Þjóðviljinn - 27.10.1990, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.10.1990, Blaðsíða 13
AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAR óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 30. október 1990 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 Reykjavík og víðar. Tegundir Árgerð 1 stk. Chevrolet Classic fólksbifreið 1989 1 stik. Chevrolet Monza fólksbifreið 1987 1 stk. Mitsubishi Pajero Long 4x4 bensin 1988 1 stk. Daihatsu Rocky4x4 bensin 1988 3 stk. Mitsubishi Pajero Turbo 4x4 diesel 1985-86 2 stk. Nissan Patrol Stw H/R 4x4 diesel 1986 2 stk. Nissan Patrol pick up m/húsi 4x4 diesel 1985 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 diesel 1982 1 stk. Ford F-250 pick up m/húsi 4x4 bensin 1980 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 bensin 1978 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensin (ógangfær) 1973 1 stk. Suzuki Fox Sj 413 w 4x4 bensin 1985 4 stk. Lada Sport 4x4 bensin 1984- 88 7 stk. Subaru 1800 station og pick up 4x4 bensin 1983-87 1 stk. Reanult Traffic sendibifreið 4x4 bensin 1985 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið 4x4 bensin sk/eftir umf.óhapp 1989 1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x4 bensin (ógangfær) 1984 1 stk. Subaru E-10 Van sendibifreið 4x4 bensin 1985 1 stk. Nissan King Cab 4x4 diesel 1983 1 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 bensin 1982 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið bensin 1988 1 stk. Mazda E-2000 sendibifreið bensin 1986 1 stk. Ford Econoline sendibifreið bensin 1981 1 stk. Lada Station 1300 bensin 1988 1 stk. Mazda 323 1300 sendibifreið bensin 1982 1 stk. Fíat 127 Gl fólksbifr. bensin 1985 1 stk Mercedes Benz 0309/1 fólksfl.bifr. diesel (20 farþega) 1984 1 stk. Scania Vabis LB 140 dráttarbifreið diesel 1974 Tii sýnis hjá Vegagerð ríkisins Grafarvogi. 2 stk. Snjótennur fyrir vörubifreiðir 3 metra 1974-80 1 stk. Fjölplógur (snjóplógur) fyrir dráttarvélar 1983 2 stk. Vegsópar fyrir dráttarvélar 2.00m og 2.40m 1980-83 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins (safirði 1 stk. Caterpillar 12 F Veghefill 1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki telj- ast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK ffSSil Fjórðungssjúkrahúsið lííSJ á Akureyri Laus er til umsóknar ein staða sjúkraþjálfara frá 1/1 1991. Umsóknarfrewtur er til 10. nóvembern.k. Upplýsingar um starfið veitir yfirsjúkraþjálfari. Fjóróungssiúkrahúsiö á Akureyri simi 96-22100 fFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 — 108 Reykajvík — Sími 678500 Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi Fjölskylduheimili fatlaðra barna Akurgerði 20 óskar eftir að ráða þroskaþjálfa og meðferðar- fulltrúa frá og með 15. nóvember n.k. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með fötluð börn. Um er að ræða kvöld-, helgar- og næturvaktir. Allar nánari upplýsingar veitir Elísabet E. Jóns- dóttir, forstöðumaður, alla virka daga frá kl. 13- 16 í sínum 678500 og 21682. Umsóknarfrestur er til 6. nóvember n.k. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39 á umsókna- reyðublöðum sem þar fást. Frá fjárveitinganefnd Alþingis Viðtalstímar nefndarinnar Fjárveitinganefnd Alþingjs veitir nú eins og undanfarin ár viðtöku erindum frá félögum, samtökum og einstaklingum er varða fjárlög ársins 1991. Fjárveitinganefnd gefur þeim aðilum, sem vilja fylgja erindum sínum eftir með viðræðum við nefndina, kost á að eiga fundi með nefndinni á tímabilinu 5. til og með 15. nóvember n.k. Þeir sem óska eftir að ganga á fund nefndar- innar, skulu hafa samband í síma 91-624099 (Alþingi) eigi síðar en föstudaginn 2. nóvember n.k. Því miður gefst ekki tími til þess að sinna við- talsbeiðnum, sem fram kunna að koma síðar eða að veita viðtöl utan þess tíma, sem að framan greinir. Námsgagnastofnun Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða starfs- mann við sérpöntunarþjónustu. Um er að ræða starf hálfan daginn. Starfið felst í að annast og hafa umsjón með erlendum sér- pöntunum á vegum Skólavörubúðar. Einnig að veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf og aðstoð við öflun sérhæfðra gagna. Leitað er að áhuga- sömum starfsmanni með kennaramenntun og reynslu af skólastarfi. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 105 Reykjavík, eða í pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 1. nóvember næstkom- andi. TÖKUM VEL Á MÓTI NÝJUM REGLUM - ÞÆR MUNU BJARGA MANNSLÍFUM. || þlÓÐVILllNN ríminn Blaðburður er BESTA TRIMMIÐ og borgar sigLmww ^ BLAÐBERAR ÓSKAST Vantar blaðbera V|ðs vegar JT [ þlÓDVIUINN um bæinn Hafðu samband við okkur þlÓÐVILIINN Síðumúla 6 0 68 13 33 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Kópavogi Opið hús í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 27. október milli kl. 10 og 12. Heittá könnunni. Allir velkomnir. Stjórn ABK Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður I Þinghóli, Hamraborg 11, 3. hæð, mánu- daginn 29. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið á Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykja- neskjördæmi verður haldinn laugardaginn 3. nóvember n.k. í Flug-Hóteli að Hafnargötu 57 í Keflavík kl. 13.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Ávarp Geirs Gunnarssonar alþingismanns. 2. Aðalfundarstörf. 3. Stjórnmálaumræður. 4. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins Akureyri 26.-28. október Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins verður haldinn á Akureyri dag- ana 26.-28. október í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Laugardagur 27. október Kl. 09.00 Framhald almennra stjórnmálaumræðna Kl. 12.00 Hádegismatur/heimsóknir Kl. 14.00 Flokksstarfið Skýrsla flokksstarfsnefndar - afgreiðsla tillagna Kosningaundlrbúningur Vinna að kosningastefnuskrá Kl. 15.30 Alþýðubandalagið í ríkisstjórn Ráðherrar flokksins kynna málefni ráðuneyta sinna og sitja fyrir svörum Kl. 17.00 Starfshópar Kl. 20.00 Kvöldverður/vaka Sameiginlegt borðhald ásamt léttri dagskrá í umsjá heimamanna Sunnudagur 28. október Kl. 09.00 Starfshópar Kl. 10.30 Umræður/afgreiðsla mála Kl. 15.00 Fundarslit Þátttökutilkynningar: Ferðaskrifstofan Nonni á Akureyri tekur við skráningum á fund- inn, bókar far með flugi og sér um að panta gistingu fyrir mið- stjórnarmenn. Tilkynnið þátttöku strax: Vegna þess stutta tíma serm er til stefnu verða fulltrúar sem mæta á miðstjórnarfundinn að hafa samband við ferðaskrifstofuna nú þegar og eigi síðar en þriðjudaginn 23. október. Símarnir eru 96-27922 og 96-27923. Formaður miðstjórnar Laugardagur 27. október 1990 ÞJOÐVILJINN — SlÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.