Þjóðviljinn - 23.02.1990, Síða 27

Þjóðviljinn - 23.02.1990, Síða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tuml (Dommel) Belgískur teikni- myndaflokkur. 18.20 Hvutti (Woof) Fyrsti þáttur af fjórum Ensk barnamynd um dreng sem öllum aö óvörum getur breyst í hund. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Á Ijúfu nótunum meö Lionel Ric- hie Hinn frægi bandaríski söngvari á fónleikum í Rotterdam. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Handknattleikur: ísland - Hol- land Bein útsending frá síðari hálfleik úr Laugardalshöll. 21.15 Spurningakeppni framhalds- skólanna Annar þáttur af sjö. Lið MRog MH keppa. Spyrill Steinunn Siguröar- dóttir. Dómarar verða til skiptis Magda- lena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. 21.55 Ulfurinn (Wolf) Bandarískir saka- málaþættir um leynilögregluþjón sem var meö rangindum vísaö úr starfi. Það leiöir til þess, aö hann fer aö starfa sjálf- stætt aÓ ýmiss konar sakamálum. Aðal- hlutverk Jack Scalia. 22.50 Kæliklefinn (The Cold Room) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. Ung stúlka fylgir fööur sínum til Austur-Berlinar. I litlum klefa handan við hótelherbergi hennar er maöur í felum. Hann biður hana um aðstoð og á þaö eftir aö flækja hana í miöur skemmtilega atburðarás. Aöalhlutverk George Segal, Amanda Pays og Warren Clark. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 14.00 Iþróttaþátturinn 14.00 Meistara- golf. 15.00 Enska knattspyrnan. Chelsea og Manchester keppa. Bein útsending. 17.00. Handknattleikur á tímamótaum. Upphitun fyrir heims- meistaramótiö í Tékkóslóvakíu. 18.00 Endurminningar asnans (Les mérories d'un Ane) Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. 18.15 Anna tuskubrúða Ensk barna- mynd í sex þáttum. 18.25 Dáðadrengurinn Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Allt i hers höndum. Þáttaröö um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. 21.20 Fólkið i landinu Fegrunaraögeröir snúa ekki hjóli tlmans við. Sigrún Stef- ánsdóttir ræöir við Árna Björnsson lýta- lækni. 21.45 Djöflahæð (Touch the Sun: Devil's Hill) Nýleg áströlsk fjölskyldumynd frá árinu 1987. Ung systkini flytjast til frændfólks síns þegar móöir þeirra fer á spítala. Þar eiga þau eftir aö lenda í ýmsum ævintýrum. Aöalhlutverk Peter Hehir, Mary Haire og John Flaus. 23.20 Vísunda-Villi og indíánarnir (Buffalo Bill and the Indians) Bandarísk bíómynd frá árinu 1976. Þegar hinn kunni kúreki Buffalo Bill og félagar hafa vetursetu gefst tími til aö líta um öxl. Á daginn kemur að atburðir liöinna tíma hafa veriö málaðir of sterkum litum. Að- alhlutverk Paul Newman, Burt Lancast- er, Joel Grey og Geraldine Chaplin. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 12.40 Rokkhátið í Dortmund Þýskur sjónvarpsþáttur meö ýmsum þeim lista- mönnum er hæst bar í dægurtónlist áriö 1989, þ.á m. Tinu Turner, Janet Jack- son, Mike Oldfield, Jennifer Rush, Fine Young Cannibals, Chris de Burgh, Joe Cocker, Debby Harry, Kim Wilde og fleiri. 16.40 Kontrapunktar Fjórði þáttur af el- lefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Dana og Is- lendinga. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Björgvin Magnússon fyrrum skólastjóri. 17.50 Stundin okkar Þessi stund er til- einkuð bolludeginum. 18.20 Ævintýraeyjan Ellefti þáttur. Kana- dískur framhaldsmyndaflokkur i 12 þátt- um. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Barátta (Campaign) Fjórði þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. 21.30 Stiklur Þar sem tíminn streymir en stendur kyrr. Nýr þáttur þar sem Ómar Ragnarsson hefur viðkomu á Þingeyri viö Dýrafjörö og spjallar þar viö Matthías Guömundsson eldsmið, sem tilheyrir aldamótakynslóöinni. 22.00 Píanósnillingurinn (Virtuoso) Ný- leg ensk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Sannsöguleg mynd um enskan pían- ósnilling sem ferðast vitt og breitt um heiminn og heldur tónleika. Álagið reynist honum ofviða og einstigið er mjótt á milli snilligáfu og sturlunar. Aðal- hlutverk Alfred Molina og Alison Stead- man. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað Umsjón Árni Björns- son. 20.40 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.05 Alli ríki Árni Johnsen ræðir við Aö- alstein Jónsson, landskunnan útgerðar- mann á Eskifirði. 21.45 íþróttahornið Fjallað verður um Iþróttaviðburöi helgarinnar. 22.05 Að striði loknu (After the War) Upp og niður. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þremur kynslóð- um reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok. STÖD 2 Föstudagur 15.45 Gildran (The Sting) Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Ro- bert Shaw. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð Teiknimynd fyrir börn. 18.15 Eðaltónar 18.40 Vaxtarverkir Léttur gamanmynda- fiokkur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Líf í tuskunum Heldur þú að þér gengi betur aö stjórna fimm framtaks- sömum og framúrskarandi hressum stelpum? 21.25 Popp og kók Þetta er nýr og meiri- háttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Umsjón Bjarni Þór Hauksson og Sigurð- ur Hlöðversson. 22.00 Sæludagar Days of Heaven Mynd- in gerist I miðvesturríkjum Bandaríkj- anna í byrjun aldarinnar og segir sögu ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir etja kappi við að ná ástum hennar. Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz. Bönnuð börnum. Aukasýning 4. apríl. 23.35 Stræti San Fransiskó Spennu- myndaflokkur. 00.25 Flug nr. 90 - stórslys. Stórslysa- mynd sem byggð er á hörmulegu flugs- lysi er gerðist I Washington D. C. árið 1982. Bönnuð börnum. Aukasýning 7. apríl. 02.00 í ijósaskiptunum Óvenjulegur þáttur og spennandi. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með afa Teiknimyndir. 10.30 Denni dæmalausi Fjörug teikni- mynd. 10.50 Jói hermaður Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- lega Benji. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Frakkland nútímans Viltu fræðast um Frakkland? Fylgstu þá með þessum þáttum. 13.05 Ópera mánaðarins Parsifal. Óp- eran Parsifal, eftir Richard Wagner. Flytjendur: Michael Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd, Armin Jordan, Edith Cle- ver og Aage Haugland. Hljómsveitar- stjóri: Armin Jordan. Leikstjóri: H. S. Sy- berberg. 17.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Land og fólk Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragnarsson heimsækir hinn aldna heiðursmann og byssusmið Jón Björnsson frá Dalvik. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Spennandi framhalds- myndaflokkur. 20.50 Ljósvakalíf Knight and Day Léttur og skemmtilegur þáttur um tvo fræga útvarpsmenn sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðalhlutverk: Jack War- den, Mason Adams og Hope Lange. 21.20 Kvikmynd vikunnar Þrír vinir Stór- skemmtilegur vestri þar sem nokkrum hetjum er fengið það verkefni að losa íbúa á bæ nokkrum í Mexikó við yfir- ráðasaman höfðingja sem þar ræður rikjum. Þetta verkefni reynist ekki auðvelt því karlinn er sannkallaður stigamaður. Aðalhlutverk: Steve Martin, Chevy Chaes, Martin Short og Patrice Martinez. Bönnuð börnum. Aukasýninq 1. apríl. 23.05 Tímaskekkja Timestalkers Pró- fessor nokkur heldur að hann sé genginn af vitinu þegar hann sér .357 Magnum byssu á eitt hundraðára gam- alli Ijósmynd. Rannsóknir staðfesta að myndin er ekki fölsuð. Fyrir prófessor- inn er þetta óleysanleg gáta nema hægt sé að ferðast aftur í tímann. Hvernig? Aðalhlutverk: Klaus Klinski, Lauren Hutton og William Devane. 00.35 Fífldjörf fjáröflun How To Beat The High Coast of Living Það er óða- KVIKMYNDIR HELGARINNAR Þrír vinir Stöð 2 laugardag kl. 21.20 Bandaríska gamanmyndin Þrír vinir (Three Amigos) verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardags- kvöldið. Hér er á ferðinni sæmil- egasta léttmeti með Steve Martin Chevy Chase, Martin Short og Patrice Martinez. Myndin fjallar um þrjár seinheppnar vestrahetj- ur úr þöglu myndunum. Þeir vin- irnir fara til Mexíkó og lenda þar í bæði vondum málum og góðum, kljást við bófa og kynnast fögrum konum. Myndin er frá árinu 1986, en Landis. leikstjóri er John Vísunda-Villi og indíánarnir Sjónvarpið laugardag kl. 23.20 Síðust á dagskrá Sjónvarpsins annað kvöld er bandarísk bíó- mynd frá árinu 1976 undir leik- stjórn Roberts Altmans. Hún fjallarum Vísunda-Villa (Buffalo Bill) og aðalhlutverk eru í hönd- um stjarna, en gæðin kannski ekki í samræmi við það. Kvik- myndahandbók segir myndina ekki alveg ómögulega, en telur hana meðal slökustu mynda Alt- mans. verðbólga og þá er um fátt annað aö ræða en skera niður heimilisútgjöldin. Stöllurnar Jane, Ellaine og Louise eru að vonum ekki kátar, landinn ætti að geta samhryggst! Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtis, Jessica Lange og Richard Benjamin. Aukasýn- ing 5. apríl. 02.25 Skyttan og seiðkonan Spennu- mynd með ævintýralegum blæ. Aðal- hlutverk: Lane Caudell, Victor Campos, Belinda Bauer og George Kennedy. Bönnuð börnum. Lokasýning. 03.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Paw, paws. Teiknimynd. 09.20 Litli folinn og félagar Teiknimynd með íslensku tali. 09.45 Þrumukettir Teiknimynd. 10.10 Mímisbrunnur Áhugaverð teikni- mynd fyrir börn á öllum aldri. 10.40 Dotta og pokabjörninn Falleg teiknimynd með íslensku tali. 11.50 Barnasprengja Alveg stór- skemmtileg gamanmynd. 13.35 fþróttir Leikur vikunnar í NBA kör- funni og bein útsending frá ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 16.30 Fréttaágrip vikunnar 16.55 Tóniist Youssou Ndour Litli „prinsinn" frá Senegal, Youssou Ndour segir Peter Gabriel sögu sina en hann ferðast með Gabriel á hljómleikaferða- lagi um heiminn. 17.35 Myndrokk 17.50 Bakafólkið - Skógurinn Mjög vandaður breskur heimildaþáttur um Bakafólkið. Sagt er frá vistfræði og dul- úð regnskóganna sem Bakafólkið bygg- ir í suð-austurhluta Cameron. 18.40 Viðskipti i Evrópu Viðskipta- heimur líðandi stundar. 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast Hvera- gerði og Vestmannaeyjar Umsjón: umar Ragnarsson. 21.00 Úr fangelsi í forsetastól Þaö hefur WZT FM,92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 A dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds- maðurinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflings- lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Er gullið í sandin- um geymt? 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss, Offenbach og Lehár. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Að utan. 18.10Ávettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Konsert nr. 2 i D-dúr, fyrir fiðlu og hljóm- sveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlust- endaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Is- lenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: Viðtalið eftir Vaclav Havel. 17.20 Tékknesk tónlist. 18.10 Bókahornið. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi. 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á testofu í Tak- simhverfinu. 11.00 Messa í Frikirkjunni í Reykjavík. 12.10Ádagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádeg- isstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Hundrað ára meinsemd . 15.00 Með sunnudags- kaffinu. 15.20 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit.barna og unglinga. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. 18.00 Einar Karl. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðrins: Viðtalið eftir Vaclav Havel. 20.25 (slensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Frétt- ir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Frú Zilensky og konungurinn í Finnlandi", smásöga eftir Carson McCullers 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miödegissagan: „Fjár- haldsmaðurinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frí- vaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - Lækning aö handan. 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barna- útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síð- degi. 18.00 Fréttir. 18.03 Aðutan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Bar- okktónlist. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarpssagan 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Samantekt um ekkjur og ekkla. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfunduríbeinni útsendingu sími 91-686090. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.00 Lands- leikur í handknattleiklsland - Sviss. 22.07 Köld og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blítt og lótt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Iþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitiö aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veöri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Bitlarnir. 14.00 Spi- lakassinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 „Blítt og létt"... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður- fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-i lætislögin. 03.00 „Blítt og létt“. 04.00 Frétt-! ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. I 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. EFF-EMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 margt veriö skrafað um hinn nýja for- seta Tékkóslóvakíu bæði í íslenskum og erlendum fjölmiðlum. I þessum þætti kynnast áhorfendur þó ekki þessari nýju hlið Havels heldur leikritaskáldinu og persónunni Vaclac Havel. Umsjónar- menn þessa einstæða þáttar eru þeir Þórir Guðmundsson frétta maður á Stöð 2 og Þorsteinn Jónsson kvikmynda- gerðarmaður en Þorsteinn var við nám I Tékkóslóvakíu. 21.55 Fjötrar Traffik Ný og vönduð fram- haldsmynd i sex hlutum. Fyrsti hluti. Hefur hún hlotiö geysilegar vinsældir þar sem hún hefur verið sýnd. Fjallar hún á mjög raunsannan hátt um baráttu bresks ráðherra við eiturlyfjavandann sem flæðir yfir eins og eldur í sinu. Hann þyrjar á því að hefta flutninga heróins frá Pakistan grunlaus um að þessi barátta hans á eftir að verða aö martröð sem fjölskylda hans og vinir eiga eftir að dragast inn í. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Paterson. 22.50 Listamannaskálinn John Ogdon John Ogdon lést I ágúst á síðastliðnu ári aðeins fimmtíu og tveggja ára gamall. Banamein þessa snjalla píanóleikara var lungnabólga. Þegar stjarna hans reis sem hæst hrakaði geðheilsu hans og hann varð að gefa feril sinn sem píanóleikari upp á bátinn. Meðal þeirra sem fram koma í þættinum og ræða um snillinginn eru vinir hans og starfsbræð- ur Sir Peter Maxwell og Vladimir As- hkenazy og sömuleiðis eiginkona Ogdons, Brenda Lucas. 23.45 Furðusögur III Þrjár spennandi sögur meö gamansömu ivafi úr furðu- sagnabanka meistara Spielbergs. 00.55 Dagskrárlok Mánudagur 15.25 Glattskin sól Fjórföld óskarsverð- launamynd. Myndin gerist í smábænum Fairfield, Kentucky stuttu eftir alda- mótin. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn Tónlist., 18.40 Frá degi til dags Gamanmynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas 21.25 Tvisturinn Þáttur fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.05 Morðgáta Sakamálaþáttur. 22.50 Óvænt endalok Tales of the Unex- pected Lucy Gutteridge fer hér með hlutverk ungrar, fallegrar og hæfilega kærulausrar konu sem þýðir tóm vand- ræði fyrir þýska viðskiptajöfurinn sem hún hittir á hótelbarnum. Öryggisvörður á hótelinu varar hann við, en hann skeytir engu um aðvörunina og býður ungfrúnni í kvöldmat og kampavín sem endar uppi á herbergi hjá honum. Aðal- hlutverk: Andrew Ray, lucy Gutteridge, Constantine Gregory og Daragh O M- ally. 23.15 Leynifélagið The Star Chamber Ungur dómari sem hefur fengið sig fullsaddan af því að gefa nauðgurum og morðingjum frelsi vegna skorts á sönnunargögnum og annarra lagalegra hnökra. Hann leiðist út í leynilegt réttarf- arskerfi sem þrífst í samfélaginu. Aðal- hlutverk: Michael Douglas, Hal Holbro- ok og Yaphet Kotto. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Föstudagur 23. febrúar 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27 I DAG 23. febrúar föstudagur. 54. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.57 - ssólarlagkl. 18.30. Viðburöir ÞjóöhátíðardagurGuyana. Fe- brúarbyltingin í París árið 1848. Múr- og steinsmiðafélag Reykja- víkur stofnað árið 1901. Theó- dóra Thoroddsen látin árið 1954.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.