Þjóðviljinn - 22.12.1990, Síða 13

Þjóðviljinn - 22.12.1990, Síða 13
JOLADAGSKRAIN SJONVARPIÐ Laugardagur 14.30 (þróttaþátturinn 14.30 Úr einu í annao. 14.55 Enska knatt- spyrnan Bein útsending frá Li- verpool og Southampton. 16.45 Alþjóðlegt snókermót. 17.20 (s- landsmól i pilukasti Bein útsend- ing úr Sjónvarps^l frá úrslitum f karlaflokki. 17.45 Ursiit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 22. þáttur: Alein f eyðimörkinni. 18.00 Alfreð önd (10). 18.25 Kisulelkhúslð (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóðir Kanadískur myndaflokkur. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins 22. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (13) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 21.25 Fólkið I landlnu „Stormur og frelsi I faxins hvin“ Sigrlður Arnar- dóttir ræðir við Rúnu tinarsdóttur knapa. 21.55 Mánaglóð Áströlsk bíómynd frá 1987. Myndin gerist á bónda- bæ I Ástraliu og seair frá ungum dreng. Hann hittir flæking, sem hann telur vera jólasveinmn, og væntir mikils af þeim félagsskap. 23.40 Hneyksli I smábæ Bandarisk bíómyna frá 1988.Fyrrum gengil- beina ræðst til atlögu við kerfið þegar hún fær fréttir af því að kennari dóttur hennar ali á kyn- þáttghatri I skólanum. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur Þorláksmessa 13.00 Meistaragolf Heimsmeistara- keppnin 1990 á Grand Cypress Resort golfvellinum í Flórída. (s- Ipndingarnir Sigurjón Arnarson og Úlfar Jónsson voru á meðal þátt- takenda 15.00 Fól'kið ( landinu. Völd er vandræðahugtak. Sigrún Stefáns- dóttir ræöir viö Jón Sigurösson forstióra á Grundartanga. 15.30 Boris Pasternak Nýleg sov- ésk-bresk sjónvarpsmynd um ævi og ritstörf Boris Pasternaks. Þekktasta verk hans, Doktor Zhi- vago, fékkst fyrst gefiö út í Sovét- ríkjunum 1988. Það var bannaö á Stalínstímanum og Krústjoff mein- aði Pasternak að veita Nóbels- verðlaununum viðtöku árið 1958. 17.00 Tíunda sinfónía Beethovens Upptaka þessi varö sjónvarps- frumsýning á sinfóniu sem tónlist- arfræðingurinn dr. Basrry Cooper setti saman eftir minnisbíööum og uppkasti tónskáldsins. Konung- lega fílharmóniusveitin í Lundún- um flytur verkiö. 17.30 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er séra Jóna Kristín Þor- valdsdóttir sóknarprestur í Grindavik. 17.40 Snjókarlinn f gufubaði Teiknimynd. 17.50 Jófadagatal sjónvarpsins, 23. þáttur: Svarta skýið. 18.00 Pappírs-Pési. Nágranninn frumsýnmg. (myndinni lenda Pési og vinir hans í utistööum við geð- vondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvart inni I garði hans. 18.15 Eg vil eignast bróður (2) Susse er lítil stúlka sem á þann draum stærstan að eignast stóran bróður, en það reýnist ekki eins auövelt og hún hafði gert ráð fyrir. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Dularfulli skiptineminn (3) Breskur framhaldsflokkur. 19.15 Fagri-Blakkur Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta fofans. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins 23. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brot og partar úr jóla- og ára- mótadagskra. 21.10 Ófriður og örlög (11) Banda- rlskur myndaflokkur. 22.10 Landspftalinn Kópavogshæl- ið Hér er á ferð þriðji þátturinn i syrpu sem gerð hefur verið um Landspitalann i tilefni af 60 ára af- mæli hans. ( honum er fjallað um Kópavogshælið sem er vistheimili fyrir þroskaheft fólk. 22.40 Bláþyrill Bresk sjónvarps- mynd um roskinn mann sem minnist æskuástarinnar með sökrjuði. 00.00 Utvarpsfréttir I dagskrárlok. Mánudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 12.45 Táknmátsfréttir. 12.50 Jóladagatal Sjónvarpsins 24. þáttur: Baðkar I Betlehem. 13.00 Fréttir og veður. 13.20 Töfraglugginn (8) Endur- sýndur þáttur rra miðvikudegi. 14.10 Marta og jólin Teiknimynd. 14.25 Syrpa úr Stundinni okkar. Jólasveinar Jóhannesar úr Kötl- um. Aöalsteinn Bergdal flytur. Tónlist Magnús Hyartansson. Kóngsdóttirin og jólin Erlend þjóð- saaa sem Anna Þ. Guöjónsdóttir hefur myndskreytt. Dindiíl og Agn- arögn. vísur Ómar Ragnarsson. Tónlist Jónas Þórir Þórisson. Jólasveinar Jóhannesar úr Kötl- um. Síðari hluti. Jólasaga Siaurð- ur Skúlason flytur sögu I þýoingu Þorsteins Valaimarssonar. Sagan verður einnia flutt á táknmáli. 15.05 Sirkusdrengurinn Kanadisk barnamynd. 15.30 Sæta stelpan. 16.00 Engillinn sem rataöi ekki heim Brúöuleikur. 16.15 Jóladagatal Sjónvarpsins landinu lllyríu, en ástin virðist herja á alla, sem þar drepa niöur fæti, með tilheyrandi tálsynum og blekkingum. 15.30 Grimms-ævintýri. Stóri- Kláus og Litli-Kláus. 17.00 Elly Amellng og Kór Oldu- túnsskóla. Jólasöngvar. 18.00 Jólastundin ókkar Umsjón Helga Steffensen. Dagskrá Sjónvarpsins á aðfangadag hefst með táknmálsfréttum klukk- an 12.45 en að þeim loknum kemur sfðasti þátturinn um þau Hafliöa og Stínu sem hafa verið á leiðinni til Betlehems undanfarnar vikur. Þau hafa lent I ýmsum ógöngum á þessari leið, en alltaf hafa þau bjargast að lokum. Og nú kemur sem sagt endanlega ( Ijós hvort þau komast til Betlehems. Þátturinn verður endursýndur síðar um daginn. Ungir sem aldnir geta setið fyrir framan Sjónvarpið meira og minna fram til klukkan hálffimm sfðdegis ef þeir hafa ekki annað til þess að drepa tfmann með. 24. þáttur endursýndur. 16.25 Kórsöngur úr Dómkirkjunni. Það á að gefa börnum brauð. Jó- laguðspjalnð f myndum. Bjarni Karlsson flytur. 16.35 Hlé. 21.40 Jólavaka Fjárhiröar og vitr- ingar. 22.00 Aftansöngur ióla Biskupinn yfir (slandi, herra Olafur Skúlason messar f Langholtskirkju. 23.00 Erlendir jólasöngvar Upp- taka sem gerð var I kirkju heilags Jakobs f Prag, einni affrægustu borokkkirkjum Tékkóslóvakiu og viðar, til þess að fagna því að nu fer kristið jólahald fram með hefð- bundnum hætti þar í landi í fyrsta sinn f hartnær hálfa öld. ( þættin- um eru sungnir jólasöngvar og rætt við tékkneska borgara. Tékk- nesku forsetahjónin, Vaclav og Olga Havel komas fram í þættin- um og einnig óperusöngvararnir Placido Domingo og lleana Cotrubas. Kynnir Sallý Magnús- son. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein Helgi Skúlason les kvæðio og Sigríöur Ella .Magnúsdóttir syngur asamt kór Öldutúnsskóla. Fyrst á dag- skrá á aöfangadag 1986. 00.10 Dagskrárlok. Þriöjudagur 25. desember Jóladagur 13.20 Þrettándakvöld Bresk upp- taka af gamanleik Williams Shakespeares. Leikritið gerist í 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Jólatónleikar. Breskur sjón- varpsþáttur þar sem söngvararnir heimsfrægu, Kings's Singers, flytjajólalog. 19.30 Bille og Pelle Danskur við- talsþáttur vlð Bille August, leik- stjóra myndarinnar Pelle sigur- vegari. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Laura og Luis (1) Þýsk- italskur mynaaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Hér segir frá krökk- unum Lauru oa Luis sem eiga í útistöðum við nættulega glæpa- menn. 21.20 Harðlífur hér í heimi Sviðsett heimildamynd Viðars Víkingsson- ar um Guðmund biskup góða (1161-1237), bygað á handriti nans og GuðrúnarNordal.,, 22.00 Peííe sigurvegari Dönsk ósk- arsverðlaunamynd frá 1988, byggð á sögu eftir Martin Ander- sen Nexö. Myndin gerist I Dan- mörku f lok 19du aldar og fjallar um feðgana Lasse og Pelíe sem er átta ára. Aðalhlutverk Pelle Havnegaard og Max von Sydow. 00.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. desember 14.00 Hrun Rómaveldis Hin eftir- minnilega bandaríska stórmynd frá 1964, en hún gerist þegar Rómaveldi er að líða undir lok. 16.50 Jólavaka. Fjárhirðar og vitr- ingar Endursýning frá aöfanga- degi jóla. 17.10 Töfraglugginn - Jólaþáttur. Blandað erientbarnaefni. 18.00 Grýla og jólasveinarnir. 18.10 Pappírs-Pési. Rúta - frum- sýning. Pappfrs-Pési og krakkarn- ir eru f feluleik og Pési feiur sig inni f rútu. Fyrr en varir er rútan orðin full af feröamönnum og lögð af stað út úr bænum. 18.25 Bllli og rauði jakkinn Sænsk barnamyna. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Næturtónar. Stórtenórinn Jose Carreras syngur lög eftir Andrew Lloyd Webber. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Laura og Luis (2) Annar þátt- ur. 21.30 Ormur umrenningur Leik- smiðjan Kaþarsis spinnur út frá (s- lensku þjóðsagnaminni. Sjón- varpið fékk þrjá atvinnuleikhópa til að velja sér Islenskar þjóðsögur og spinna út frá þeim sjónvarps- mynair. Þetta er hin fyrsta, en tvær verða sýndar tvo næstu daga. Inngangsorð flytur Sveinn Einarsson dagskrárstjóri. 22.10 Fiölarinn á þakinu Bandarfsk bíómynd frá 1971, byggö á sam- nefndum söngleik um gyðinginn Tevye og fjölskyldu hans. Myndin var áður á dagskrá 9. ágúst 1986. 01.05 Dagskráríok. Fimmtudagur 27. desember 18.00 Litla kanfnan Sænsk teikni- mynd. 18.20 Með stóla í fanginu Barna- mynd. 18.30 Síðasta risaeölan Bandarísk teiknimynd. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (23) Ástralskur framhaldsmyndafloKkur. 19.25 Benny Hill Breski spaugarinn Benny Hilí bregður á leik. 20.00 Fréttir. 20.35 Laura og Louis Í1) Þýsk- Is- lenskur framnaldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.40 Landsleikur f handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik I viðureign (slendinga og heims- meistaranna Svla. 22.15 Þar sem syndin er falleg Egg leikhúsið spinnur út frá fs- lensku þjóðsagnaminni. ( hópnum eru Viðar Eggertsson, Ingrid Jónsdóttir, Þór Tuliníus, Krisfján Franklín Magnús og leikstjórinn, Hávar Sigurjonsson. 22.55 Slett úr klaufunum Banda- rísk bíómynd frá 1986. Heimilis- faðir f góðri stöðu gjörbreytir hátt- um sínum þegar hann kynnist stúlku af öðru sauöahúsi. 00.50 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 22. Desember 09:00 Með Afa Það er heilmikið að aera hjá Afa í dag. Afi og Pési eru Romnir í jólaskap, enda stutt til jóla, og í dag ætla þeir að draga fram jotaskrautið frá þvi f fyrra. Afi ætlar líka að segja ykkur fallega jólasögu og syngja jólalög og sýna ykkur m.a. teiknimynairnar Litið jolaævintýri og Jólasveinninn á Korfaflalli. 10:30 Biblíusögur (dag segir Jesús börnunum tvær sögur. 10:55 Saga jólasveinsins Fólkiö f Tontaskógi veit að sumarið er komiö vegna þess að svanirnir eru komnir á tjörnina. 11:15 Herra Maggú teiknimynd fyrir allajölskylduna. 11:20 Teiknímyndir úr smiðju Wam- er bræðra. 11:30 Tinna Leikinn myndaflokkur um siálfstæöa stelpu. 12:00 I dýraleit Lokaþáttur þessa vandaða fræösluþáttar þar sem börnin hafa farið heimsálta á milli f dýraleit. ( þessum lokaþætti fara krakkamir til Sovétrfkjanna. 12:30 Kramer gegn Kramer Þetta er fimmföld Ósakarsverðlauna- mynd, alveg ógleymanleg. Hún fjallar um konu sem skyndifega yf- irgefur eiginmann sinn og son. Þeir feögar eru að vonum niður- brotnir, en smám saman fer Iffið aö ganga betur. Þeir hjálpast að við neimilishaldið og verða miklir félagar. En þá kemur móðirin aftur og krefst ýfirráðaréttar yfir syni sinum. 14:25 Elnkalff Sherlock Holmes Hér er á ferðinni vel gerð mynd þar sem fjallaö verður um einkalff Sherlock Holmes og aðstoðar- manns hans Dr. Watsons. Þessi hugarfóstur Sir Arthurs Conan Doyle hafa notið ótrúlegrar hylli almennings um langt skeið og ekkert lát virðist vera a vinsældum þeirra. Kvikmyndahandbók Malt- ms gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. 16:30 Hvað vlltu verða? I þessum þætti kynnumst við netagerð og ýmsum störfum henni viökom- andi. Þátturinn er endurtekinn vegna rafmagnsleysis 3. nóvem- ber síðastliðinn. 17:00 Falcon Crest. 18:00 Popp og kók Hress tónlistar- þáttur: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18:30 A la Carte Matreiðslumeistar- inn Skúli Hansen býður aö þessu sinni upp á loðnuhrognapate með piparrotarsósu f forrétt og ristaðan steinbít f rjómagráðostasósu f að- alrétt. 19:19 19:19 20:00 Morðgáta framhaldsþáttur. 20:55 Fyndnar fjölskyldusógur 21:25 Sveitastulkan Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aflur upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm yfir þróun mála. Grace heitin Kelly fékk Óskarsverðlaun fyrir túlkun sfna á eiginkonu drykfejumanns- ins. Aðalhfutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. Leikstjóri: George Seaton. 23:05 Hún veit of mikið Spennandi mynd um alríkislögreglumann sem fær til liðs við sig alræmdan kvenþjóf til að rannsaka röð morða sem framin voru f Wash- inaton. Bönnuð börnum. 00:40 Tiger Warsaw Hjartaknúsar- inn Patrick Swayze ieikur hér Chuck Warsaw sem kallaöur er Tiger. Hann snýr aftur til heima- bæjar sfns eftir 15 ára fjarveru og kemst að þvi að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafn ánægðir með endurkomu hans því seint fyrnast gamlar syndir. 02:15 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 23. desember Þorláksmessa 09:00 Geimálfamir Skemmtileg teiknimynd. Pappfrs-Pési verður á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 18.10 á annan f jólum. Ari Kristinsson leikstýrði þáttunum um Pésa og skrifaði handrit, en þætt- irnir eru byggöir á hugmynd Herdlsar Egilsdóttur. Laugardagur 22. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.