Þjóðviljinn - 19.07.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.07.1990, Blaðsíða 11
I DAG Ályktun Þjóðminjaráðs Vegna umræðna um synjun á leyfisveitingu til T. H. McGo- verns til fornleifarannsókna hér- lendis hefur dr. Sveinbjörn Rafnsson, formaður Þjóðminja- ráðs, afhent Þjóðviljanum álykt- un og röksemdafærshir ráðsins til birtingar. Fornleifar á íslandi eru fyrst og fremst heimildir til sögu íslensku þjóðarinnar. Menningarsaga ís- lendinga er samfelld og óslitin í meira en 1100 ár og bundin landinu sem þeir byggja. Núlif- andi íslendingar eru afkomendur þeirra sem fyrstir settust þar að, og menning þeirra á sér rætur í menningu hinna fyrstu íslend- inga. Um það vitnar tunga þjóð- arinnar og einnig fornleifar og aðrar sögulegar heimildir frá víkingatíma og síðari öldum. fslenskar fornminjar eru að miklum mun minni að vöxtum og fátæklegri en fornminjar í ná- grannalöndunum. Byggð hefur líka staðið miklu skemur á fs- landi, enda er það meðal yngstu landssvæða sem maðurinn tók til búsetu á jörðinni. Að fornminjar landsins eru svo litlar að vöxtum sem raun ber vitni leggur íslendingum þungar og strangar skyldur á herðar. Mikla nauðsyn ber til að halda þar öllum sögulegum vitnisburði til haga, og viðhorf og umgengni við menningarminjar þjóðarinn- ar verður í hvívetna að mótast af nákvæmni, aðgætni og virðingu. Fornleifar á íslandi eru bund- nar menningarsögu fslendinga og hluti af henni og eign íslensku þjóðarinnar. íslendingum er það kappsmál að standa vörð um menningararfleifð sína, hvort sem er í mynd fornra bóka, skjala, muna eða annarra minja sem mannaverk eru á. Að öðru jöfnu hafa þeir besta möguleika og þekkingu til að rannsaka og skilja menningu sína, þeirra er landið, tungan og sagan. Fornleifarannsóknir hafa sér- stöðu miðað við aðrar rannsóknir á menningarsögu íslendinga. Fornar bækur og skjöl má lesa hvað eftir annað og margir fræði- menn geta rannsakað þær hverjir öðrum óháðir. Við fornleifaupp- gröft er hins vegar óhjákvæmilegt að raska og jafnvel eyða forn- minjum og vitnisburði þeirra um leið og þær eru kannaðar. Slíkar rannsóknir verða því ekki endur- teknar og vitnisburður þeirra geymist aðeins í því sem viðkom- andi fornleifafræðingur skráir og heldur til haga og gerir síðan grein fyrir í skýrslu. Að markmið rannsóknar skuli vera vel skilgreint, að skráning öll sé nákvæm og aðferðir vand- aðar og að gerð sé ýtarleg og ná- kvæm greinargerð um rannsókn- ina og niðurstöður hennar til að hún verði öðrum fræðimönnum aðgengileg eru almennar kröfur á sviði fornleifafræða, en einnig verður að krefjast menningar- sögulegrar þekkingar sem varðar þær fornleifar sem verið er að rannsaka og meiri hluti íslenskra fornleifa er frá sögulegum tíma. Erlendum mönnum sem í þeim efnum hafa ekki þá þekkingu sem til þarf hlýtur að vera næsta tor- velt að stunda fornleifarann- sóknir á íslandi. Þegar á allt er litið er því yfir- leitt ekki rétt að veita erlendum mönnum leyfi til fornleifa- rannsókna á íslandi. Það er held- ur ekki háttur nágrannaþjóða ís- lendinga að leyfa slíkt í löndum sínum. Ekki hefur t.d. frést að aðrar Norðurlandaþjóðir hafi leyft stórfelldar fornleifarann- sóknir hjá sér eða talið þær brýn- ar. Hins vegar er vitað að ríkar þjóðir hafi beitt þær sem minna mega sín miklu ofríki á jviði menningarvörslu. Einungis í undantekningartil- fellum má veita erlendum mönnum leyfi til fornleifa- rannsókna á Islandi og þá til sér- hæfðra verkefna á sviði rann- sókna sem eru á ábyrgð íslend- inga og undir þeirra forræði. Þar skal minnt á ströngustu fræði- legar kröfur og lögbundna skila- skyldu forngripa og annars efnis sem er afrakstur fornleifarann- sókna og bann við að flytja slíkt úr landi að tilefnislausu. Framanritað telur þjóðminja- ráð vera grundvallaratriði sem miða skuli við þegar lagt er mat á umsóknir um leyfi til fornleifa- rannsókna, til viðbótar þeim skilmálum sem fornleifanefnd setti á grundvelli þjóðminjalaga 12. júní 1990. í ljósi þessa leggur þjóðminja- ráð til að umsókn T. H. McGo- verns um leyfi til fornleifarann- sókna hér á landi verði hafnað. __________________________________LESENDABREF ______________________________________________ 700 þúsundir meö alnæmi-siúkdóminn ^SrÍ?v!ra^,j,Ó,ÖsCgapáÖStefna9nmani Skfáð ný tilfelli alnæmi-sjúkdóms í Bandarílgunum 1989 næmi var sett 1 San Francisco 20. juni A Vw ■■ J 1990. Blöð og tímarit hafa sagt frá A Tala tdfella: erindum á ráðstefnunni um eðli og l- Samkynhneigðir (ogbisexual) ................. 19.652 hegðan alnæmi-veirunnar, útbreiðslu 2. Neytendur fíkniefna ..................... 7.970 sjúkdómsins alnæmi og tilraunum 3. Gagnkynhneigðir .............................. 1.562 með lyf og bóluefni. Að þrennu í 4. Fæddbörn ....................................... 547 þeim frásögnum verður hér stuttlega 29.731 vikið. 1. „(Alnæmi-veiran) HIV á sér B Aukning frá 1988 (í %) ekki eigið lif. Andstætt bakterium , c „i u • u- i ,, nærist hún ekki né gefur frá sér úr- l' Samkynhneigðirogbisexual ................... 11 gang né heldur skiptir hún sér. Hún er 2. Neytendurfíkmefna .......................... 20 aðeins hnoða eggjahvítuefna með 3. Gagnkynhneigðir ............................... 36 tveimur rákum erfðaefna (RNA) og 4. Fæddbörn ................................. 38 fáeinum enzímum. Hún neytir fruma í mannslíkamanum sér til fjölgunar. 3 j leitinni að bóluefni ber hvað við lyfjafyrirtækið Johnson & John- Það nfjaðt Newsweek upp 25. jum hæsti að japönsk ,yfjagcrðj Dajichlj á son. ,, , _ , , í tilraunum meðnýtt lyf, svonefnt DR Hins vegar skýrði dr. Lawrence r veirunnar hafði dr. 3355, sem ; tilraunaglasi deyðir al- Corey frá Washington-háskóla í Se- Luc Montægmer nýtt fram að færa á næmi-veirur í hvítum blóðkornum. attle frá því, að tilraunalyfið CD-4 r?as!ff"unm’ að In'vrnatiQnal Her- Hefur Daiichi beðið bandarísk heil- hefði reynst ónýtt í mönnum. iQOO »e Skyrð' í 23' ' rJUm brigðisyfirvöld leyfir til tilrauna á Rvk , il11f 1QQn 1990: „Hann gerðí grein fynr sjúklingum síöar áþesuári ís.mstarfi Rvk., 2. juh 1990 gognum,semsýna, að lifverur áþekk- H. J. ar bakteríum, kallaðar „mycopl- --------------------------------------------------------- asma“, örvi hægt-fjölgandi (al- ■ | ■ næmi-)veirur til að fjölga sér (multi- § f Al I ply)mikluhraðar,-aðminnstakostií I \ M f \l W 1 \ / MéC frumum í tilraunaglasi. Hann gaf í Vjl \# \ #M \ Jl I | \kl I skyn, að „mycoplasma“-sýking í J I ** * mönnum breytti meinlausum HIV- ^ * . . ... . . veirum í sjúkdóms(vald). - Ummæli Hveragerði 15. 7. 1990. Þaö er virðingarvert þegar dr. Montaignier vöktu strax gagnrýni menn á miðjum aldri, jafnvel vítt og breitt á meðal annarra sér- neri Edens-rannier sestir í helgan stein, fara að láta fróðra manna um veiruna." Einaraðsýna ljós sitt skína á listabrautinni. 2. Alþjóðlega heilbrigðismála- málaðarmyndirsemher Misjafn er sauður í mörgu fé og stofnunin telur, að í heimi öllum séu manna írýna. kemur þá til kasta almennings — 3f alnæmÍ °I Djúpt í sál hans hefur list- að veðja á þann „rétta“. SSaÍTft”?™ gyðjan"blundaö og jafnharðan 1 Ekti Þö,,i Kja™l mikill mil- horfir, telur stofnunin, að um alda- Þau sklPh sem hun hefur rumsk- an 1 upphafi sins fenls. mótin verði 5-6 miljónir manna sjúk- að hafa aðstæður, - hefur brauð- Ein mynd seldist eftir Van ar af alnæmi og að auki gangi nálega stritið svæft hana á ný. Sú stund Gogh meðan hann lifði. 20 miljónir manna með alnæmi-veir- kemur þegar bömin fara að Voru þeir á undan sinni samtíð una. heiman, að næði skapast til að - eða voru kaupendur með list- Utbreiðsla alnæmi er mest í Afr- sinna innri löngun, vekja Gyðj- fræðinga í fararbroddi á eftir tím- íku J sumum hlutum álfunnar gengur una af þymirósasvefninum. anum? veirunaVfCrýmsumrhvcr,fumaínX Ofanritaða lýsingu kannast víst Með þessum langa aðdraganda borgum í Bandaríkjunum er út- marg‘r við, en svona hefur þetta vil ég aðeins vekja athygli a syn- breiðsla sjúkdómsins líka mikil, t.d. verlð um ómunatíð og verður ingu Einars málara Ingimundar- ganga 5-12% barnshafandi kvenna í meðan jörð byggist. Annarhver sonar frá Borgarnesi sem stendur Bronx með veiruna. Á árinu 1989 mörlandinn hvað hafa fjollað við yfir þessa dagana í Eden, Hver- voru að meðaltali skráð 3.000 ný til- Gyðjuna góðu og margur lista- agerði og lýkur 22. þ.m. felli alnæmisjúkdómsins á mánuði, en maðurinn farið forgörðum að Ut vil ek! — Af ávöxtunum flest á meðal homma, eins og fram sama skapi. skulu þið þekkja hann. Hassi kemur á eftirfarandi yfirliti. r ÞJOÐVIUINN FYRIR 50 ÁRUM Roosevelt einróma kosinn for- setaefni Demókrata. Brezkar sprengiflugvélar eyðileggja einn þýðingarmesta vatnaveg Vestur- Þýskalands. Styrjaldarmarkmið Breta er sameinuð Evrópa undir forystu brezka auðvaldsins. Styrjaldarmarkmið Hitlers: Evr- ópa undirforustu þýzka auðvald- sins. „Times" birtirathyglisverða grein um áform beggja styrjalda- raðila. 19. júlí fimmtudagur. 200. dagurársins. 14. vika sumars byrjar. Sólarupp- rás í Reykjavíkkl. 3.52-sólarlag kl. 23.14. Viöburöir Þverárbardagi 1255. Þórsnes- fundur1849. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búða vikuna 6. til 12. júlí er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Afiótekj. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á íridögum). Síðamefnda apó- tekið eropiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam- hliöa hinu fynmefnda. LÖGGAN Reykjavík......rr 1 11 66 Kópavogur. Seltjamames rr 4 12 00 rr 1 84 55 tr 5 11 66 V 5 11 66 Akuneyri rr 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík tr 1 11 00 Seitjamames Hafnarfjöröur. Garðabær. rr 1 11 00 » 5 11 00 tr 5 11 00 Akuneyri .* 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sól- arhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráölegg- ingar og tímapantanir ítr 21230. Upplýs- ingar um lækna- og lyfjaþjónustu ent gefnar i símsvara 18888. Borgarspítal- inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild- in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspitalans er opin allan sólarhring- inn, rr 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan, « 53722. Næturvakt lækna,« 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt, ■a 656066, upplýsingar um vaktlækna, «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Lækna- miðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidaga- vakt læknis frá kl 17 til 8 985-23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu- lagi. Fæðingardeild Landspltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðratími kl. 19:30 til 20:30. Fæöingarheimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Almennurtimi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Land- spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgarkl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar- stööin við Barónsstig: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heimsóknir annarra en for- eldra kl. 16 til 17 alla daga. St Jósefs- spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga k) 15 tH 16 og 18:30 til 19. Sjúkra- hús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, tr 622266, opið allan sólarhrirtginn. Samtökin 78: Svaraö er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum Id. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. rt 91-28539. Sálfræðistööin: Ráðgjöf f sálffæðilegum efrium, tr 687075. Lögfræöiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga ffá kl. 8 til 17, tr 688620. „Opið hús" fýrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra í Skógarhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeinra í tt 91-2240 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: tr 622280, beint samband við lækni/hjúknjnarfræðing á miðvikudögum Id. 18 til 19, annars sim- svari. Samtök um kvennaathvarf: t» 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fýrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpa, Vesturgötu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtu- daga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, tr 21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeima sem oröið hafa fyrir srfjaspellum: tr 21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: tr 21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: tr 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i tr 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, tr 652936. GENGIÐ 18. júlí 1990 Bandaríkjadollar................ 58,670 Sterlingspund.................. 106,982 Kanadadollar.................... 50,874 Dönsk króna..................... 9,3782 Norsk króna..................... 9,3083 Sænsk króna..................... 9,8522 Finnskt mark................... 15,2826 Franskur franki............. 10,6301 Belgiskur franki................ 1,7307 Svissneskur franki.......... 41,6838 Hollenskt gyllini............. 31,6451 Vesturþýskt mark............... 35,6873 ítölsk líra.................... 0,04870 Austurrískur sch................ 5,0720 Portúg. escudo.................. 0,4070 Spánskur peseti................. 0,5824 Japanskt jen................... 0,39845 Irskt pund...................... 95,682 KROSSGÁTA t=l 7 1 V t* " * m. 14 > wrm- „ • 17 n h \ rm EEÍEE3E Lárétt: 1 treg 4 hljóðaöi 6hross7nöldur9 höfuö 12 þefar 14 ger- ast15ætt16rækta19 rölti 20 kvæöi 21 afstýri Lóörétt: 2 sefa 3 geta4 æviskeið5tæki7 naumri8niöurlúta10 gat11 hærri 13sekt17 eyri 18hestur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 11abb4þref6 aur7skír9endi12 harka14átu 15gin 16 geðug 19 klið 20 nauö 21 ramar Lóðrétt: 2 akk 3 bara 4 þrek5eld7skálka8 Íhugir10naggar11 Íðnaði13ráð17eða18 una Fimmtudagur 19. júlí 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.