Þjóðviljinn - 06.09.1989, Page 10

Þjóðviljinn - 06.09.1989, Page 10
VIÐ BENDUM Á Geir Krisljánsson og tilvistar- stefnan Rás 1 kl. 10.30 Á Rás 1 í dag verður fluttur þáttur sem nefnist Geir Krist- jánsson og tilvistarstefnan. Um- sjónarmaður er Oddný Jónsdótt- ir og lesari Snæbjörg Sigurgeirs- dóttir, báðar bókmenntanemar við Háskólann. Geir Kristjáns- son varð einn af frumkvöðlum nýs sagnastfls í íslenskum bók- menntum með smásagnasafni sínu, Stofnuninni, árið 1956 og sýndi þar firringu nútímamanns- ins í listrænum prósa á undan flestum öðrum höfundum okkar. í þættinum er fjallað um sögurnar í bókinni í ljósi kenninga tilvistar- stefnunnar og lesið úr þeim. Geir er einnig kunnur sem þýðandi og hefur m.a. þýtt allmikið af ljóð- um úr rússnesku. Á vetlvangi Rás 1 kl. 18.10 í þættinum Á vettvangi, sem er á dagskrá Rásar 1 alla virka daga vikunnar kl. 18.10, er leitast við að fá tvo sérfróða menn til að skiptast á skoðunum um ýmis á- litamál - einkum þau sem snerta atvinnu- og efnahagslífið. í þætt- inum í dag munu hagfræðingarnir Gunnlaugur Júlíusson hjá Stétt- arsambandi bænda og Sigurður Snævarr hjá Þjóðhagsstofnun fjalla um nýútkomna skýrslu um' fyrirkomulag landbúnaðarmál- anna á Norðurlöndum og vfðar, og hverjir séu helstu gallar á því kerfi - bæði þar og í löndum Evr- ópubandalagsins. Umsjónar- menn Vettvangs eru þeir Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jóns- son. Tekið á rás - ísland- A ustur-Þýskaland Rás 2 kl. 18.03 Vonir íslendinga um að kom- ast í úrslitakeppni heimsmeistar- amótsins í knattspyrnu á Ítalíu dofnuðu verulega þegar landslið okkar beið lægri hlut fyrir Austurríkismönnum í Salzburg fyrir stuttu. Ekki tókst þá að tefla fram öllum reyndustu leik- mönnum okkar, þar sem Ásgeir Sigurvinsson og Arnór Guðjohn- sen áttu ekki heimangengt frá lið- um sínum, auk þess sem fyrirlið- inn, Atli Eðvaldsson, var meiddur. í leiknum gegn Austur- Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag stendur þetta til bóta því bæði Ásgeir og Arnór mæta til leiks og vonandi tekst að velgja Þjóðverjum undir uggum. Skipst hafa á skin og skúrir í leikjum okkar við Austur-Þjóðverja, í fersku minni er sigurleikurinn 1975 þar sem Jóhannes Eðvalds- son og Ásgeir Sigurvinsson skoruðu tvö mörk fyrir ísland. Hins vegar var ekki hátt risið á leikmönnum íslendinga á Laugardalsvelli 1986 eftir að hafa hirt boltann sex sinnum úr eigin marki. Ástæða er hins vegar til bjartsýni nú, því lið Austur- Þjóðverja er í neðsta sæti riðils- ins, er í mikilli lægð um þessar mundir og tvívegis hefur verið skipt ‘um þjálfara á skömmum tíma. Það er Arnar Björnsson sem lýsir leiknum á Rás 2 sem hefst kl. 18.00. DAGSKPÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegl. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Barðl Hamar Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.50 Tomml og Jennl 20.00 Fréttir og veður 20.35 Grœnlr fingur Lokaþáttur - Haust- laukar Þáttur um garðrækt í umsjón Haf- steins Hafliðasonar. 20.55 Broddi broddgöltur Bresk fræðslumynd um broddgölt. Fylgst er með dýrinu í tiu mánuði, lifnaðarháttum þess og hvernig því tekst að sleppa frá öllum þeim hættum sem felast í um- hverli þess. 21.45 Ekkert heilagt Bandarisk gaman- mynd frá 1937. Blaðamaður gerir unga stúlku sem er með sjaldgæfan sjúkdóm að þjóðhetju. Hann lendir I hinu mesta basli með þessa frétt sína því stúlkan reyndist ekki eins sjúk og fyrst var talið. Leikstjóri William Wellman. Aðalhlut- verk Carole Lombard, Frederic March og Charles Winninger. 23.00 Ellefufréttir 23.10 ísland - Austur-Þýskaland Sýnt verður úr landsleik í knattspyrnu sem fram fór á Laugardalsvelli fyrr um dag- inn. 00.10 Dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara 17.30 Heimur konunnar Woman's World. Gamansöm mynd frá sjötta árat- ugnum sem greinir frá framkvæmda- stjóra stórfyrirtækis sem boöar þrjá af starfsmönnum sínum á sinn fund. Til- efnið er að véita einum þeirra stöðu- hækun. Þar er úr vöndu að ráða og ekki bætir úr skák að eiginkonur kandídata fylgja herrum sínum á fundinn og eru ekki síður áhugasamar um starfið. 19.00 Myndrokk 19.19 19.19 20.00 Sögur úr Andabæ Tilvalin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 21.25 Bjargvætturinn Vinsæll banda- rískur spennumyndaflokkur. 22.15 Tfska Það haustar í tískuheiminum eins og annars staðar. 22.40 Sögur að handan Hryllingur og spenna sem ómögulegt er að missa af. 23.05 Fingur Fingers Ungur maður á í miklu sálarstríði vegna ósamræmis er gætti i uppeldi hans; móöirin er kons- ertpfanisti en faðirinn glæpamaður. Með þetta veganesti heldur hann út í lífið og óhjákvæmilega kemur til upp- gjörs. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfírliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Júlíus Blom veit sinu viti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Geir Kristjánsson og tilvistarstefn- an Fjallað um smásagnabók Geirs, „Stofnunina". Umsjón: Oddný Jóns- dóttir. Lesari: Snæbjörg Sigurgeirsdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Norðlensk byggð- aþróun Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrurn" eftir Mörthu Gellhorn Anna María Þófisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar Guðrún Á. Símonar, Jón Sigurbjörns- son og Karlakórinn Geysir syngja ís- lensk lög. (Af hljómböndum) 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi - „Og urðu þá manndrápin" Fjórði þáttur af fimm um ófrið á Sturlungaöld: Haugsnesfundur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Litið til allra átta Bamaútvarpið stendur á öndinni uppi í Hallgrímkirkjuturni. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegl - Haydn og Moz- art Konsert nr. 4 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Andrea Cappalletti leikur með Skosku kammersveitinni; James Blair stjórnar. Sinfónía nr. 36 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Mariner stjórnar. (Af hljómdiskum) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sinu viti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (7). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Frá norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust Jónas Tómas- son kynnir verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son og Johns Persen. 21.00 ÚrbyggðumvestraUmsjón:Finn- bogi Hermannsson. (Frá ísafirði) 21.40 „Barnið á tröppunum“, 'smásaga eftir Anton Tsjekov Þórdís Arnljótsdóttir 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Hvert stefnir íslenska velferðarr- íkið? Annar þáttur af fimm um lífskjör á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til llfsinsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dagblaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Óskar Páll Sveins- son. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála Magnús Einarsson á út- kíkki og leikur nýju lögin. 16.03 DagskráDægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 íþróttarásln - ísland - Austur- Þýskaland íþróttafréttamenn lýsa leik liðanna f undankeppni Heimsmeistaramótsins í knatt- spyrnu á Laugardalsvelli. 20.00 Áfram ísland Dægurlög með fs- lenskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarpungafólksins Viðhljóðne- mann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Ævarsdóttir. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgis- dóttur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blítt og létt..." Ólafur Þórðarson. (Elnnlg útvarpað f bftið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Slægur fer gaur með gígju Magn- ús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dylans. Fyrsti þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með fs- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttlr af veðri og flugsam- göngum. 06.01 „Blftt og lótt...“ Endurtekinn sjóm- annaþáttur Olafs Þórðarsonar á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunátt full- an af fróðleik, fréttum og ýmsum gagn- legum upplýsingum fyrir hlustendur. í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir. tónlist og ýmislegt létt spreil með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. • 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl viö hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góö íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurösson Meiri tóniist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góöa blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavik síðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekiö þátt í umræöunni og lagt þitt til málanna í sima 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný og góö tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl 09, 11,13,15 og 17. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Laust 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þorf. Umsjón: Vinstrisósial- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamfn. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftlr miðnætti. Gerðu það, láttu kollhúfuna koma í dag. Ég lofa að vera aldrei vondur aftur. Geri hvað semþú vilt. Gerðu það, gerðu það, gerðu það, Guð. Ég bið aldrei um annan greiða ef óg fæ húfuna ídag Hvað þarf einndrengur aðþola?!! inr m 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 6. september 1989

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.