Þjóðviljinn - 07.04.1990, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 07.04.1990, Qupperneq 12
Jóhanna Þórdórsdóttir nemi í Versló Vinna og læra, ég verö að nota tímann til að læra undir próf. Halldór Pálsson ellilífeyrisþegi Ekki neitt, bara sitja heima. Ég fer yfirleitt aldrei neitt. Halldóra Hrólfsdóttir nemi Bara borða páskaegg og fara á skíði upp í Bláfjöll. Orri Vésteinsson sagnfræðingur Vinna.spurningin er bara hvort ég fái pening til að vinna það sem mig langar. —SPURNINGIN— Hvað ætlarðu að gera í páskafríinu? Guðmundur Guðmunds- son matreiðslumaður Vinna og fara á árshátið starfs- manna á Naustinu. i' íS(S»n^I* Nú fara nýir tímar f hönd. Meö húsbréfum geturðu notiö þess áhyggjulaus aö vera ekki lengur leiksoppur veöurs og vinda og misviðra á Islenskum peningamarkaöi. Húsbréf eru ríkistryggð skuldabréf, gefin út af Byggingarsjóði rfkisins til seljanda fasteignar í skiptum fyrir skuldabréf sem er gefið út af kaupanda fasteignarinnar. Landsbréf eru nýtt, traust og framsækiö veröbréfafyrirtæki. Samkvæmt sérstökum samningi viö Húsnæðisstofnun eru Landsbréf miöstöð allra viðskipta meö húsbréf. Þetta greinir Landsbréf frá öllum öðrum veröbréfafyrirtækjum. Leggöu leiö þína til Landsbréfa. Húsbréf eru besta leiðin - yfir höfuö. LANDSBRÉF Landsbankinn stendur meó okkur SuÓurlandsbraut 24 • Slmi 91-606080 og öll útibú Landsbanka íslands Upplýsingasími um verð húsbréfa er 91 -606081

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.