Þjóðviljinn - 20.03.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1990, Blaðsíða 8
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið lokað vegna viðgerða STEFNUMÓT Höfundar: Peter Barnes, Michel de Gheld- erode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter Næstu sýningar í lönó eftir20. mars Nánar auglýstsiöar Kortagestir athugið! Sýningin er i áskrift Endurbygging Næstu sýningar verða í Háskólabíói Nánar auglýst síöar Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og laugardags- kvöldum Símiímiðasölu: 11200 Greiðslukort C*,C* I DKÍ Í LV., KlvYKIAVÍKUR ” í Borgarleikhúsi Á stóra sviði laugard. 24. mars kl. 20.00 föstud. 30. mars kl. 20.00 næst sfðasta sýning laugard. 7. apríl kl. 20.00 Síðasta sýning Á litla sviði: ^ yíjðS titihsi n's föstud. 23. mars kl. 20.00 laugard. 24. mars kl. 20.00 sunnud. 25. mars kl. 20.00 fimmtud. 29. mars kl. 20.00 Fáarsýningar eftir Á stóra sviði: TÖFRA SPROTINN miövikud. 21. marskl. 17.00 uppsnlt laugard.24.marskl. 14.00 miðvikud. 28. mars kl. 17.00 fáein sæti laus laugard. 31. mars kl. 14.00 sunnud. 1. apríl kl. 14.00 Fáarsýningareftir -HÓTEL- ÞINGVELLIR eftirSigurðPálsson Leikstjóri: HallmarSigurðsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Ljósahönnun: Lárus Björnsson Tónlist: Lárus H. Grimsson Leikarar: Guðrún Ásmundsdóttir, Gisli Halldórsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Karl Guðmunds- son, Kristján Franklín Magnús, Sigríður Hagalín, Sigurður Skúla- son, Soffía Jakobsdóttir, Val- gerður Dan, Valdlmar Örn Flyg- enring 3. sýn. fimmtud. 22. mars kl. 20.00 rauðkortgilda 4. sýn. föstud. 23. mars kl. 20.00 blá kortgilda Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk (jess er tekiö viö miðapöntunum í símaalla virka daga kl. 10.00-12.00 ogámánudögumkl. 13.00-17.00 Miöasölusími 680-680 ISLENSKA OPERAN Carmina Burana eftirCarl Orff og Pagliacci eftirR. Leoncavallo 8. sýn. föstud. 23.3. kl. 20.00 9. sýn. laugard. 24.3. kl. 20.00 10. sýn. föstud. 30.3. kl. 20.00 11. sýn. laugard. 31.3. kl. 20.00 Miðaverðkr. 2.400,- 50% af sláttur fyrir ellilíf eyris- |>ega, námsmenn og öryrkja einni klukkustund fyrir sýningu RTÍARIIÓLL Matur fyrir Óperugesti ákr.1200,- fyrir sýningu. Óperugestir fáfritt i Óperukjallarann. Þriðjudagstilboð! Miðaverð kr. 200,- á allar sýningar Frumsýnir spennumyndina Morðleikur Wmstilœ... skt'tiué. Hér er á feröinni sakamálamynd í sérflokki þar sem hinn stórgóöi leikari Roy Scheider fer með aðalhlutverkið en hann hefur gert það gott í myndum eins og Jaws, Marathon Man og Blue Thunder. Myndin er gerö af hinum snjalla leik- stjóra Peter Masterson. „Night Game“ spennandi saka- málamynd sem þú verður að sjá! Aðalhlutv.: Roy Scheider, Karen Young og Paul Gleason. Framleiðandi: George Litto (Dress- ed to kill, Blow Out) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir toppmyndina INNILOKAÐUR STALL9NE LOCKUP Hér er á ferðinni splunkuný og aldei- lis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það gott viðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutherland elda hér grátt silfur sam- an og eru hreint stórgóðir. Lock Up er án efa besta mynd Stallone i langan tima enda er hér mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu. „Lock Up“ toppmynd sem aliir verða að sjá! Aðalhlutveríc Sylvester Stallone, Donald Sutherland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framleiðendur: Lawrence og Char- les Gordon (Die Hard, 48 hrs.) Leikstjóri: John Flynn (Best Selier). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Urvalsmyndin Fullt tungl Frábær gamanmynd með Gene Hnrkman Sýnd kl. 7 Þeir lifa Aðalhlutverk: Roddy Piper, Kelth David og Meg Foster. Leikstjóri: John Carpenter ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 7 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Fjölskyldumál Family Business Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hin nýja kynslóð Leikstjóri: Michael Shock Frábær frönsk spennumynd. Sýnd kl. 5. 9 og 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 Björninn Sýnd kl. 5. Sími 18936 Þeir börðust fyrir frelsi Þeir vildu öðlast heiður og sýna föðurlandinu hollustu Stjörnubíó frumsýnir stórmyndina Heiður og hollusta Glory sem tilnefnd hefur verið til 8 , Óskarsverðlauna Matthew Broderick, Danzel Was- hington (besti leikari í aukahlut- verki), Morgan Freeman, Gary Elwes, Jihmi Kennedy Byggð á sögum Lincolns Kirstein, Peters Burchard og einkabréfum Roberts Could Shaw Leikstjóri er Edward Zwick Stórmynd í sérflokki Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15 Teflt í tvísýnu (True Believer) W Einhver hafði komist upp með morð. Þar til núna. En hver? Eddie Dodd ætlaði ekki að svara þeirri spurn- ingu en stóðst ekki mátið. Svarið var ógnvekjandi. James Woods, Ro- bert Downey jr. I einstakri og óvenjulegri fyrsta flokks spennu- mynd með úrvalsleikurum I leik- stjórn Josephs Ruben (The stepfat- her) mynd sem unnendur góðra spennumynda ættu ekki að láta framhjá sér fara enda hefur hún alls staðar hlotið fádæma góðar mót- tökur. Sýnd kl. 5 og 9 Stríðsógnir (Casualties of War) , Michael J. Fox og Sean Penn í nýj- ustu mynd Brians DePalma Morð er alltaf morð, jafnvel í stríði. Ógnir Víetnam-stríðsins í al- gleymingi í þessari áhrifamikiu og vel gerðu mynd snillingsins Brians DePalma. Fyrirliði fámenns hóps bandarískra hermanna takur til sinna ráða þegar félagi hans er drepinn af skæruliðum Vietkong. Stórbrotin og ógleymanleg mynd sem hlotið hefur frábæra dóma. Kvikmyndun annaðist Stephen E. Burum, Bill Pankow sá um klipp- ingu, Ennio Morricone um tónlist, Art Linson er framleiðandi g leikstjóri er Brian DePalma. Sýnd kl. 11 MAGN S .Óvcnjalttí my*d um *vnjuivgt fftlk: * - ' Sýnd kl. 7.10 nASKGLABIO S/MI22I40 Þriðjudagstilboð! Miðaverð kr. 200,- Ævi og ástir KVENDJÖFULS Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd sem byggð er á samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku. Hún er staðráðin í að hefna sín á ótrúum eiginmanni sínum, og beitir til þess öllum mögulegum og ómögulegum ráðum. Með aðalhlutverk fara tvær þekktar valkyrjur þær Meryl Streep (Cry in dark) og Roseanne Barr sem skemmtir sjónvarpsáhorfendum vikulega I þáttunum „Roseanne". Leikstjóri: Susan Seidelman (Desperately Speeking Susan) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dýragrafreiturinn Hörkuspennandi og þræl magnaður „thriller" eftir sögu hins geysivin- sæla hryllingssagnarithöfundar Stephens Kings. Mynd sem fær þig til að loka augun- um öðru hvoru, að minnsta kosti öðru. Stundum er dauðinn betri., Leikstjóri: Mary Lambert Aðalhlutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby Sýnd kl. 5, 9 og 11 ; Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ALLS EKKI fyrir vlð- I kvæmt fólk. Undirheimar Brooklyn Ég mæli með Undirheimum Brookl- yn, þó ekki fyrir þá sem eru við- kvæmir". Sunday Express. „Mannleg, en fögur í villimennsk- unni“. Time Out. „Fagmannlega unnin mynd... stór- fengleg og mögnuð mynd". The Times. „Þú munt aldrei gleyma þessari rnynd". Daily Star. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Pelle sigurvegari Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Svart regn Sýnd kl. 7 LAUGARAS= = Sími 32075 Salur A Þriðjudagstilboð í bíó! Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stor coca cola og stór popp kr. 200,- Laugarásbió frumsýnir stórmyndina „Ekið með Daisy“ („Driving Miss Daisy“) Myndin sem tilnefnd er til 9 óskars- verðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta myndln, besta leikkonan, besti leikarinn. Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsgestum upþá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæöi sitt og sættir sig ekki við þægindi sam- tímans. Þau fara á kostum í aðalhlut- verkum: Jessica Tandy, (Cocoon, The Birds) Morgan Freeman (Bru- baker) Dan Aykroyd (Ghostbust- ers, Dragnat) Leikstjóri: Bruce Ber- esford (Tender Mercies, Aria) Framleiðandi: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B LOSTI Vlð morðlngjaleit hitti hann konu sem var annað hvort ástin mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndlna: ★ ★ ★ ★ (hæsta einkunn-) „Sea of Love er frumlegasti og erótískasti þriller sem gerður hef- ur verið síðan „Fatal Attraction”- bara betri - Rex Reed. At the Mo- vies. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies”) John Goodman („RoseAnne") Leikstjóri: Harold Becker (The Bo- ost) Handrit: Rlchard Price (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá hon- um. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur C i-------------------------------; Buch frændi Frábær gamanmynd umfeita, lata svolann, sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smátíma og passa tvö börn og tánings-stúlku sem vildi fara sínu fram. Mynd þessi hefur hefur verið sýnd við fádæma vinsældir í Bandaríkjun- um síöustu mánuði. Aðalhlutverk: John Candy, (Great outdoors, Plains, trains and au- tomobiles) Amy Madigan (Twice in a lifetime) Leikstjórn, framleiðandi og handrit: John Huges Breakfast Club, Mr. Mom o.fl. o.fl. Sýnd k. 5, 7, 9 og 11. 194 Áherranótt1990 Vindsorkonurnarkátu eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar leikstjóri Hlfn Agnarsdóttir 20.03 þriðjudag kl. 20.30 Sýn ingar eru í Iðnó, sfmi 13191 ■ Í< I 4 ■ I 17. U-l < Frumsýnir toppmyndina: Tango og Cash Já, hún er komin hér ein af topp- myndum ársins 1990. Grín-spennu- myndin Tango og Cash sem fram- leidd er af þeim félögum Guber- Peters og leikstýrð af Adrei Konc- halovsky Stallone. og Russel eru hér I feikna stuði og reyta af sér brandarana Tango og Cash er ein af toppinum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James Framleiðendur: Peter Guber/ Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mundu mig (Memories of me) FUNNY HILARIOUS LÖVÉLY" Það eru þeir Billy Crystal (When Harry met Sally) og Alan King sem eru komnir í hinni stórgóðu grín- mynd Memories of Me, en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra Henry Winkler. Myndin hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvalsleikaranum Billy Cryst- al, í aðalhlutverki, auk Alan King, Jobeth Williams. Leikstjóri: Henry Winkler Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Frumsýnir grínmynd ársins Þegar Harry hitti Sally HX ® When Harry met Sally er toppgrín- myndin sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met m.a. var hún í fyrsta sæti í London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru í sannkölluöum banastuöi. When Harry met Sally grínmynd ársins 1990 Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. Leikstjóri: Rob Reiner Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bekkjarfélagið DEAD Dead Poets Society ein af stór- myndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver. Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 9 BMHÖK! Sími 78900 Frumsýnir toppmyndina Tango og Cash 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. mars 1990 Já, hún er komin hér ein af topp- myndum ársins 1990. Grín-spennu- myndin T ango og Cash sem er fram- leidd af þeim félögum Guber- Peters og leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Andrei Konchalovsky Stalione og Russel eru hér [ feikna stuði og reyta af sér brandarana Tango og Cash ein af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James Framleiðendur: Peter Guber-Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir spennumyndina í hefndarhug Patrick Swayze er hér kominn í spennumyndinni Next of kin sem leikstýrð er af John Irvin. Hann gerð- ist lögga í Chicago og naut mikilla vinsælda. En hann varð að taka að sór verk sem gat orðið hættulegt. Spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam Baldwin, Hel- en Hunt. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Saklausi maðurinn Hún er hér komin toppmyndin Inn- ocent Man sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum I þessari frábæru mynd. Grín- og spennumynd í sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Johnny myndarlegi Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „Fílamaðurinn" Jo- hnny. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ell- en Barkln, Forest Whitaker, Eliza- beth McGovern. Framleiðendur: Guber-Peters/ Charles Roven Leikstjóri: Walter Hill Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 Læknanemar Aðalhlutverk: Matthew Modlne, Christine Lahti, Daphne Zuniaa Todd Field. Framleiðandi: Debra Hill/ Howard Roseman Leikstjóri: Thomeberhardt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þegar Harry hitti Sally Toppgrínmynd, sem dýrkuð er um allan heim, enda er hér á ferðinni mynd, sem slegið hefur öll aðsókn- armet m.a. var hún I fyrsta sæti I London í 5 vikur. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. Leikstjóri: Bob Reiner Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýningar um helgina:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.