Þjóðviljinn - 27.04.1990, Síða 27

Þjóðviljinn - 27.04.1990, Síða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (2) (Alvin and the Chip- munks) Bandariskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum úr smiðju Jims Hensons. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinþjörg Svein- björnsdóttir. 18.20 Hvutti (10) (Woof) Ensk barna- mynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Svefn er ráðgáta (The Riddle of Sleeþ) Heimildamynd um svefn og svefnvenjur fólks. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (The Ghost of Faffner hall) Breskur / banda- rískur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. Kynning á lögum frá Júgóslavíu, Portúgal, (rlandi og Svíþjóö. (Evróvision). 20.50 Keppni í „frjálsum dansi'' 1990 Síðari þáttur - einstaklingar. Nýlega var haldin danskeþpni fyrir unglinga í Tónabœ. Kynnir Guðrún Helga Arnars- dóttir. Dagskrárgerð Eggert Gunnars- son. 21.20 Marlowe einkaspæjari (Philip Marlowe) Fyrsti þáttur Kanadískir sakamálaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers, en þær gerast í Suður-Kaliforníu á árunum 1930-40. Aðalhlutverk Powers Boothe. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Ferdans (Square Dance) Banda- rísk bíómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Daniel Petrie. Aðalhlutverk Jason Ro- bards, Jane Alexander, Wyona Ryder og Rob Lowe. Unglingsstúlka í Texas hefur alist upp hjá afa sínum. Hún ákveður að hafa upp á, og kynnast móð- ur sinni. Þýðandi Kristún Þórðardóttir. 00.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Badmint- on: All England keppnin 1990. 15.00 Enska knattspyrnan: svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.00 (s- landsglíma. Bein útsending frá (þrótta- kennaraháskóla (slands. 17.00 Meist- aragolf. 18.00 Skytturnar þrjár (3) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börh byggður á víðfrægh söqu eftir Alexander Dumas. Lesari Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Narníu (2) (Narnia) Bresk barnamynd eftir sögum C. S. Lewis. Þáttaröð um börnin fjögur sem komust i kynni við furðuveröldina Narn- iu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (8) (My Family and other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. 19.30 Hringsjá 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990 Lokaþáttur. Kynning á lögum frá Italíu, Austurríki, Kýpur og Finnlandi. 20.55 Gömlu brýnin (In Sickness and in Health) 3. þáttur af 6. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.25 Fólkið i landinu. Þýska að- alsmærin sem gerðist islensk bóndakona. Ævar Kjartansson tók Ell- inor á Seli tali. Dagskrárgerð Óli Örn Andreassen. 21.50 Æ sér gjöf til gjalda (Touch the Sun: The Gift) Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Paul Cox. Tvö ungmenni fá stóran vinning í lottói og er vinningurinn skógi vaxin landsspilda. Þau heimsækja nýju landareignina með afa sínum og kynnast roskinni konu sem býr þar ásamt vangefnum syni sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.25 Dula söngkonan (Blue Velvet) Bandarísk spennumynd frá árinu 1986. Leikstjóri David Lynch. Aðalhlutverk Kyle Mac Lachlan, Isabella Rosselini, Dennis Jopper og Dean Stockwell. Myndin gerist í smábæ í Banda- ríkjunum. Ungur maður blandast inn í rannsókn morðmáls. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 13.50 Enska deildarbikarkeppnin i knattspyrnu, úrslitaleikur: Notting- ham Forest - Oldham. Bein útsend- ing frá Wambley leikvanginum í London. Bein útsending. 16.00 Bikarkeppni HSÍ Úrslit í kvenna- flokki: Stjarnan - Fram. Bein útsend- ing frá úrslitaleikjum í bikarkeppni Handknattleikssambands (slands. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Gylfi Jónsson, prestur i Grensássókn, flytur. 17.50 Baugalina (Cirkeline) 2. þáttur af 12 Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögu- maður Edda Heiðrún Backman. Þýð- andi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 18.05 Unymennafélagið Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjóns- son. Stjórn upptöku Eggert Gunnars- son. 18.30 Dáðadrengur (Duksedrengen) 2. þáttur af 6. Danskir grínþættir um veimiltitulegan dreng sem öðlast ofur- krafta. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldarmennirnir Teiknimynd. 19.30 Kastljós 20.35 Frumbýlingar (The Alien Years) Lokaþáttur Ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk John Har- greaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 íslandsmeistaramót i sam- kvæmisdönsurq, Bein útsending frá íþróttahúsinu í Garðabæ. 22.30 Dauði sonar (Death of a Son) Ný- leg bresk sjónvarpsmynd byggð á sann- sögulegum atburðum. Leikstjóri Ross Devenish. Aðalhlutverk Lynn Redgrave og Malcolm Storry. Unglingsdrengur tekur inn banvænan skammt af eitur- lyfjum. Móðir hans er staðráðin í því að sækja til saka þann sem lét honum eiturlyfin í té. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 17.50 Þegar hlébarðinn fékk díla (Story- book Classics) Bandarísk teiknimynd eftir ævintýri Rudyards Kiplings. Sögu- maður Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.20 Litlu prúðuleikararnir (Muppet Babies) Bandariskur teiknimynda- flokkur úr smiðju Jims Hensons. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (94) (Sinha Moca) . Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fróttir og veður 20.30 Almennar stjórnmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi þarsem full- trúar flokkanna leiða saman hesta sína. Dagskrárlok óákveðin. STÖD 2 Föstudagur 15.20 Heragl Stripes. Þrælgóð grínmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ram- is, Warren Oates, P. J. Soles og Sean Young. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Falleg teiknimynd fyrir börn. 18.15 Eðaltónar 18.40 Lassý Leikinn spennumynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. Aðal- hlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Líf í tuskunum Rags to Riches. Gamanmyndaflokkur. 21.25 Á grænni grein. Landgræðslu- skögar 1990. Til að stemma stigu við uþpblæstri og græða landið að nýju er í undirbúningi söfnunarátak sem hlotið hefur nafnið Landgræðsluskógar 1990. Landssöfnunin mun hefjast í kjölfar þessa þriggja klukkustunda þáttar sem Helgi Pétursson og Ómar Ragnarsson munu stjór 23.55 Herskyldan Tour of duty. Óhemju vinsæll spennumyndaflokkur. 00.45 Hundrað rifflar 100 Rifles. Banda- rískur vestri sem gerist í Mexikó í kring- um 1912. Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir landamærin og flækist í striðserjur milli heimamanna og her- stjórnar gráðugs herforingja. Mikilvseg öfl hyggja á hefndir gegn her- foringjanum, þar sem hann er valdur að dauöa föður Yagui indíánastúlku. Þrátt fyrir hinn snjalla, þýska aðstoðarmann fara leikar öðruvísi en hershöfðinginn hefði kosið. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 8. júní. 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með Afa i hundraðasta skipti Til hamingju með daginn Afi!!! 10.30 Túni og Tella Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnir Glofriends. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið. Skemmtileg teiknimvnd. — 10.55 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.20 Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementina Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók Meiriháttar, blandað- ur þáttur fyrir unglinga. 12.35 Fréttaágrip vikunnar 12.55 Óðurinn til rokksins Hail! Hail! Rock'n'Roll. Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. 14.55 Veröld - Sagan í sjónvarpi The World-ATelevision History. Stórbrotin KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð tvö föstudag kl. 00.45 Reynolds og Welch í vestra Stöð tvö sýnir í kvöld gamlan ve- stra þar sem Burt Reynolds, Jim Brown og Raquel Welch fara með aðalhlutverk. Myndin er frá 1969 og kallast Hundrað rifflar. Kvikmyndahandbók gefur myndinni tvær stjörnur, svo ein- hverjum ætti að finnast það þess virði að fylgjast með eftir miðn- ættið í kvöld. Myndin gerist í Mexíkó í byrjun aldarinnar. Lög- reglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir landamærin og flækist í erjur milli heimamanna og herstjórnar gráðugs herforingja. Mikilvæg öfl hyggja á hefndir gegn herfor- ingjanum þar sem hann er valdur að dauða föður indíánastúlkunn- ar Yaqui. Sjónvarpið laugardag kl. 23.25 Dula söngkonan Síðust á dagskrá Sjónvarpsins annað kvöld er nýleg bandarísk spennu- mynd sem hefur fengið heitið Dula söngkonan á íslensku, en heitir Blue Velvet á frummálinu. Myndin fær ágæta umfjöllun og tvær stjörn- ur í kvikmyndahandbók. Myndin gerist í smábæ í Bandaríkjunum, þar sem ungur maður blandast inn í rannsókn morðmáls. Alls kyns óhuggulegir atburðir gerast og furðulegar persónur koma við sögu, en myndin er alls ekki við hæfi barna. David Lynch leikstýrði myndinni en með aðalhlutverk fara meðal annars Kyle Mac Lachlan, Isabella Rosselini og Dennis Hopper. þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni 15.10 Fjalakötturinn. Kvöldstund hjá Don Don's þarty. Ástralía 25. október árið 1969. Don og Kath eiga von á gest- um í tilefni af pólitiskum sigri flokks þeirra, sósíaldemókrata. Stórkostlega óhefluð mynd. 17.00 Bilaíþróttir Þetta er nýr íþrótta- þáttur á Stöð 2 í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 17.45 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Háskólinn fyrlr þig Endurtekinn þáttur um lagadeild. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowling Father Dowling. Séra Dowling lendir I spennandi málum í kvöld. 21.35 Vetrarlerð i Landmannalaugar Þegar þessi ferð var farin um hálendið ríkti vetur konungur í öllu sínu veldi. 22.05 Kvikmynd vikunnar Barátta Fight for Life. Áhrifamikil mynd sem byggð er á sönnum atburðum og greinir frá bar- áttu foreldra fyrir lífi barnsins síns. Aðai- hlutverk: Jerry Lewis, Patty Duke og Jaclyn Bernstein. Aukasýning 10. júní. 23.40 Augliti til auglitis Face of Rage. Átakanleg mynd um unga móður, Re- beccu Hammil, sem orðið hefur fórnar- lamb miskunnarlauss nauðgara. Eftir þennan skelfilega atburð á Rebecca I miklu sálarstríði. Hún ákveður að leita sér utanaðkomandi hjálpar, í þeirri von að einhver svör fáist við áleitnum spurn- ingum. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, Ge- orge Dzundza, Graham Beckel og Jef- frey DeMunn. Stranglega bönnuð börn- um. Aukasýning 11. júnf. 01.20 Glæpamynd. Strömer Hörkugóð dönsk spennumynd sem sló öll aðsóknarmet i Danmörku á sínum tíma. FM.92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Af tónmenntum. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýr- augað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Aug- lýsingar. 12.15 Daglegtmál. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Idagsinsönn. Miðdeg- issagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Islensk þjóðmenning. Lokaþáttur. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þing- fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síð- degi - Dittersdorf og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplötu- rabb 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöld- sins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.001 kvöldskugga. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurlregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ■ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Sónata í Es-dúr K 380 fyrir fiðlu og pianó, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustenda- þjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Dagskrárstjóri iklukkustund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Bókahornið - Bent Haller og bók hans „Bannaö fyrir börn“. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dans- að með harmonikuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. 11.00 Messa í Árbæjar- kirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshús- inu. 14.00 Hernám (slands í síðari heimsstyrjöldinni. 14.50 Með sunnudag- skaffinu. 15.10 (góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leyndarmál ropdrekanna". 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. 18.00 Flökku- sagnir í fjölmiðlum. 18.30 Tónlist. Auglý- singar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir með Chopin. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 Islensk tón- list. 21.00 Úr menningarlífinu. 21.30 Út- varþssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- iminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Martröð á hvit- asunnu. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Aug- lýsingar, 12.15 Daglegt mál. 12.20 Háegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Is- lenskir læknar á Volvo station. 13.30 Mið- degissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Á Irívakt- inni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaþarmál. 15.35 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Barr- okktónlist. 20.30 Eldhúsdagsumræður. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfróttir. 14.03 Brotúrdegi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.00 Gullskífan, að þessu sinni „Holland" meö The Beach Boys. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Kald- ur og klár. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Frétt- ir. 02.05 Rokkog nýbylgja. 03.00 Istoppur- inn 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Blágresið blíða. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island. 07.00 Ur smiðjunni. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 10.00 Helgarútgáfan. 10.10 Litið i blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningryfirlit. 13.30 Orðabókin, orða- leikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90.15.00 l'stoppurinn. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „The last waltz" með The Band. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Áfram ísland. 08.05 Söngur villiandarinn- ar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk- Zakk. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni, „Blonde on Blonde" með Bob Dylan. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blítt og létt...“ 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram Island 02.00 Fréttir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoö. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Blonde on blonde'' með Bob Dylan. 21.00 Bláar nótur. 22.00 Fréttir. 22.07 Blitt og létt. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.101 hátt- inn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 „Blitt og létt...“ 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveitasæla. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 A gallabuxum og gúmmiskóm. Lögreglumaðurinn Strömer svífst ein- skis. Hann hefur lengi verið á slóð glæþagengis en forsprakki þess er stór- hættulegur. Bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. ***Af óviðráðanlegum orsökum fellur bein útsending frá keppni í samkvæmis- dönsum niður. I staðinn kemurþátturinn Vetrarferð í Landmannalaugar. Sunnudagur 09.00 Paw Paws Teiknimynd 09.20 Selurlnn Snorri Teikimynd 09.35 Poppamir Teiknimynd 09.45 Tao Tao Ævintýraleg teiknimynd 10.10 Þrumukettirnir Spennandi teikni- mynd 10.30 Sparta sport Iþróttaþáttur með fjöl- breyttu efni fyrir börn og unglinga. 11.00 Dotta og Keeto Teiknimynd 12.10 Svaðilfarir Kalla kanínu Teikni- mynd. 13.30 íþróttir Leikur vikunnar i NBA körl- unni og bein útsending frá ftölsku knattspyrnunni. 17.00 Eðaltónar 17.25 Myndrokk 17.45 Mennlng og listir Einu sinni voru nýlendur. Mjög fróðlegur þáttur um áhrif og afleiðingar nýlendustefnunnar. 18.40 Viðskiptl I Evrópu Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi liðandi stundar 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast. Urslita- stundin runnin upp. Það eru lið Austur- bæinga í Reykjavík og Akureyrar sem bítast um titilinn Bæiarmeistarar 1990. 21.30 Ógnarárin The Nightmare Years Stórbrotin framhaldsmynd I fjórum hlutum. Þriðji hluti. Fjórði og síðasti hluti er á dagskrá nk. sunnudag. 23.00 Listamannaskálinn 00.00 Maraþonmaðurinn Marathon Man Þrælgóð spennumynd með úrvals leikurum. 02.05 Dagskrárlok **"Af óviðráðanlegum orsökum fellur bein útsending sem vera átti frá keppni í samkvæmisdönsum niður. Bein út- sending á úrslitalandsleiknum verður lengri og engar tímabreytingar þar af leiöandi. Mánudagur 15.50 Dáð og draumar Loneliest Runner Myndin byggir á ævi leikarans Michael Landon. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur hlmlngeimsins Teikni- mynd 18.15 Kjallarlnn 18.40 Frá degi til dags Gamanmynda- flokkur 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndfiokkur 21.25 Tvisturinn Þátturinn verður í beinni útsendingu í kvöld. 22.10 Áhrif loftslagsbreytinga Can Pol- ars Bears Water? Vísindamenn tuttug- ustu aldarinnar eru sammála um það að ef ekkert verður að gert til þess að sporna gegn gróðurhúsaáhrifunum verði afleiðingarnar geigvænlegar fyrir bæði dýr og menn. 23.00 Innrás úr geimnum Invasion of the Body Snatchers. Hér segir frá sérkenni- legum Iffverum sem berast utan úr geimnum og spretta upp úr litlum, rauð- um blómhnöppum. Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland, Brooke Adams, Leonard Nimo, Kevin McCarthy og Don Siegel. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 27. apríl NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 í DAG 27. apríl föstudagur. 117. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.15- sólarlag kl. 21.38.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.