Þjóðviljinn - 23.05.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.05.1989, Blaðsíða 15
LJÓSVAKINN Vinir Banda- rikjanna Ingibjörg Haraldsdóttir í Hringsjá Sigurðar G. Tómas- sonar s.l. laugardagskvöld sann- aðist hið fornkveðna, að Banda- nkjamenn eru seinheppnir með vini. Málið sem Sigurður tók til umfjöllunar og valdi úr fréttum liðinnar viku var skandallinn á Vellinum þegar einhver aðmíráll fékk stórmennskukast og hélt hann væri orðinn íslendingur og gæti farið að skipa íslenskum ríkisstjórnum fyrir verkum, jafnvel ókjörnum ríkisstjórnum framtíðarinnar. Þjóðviljinn hefur sem betur fer gert þessu máli góð skil og ég þarf því ekki að tíunda það frekar hér. Sigurður fékk Árna Hjartarson og Magnús Þórðarson til að ræða málið í Hringsjá og voru það skemmtilegar umræður af ýms- um sökum. Aðallega vegna þess sem ég ýjaði að í upphafi, að vinir Bandaríkjanna eru kannski ekki alltaf einsog Bandaríkjamenn vildu helst að þeir væru. Jafnvel ekki þeir sem eru launaðir starfs- menn Nató. ara? Ég segi fyrir mig: ég er tölu- vert sáttari við þjóð mína eftir að hún fékk þennan vitnisburð hjá aðmírálnum. íslenskir þættir Hlutur íslenskra þátta í sjón- varpsdagskránni virðist alltaf vera að aukast, nú líður ekki sá dagur að ekki sé boðið upp á unn- ið, íslenskt efni og er það mikil framför. Ég held það sé stór mis- skilningur að fólk vilji bara amer- ískt léttmeti, svona álíka mikill misskilningur og hjá Magnúsi Þórðarsyni í áðurnefndum Hringsjárþætti, þegar hann sagði að 80% íslendinga væru hlynntir hernum. Fólk vill einmitt íslenskt efni og nú sjáum við loksins fram til betri tíma hvað það snertir. í unglingaþættinum Fiðringur s.l. föstudagskvöld var góðu heilli vikið frá þeirri venju að „skreyta" unglingaþætti með aulabröndurum og poppi einsog krökkum sé fýrirmunað að með- taka vitrænt sjónvarpsefni. Yfir- menn til umhugsunar og hjálpað einhverjum af þeim fjölmörgu sem eiga um sárt að binda af völd- um umferðarinnar. Þáttur Kolbrúnar Halldórs- dóttur um sifjaspell ekki alls fyrir löngu, Lifandi dauð, var vita- skuld af öðrum toga, en um hann gegnir það sama: ég er ekki viss um áhrifamátt hans. Ég býst samt við að megintilgangur þátta af þessu tagi sé að skapa umræður og stuðla að því að vandinn verði kjaftaður í hel einsog stundum er sagt, hvort sem það eru umferð- arslys eða sifjaspell. Og semsagt: vonandi tekst það. Tarzan og umhverfisverndin Á laugardagskvöldið var sýnd bandarísk mynd sem hét Iðgrænn skógur (Emerald Forest), gerð 1985 af John nokkrum Boorman. Þetta var athyglisverð mynd, einskonar Tarzanmynd með umhverfisverndar-ívafi. Það var Meira fútt og spennu í Réttuna á röngunni. Mér heyrðist á Magnúsi að hann liti svo á að þetta sem að- mírállinn gerði sig sekan um hefði bara verið þessi venjulegi bandaríski bjánaskapur - þeir væru svo opnir og öðruvísi en við, þessar elskur. Stundum gæti maður freistast til að taka undir alhæfingar í þessum dúr, einkum kemur það fyrir mig ef ég slysast til að horfa á framhaldsmynda- flokka einsog Matlock og Rose- anne, sem ég reyni auðvitað að forðast í lengstu lög. Þá rifjast upp fyrir mér það sem einn skólabróðir minn í MR sagði hér forðum tíð og hafði eftir áreiðan- legum heimildum, að meðal- þroski fullorðinna Bandaríkja- manna samsvaraði meðaiþroska 12 ára barna annarsstaðar - vænt- anlega í Evrópu. En þótt ég hafi lúmskt gaman af að segja við sjálfa mig að Kanar séu bjánar, þá veit ég náttúrlega betur og aldrei dytti mér í hug að segja annað eins við alþjóð í sjónvarpi. Hvað segir ekki málshátturinn: sá sem á slíka vini, hann þarfnast ekki óvina. Var það ekki einmitt þetta sem aðmírállinn kvartaði sárast undan í makalausu ræðunni sinni? Að enginn vildi vera með þeim nema til að græða á þeimP Er þetta ekki hverju orði sann- skrift þáttarins var Hvað verður um okkur? og stjórnandinn Bryndís Jónsdóttir, spurði fyrst unglinga hinnar sígildu spurning- ar hvað-ætlarðu-að-verða-þegar- þú-ert-orðinn-stór? og svo spurði hún fullorðið fólk sem var orðið stórt hvað það hefði ætlað að verða og hvernig því líkaði í starf- inu sem það á endanum valdi sér. Þetta var semsé starfsfræðslu- þáttur, ágætlega unninn og gagn- legur. Nýr spurningaþáttur hóf göngu sina um helgina, Réttan á röng- unni í umsjón Eiísabetar B. Þór- isdóttur. Nokkurs byrjenda- skjálfta gætti í fyrsta þættinum, en hann fer vonandi af. Öllu verra fannst mér þó að Elísabet talaði við áhorfendur og kepp- endur einsog hún væri kennari og við öll nemendur í sjö ára bekk. Það vantaði húmor í þáttinn. Ég er ekki að biðja um nein apalæti, bara örlítið meira fútt og meiri spennu, takk. Á sunnudagskvöldið var Ragn- heiður Davíðsdóttir með þátt um umferðarslys: Akstur er dauðans alvara. Þetta var ótrúlega óþægi- legur þáttur, og átti auðvitað að vera það. Ég er ekki alveg viss um áhrifamátt þátta af þessu tagi, en vona samt að þessi þáttur hafi vakið einhverja kærulausa öku- af henni þónokkur Hollywood- keimur og sálfræðin var ekkert svakalega djúp, ogekki mundi ég treysta því að hún gæfi raunsanna mynd af lífi indíánaþjóðflokka á Amasónsvæðinu. Engu að síður fjallaði hún um eitt af stærstu vandamálum samtímans, hvorki meira né minna: eyðingu regn- skóganna. Bandarískur verk- fræðingur vinnur við stíflugerð í frumskóginum og einn góðan veðurdag hafa indíánar sjö ára son hans með sér inn í skóginn. Tíu árum síðar hittast þeir feðgar aftur, en þá er Tommy litli nýbú- inn að ganga í gegnum mann- dómsvígslu, er kominn í fullorð- inna manna tölu og búinn að ná sér í konu. Er nú ekki að orðlengja það, að verkfræðingurinn kynnist lífi indíánanna og tekur sinna- skiptum, vill ekki lengur taka þátt í að eyðileggja heimkynni þessara náttúrubarna. Að hætti þeirra í Hollywood er lausnin auðvitað billeg: stíflan brestur, líklega fyrir galdra, og þá á væntanlega allt að snúast til betri vegar, eða hvað? Ekki má skilja áhorfandann eftir með óleysanlegt vandamál að glíma við. Þá gæti hann farið að spyrja alltof óþægilegra spurningar. I DAG þlÓÐVIUINN FYRIR50ÁRUM Lýðræðisríkin halda áfram samningumíGenf. Valur vinnur sjóliðana 2:0. K.R.R. neitarVal um leyfitil keppninnar. - Í.S.Í. leyfir leikinn. Jónína Jónatansdóttir sjötug. 23. MAÍ þriðjudagur í sjöttu viku sumars, fjórðidagurskerplu, 143. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 3.48 en sest kl. 23.04. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR ÞjóðhátíðardagurVestur- Þýskalands. Fæddur Jón Engil- berts listmálari 1908. DAGBÓK APÓTEK Rey kjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavlkuna 12.-18. maí er i Lyfjabúðinni Iðunni og GarðsApóteki. Fyrmef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltj.nes...............sími 1 84 55 Hafnarfj................sími 5 11 66 Garðabær................sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavík...............sími 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltj.nes...............sími 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær................simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima21230. Upplýsingarum lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vaktvirkadagakl 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvaktlæknas. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratimi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalansHátúni 10B. Alladaga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Hellsuverndarstöðinvið Barónsstígopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. SJúkrahúsið Akureyrl: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT H jálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- linga Tjamargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.8-17. Síminner 688620. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl .20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Siminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga ogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu:s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveitt ísima 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aöstandendur þeirra á fimmfudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 22. maí 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 55,67000 Sterlingspund............... 89,76200 Kanadadollar............... 47,49200 Dönsk króna............ 7,25140 Norskkróna................... 7,84140 Sænsk króna.................. 8,39930 Finnsktmark................. 12,69770 Franskurfranki............... 8,34360 Belgiskurfranki.............. 1,34910 Svissn. franki.............. 31.59740 Holl. gyllini............... 25,04700 V.-þýsktmark................ 28,23270 Itölsk líra................. 0,03882 Austurr. sch................. 4,01220 Portúg. escudo............... 0,34250 Spánskurpeseti............... 0,45220 Japansktyen.................. 0,40076 Irsktpund................... 75,52700 KROSSGÁTA Lárétt: 1 úrgangur4 ílát 8 goðsvar 9 bæli 11 spil12kakan14varð- andi 15 fæðir 17 versni 19 reykja 21 fæða22 þefa 24 skjálfti 25 hrun Lóðrótt: 1 staur2digur 3 beinan 4 hestsnaf n 5 afhenti 6 siguðu 7 bauka 10 sendimaður 13lengdarmál 16 blóma 17hugfólginn 18 1 2 3 i: 4 6 4 r^ lj ■ • 10 □ 11 i 12 13 14 J r^ lj 15 15 r^ u sveifla20stofu23frá Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 bekk4sver8 Iegkaka9slit11 illt 12 loðinn 14 AA15 línu 17 dolla19man21 ári22 nælu24 iðni 25farg Lóðrétt: 1 basl 2 klið 3 ketill 4 skinn 5 val 6 ekla 7 ratann 10 loforð 13 nian16umla17dái18 Iin20aur23æf 17 10 r^ L J 10 20 22 L.J 2« ' n 25 ' Þriðjudagur 23. maí 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.