Þjóðviljinn - 22.11.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.11.1989, Blaðsíða 12
 úmilk V ÞJÓDLEIKHÚSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRBRTÆKI eftir Alan Ayckbourn 6. sýning fimmtudag kl. 20.00 Aukasýning föstudag kl. 20.00 7. sýning laugardag kl. 20.00 upp- selt Aukasýning sunnudag kl. 20.00 8. sýning fö. 1. des. kl. 20.00 lau. 2. des. kl. 20.00 su.3. des. kl.20.00 fö. 8. des. kl. 20.00 lau.9. des.kl. 20.00 su. 10. des.kl. 20.00 Síðasta sýning fyrir jól ÓVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudagkl. 14.00 Sunnudag3. des. kl. 14.00 Sunnudag 10. des. kl. 14.00 Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Sfðasta sýning fyrir jól ORÐMENN og gestir þeirra lesa úr Ijóðum sínum t Leikhús- kjallaranum Heiðursgestur: Þorsteinn frá Hamri. Má. 27.11kl. 20.30 Lóttarveitingar Greiðslukort Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu þríréttuð máltíð í Leikhús- kjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Síml: 11200 <»iC» í,i:iki4;ia(’. mm Kh’VKIAVÍKUR “ í Borgarleikhúsi Á litla sviði: y HtVnsi fi. 23. nóv.kl. 20.00 örfá sæti laus fö. 24. nov. kl. 20.00 örfá sæti laus lau. 25. nov.kl. 20.00 sun.26. nóv.kl. 20.00 fim. 30. nóv. kl. 20.00 fös. 1. des. kl. 20.00 lau.2.des.kl. 20.00 sun.3. des. kl. 20.00 Á stóra sviði: _ IAR* lNDSINS fim.23. nóv.kl. 20.00 örfá sæti laus fö.24. nóv.kl. 20.00 örfó sæti laus lau. 25. nóv.kl. 20.00 örfá sætilaus fim.30. nóv. kl. 20.00 fös. 1. des. kl. 20.00 lau.2. des. kl. 20.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánudagakl. 14.00-20.00. Auk j>ess er tekið við miðapöntunum í sfmaallavirkadaga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00. Miðasölusími 680.680. MUNIÐ G J AFAKORTIN OKKAR Tilvalin jólagjöf Fjögur dansverk ílðnó 9. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20.30 Næst síðasta sýnlng 10. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.30 Síðasta sýning Miðasala opin kl. 17-19 daglega nemasýningardagakl. 17-20.30 Miðapantanirallan sólarhringinn í síma13191 Ath.: Sýningum lýkur 25. nóv. Engin miskunn - Það eru engin grið gefin - engar reglur virtar - aðeins að vinna eða deyja - Hörkuspennandi mynd um beljaka í baráttuhug. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti fjölbragðaglimukappi heims Hulk Hogan Leikstjóri Thomas J. Wright Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15 Hin konan Eitt nýjasta meistaraverk Woody Allen. Listilega vel gerð og leikin mynd með úrvalsleikurunum Gene Hackman, Mla Farrow, lan Holm, Betty Buckley ásamt fleirum. Sýnd kl. 5, 9 óg 11.15 Síðasta krossferðin H*»MAiMttlnnOlVi«ljn Kimv.Ui WmtlH-jCwav Harrison Ford sem „lndy“ er óborganlegur, og Sean Connory sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stöð Sex 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé létt geggjuð, en maöur hlær og hlær mikið. Otrúlegt en satt, Rambó, Gandhi, Conan og Indiana Jones allir saman i einni og sömu myndinni „eða þannig”. Al Yankovic er hreint út sagt ótrú- lega hugmyndaríkur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilvilj- un." Leikstjóri: Jay Levey Aðalhlutverk: Al Yankovic, Mchael Richards, David Bowie, Victoria Jackson Sýnd kl. 5 og 7 Pelle sigurvegari Frábær stórbrotin og hrífandi kvik- mynd, byggð á hinni sígildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Blllle August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 9 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Sovésk kvikmyndavika Borgin Zero Leikstjóri: Karen Shakhnazarov Sýnd kl. 7 og 11.15 Gosbrunnurinn Sýnd kl. 5 og 9 VEISTU ... að aflursætið fer jafnhratt og frarasætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bilnura. víl UUMFEROAR 'cfr' RAD LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS 7 'kSimi ^ 18936 Ein geggjuð (She’s out of Control) SHE mil ftiWATS 8E CMllinit BB, BlfL Vitið þiö hve venjulegur unglings- strákur hugsar oft um kynlíf á dag? Tíu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 slnnum. Hún verður alltaf litla stelpan hans pabba en nú eru strákamir óðir í hana, pabbi hennar er að sturlast og hún að geggjast. Hvað er til ráða? Tony Danza (Who’s The Boss?) fer á kostum i þessari sprenghlægilegu, glænýju gamanmynd, ásamt Aml Dolenz (Stand and Deliver), Cat- herlne Hlcka (Peggy Sue Got Marr- ied, The Razor’s Edge) og Wallace Shawn (Manhattan, All That Jazz, Saigon, Micki og Maude). Leikstjóri er Stan Dragotl (Love At First Bite, Mr. Mom). Flytjendur tónlistar eru m.a. The Kinks, Mam- as and Papas, Frankie Avalon, Jet- boy, Bo Diddley, Boys Club, Ritchie Valens, Brian Wilson o.fl. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ItUv. MwMmMÍ. • MAGNicS • ()vanjoíe« myn<1 tau wíij«U.'ýt Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 9.10. Karatestrákurinn Þriðji hluti Ralph Maccio og Noriyuki „Pat“ Morita i þriðja hluta þessarar geysi- vinsælu myndaraðar Johns G. Avildsen og Jerrys Weintraub um karatestrákinn Daníel LaRusso og meistara hans Miyagi. Æsispenn- andi lokauppgjör því nú á Daníel við ofurefli að etja og stendur einn. Stórkostleg tónlist: Little River Band, The Pointer Sisters, Glen Medeiros, Jude Cole, Boys Club, Money Talks, Winger og flautusn- illingurinn Zamfir. Sýnd kl. 5. IPVéRBoY. Patrick Dempsey, Kate Jackson, Carrie Fisher, Barbara Carrera og Kristie Alley í sprenghlægilegri og dálítið vafasamri grínmynd um eld- hressan náunga sem fellur í kramið hjá öllum konum, ungum sem öldn- um. Eldhress og fjörug gamanmynd. Leikstjóri er Joan Macklin Silver. Sýnd kl. 11. ASKOLABÍO SJM!221*0 Saga rokkarans .....aiD BffjuD 'auiwiTnr nutnai uciuffs nniuo ssnuoais i«i™tssinuOT-.|iMTO*^giwaJi«*Br Hann setti allt á annan endann með tónlist sinni, og á sinum tíma gekk hann alveg fram af heimsbyggðinni með lífsstll sinum. Dennis Quaid fer hamförum við píanóið og skilar hlutverkinu sem Jerry Lee Levis á frábæran hátt. Leikstjóri: Jim McBride. Aðalhlutverk: Dennis Quald, Wi- nona Ryder og Alec Baldwin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 32075 Þrlðjudagstilboð í bíó! Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- Salur A „Barnabasl” S T i; V K M A R I I N » Pamithood !«t, IMðSlflÞ íil!í!ffSLmiæsJ Ein fyndnasta og áhrifamesta gam- anmynd seinni tfma. Skopleg innsýn f daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron How- ard, sem gerði „Splash”, „Willow" og „Cocoon". Aoalhlutverk: Steve Martin (Gil) 3ja bama faðir. Mary Steenburger (eiginkonan). Diane West (Helen), systir Gils, fráskilin á 2 táninga. Harley Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir. Rlck Moranls (Natan) eiginm. Susan. Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils. Jason Robards (Frank) afinn. Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Salur B Ihrrr yrjr% Ulrr Jir IvouRhl dowi SCANDAl Hver man ekki eftir fréttinni, sem skók heiminn. * * * * DV Sennilega ein af betri myndum árs- ins. * * * Morgunblaðið Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne Whalley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Refsiréttur GARYOLDMAN ' KEVIN BACON Lögmaður fær sekan mann sýknaö- an. Hvar er réttlætið? Spennumynd ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKA OPLRAN TOSCA eftir Pucclni Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hruza Lýsing:PerE. Fosser Hlutverk: Tosca Margareta Haverinen Cavaradossi Garðar Cortes Scarpia Stein-Arild Thorsen Angelotti Viðar Gunnarsson Sacristan Guðjón Óskarsson Spoletta Sigurður Björnsson Sciarrone Ragnar Davíðsson Kórog hljómsveit Islenskuóperunnar Aðelns 6 sýningar 3. sýn. fös. 24. nóv. kl 20.00 4. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.00 5. sýn. fös. 1. des. kl. 20.00 6. sýn. lau. 2. des. kl. 20.00 Sfðasta sýning Miöasalaopinalladaga kl. 16.00- 19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga. Sími 11475. VISA—EURO-SAMKORT % » ciecccC SmvtiWmH 1». * Frumsýnir stórmyndina Hyldýpið The Abyss er stórmyndin sem beðið hefur verið eftir enda er hér á ferð- inni stórkostleg mynd full af tækni- brellum, fjöri og mikilli spennu. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss, mynd sem hefur allttll að bera. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Eliz- abeth Mastrantonio, Michael Bi- ehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framieiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Þau Dennis Quaid, Jessica Lange og Timothy Hutton fara hér á kostum I í þessari frábæru úrvalsmynd sem leikstýrt er af hinum þekkta leikstjóra Tayler Hackford (An Officer and A Gentleman) og framleidd af Lauru Ziskin (No Way Out D.O.A.) Það er sannkallað stjörnulið sem: færir okkur þessa frábæru úrvals- mynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jess- ica Lange, Timothy Hutton, John Goodman Tónlist: James Newton Howard Myndataka: Stephen Goldblatt (Let- hal Weapon) Leikstjóri: Tayler Hackford Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 10 Á síðasta snúning Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott er- lendis upp á síðkastið. Enda er hér á ferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/ Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm er topp- mynd fyrir þlg. Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Ki- dman, Billy Zane, Rod Mullian. Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes. Leikstjóri: Phillip Noyce. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tveir á toppnum 2 Sýnd kl. 7.30 12 SÍPA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. nóvember 1989 BMHÖB Frumsýnir grfnmyndina Bleiki kadilakkinn cllnt easfwood bernadefte peters Frumsýnum hina splunkunýju og þrælfjörugu grinmynd Pinc Cadillac sem nýbúið er að frumsýna vestan- hafs og er hér Evrópufrumsýnd. Það er hinn þekkti leikstjóri Buddy Van Horn (Any Which Way You Can) sem gerir þessa skemmtilegu grin- mynd þar sem Clint Eastwopd og Bernadette Peters fara á kostum. Pink Cadillac mynd sem kemur þér í gott stuð. Aðaihlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Car- hart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn, fram- teiðandi: Davld Valdes. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9.00 og 11.10 Láttu það flakka Hér kemur grinmyndin Say Anything sem framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina stórkostlegu grínmynd „Big". Það er hinn skemmtilegi leikari John Cusack sem fer hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk frábærar viðtökur í Bandaríkjunum. ***« Variety **** Boxoffice **** L.A. Times. Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye, John Mohoney, Lili Taylor. Framleiðandi: Polly Platt, Richard Marks. Leikstjóri: Cameron Crowe. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Það þarf tvo til________ Hann kom of seint í sitt eigið brúð- kaup og þá var voðinn vís. It takes two, grfnmynd sem kemur þér i gott skap. Aðalhlutverk: George Newbern, Kimberly Foster, Leslie Hope, Barry Corbin. Sýnd kl. 9 og 11.10 Metaðsóknarmyndin Sýnd kl. 5. Nýja James Bond myndin Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9 Á fleygiferð LIFE BEGINS ABOVE 55! MELODY A.NDEKS0N PETER B0UE DONSA DIX0N JOII.N CANDY J0E FLAHERTY ElCENE LE\Y TlM M.ATHES0N BR00KE Shields the SMOTHERS Hún er komin hór stórgrínmyndin Cannonball fever sem er framleidd af Alan Ruddy og Andre Morgan og leikstýrð af grínaranum Jim Drake. John Candy og félagar eru hér í ein- hverjum æðislegasta kappakstri á milli vestur og austurstrandarinnar í Bandarikjunum. Cannonball fever - grínmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Be- lafonte. Leikstjóri: Jim Drake. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.