Þjóðviljinn - 20.03.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.03.1990, Blaðsíða 9
HAFNARFJARÐARBÆR Ji- Loöauthlutun Hafnarfjaröarbær mun á næstunni úthluta lóö- um fyrir íbúöarhús á Hvaleyrarholti. Lóðirnar eru þegar byggingarhæfar. Umsóknarfrestur er til miðvikud. 28. mars n.k. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Nánari upplýsingar veröa gefnar á skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræðingur T Hafnarfjörður - JL kjörskrá Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninganna, sem fram eiga að fara 26. maí n.k., liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrif- stofunni, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 25. mars n.k. dag hvern næstu fjórar vikur frá þeim degi aö telja. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist skrif- stofu minni fyrir 11. maí n.k. Hafnarfirði, 19. 3. 1990 Bæjarstjóri Tilkynning um gatnagerðargjöld í Reykjavík Aö gefnu tilefni er vakin athygli á ákvæöum reglugerðar nr. 511,1988 varöandi gatnagerð- argjöld í Reykjavík og breytingu á þeim, sem veröur 1. júlí 1990. Til 1. júlí nk. ber samkvæmt reglugerðinni að greiða hálft gatnagerðargjald af nýbyggingum og stækkunum húsa á eignar- lóðum og leigulóðum, sem borgarstjórn Reykjavíkur úthlutaði fyrir 4. maí 1984, nema sérstakir samningar leiði til annars. Grundvöllur gatnagerðargjaldsersamþykktbyggingarnefnd- ar á teikningum og miðast ofangreint því við, að teikningar af nýbyggingum eða stækkun húsa hafi verið samþykktar í byggingarnefnd Reykjavíkur fyrir 1. júlí 1990. Eftir þann dag ber að greiða fullt gatnagerðargjald af byggingum á öllum ióðum í Reykjavík, sem ekki eru sérstak- lega undanþegnar með samningum eða á ann- an hátt. Athygli er vakin á því, að því fyrr sem teikningar eru lagðar fyrir byggingarnefnd, er líklegra, að unnt verði að afgreiða þær fyrir 1. júlí nk. Borgarstjórinn í Reykjavík FRÁ MENNTAMÁLA- RÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við grunn- skóla í Austurlands- umdæmi Umsóknarfrestur er til 14. apríl Staða skólastjóra við Grunnskólann á Bakkafirði Kennarastöður við eftirtalda grunnskóla: Seyöisfjarðarskóla. Grunnskóla Neskaupstaöar. Grunnskóla Eskifjarðar. Egilsstaðaskóla. Grunnskólann Bakkafirði. Vopnafjarðarskóla. Brúarásskóla. Skjöldólfsstaðaskóla. Fellaskóla. Grunnskóla Borgarfjarðar. Hallormsstaðaskóla. Grunnskólann Eiðum. Grunnskólann í Norðfjarðarhreppi. Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Grunnskóla Stöðvarfjarðar. Grunnskólann Breiðadalshreppi. Grunnskólann Djúpavogi. Nesjaskóla. Hafnarskóla og Heppuskóla Höfn. Grunnskólann í Mýrahreppi. Grunnskólann í Hofshreppi. FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Sjónvarp til sölu Grundig sjónvarp 22“ til sölu. Upplýs- ingar í síma 678748. Vantar gamlan kolaofn Upplýsingar í síma 42618. Til sölu Nýlegt, tvöfalt ferðasegulband af bestu gerð. Tvöfalt JVC ’/2 árs til sölu. Símar 623211 og 15766. Barnavagn Til sölu dökkblár Emmaljunga barna- vagn. Sem nýr. Verð kr. 17.000. Upp- lýsingar í síma 37583 eftir kl. 18.00. Soda Stream vél óskast Upplýsingar í síma 21341. Nýlegt reiðhjól óskast fullorðinsstærð. Upplýsingar í síma 35196. Tll sölu Vel útlítandi grár Volvo 343 árg. ‘78, skoðaður ‘89. Ekinn 110.000 km. Þarfnast viðgerðar (öxull). Verð 14- 20 þús. Upplýsingar í síma 32686. Barnagönguskíði óskast Óska eftur að kaupa barnagöngu- skíði stærð ca. skór 30-31, skíði ca. 130-14d0 cm. Vinsamlegast hringið í síma 33966. Gamalt mótatimbur óskast helst fyrir lítið. Má vera þreytt og lúið og illa útlítandi. Upplýsingar í sími 21647. Til sölu 2 finkur með búri og öllu tilheyrandi til sölu. Einnig 2 byssur, Remington pumpa 870 express nr. 12 og 22 cali- bera rússneskur riffill með kíki og tösku. Og vídeóupptökuvél, National Panasonic NV-MC, er líka hægt að nota sem vídeótæki, tekur venjulegar VHSspólur. Þrífótur fylgir. Upplýsing- ar í síma 622278. Trabanteigendur MargskonarvarahlutiríTrabant, m.a. afturluktir. Upplýsingar í síma 98- 21689. Óskum eftir 12 volta Gufunestalstöð frá Land- símanum í skiptum fyrir 24 volta stöö. Upplýsingar í síma 42758. 2 barnahjólabretti til sölu bæði nýleg. Annað selst á kr. 1.000, hitt á kr. 2.500. Upplýsingar í síma 32558. ATH! ATH! Til sölu þýskur Ford Escort 1300 cl. árg. ‘86, ekinn 54.000 km. Lítur mjög vel út bæði utan og innan. Upplýsing- ar í síma 621643 eftir kl. 17.00. Hokus Pokus stóll Vantar Hokus Pokus stól ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 10949, Margrét. Mig vantar aukadrif við Mackintosh tölvu 800k. Sömuleiðis vantar mig litsjónvarp fyrir lítið eða að láni í 4 mánuði fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 41746 kl. 15-18.30 mánudaga, þriðj- udaga, miðvikudaga og fimmtudaga, Jóhanna. Nýtt frá Hellsuvali Banana Boat sólbrúnkufestir f/ Ijósabekki; Hárlýsandi Aloe Vera hárnæring; Aloe Vera hárvörur fyrir sund og Ijósaböð; Hraðgræðandi Aloe Vera gel, græðir bólgur, útbrot, hárlos o.fl; Banana Boat E-gel græðir exem og psoriasis; Aloe Vera nær- ingarkremið Brún án sólar; Græðandi Aloe Vera varasalvi M. m.fl. Póstsendum ókeypis upplýsinga- bækling á íslensku. Heilsuval, Bar- ónsstíg 29, Grettisgötu 64, sími 11275 og 626275; Bláa lónið; Sólar- lampinn, Vogagerði 16, Vogum; Heilsubúðin, Hafnarfirði; Bergval Kópavogi; Árbæjarpótek; Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga; Baulan, Borgarfirði; K. Árnadóttir, Túnbrekku 9, Ólafsvík; Apótek ísafjarðar; Ferska, Sauðárkróki; Hlíðarsól, Hlíðarvegi 50, Ólafsfirði; Heilsuhornið, Akureyri; Hilma, Húsavík. Einnig í Heilsuvali; Vítamíngreining, orkumæling, megr- un, hárrækt, svæðanudd og andlitss- nyrting. íbúð óskast Blaðamaöur óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst og helst ekki seinna en 1. apríl n.k. Hafið samband við Vilborgu, s. 94-4560 og 94-4570. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Rafmagnsþjónusta og dyrasímaþjónusta Þarftu að láta laga dyralögnina eða dyrasímann? Við höfum sérhæft okk- ur í lagfæringum og breytingum á gömlum raflögnum. Þú færð vandaða vinnu á sanngjörnu verði. Við gerum kostnaðaráætlanir, eða tilboð. Krist- ján Sveinbjörnsson, rafvirkjameist- ari, sími 44430. Trommusett til sölu Sem nýtt trommusett til sölu. Uppl. í síma 17369. ísskápurinn - frystikistan Endurnýjum ísskápinn og frystikist- una. Fljót og góð þjónusta. Kæli- tækjaþjónustan sími 54860. Til sölu 12 manna tekkborðstofuborð og 6 stólar (2 með örmum) klæddir með svörtum vinyl (seta og bak). Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 46932. Myndbandstæki óskast Óska eftir að kaupa gott myndbands- tæki á góðu verði. Uppl. í síma 681331 á daginn og síma 40297 á kvöldin. Ibúð óskast! Blaðamaöur óskar eftir að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst og helst ekki seinna en 1. apríl n.k. Hafið samband við Vilborgu, sími 94-4560 og 94-4570. Til sölu Volkswagen árg. ‘73 til niðurrifs eða töluverðrar boddíviðgerðar. Vél keyrð ca. 40.000 km. Einn- ig er til sölu steypihrærivél. Upplýsingar í síma 72072. ALÞYPUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði Félagsfundur Boðað er til áríðandi félagsfundar í Alþýðubandalaginu í Hafnar- firði, þriðjudaginn 20. mars kl. 20.30 í Gaflinum við Reykjanes- braut (uppi). Dagskrá: Gunnar Rafn Magnús Jón 1. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista ABH við bæjar- stjórnarkosningar í vor. Framsaga Gunnar Rafn Sigurbjörnsson form. ABH. 2. Staða bæjarmála og kosningastarfiö. Framsaga: Magnús Jón Árnason formaður bæjarráðs. 3. Önnur mál. Allir félagar og aðrir stuðningsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Uppstillingarnefnd Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Félagsfundur Alþýðubandalagið Kjósarsýslu heldur félagsfund fimmtudaginn 22. mars nk. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Urðarholti 4, Mosfellsbæ. Dagskrá: 1. Málefnasamningur og framboðslisti. 2. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Selfossi Opið hús öþ'ð hús með Margréti Frímannsdóttur verður haldið að Kirkiu- vegi 7 á Selfossi, laugardaginn 24. mars kl. 10 Félagar fjölmennið. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Skrifstofa félagsins verður fyrstum sinn opin frá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga. Félagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá fróttir af málefnum bæjarfólagsins og greiða fólagsgjöldin. Sími 41746. Stjómin Alþýðubandalagið Keflavik og Njarðvík Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. mars kl. 20.3( Glóðinni í Keflavík. Dagskrá: 1. Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Keflavík lagður fran 2. Bæjarmál. Framsögu hefur Jóhann Geirdal. 3. Undirbúningur kosninganna. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjón I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.