Þjóðviljinn - 07.06.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.06.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Viöar Eggertsson mun lesa í Þráöum. Söknuður Rás 1 kl. 10.30 f dag hefst ný þáttaröð sem nefnist Þræðir - úr heimi bók- menntanna. í þáttunum, sem verða á dagskrá á miðviku- dagsmorgnum kl. 10.30 í sumar, verður tínt til sitthvað úr heimi bókmennta, sérílagi íslenskra, ljóð, sögur eða brot úr stærri verkum og tónlist mun koma við sögu. í hverjum þætti verður gengið út frá ákveðnu viðfangs- efni, eins konar rauðum þræði sem tengir saman efni þáttarins. f fyrsta þættinum, sem er í dag, verður viðfangsefnið söknuður- inn. í því sambandi verður fjallað um Jóhann Jónsson og kvæði hans „Söknuður" og lesinn kafli úr bók Guðmundar Andra Thorssonar „Mín káta angist“. Sitthvað fleira verður til umfjöll- unar sem tengist söknuði. Mörg athyglisverð efni verða tekin fyrir í næstu þáttum. Umsjónarmaður er Símon Jón Jóhannsson, en honum til aðstoðar við lestur er Viðar Eggertsson. Vesa- lingamir Sjónvarp kl. 20.45 í sjónvarpinu í kvöld verður á dagskrá bresk heimildamynd um söngleikinn Vesalingarnir eða Les Miserables Phenomenon. Það verða sýnd brot úr sviðsetn- ingum víða um heim og rætt við aðstandendur verksins. Áhuga- fólk um bókmenntir, leiklist og söng fær eitthvað við sitt hæfi. Kartúm Sjónvarp kl. 21.40 Strax á eftir heimildamyndinni um Vesalingana, er á dagskrá sjónvarps bandarísk kvikmynd frá árinu 1966 sem heitir Kartúm, eða Khartoum. í myndinni leika margar gamlar kempur eins og Charlton Heston og Laurence Olivier. í stuttu máli sagt fjallar myndin um hershöfðingja nokk- urn, Charles Gordon, sem Bretar sendu árið 1833 til Kartúm, höf- uðborgar Súdans til að bæla niður uppreisn. En þegar Gordon kem- ur þangað sér hann að ástandið er mun alvarlegra en menn höfðu haldið. Eflaust spennandi mynd. SJÓNVARPIÐ 18.00 Sumarglugginn. Endursýndur þátt- ur trá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.20 Svarta naðran. Fjórði þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (6). Páttur í garðrækt íumsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þess- um þætti er fjallað um pöddur og plágur sem herja á tré, runna og annan garða- gróður. 20.45 Vesalingarnir. (Les Miserables Phenomenon). Bresk heimildamynd um samnefndan söngleik. Sýnt eru brot úr sviðsetningum víða um heim og rætt er við aðstandendur verksins. 21.40 Kartúm. (Khartoum). Bandarísk kvikmynd frá 1966. Leikstjóri Basil De- ardon. Aðalhlutverk Charlton Heston, Laurence Olivier, Ralph Richardson og Richard Johnson. Árið 1833 sendu Bretar Charles Gordon hershöfðingja til Kartúm, höfuðborgar Súdans, til að bæla niður uppreisn. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kartúm framh. 23.55 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Magnum P.l. 19.19 # 19:19 20.00 # Sögur úr Andabæ. Skemmti- legar teiknimyndasögur. Alltaf með ís- iensku tali. 20.30 # Falcon Crest. 21.25 # Bjargvætturinn. Equalizer. 22.15 Tíska. Svipmyndir frá sýningum á vor- og sumartiskunni. 22.45 Sögur að handan. Tales From the Darkside. Nýir þættir f anda Twilight Zone eða I Ijósaskiptunum. 23.10 Svartir sauðir. Flying Misfits. Sann- söguleg mynd um flugsveit skipaða vit- skertum og ofbeldishneigðum mönnum sem allir áttu yfir höfði sér dauðadóm. Þetta var nokkurs konar sjálfsmorðs- sveit því þessir menn höföu engu að tapa. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Simon Oakland og Dana Elcar. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirlíti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Hanna Maria“ eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (3). (Einning útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norður- dagskrá í þætti Hafsteins Haf- liöasonar, Grænum fingrum, sem verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld aö loknum fréttum. landi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Úr heimi bók- menntanna. Umsjón: Símon Jón Jó- hannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Að passa börn. Umsjón: Ásdfs Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri). 13.30 Miðdegissagan: „f sama klefa" eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Höf- undur les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvöldi). 14.45 islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 M-hátfð á Austurlandi. Fyrri þátt- ur. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Að vakna meö vor- inu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Schubert. - Rondo Op. 94 fyrir selló og hljómsveit eftir Antonin Dvorák. David Gerings leikur á selló með Sinfóniu- hljómsveitinni í Berlin; Lawrence Foster stjórnar. - Kvintett í A-dúr Op. 114, „Sil- ungakvintettinn" eftir Franz Schubert. Svjatoslav Richter leikur á píanó ásamt Borodin kvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Hanna María“ eftir Magneu frá Kleifum. Bryndfs Jónsdóttir les (3). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði). 21.40 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 „Vísindin efla alla dáð“ Einar Kristjánsson stjórnar umræðuþætti um háskólamenntun á Islandi. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05 aðfaranótt mánudags). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóð- fundur i beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson meö morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavik sfðdegis/Hvað finnst |}ér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna I síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný- og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. ■ 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Bahá'íum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur I umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Ég veit ekki hvort ég mun festa blund. Sama segi ég eftir það sem á undan er gengið. Bara hugmyndin um ókunnan brjálæðing sem læðist um íbúðina fær mig til þess að óska þess að ég hefði uppstoppað dýr til að hjúfra | mig upp að. « i * j Þannig að ^ Upp að hverju á ég ætla að j ég að hjúfra hjúfra mig J mig? Af hverju upp að þér. I er ég sá sem | V verð að vera \ fullorðinn. ' s- 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.