Þjóðviljinn - 19.07.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.07.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Tsjajkovskí á tónlistar- kvöldi Rás 1 kl. 20.00 Á tónlistarkvöldi útvarpsins á Rás 1 í kvöld verður leikin hljóðr- itun frá tónleikum sem haldnir voru í tilefni af 150 ára afmæli Tsjajkovskís. Leikin verða verk af ýmsu tagi eftir tónskáldið. Yevgení Shenderovich og ALex- ei Tcherkassov leika verk fyrir pí- anó, Yevgení Nesterenko syngur sönglög og Prokoffiev kvartett- inn leikur kvartett númer 1 ópus 11 í D-dúr. Astafar á Ólymps- tindi Rás 1 kl. 22.30 í öðrum þætti af fjórum um ævintýr grískra guða í kvöld held- ur Ingunn Ásdísardóttir áfram að fjalla um kvensemi Seifs himna- guðs og framhjáhaldsböm hans. Einnig mun hún fjalla um sama áhugamál annarra guða. f þætt- inum verður lesið úr bók- menntaverkum frá ýmsum tím- um sem tengjast efninu, svo sem grískum harmleikjum, Hómers- kviðum og ýmsu fleiru, svo og flutt tónlist tengd efninu. Lesarar í þáttunum, auk umsjónarmanns, eru Sigrún Edda Bjömsdóttir og Erlingur Gíslason. Kierkegaard á ferð ogflugi Sjónvarp kl. 22.15 í kvöld sýnir Sjónvarpið danskan skemmtiþátt með grínistunum Michael Wikke og Steen Ras- mussen sem nefnist „Kierkega- ard á ferð og flugi". Þáttur þessi var framlag Dana til sjónvarps- hátíðarinnar í Montreaux. Hér segir frá ævintýmm flutningabfl- stjórana Sören og Sören Kierkeg- aard og hugleiðingum þeirra um lífið og tilveruna á tilbreytingarlí- tilli ferð þeirra um þjóðvegi landsins. Þeir Sörenar eru mjög hrifnir af stómm bflum og einnig af kaffi og hafa því hjá sér stórt eintak af expressó-kaffíkönnu. Efniviður þáttarins er sóttur í smiðju danska skáldsins og heimspekingsins Sören Kierkeg- aard. Þátturinn er gerður í svart- hvítum litum og þótti fram- leiðendum það hæfa betur efn- inu. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (13) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (13) Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Yngismær (126) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Sonja Diego. 19.25 Benny Hlll Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 SkuggsjáKvikmyndaþátturíumsjá Hilmars Oddssonar. 20.45 Max spæjari (Loose Cannon) Bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk Shadoe Stevens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 Melassi (Treacle) Bresk stutt mynd frá árinu 1988. Myndir segir frá gaman- vísnasöngvara í Blackpool. Hann dustar rykið af gömlu lagi eftir afa sinn og flytur það á eftirminnilegan hátt. Höfundur og leikstjóri Peter Chelsom. Aðalhlutverk Ken Goodwin, Stephen Tompkinson og Fredd- ie Davies. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Kierkegaard é ferð og flugi (Sö- ren Kierkegaard Roadshow) Skemmtiþáttur þessi, með grínistunum Michael Wikke og Steen Rasmussen, var framlag Dana til sjónvarpshátíðarinnar í Montreux. Þar segir frá ævintýrum flutning- abílstjóranna djúpvitru, Sörens og Sörens Kierkegaards, og hugleiðingum þeirra um lífið og tilveruna. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16:45 Nágrannar (Neighbours). Astralsk- ur framhaldsflokkur. 117:30 Morgunstund með Erlu Endurtek- inn þáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21:25 Aftur til Eden (Return to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22:15 Stjörnuryk (Stardust Memories). Stórgóð mynd frá Woody Allen. Hann leikur hér kvikmyndagerðarmann sem er þekktastur fyrir gamansöm verk. Hann hefur þó metnað til alvarlegri hluta og er ekki alls kostar ánægður með þá ímynd sem honum hefur verið sköpuð. Á námstefnu sem hann heldur fyrir nema í kvikmyndagerð sýður upp úr þegar hann þarf að svara misvitrum spurningum aðdáenda sinna. Aðalhlut- verk: Woody Allen, Charlotte Rampling og Jessica Harper. Framleiðandi: Ro- bert Greenhut. Handrit og leikstjórn: Woody Allen. 1980. s/h. 23:40 Óþekkti elskhuginn (Letters To An Unknown Lover) Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist í Frakklandi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Mynd þessi var valin til sýningar á Kvikmynda- hátiðinni í Lundúnum árið 1985. Aðal- hlutverk: Ralph Bates, Mathilda May og Cherrie Lunghi. Leikstjóri: Peter Duffel. Framleiðandi: Tom Donald. 1985. Stranglega bönnuö börnum. 01:20 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jó- hannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsérið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00ogveðurfregnirkl.8.15. Fréttirá ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litii barnatiminn: „Tröllið hans Jóa“ eftir Margréti E. Jónsdóttur Sig- urður Skúlason les (2). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskra Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mél Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guðni Kol- beinsson flytur. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Útilega í Heið- mörk og marflær ( Parfs Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson Hjalti Rögnvaldsson les (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrit vikunnar: „Vltni sak- sóknarans" eftir Agöthu Christie Fyrsti þáttur: Erfðaskráin. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson, Ævar Kvaran, Kolbrún Halldórsdóttir, Guð- mundur Pálssson og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1979). (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Sumarföt And- rés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna „Ævintýraeyjuna" eftlr Enid Blyton (12). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi-Tsjajkovskíj og Mendelssohn Tríó í a-moll opus 50 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Pjotr Tsjajkov- skíj. Vladimir Ashkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrel leika. „Album- blatt" opus 117 eftir Felix Mendelssohn. Daniel Barenboim leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins Frá tónleikum í Moskvu sem haldnir voru í tilefni af 150 ára afmæli Pjotrs Tsjajkov- skijs. Rússneskir listamenn leika ýmis verk eftir tónskáldið. (Hljóðritun frá rússneska ríkisútvarpinu) Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkur" eftir Steen Stensen Blicher Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunn- arssonar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Ævintýrgrfskraguða Annarþátt- ur: Ástarfar é Ólympstindi. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. Lesarar: Sigrún Edda Björnsdóttir og Erlingur Gíslason. 23.10 Sumarspjall Sigurður Pálssson rit- höfundur. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til l(fs- ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæl- iskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar- dótlur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hédegisfréttir - Sólarsumar held- ur áfram. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmál- aútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornlð: Oðurinn til gremjunn- ar Þjóðin kvarlar og kveinar ýfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsélin - Þjóðfundur f beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigrfður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 fþróttarásin - Bikarkeppni KSf Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum f 8 liða úrslitum: Víkingur-Stjarn- an, Valur-UBK, KR-lA og (BK-Selfoss. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk Rósa Ingólfsdótt- ir ræðir við Heiðar Ástvaldsson dan- skennara. (Endurtekinn þáttur frá liðn- um vetri). 00.10 f háttinn Leikin miönæturlög. 01.00 Næturútvarp é báðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Með hækkandi sól Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 03.00 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram l'sland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 SvæðisútvarpVestfjarðakl. 18.35-19.00 ÚTVARPRÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Stöð 2 sýnir í kvöld Woody Allen-myndina Stardust Memories. Allen fer með hlutverk kvikmyndagerðarmanns sem er ekki alls kostar ánægður með þá ímynd sem honum hefur verið sköpuð og á enda- num sýður upp úr. |Mamma. Þegar þú sást pabba í fyrsta skipti fóru þá ástríðu logar um líkama þinn, eða var tilfinningin eins og eftir minni- háttar brunasár.)---------- Þegarvið komum að tímavélinni, hentu þá snakkinu til hennar. Kannski dreifirþað hugahennar á meðan við vtökumáloft! Þú getur hent ÞfNU snakki, ég vil halda míniL__________________ > Þú verður snakk sjálfur! Hoppaðu um T borð, hoppaðu um borð! J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 19. júlí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.