opin daglegakl. 16-19ogframað sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Miðasala í Broadway. Simi 680660. Veitingar á staðnum. Sfmi 77500. ______________________ I \ n LAUGARAS = = Sími32075 Laugarásbíó frumsýnir Bláu Eðluna Ný spennu- og gamanmynd fram- leidd af Steven Golin og Sigurjóni Sighvatssyni. Seinheppinn einkaspæjari frá L. A. lendir í útistöðum við fjölskrúðugt hyski í Mexico. Það er gert rækilegt grín að goðsögninni um einka- spæjarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mc Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri John Lafia. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Tímahrak *‘A non-stop bHlyf'ull of laufílis!” KIHSMfT (ÍIAKI.KS IIK MK0 (iKOIUN M ' 0 N 1 G »«T f&N ★ Mbl. Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodin. Sýnd í B-sal kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Hundalíf ★ ★★’/z MBL. Mynd í sérflokki. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar sunnudag kl. 3 Hundurinn sem stoppaði stríðið Alvin og félagar Hundalíf ,iíiy.fi[iiiiii Gamanleikur eftir William Shakespeare Leikstjóri Hávar Sigurjónsson í kvöld kl. 20.30 Miðapantanirallan sólarhringinn ísíma50184. Sýningar í Bæjarbíói Ath. Takmarkaðursýningafjöldi vegna Indlandsferðar I febrúar. ty LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR ALÞÝÐULEIKHUSIÐ HOfS KÖDTSULOBTCKOttUDDBTC Höfundur: Manuel Pulg 32. sýn. í kvöld kl. 20.30 33. sýn. sunnud. kl. 16.00 34. sýn. föstud. 3. feb. kl. 20.30 35. sýn. sunnud. 5. feb. kl. 16.00 Síðasta sýningarhelgi Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala Hlaðvarpanum kl. 14.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞYÐULEIKHUSIÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS DudleyMoore KirkCameron Otrls aod t Its Ona have acddentaffy chaogea eoíJies- txitnoblg coí. cnm yc-ts uie.ug»«me Cofo card. D3« oot$ fho fttkc-10 áfid Oie bto flnal. TSI-STMI hCIUIIB PltSfffTS Mi mxní PmSTW«»t£8T PSÍODUCTÍON ÁtCOOMKUaS muimn kiík caseícn U« fSTKES LIXE S0f< *M«Í£TCW«I MT«íl»lf«K$ -SM8 MTIS ISntt CAKH08 *-~510H.T mtm „ST£«fit tlCCB w-'SWtlMC**n*-8»TCWiíK. ; *"tMÐWWí£l f Margt er líkt með skyldum (Like Father Like Son) Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuöum skurð- lækni en jafnvel enn verra að vera frægur læknir með heila úr 18 ára, snargeggjuðum töffara. En þannig er komið fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. Sprellfjörug og fyndin grallaramynd með hinum óviðjafnanlega Dudley Moore í aðalhlutverki ásamt Kirk Cameron úr hinum vinsælu sjón- varpsþáttum .,Vaxtarverkjum". Tónlist m.a. flutt af Autograph, The Fabulous Thunderbirds og Aero- smith. Leikstjóri er Rod Daniel (Teen Wolf, Magnum P.I.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gáskafullir grallarar Hollywood var aldrei söm eftir heim- sókn þeirra Tom Mix og Wyatt Earps. Þeir brutu allar reglur, elsk- uðu allar konur og upplýstu fræg- asta morð sögunnar í Beverly Hills. Þetta var allt dagsatt - eða þannig. Bruce Willis og James Garner í sprellfjörugri gamanmynd meö hörkuspennandi ívafi. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Vinur minn Mac Sýnd kl. 3. Ráðagóði róbotinn Sýnd kl. 3. ASKOLABIO SJM/ 22140 Vertu stilltur Johnny Spennandi og eldfjörug gaman- mynd. Johnny er boðið gull og grænir skógar, en það er ekki allt gull sem glóir, enda segir kærastan „Vertu stilltur Johnny, láttu ekki ginnast, þú ert minn." Leikstjóri: Bud Smith Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (The Breakfast Club), Robert Downey Jr. (Back To School). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af | mat fyrir sýningu. Sími 18666 ^INIBOOIININI FRUMSÝNIR: AfflHA CHKISTIE’S ^POINMNJ- Stefnumót við dauðann eftirsögu Agatha Christie. Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri dag- inn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku). Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud, Piper Laurie, Haley Mills, Jenny Seag- rove, David Soul. Leikstjóri Micha- ei Winner. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. I eldlínunni SCHWJUIZENEGGER BELUSHI Arnold Schwarzenegger er kaft- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushi Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar bestu hliöar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað með hann i huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann er gamanleikari sem verf er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O’Ross - Gina Gerson Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bull Durham xamansöm, spennandi og erotísk mynd. Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja Goiden Globe verðlauna fyrir aðalhlutverk kvenleikara (Sus- an Sarandon) og besta lag í kvik- mynd (When Woman loves a Man). Leiksfjóri og handritshöfundur: Ron Shelton. Aðalhlutverk: Kevin (The 1 Untouchables, No Way Out), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick). Ath.: Næstu 1000 gestir fá ókeypis plakat af Kevin Costner. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grinmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - f „Ðagdad Café“ getur allt Ferst. aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barflugur „Barinn var þeirra heimur”. „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður”. Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarik, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Sýnd kl. 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★★★★★ Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin I 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. CÍÓBCCjE Frumsýnir úrvalsmyndina í þokumistrinu ORII: IN THEMIST Slunkuný og stórkostlega vel gerð úrvalsmynd framleidd á vegum Guber-Peters (Witches of Eastwick) fyrir bæði Warner Bros og Universal. Gorillas in the Mist er byggö á sann- sögulegum heimildum um ævintýra- mennsku Dian Fossey. Það er Sigourney Weaver sem fer hér á kostum ásamt hinum frábæra leikara Bryan Brown. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi Leikstjóri: Michael Apted Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Willow Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á íslandi. Þessi mynd slær öllu við i tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Biily Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar ThE UNBEARABLE UGHTNESS OFBEING Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Ðönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til söiu í miðasölu. Ath.: Moonwalker er núna sýnd I Bíóhöllinni. Barnasyningar kl. 3 sunnudag Skógarlíf Hundalíf Leynilöggumúsin Basil NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 Rumsýnirleikritið „ogmærinfór ídansinn...“ eftir Debbie Horsf ield 2. sýn. í kvöld kl. 20.00 3. sýn. sunnud. kl. 20.00 4. sýn. miðvikud. kl. 20.00 Miöapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. 12 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. janúar 1989 BMHÖI Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteill er ein al- vinsælasta myndin allsstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hór í essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokkteil í hinu fullkomna THX hljóð- kerfi sem nú er einnig í Bíóhöllinni. Skelitu þér á Kokkteil sem sýnd er í THX. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elizabeth Shue, Lisa Ban- es. Leikstjóri: Roger Donaidson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir tónlistarmynd allra tfma: Hinn stórkostlegí Þá er hún komin stuðmynd allra tima Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I London var myndin frum- sýnd á annan í jólum og setti hún þar allt á annan endann. 1 Moonwalker eru öll bestu lög Michaels. Moonw- alker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplilað annað eins. Aöalhlut- verk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? n ...........: Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.l. Mbi. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Ettirsögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir toppmyndina Dulbúningur Hór er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masqurerade hefur fengið f rábærar viðtökur bæði í Bandaríkjunum og Englandi. Frá- bær „þriller“ sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri Toppgrinmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri. Penny Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.