Þjóðviljinn - 09.11.1990, Page 9

Þjóðviljinn - 09.11.1990, Page 9
Bæöi EB og EES eru að meira eða minna leyti skrifborös- börn ríkisstjórna og sérfræðinga þeirra. Hvorkiþjóðþing né fulltrúar almenningssamtaka nafa fengið að mota tuurð þeirra svo viðhlítandi sé. Hjartað vantar enn, og að þeirri miklu ígræöslu ætti Evrópupólitík róttækra jafnaðarmanna að stuola. „Jafhaðarstefnu, sem miðar að því að efla þjóðarhag og bæta kjör verkalýðsstétt- arinnar, er ekki hægt að ná fram innan ramma þjóðríkisins." Þetta sagði sósíalista- leiðtoginn Leon Blum í lok stríðsins. I al- þjóðahyggju sinni gekk hann út frá því sem gefnu, að þjóðir í svipuðu þróunarstigi hefðu áþekk grundvallarviðhorf. A þeim grunni vildi hann og fleiri leiðtogar sósíal- ista á þessum tíma byggja nána samtvinnun efnahags- og stjómmála í evrópskum bandarikjum. Að öðrum kosti myndi sín- gimi, þjóðemishyggja og inngrónir for- dómar gegn alþjóðasamvinnu gefa öflug- um ríkjum færi á að greina sig ffá umheim- inum. Aldrei affur Hitler/Þýskaland, aldrei meir Stalín/Sovét - var krafa Leon Blum. Jafnaðarmenn vom öflugir við lok síð- ari heimsstyijaldar víða um Evrópu. Krafa þeirra um þriðju leiðina í efnahags- og fé- lagsmálum og um sjálfstæða Vestur-Evr- ópu milli stórveldanna. Öll stjómmál Evr- ópu vom brátt hneppt í viðjar stórvelda- streitunnar og kalda striðsins. Þegar Þýska- land fór að rétta úr kútnum á sjötta áratugn- um var það mikið áhugamál grannríkja þess, að auðlindir og framleiðslugeta landsins yrðu aldrei framar notuð til hem- aðar gegn nágrönnum. Stál- og kolabanda- lagið átti að tryggja að Gúllíver lægi kyrr og ylli ekki frekari óskunda í Putalandi. NATO miðaði heldur ekki aðeins að því að aðsbúskapur beðið hnekki eftir reynsluna af Reaganisma og Thatcherisma. Við þess- ar aðstæður er lítið gagn af gömlum skot- gröfum og blautu púðri úr fyrri stríðum. Hugsýnin um sameinaða Evrópu hefúr öðlast nýjan kraft í ljósi umbyltingarinnar. Evrópubandalagið hefur náð afgerandi for- skoti í þessari þróun eftir löng tímabil af stöðnun og innri þrætum. Með því að veita framkvæmdastjóminni heimild til meiri- hlutaákvarðana við að koma á ftjálsum markaði og setja framvindunni ákveðin tímamörk, hefúr Evrópubandalagið ekki aðeins orðið hraðvirkara í ákvörðunum, heldur breytt pólitískum vinnubrögðum um alla álfúna. Bandalaginu hefúr jafn- ffamt tekist að dylja það með sniðugum áróðri og seljandi heitum á áætlunargerð- um sínum, að það er ennþá risi á brauðfót- um. Viðbrögðin við innrás Iraks í Kúvæt sýna, að Evrópubandalagið á langt í land með að verða pólitísk heild í alþjóðamál- um. Ekki síður vinstri en hægri hugsjón Rómarsáttmálamir, sem liggja til gmndvallar EB, em mótaðir af efnahags- kermingum fijálshyggjunnar, kapítalískri uppbyggingu atvinnulífsins og borgaraleg- um valdahlutfollum. Vinstri hreyfmgin í þjóðlegu stofnanir sem rætt er um innan Evrópubandalagsins og jafnvel á hinu Evr- ópska efnhagssvæði. Það er á hinn bóginn vert að gá að því, að ýmsir vinstri menn og verkalýðssinnar á meginlandi Evrópu sjá mikla möguleika í yfirþjóðlegu eðli nýrra Evrópustofhana. Með eða á móti stórkapítalinu Evrópski kapítalisminn er þegar í um- sköpun. Stórfyrirtækin hafa búið í haginn fyrir sig með samruna innan EB. Enn veifa þau fánalitunum í hveiju þjóðríki, þegar þau þurfa á styrkjum að halda, en þau em í raun evrópsk eða alþjóðleg. Samruni þeirra er sprottinn af því að þau vilja kaupa sér markaðshlutdeild á hinum frjálsa innri markaði eftir 1992. Evrópukapítalisminn er ekkert nýtt fyrirbæri, en honum hefur vaxið ásmegin og hann hefúr haft meðbyr í aðfara ársins 1992. Sammnaþróunin hefúr hinsvegar gerst án þess að henni sé stjóm- að af nokkurri yfírþjóðlegri stofnun. Hún hefúr verið ákveðin í stjómarherbergjum auðhringanna. Evrópusamband verkalýðsfélaga hefúr gert sér grein fyrir að til þess að mæta sam- runa fjármagnsins sé þörf fyrir yfirþjóðleg- ar stofnanir og samstarf verkalýðshreyf- inga í Evrópurikjum. Krafan er að AB- inlega. Síðast en ekki síst er að telja barátt- una fyrir atvinnustefnu, sem ekki leyfir stórfellt atvinnuleysi. Þetta em því miður ekki meirihlutasjónarmið innan EB um þessar mundir, en þau em ekki áhrifalaus, og ekkert útilokar að hægt verði að afla þeim brautargengis á næstu árum. Varla verður jámfrúin í Bretlandi eilíf. Evrópuhugsjón fyrstu eftirstríðsáranna snérist um að mynda alþjóðlega samstöðu um eftirfarandi atriði: Aldrei aftur stríð, hagkvæmt og réttlátt skipulag í Evrópu. Að loknu köldu stríði fá þessar kröfur nýtt afl, því hvorki kenningarkerfi í austri eða vestri né undirlægjuháttur gagnvart stórveldun- um ættu að geta splundrað samstöðunni. Hugmyndaffæðilegt og heimspekilegt við- fangsefni Evrópuhugsjónar vinstri manna var og ER með orðum franska félagsfræð- ingsins Edgar Morin „ffelsi á sameiginleg- um markaði hugmyndanna". Að veija ímynd heimshluta okkar, rökffæðina og efahyggjuna, virðinguna fyrir menningar- legri fjölbreytni og viljann til að samlagast hefðum hvers annars. Morin hefúr einmitt gagnrýnt vinstri sinnað menntafólk og listamenn fyrir að hafa verið tómláta um Evrópuhugsjónina og láta tækni- og evrók- rötum eftir efnahagsumræðuna. Belgíski verkalýðsleiðtoginn Guy Spitaels hefúr sagt að Evrópuhugsjónin verði að njóta stuðnings meðal þorra al- halda Sovét „úti“ og Bandarikjunum „inni“, heldur einnig að halda Þýskalandi „niðri“. Samtvinnun hagsmuna Hugsýnin um sameinaða Evrópu er þó ekki einungis sprottin afþessari rót. Það er aldagamalt keppikefli kónga, keisara, trú- arbragðahöfúnda og heimspekinga að sam- eina Evrópu í eitt lokað ríkis- eða kenning- arkerfi. Flest af því tagi hefúr endað með skelfingu. Nútímahugmyndir um þessi mál eru sem betur fer af allt öðrum toga en gömlu yfirdrottnunar- eða útópíudraum- amir. Það er viðurkennt að flest úrlausnar- efni álfunnar kalla á nána samvinnu rikja og að ríkjahagsmunir í Evróu verði ekki sundurgreindir með góðu móti. Olíukrepp- ur, dvínandi efnahagsstyrkur Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna, samkeppnin ffá Japan o.s.ffv. gerir það að verkum að Evr- ópuríkin eru knúin til samstarfs. Þar era nú þrir eða fjórir straumar sem leita sér að endanlegum farvegi. I fyrsta lagi Evrópu- bandalagið, í öðra lagi samningamir um evrópskt efnahagssvæði, í þriðja lagi til- raunir Mið-Evrópuríkja til þess að tengjast Vestur-Evrópuríkjunum traustri böndum og í fjórða lagi samningar um nýtt öryggis- og samskiptakerfi í allri álfúnni innan vé- banda Ráðstefnunnar um öryggi og sam- vinnu í Evrópu (RÖSE), sem Evrópuráðinu verður hugsanlega falið að stjóma. Kalda striðinu er lokið. Skipting Evr- ópu er úr sögu. Yfirráð Sovétríkjanna í Austur-Evrópu era á enda. Hugmynda- fræðilegur ágreiningur austurs og vesturs er að hverfa. Það er ekkert hald lengur í ógnarímyndum liðinna áratuga. Opinber áætlunarbúskapur kommúnísks einræðis hefur hrunið til granna og óheftur mark- Evrópu hafði engin teljandi áhrif á samn- ingana milli upphaflegu EB-ríkjanna sex. Samt sem áður er það staðreynd að hugsýn- in um sameinaða Evrópu á ekki síður hljómgrann meðal sósialista og vinstri manna heldur en hægri afla. Þeir sem reka hvað mest á eftir ffjálsum innri markaði 1993 og EB sem öflugra stjómmálabanda- lagi era einmitt leiðtogar helstu jafhaðar- mannaflokka Evrópu. Vinstrisósíalískir flokkar innan EB-rikjanna era nú sem óð- ast að hverfa ffá andstöðu sinni til virkrar baráttu innan stofnana EB. Valdaframsal eöa möguleikar Það er útbreidd hugmynd að alþjóða- sinnun, samrani og valdasamþjöppun fjár- magnsins breyti launafólki og flokkum þeirra í áhorfendur, fómarlömb eða áhrifa- lausa statista í óstöðvandi ffamrás auð- hyggjunnar. í ffamhaldi af slíkum hug- myndum er því gjaman haldið fram að að- lögun að yfirþjóðlegum stofnunum geri einstök riki valdalaus. Ekki verði lengur hægt að veija þjóðlegan iðnað, halda uppi atvinnustigi með gengisrokki, tryggja rétt- láta skiptingu með sjálfstæðri skattapólitík, eða viðhalda efnahagslegu sjálfstæði og pólitísku sjálfsforræði. Allt muni þurfa að lúta lögmálum markaðarins og valtað verði yflr þjóðleg menningarverðmæti í auglýs- inga- og neyslusamfélagi, sem í meginat- riðum sé steypt í sama mót um mestan hluta Evrópu. í þessu viðhorfi kunna að vera ófá sannleikskom, en era þetta ekki sömu áhyggjuefnin og vinstri hreyfingin hefúr einlægt verið að andæfa? Sömu vandamál- in og við er að glíma i hverju þjóðfélagi fyrir sig? Það sem veldur sérstökum áhyggjum nú, og jafnvel ótta, era þær yfir- stofnanir hafi valdasamþjöppun auðhringa undir eftirliti, og komi á reglum sem tryggi launafólki rétt til innsýnar og áhrifa á ákvarðanir evrópskra fyrirtækjasam- steypna. Effir 1992 er það hlutverk EB- skrif- ræðisins að sjá svo um í krafti alls síns regluvalds, sem byggt hefúr verið upp að undanfomu, að fyrirtækin hafi jafna sam- keppnisaðstöðu á innri markaðnum, og koma í veg fyrir einokim. Enginn veit í raun hvemig innri markaðurinn mun þróast í reynd, en þeir era til sem segja að ekki verði um einn markað að ræða heldur 50, og að þá fyrst fái smá og meðalstór fyrir- tæki að njóta samstarfsins yfir landamærin. Tími fjölbreytninnar eigi eflir að renna upp. Með svipuðum hætti og fjölþjóða- veldi eins og Sovétríkin og Júgóslavía era í upplausn, muni innri rnarkaðurinn ekki stuðla að miðstýringu, heldur efla svæðis- bundna samvinnu og sjálfstjóm, sem byggi á tungumála- og viðskiptatengslum og menningarlegum hefðum. Vinstri sinnuð Evröpustefna Vinstri sinnuð Evrópustefna er fólgin í baráttu fyrir því að sjónarmið jöfnuðar verði látin ráða ferðinni og framvinda efna- hags- og þjóðmála verði ekki öll á forsend- um fyrirtækjanna. Markmiðið er að breyta Rómarsáttmálunum og Einingarlögum Evrópu þannig, að lýðræðiskröfúr um fúll- veldi Evrópuþingsins og rétt launafólks til áhrifa innan Evrópubandalagsins séu tryggðar. Jafnffamt að beijast fyrir því að Evrópubandalagið verði ekki útilokunar- bandalag umgirt háum tollmúram, heldur liður í umsköpun Evrópu, sem á engan hátt komi í veg fyrir að æ fleiri viðfangsefni verði leyst af öllum Evrópuríkjum sameig- mennings. Annars vanti í hana hjartað og án þess fái heilinn ekki súrefni til þess að starfa svo vit sé í. Bæði Evrópubandalagið og EES era að meira eða minna leyti skrif- borðsböm ríkisstjóma og sérffæðinga þeirra. Hvorki þjóðþing né fúlltrúar al- menningssamtaka hafa fengið að móta til- urð þeirra svo viðhlítandi sé. Hið sama gildir að miklu leyti um RÖSE-ferlið. Hjartað vantar enn, og að þeirri miklu ígræðslu ætti Evrópupólitík róttækra jafn- aðarmanna að stuðla. Allt undir í íslensku umræöunni Lýðræðisþjóðir Evrópu verða að hafa með sér sameiginlega stofnanir til þess að ráða ráðum sínum og hafa stjóm á málefn- um álfunnar. Hinar nýju stofnanir era í hraðri mótun þessi misserin og aðrar gaml- ar svo sem NATO og Evrópuráðið geta orðið að taka að sér ný hlutverk. íslending- ar eiga að sjálfsögðu að taka fúllan þátt í nýju samstarfsskipulagi þjóða í álfúnni. Hvemig við eigum að tengjast hinum nýju stofnunum er hinsvegar ekki viðfangsefhi þessarar greinar. Mestu skiptir þar, að það virðist vera nokkuð góð samstaða um það innanlands, hvaða skilyrðum verði að binda samstarf okkar við stærri efnahags- heildir. Með slíka samstöðu að bakhjarli fæ ég ekki séð að það skaði að hafa allt undir í íslenskri umræðu: EES, aukaaðild eða fúlla aðild að EB og hlut okkar í nýju öryggis- og samskiptakerfi í Evr- ópu almennt. Föstudagur 9. nóvember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.