Þjóðviljinn - 09.11.1990, Page 21
MYNDLIST
Árbæjarsafn, lokaö okt.-maí, nema
m/samkomulagi.
Ásmundarsalur við Freyjugötu 41,
Guörún Marinósdóttir opnar sýningu
á lau kl. 14. Opið daglega kl. 14- 20
til 11.11. Ath. síðasta sýningarhelgi!
Sjá tónleika.
Björninn við Njálsgötu 49, Kristján
Fr. Guömundsson sýnir málverk og
vatnslitamyndir.
Bókasafn Kópavogs, Halldór Jóns-
son sýnir olíumálverk, Ijósmyndir,
vatnslitamyndir, skúlptúra o.fl. Opið
á sama tlma og safnið: má-fö 10-21,
og lau 11-14. Til 15.11. Ath. síðasta
sýningarhelgi!
Djúpið, kjallara Hornsins, Birgir
Snæbjörn Birgisson sýnir tréristur,
steinþrykk og teikningar. Stendur til
17.11. Opiö á sama tfma og veit-
ingastaðurinn.
Epal, Faxafeni 7. PéturTryggvi sýn-
ir skartgripi. Opin kl. 9-18 i dag. Síð-
asti sýningardagur!
FfM-salurinn viö Garðastræti 6,
Kristinn G. Jóhannsson sýnir Mál-
verk um gamburmosa og stein. Opið
daglega kl. 14-18, til 18.11.
Gallerf 1 1, Skólavöröustlg 4a, Guð-
rún Einarsdóttir sýnir málverk. Opið
alla daga frá kl. 14-18. Til 15.11.
Gallerí 8, Austurstræti 8. Seld verk
e/um 60 listamenn, ollu-, vatnslita-
og grafíkmyndir, teikningar, keramlk,
glerverk, vefnaður, silfurskartgripir
og bækur um fslenska myndlist. Op-
ið virka daga og lau kl. 10-18 og su
14-18.
Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, Lýö-
ur Sigurðsson sýnir ollumyndir. Opið
um helgina kl. 14-18, en virka daga
kl. 10-18. Til 20.11.
Gallerf Borg, Austurstræti 3 og
Siðumúla 32, grafík, vatnslita-, past-
el- og olíumyndir, keramikverk og
módelskartgripir, opiö lau 10-14.
Gallerf Llst, Skipholti 50 B. Ólöf
Erfa Bjarnadóttir sýnir keramik.
Vatnslita- og graflkmyndir, keramik
og postulín auk handgerðra (sl.
skartgripa. Opið kl. 10:30- 18, lau
10:30-14.
Gallerf Nýhöfn, Hafnarstræti 18,
Asa Olafsdóttir opnar sýningu á ofn-
um myndverkum á lau. Opin virka
daga nema má ki. 10-18 og um
helgar kl. 14-18.
Gallerf Sævars Karls við Banka-
stræti, Snorri F. Hilmarsson sýnir
málverk. Opið á sama tima og versl-
unin. Til 16.11.
Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar, Jónína
Guðnadóttir sýnir lágmyndir og
skúlptúra úr leir og steinsteypu.
Sverrissalur, verk úr eigu safnsins.
Opið alla daga nema þri kl. 14-19, til
18.11. Sjá tónleika.
Hlaövarpinn við Vesturgötu 3b, Lu
Hong: sýning sem kallast Island I
klnversku bleki. Opið lau kl. 10- 16,
su 13-17 og þri-fö 12-18, til 28.11.
Kjarvalsstaðir, vestursalur: Bryn-
hildur Þorgeirsdóttir sýnir skúlptúra.
Austursalur: Sýning á list inúíta á
vegum Menningarstofnunar Banda-
rikjanna og Menningarmálanefndar
Reykjavlkurborgar. Opið daglega frá
kl. 11-18. Tii 2.12.
Listasafn Einars Jónssonar opið
lau og su 13.30-16, höggmynda-
garðurinn alla daga 11-16.
Listasafn fslands, yfirlitssýning á
verkum Svavars Guönasonar, sem
var framlengd um viku. Opið alla
daga nema má kl. 12-18. Áth. sið-
asta sýningarhelgi!
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns.
Opið lau og su kl. 14-17, þri kl. 20-
22. Sjá tónleika.
Minjasafn Akureyrar, Landnám í
Eyjafirði, heiti sýningar á fornminj-
um. Opið su kl.14-16.
Minjasafn Rafmagnsveitunnar,
húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su
14-16.
Nýlistasafnið við Vatnsstíg, Björg
Örvar og Anna Líndal sýna. Opið
daglega kl. 14-18. Ath. síðasta sýn-
ingarhelgi!
Norræna húsið, kjallari: Pálína
Guðmundsdóttir og Ragna Her-
mannsdóttir opna sýningu á mál-
verkum á lau kl. 16. Til 25.11. Opin
kl. 14-19 daglega. Til 4.11. Anddyri:
Sýning um norska tónskáldið Johan
Svendsen.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Berg-
staðastræti 74, lokað vegna við-
gerða um óákveðinn tíma.
Safnahúslð, Húsavik, Kári Sigurðs-
son sýnir pastelmyndir, teikningar
og oliukritarmyndir. Sýning haldin I
tilefni af 40 ára afmæli bæjarins. Op-
ið 14-18, til 12.11. Ath. síðasta sýn-
ingahelgi!
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu
8 Hf. Opið lau og su kl. 14-18.
Slúnkaríki, (safirði: Jón Sigurpáls-
son opnar sýningu á lau kl. 16 á lág-
myndum og skúlptúrum. Opið fi-su
kl. 16-18, til 2.12.
Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir glænýjan söngleik eftir
Valgeir Skagfjörð. Hljómsveitin fslandsvinir sér um tónlistarflutning á
sýningunni. Verkið, sem nefnist Skltt með'a, fjallar um unglinga og
vandamál þeirra. Næsta sýning á söngleiknum I Félagsheimili Kópa-
vogs er á sunnudaginn kl. 20. Myndin er af nokkrum söngglöðum leik-
konum sýningarinnar.
Verkstæði V að Ingólfsstræti 8. Sex
konur vinna á ve&stæöinu og eru
þar unnin textílverk ýmiskonar, sjöl,
púðar, slæður, dreglar o. fl. Opið alla
virka daga kl. 13-18 og lau 10-16.
Þjóðminjasafnið, opiö um helgar, og
þri og fi kl. 11-16.
Á efri hæð: Islenskar þjóðlífsmyndir
Sigríöar Kjaran, sýningin opnar á
lau, mun standa I a.m.k. 3 mánuöi.
TÓNLIST
Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Styrktartónleikar Listasjóðs Tónlist-
arskólans I Reykjavík má kl. 20:30.
Jónas Ingimundarson leikurá píanó,
og Blásarakvintett Reykjavíkur flytur
nokkur verk.
Ásmundarsalur, Robyn Koh sem-
balleikari og Pétur Kristján Einars-
son gítarieikari halda tónleika á su
kl. 16. Efnisskrá: Isl. samtlmaverk.
Hafnarborg, Trló Reykjavíkur efnir
til tónleika á su kl. 20. Frumflutt verk
e/Pál P. Pálsson, önnur verk
e/Brahms og Ravel.
IBM-Sinfónfutónleikar I Háskóla-
bíói á lau kl. 15. Stj. er Páll P. Páls-
son, einsöngvari Sólrún Bragadóttir.
Efnisskrá völdu starfsmenn IBM, en
fyrirtækið gerðist nýlega styrktaraðili
Sinfónlunnar. Nfunda sinfónfa Dvo-
raks, arfa úr Fígaró, o.fl.
Tónlistardagar Dómkirkjunnar, org-
eltónleikar á lau kl. 17. Marteinn H.
Friðriksson leikur verk e/Mendelso-
hn, Jón Leifs o.fl. Á su kl. 17 frum-
flytur Dómkórinn kórverk e/Sigried
Thiele, sem stjórnar einnig tónl. Sig-
ný Sæmundsdóttir syngur og Bryn-
dfs Halla Gylfadóttir leikur á selló.
Tónlistarskóli Garðabæjar, planó-
tónleikar snillingsins Valdemars Mal-
ickis á lau kl. 17 f Kirkjuhvoli við
Kirkjulund f Garðabæ. Verk e/Moz-
art, Chopin o.fl.
LEIKHÚS
Gerðuberg, brúðuleikhúshátíð. Lau
og su kl. 15: Dúkkukerran sýnir leik-
ritið um Bangsa.
Þjóðlelkhúslð, Örfá sæti laus Is-
lensku óperunni f kvöld og lau kl. 20.
Borgaríeikhúsið, stóra sviö: Fló á
skinni, sýnd f kvöld eins og venju-
lega og kl. 23:30. lau kl. 20, og
fjöls.sýn. su kl. 15. Ég er hættur!
Farinn! su kl. 20. Litla svið: Ég er
meistarinn lau kl.20.
Alþýðuleikhúslð, lönó: Medea
e/Evrípídes í kvöld og su kl. 20:30.
Nemendaleikhúsið, Lindarbæ,
Dauði Dantons e/Buchner. I kvöld
og su kl. 20.
Leikfélag Akureyrar, Leikritiö um
Benna, Gúdda og Manna f kvöld og
lau kl. 20:30.
Leikfélag Mosfellsbæjar, barna-
leikritið Elsku Mfó minn lau kl. 14, su
kl. 14 og 16:30.
Leikfélag Keflavíkur, frumsvnir
söngleikinn Er tilgangur? f kvöld kl.
20:30, næsta sýn. á su.
Leikfélag Kópavogs, söngleikurinn
Skltt með’a. Su kl. 20.
HITT OG ÞETTA
Upplestrarhátfð f Norræna Húsinu
á lau kl. 15. Ung Ijóðskáld sem
stunda eða hafa stundað nám við
Háskólann lesa úr verkum slnum.
Upplesturinn stendur fram til kvölds.
MÍR-bfósalur, Vatnsstfg 10. Kvik-
myndasýningar á su kl. 16. Sovéska
kvikmyndin Hvíti Bim Eyrnablakkur I
leikstjórn Rostotskfs. Enskir skýr-
ingatextar, aðgangur ókeypis og öll-
um heimill.
Hana-nú f Kópavogi, samvera og
súrefni á morgun lau, lagt af stað frá
Digranesvegi 12 kl.10. Komum sam-
an upp úr hálftíu og drekkum mola-
kaffi.
Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfar
hittast á morgun lau kl. 10 að Hverf-
isgötu 105. Opið hús Goðheimum á
su frá kl. 14, frjálst spil og tafl. Dans-
leikur frá kl. 20. Ferð til Lúxemborg-
ar 22,- 29.11. og 6.-13.12. uppl. I
slma: 28812. Skáldakynning á þri að
Hverfisgötu 105 f umsjón Vilborgar
Dagbjartsdóttur, kynnt veröa verk
Stefáns Jónssonar.
Norræna húsið, kvikmyndasýning f.
böm su kl. 14. Tvær danskar mynd-
ir: Syv et og Buhtan. Aðganaur
ókeypis og boðið upp á ávaxtasafa I
hléinu.
Breiðflrðingafélagið, félagsvist og
dans I kvöld ki. 20:30 f Breiöfirðinga-
búð, Faxafeni 14. Allir velkomnir.
Útivist, sunnudagsferðir: Vötn -
Þórðarfell kl. 10:30. Kjalamestangar
kl. 13. Brottför I allar ferðir frá BSl
benslnsölu.
Kvenfélag Kópavogs, basar á su f
félagsheimilinu Kópavogi kl. 14.
Tekiö á móti kökum og munum á lau
milli kl. 13 og 17, og frá kl. 10 á su.
Kvöldvökufélagið Ijóð og saga
heldur kvöldvöku á lau kl. 20:30
Skeifunni 17. Félagar fjölmenniö og
takið með ykkur gesti.
Sólnes-áhrifin
Undanfama daga hafa staðið
mikil fúndarhöld i Genf í Sviss.
Þar ræddu fúlltrúar 137 þjóða um
veðurfarið hér á jörðu og
sérstaklega svokölluð gróðurhús-
áhrif. Þetta nútímahugtak byggist í
fáum orðum á eftirfarandi:
Orkugeislar sólar, sem endur-
varpast af jörðu að hluta til, fara
ekki beinustu leið út úr lofthjúpi
jarðar. Efnatengi nokkurra loft-
tegunda, sem finnast í vaxandi
magni í lofthjúpnum, gleypa
töluvert af þessari orku ogendur-
kasta afturtiljarðar.
Lofttegundimar mynda því
nokkurs konar einangrunarlag.
Þama er fyrst og fremst um að
ræða koldíoxíð, CO^, metan,
CH4, ýmis klórflúorkolefni, t.d.
freon og köfhunarefnisoxíð, NjO.
Uppspretta þessara lofttegunda
er í réttri röð : bmni kolefnis,
rotnun, iðnaður, niturgerlar. Eftir
því sem styrkur þessara
lofttegunda vex verður yfirborð
jarðar heitara, ísmassar bráðna og
yfirborð sjávar hækkar. Heitari
sjór þenst líka út og bindur minna
koldíoxíð.
Ef þetta gengur eftir má búast
við töluverðum
veðurfarsbreytingum í kjölfarið og
gríðarlegri röskun á högum manna
í veröldinni.
A fúndinum í Genf var
samþykkt að stemma stigu við
þessari óheillaþróun.
18 Evrópuriki gáfú út
sameiginlega yfirlýsingu um að
reyna að halda í horfinu, þannig að
árið 2000 skuli losun koltvísýrings
ekki vera meiri en hún er f dag.
íslendingar tóku þá ábyrgu
afstöðu að undirrita þessa
yfirlýsingu. Haft er eftir
umhverfisráðherra að losun
380.000 tonna af koldíoxíði á ári
frá fyrirhuguðu álveri þurfi ekki
endilega að rekast á þessa
samþykkt, því á öðram sviðum
þjóðlífsins eigi að nota hreinni
tækni í framtíðinni. Hann ætlar
líka að skipa starfshóp strax þegar
heim kemur til að leita leiða að ná
þessu markmiði. Áður hefúr
ráðherra sagt í viðtali að
hreinsitæki á bíla muni draga úr
losun koldíoxfðs til mótvægis við
álverið.
í þessu hreinsitækjamáli hefúr
verið starfandi annar starfshópur
og vonandi fær ráðherra
uppörvandi ftéttir þaðan við
heimkomuna.
Eg hélt reyndar að þau
hreinsitæki, sem nú era í notkun,
ættu aðallega að stuðla að
fúllkomnari brana útblásturs
bifreiða. Óbrannin bensínblanda
og kolmónoxíð valda víða
alvarlegri mengun og þessi tækni
miðar fyrst og ftemst að þvi að
skila sem mestu af útblæstri
fúllbrunnu ftá bilnum, þ.e.a.s. i
formi koldíoxíðs og vatns.
Niðurstaða mín er því sú, að
hreinsitæki á bQa auka magn
VANDLIFAÐ í VERÖLDINNI
koldíoxíðs í umhverfinu.
Ef til vill má spara
þjóðfélaginu kostnaðinn af enn
einum starfshópnum á vegum
ráðherra með eftirfarandi
ráðleggingum, sem era ókeypis.
Til að ná settu marki era þrjár
leiðir:
Einar Valur
Ingimundarson
1) Hætt við öll áform um
byggingu álvers.
2) Almenningssamgöngur
stórbættar með aðaláherslu á
lagningu rafbrauta.
3) Horfið ftá bruna líftæns
eldsneytis og aðrir orkugjafar
þróaðir, t.d. vetnisbrennsla hjá
íslenska flotanum.
Eftir þvi verður tekið á
alþjóðavettvangi, hvemig ísland
stendur við sinar samþykktir. Við
ætlum að byggja upp hreina ímynd
af þessu landi fyrir okkar
útflutning. Það þýðir ekki að segja
að 380.000 tonn af koldioxíði frá
álveri sé einhver tímabundinn
toppur. Það er tvískinnungur.
Föstudagur 9. nóvember — NÝTT HELGARBLAÐ SÍÐA 21