Þjóðviljinn - 21.03.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.03.1991, Blaðsíða 11
FRÁ LESEMBUM Dómgreindin er sannarlega lömuð Unglingalína í Hafnarfirði Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar hefur opnað símaráðgjöf er kallast Ung- lingalínan/Símavitinn og Rauðakrosshúsið. Símanúm- erið er 650700 og þar getur ungt fólk og foreldrar fengið ráðgjöf um allt mögulegt. Unglingalínan er í samstarfi við Rauðakrosshúsið. Ung- lingalínan er opin allan sólar- hringinn en virka daga frá klukkan 14-17 svarar Síma- vitinn en á öðrum tímum er síminn tengdur símaþjónustu Rauðakrosshússins. Ráðstefna um samtímasögu Sagnfræðingafélag (slands heldur ráðstefnu um sam- tímasögurannsóknir í sofu 101 Odda laugardaginn 23. marskl. 13.30 til 16.20. Á ráðstefnunni verða flutt sex stutt erindi og síðan verða umræður. Allir velkomnir. Aðalfundur Kven- félags Kópavogs Aðalfundur Kvenfélags Kópavogs verður í Félags- heimilinu í kvöld kl. 20.30. Fundarefni venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsvist Breið- firðingafélagsins Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist sunnudaginn 24. mars kl. 14.30 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Framtíðarskipulag samgangna Samgönguráðuneytið gengst fyrir ráðstefnu um framtíðar- skipulag samgangna (Borg- artúni 6 föstudaginn 22. mars kl. 10 til 16.30. Mælgi og mælska Dr. Árni Sigurjónsson bók- menntafræðingur flytur erindi á vegum Félags íslenskra fræða í kvöld kl. 20.30 í Skólabæ við Suðurgötu. Er- Dr. Árni Sigurjónsson bókmennta-fræðingur indið nefnist „Mælgi og mælska. Hugleiðingar um mælskufræði“. Erindið er annarsvegar kynning á undir- stöðuhugtökum mælsku- fræðinnar og hins vegar hug- leiðing um stöðu greinarinnar í nútímanum. Eftir fyrirlestur- inn er gert ráð fyrir umræð- um og geta menn keypt sér léttar veitingar. Að ein smáþjóð er skipt milli Sovétríkjanna og þriggja Norður- landaríkja, réttlægri öðrum þjóðum sem í þeim ríkjum búa, hefur ekki orðið íslenskum mannréttindapost- ulum áhyggjuefni, né hvatt þá drengi til baráttu íyrir mannréttind- um og frelsi þess lýðs, þótt á öðr- um vettvangi hafi þeir látið mikið að sér kveða sem harðskeyttir og baráttuglaðir brautryðjendur, og Ieggja mikið kapp á að auglýsa af- rek sín, sem ekíci er ennþá séð hve stór verða. Hvað það er sem stjómar eftir- tekt og athöfnum íslenskra höfð- ingja, hefur ekki ennþá verið reynt Vantar í trillu I 1 1/2 tonns trillu vantar mig kompás, björgunarhring, akkeri, radarspegil, rekakkeri, siglinga- Ijós, VHF-talstöð, þokulúður og handdælu. Vinsamlega hafið samband i sima 52107 eða 44306. Til sölu Til sölu :Frístandandi tréhillur, borð úr glærlakkaðri furu 150x80 cm„ sófaborð 90x90 að stærð hæð 45 cm„ hjónarúm úr glær- lakkaðri fúru 140x200 cm. með gormadýnu, grænmetiskvörn, ör- bylgjuofn 5 mán gamall, Tecnics SU-V6 magnari 2x80 wött, hátal- arar Bose 601, frystikista af gerð- inni Elcold, 275 lítra, loftlampi, hvítir klappstólar 4 stk„ Ijósa- skermar úr pappír, skjalamöpp- ur.Rimlagluggatjöld, hvít 116cm og rauð 120 cm„ svartir skautar nr. 41-42, Frigidaire þvottavél, 2 stk. speglar með bláum ramma, tjöld með himni, 1 tveggja manna og 1 fimm manna frá Tjaldborg, kvenmannskápa græn með ullar- fóðri stærð 44-46 Og Ijósbrún kvenmannskápa stærð 42. Uppl. i síma 12116. Kormákur eða Judy. Vefstóll Gamall, 140cm breiður vefstóll til sölu. Fæst fyrir ca 30.000,- kr. Upplýsingar á Vinnustofu fatl- aðra, Gagnheiði 39 Selfossi. Simi 98-21803. Plötusafnari 78 snúninga plötur óskast keypt- ar. Kaupi allar íslenskar á kr.150,- og erlendar á kr.50,- Uppl. í síma 42768, SAFNARI. Eldhúsinnrétting ofl. Vantar notaða eldhúsinnréttingu, barnarúm og sófasett sem fyrst. Sími673797. Grískir harmleikir Til sölu grískir harmleikir í þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar. Bók- in er ný og fæst með miklum af- slætti. Sími 22613. Mig vantar sárlega bolla inn í settið mitt sem er frá Bing og Gröndal og heitir „Saxneska blómið". Er heima í síma 671190 e. kl. 18. Gardínur - tjöid Óska eftir flauelstjöldum eða ardlnum, helst vínrauðum. Sími 81331 kl. 13-17 virka daga, Sig- riöur. Húsnæöi íbúð Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 678689. fbúð eða herbergi Ert þú að leita að rólegum, reglu- sömum, reyklausum leigjanda? Þá ættum við að tala saman. Ég er 25 ára einhleyp og barnlaus. Mig vantar litla (búð eða herbergi með sérinngangi. Sími 32858. að kanna, þótt mikil vinna hafi ver- ið lögð í það sem minna máli skiptir. Að samamir eru utanvið sjónmál Islendinga en ekki annað sem er þeim miklu fjær, hlýtur að eiga sínar orsakir, hverjar sem þær em. Eftir hálfrar aldar hemám stríðsóðra stórvelda, virðast dóm- greind og frjálsar hugsanir alvar- lega lamaðar hjá íslenskum at- kvæðamönnum, og eftir þeirra höfðum allir limir dansa, án þess að skeyta um hættur, skömm og heiður. Meðan íslendingar leggja ofur- kapp á að þjóðir sem búa sunnan- við austanvert Eystrasalt, slíti sig fbúð óskast Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í Hólahverfi eða Vesturbergi. Sími 12461 e. kl. 17. fbúð óskast Ung kona óskar eftir lítilli 2 herb. einstaklingsíbúð í Reykjavík á góðu verði. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Hef með- mæli. Sími 670789, Ósk. fbúð til leigu f Þingholtunum er til leigu 3 herb. íbúð í tvo mánuði, frá júníbyrjun til ágústbyrjunar. Húsgögn og nauðsynleg eldhúsáhöld fylgja. Simi 623707. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir að taka á leigu í haust litla 2 herb. íbúð ná- lægt Háskólanum. Sími 98- 11177. fbúð óskast Óska eftir tveggja herbergja íbúö til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 16465. Inga. íbúðaskipti Óskum eftir íbúð (og bíl með toppgrind) á Akureyri yfir pásk- ana í skiptum fyrir íbúð og bíl í Reykjavík. Við erum barnlaus hjón, rúmlega þrítug og notum hvorki vín né tóbak. Uppl. í síma 628578 í Reykjavík. Sumarleyfi Til leigu sumarhús á ítaliu.Uppl. i síma 23076 virka daga eftir kl.13.00. Húsnæði Óskum eftir að taka á leigu íbúð ásamt bílskúr. Uppl. í síma 20237. Reykjavík-Osló Hjón með tvö börn óska eftir íbúð í Reykjavík, eða nágrenni, i skipt- um fyrir tveggja herbergja íbúð í Osló. Leigutími 1-3 mánuðir i sumar. Uppl. hjá Helgu og Guðna i síma 91-79927 eða Onnu og Garðari í síma 90-47-2- 235491. fbúð óskast Ungt, bamlaust par óskar eftir 2 herb. ibúð strax. Möguleikar á fyrirframgreiðslu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 675453. Húsgögn Eldhúsborð og saumavél Antik eldhúsborð og gömul fót- stigin Singer saumavél i fallegu borði til sölu. Sími 12461 e. kl. 17. Sófar-borð Til sölu tveir tveggja sæta sófar, gráir að lit, frá Ikea. Tvö ferkönt- uð litil furuborð fylgja með ef fólk vill. Allt sem nýtt. Selst ódýrt. Sími 36522 eftir kl. 18. DUX-rúm. Til sölu velmeðfarið DUX-rúm. úr því ríkjasambandi sem þær eru í, róa sömu menn að því öllum ár- um að koma íslandi inn í stór- veldabandalag, þar sem þjóðin yrði fljót að hverfa í mannhafið undir erlendri ánauð, eftir að hafa unnið fúllan sigur í margra alda baráttu fýrir frelsi og sjálfstæði. Þótt Islendingar hafi óafturkall- anlega lýst yfir vopnleysi og hlut- leysi, í öllum átökum þjóða í milli, eru þeirra æðstu ráðamenn í utan- ferðum til að betla af fjarlægu stór- veldi aukinn herbúnað á landinu, sem það hefúr gert að víghreiðri í fyrirhugaðri árásarstyrjöld. Jón Þorleifsson Stærð 105x200 sm. Verð kr. 30.000 (nývirði ca. 110.000). Sími 13391 e. kl. 17. Hornsófi-afruglari Lítill homsófi (3 sæta) og afrugl- ari fyrir stöð 2 til sölu. Sími 12461 e. kl. 17. Skrifborð Til sölu fullkomið skrifborð fyrir þig. Stórt, margar skúffur, auðvelt í flutningum. Vinnusími 696994, heima 16399, Sigrún. Svefnherbergishúsgögn Til sölu eru svefnherbergishús- gögn. Verð samkomulag. Sími 17087. og raftæki Ritvél óska eftir ritvél, hvaða tegund sem er. Sími 688447. fsskápur og þvottavél. (sskápur og Philco þvottavél til sölu. Sími 12461 e. kl. 17. Myndbandstæki Til sölu notaö Fisher myndbands- tæki, nýyfirfarið og hreinsað. Einnig svalavagn til sölu. Sími 25859. Eldavél til sölu 1 góðu ásigkomulagi, grillskúffa fýlgir. Verð ca 15.000.- Uppl. í síma 14148. Tölva-ritvinnsla Óska eftir að kaupa notaða tölvu með góðu ritvinnsluforriti. Sími 79144 e. kl. 18 alla daga. Atari-tölva Ónotuð Atari-tölva 250 ST til sölu á afsláttarverði. Sími 25922 alla virka daga frá hádegi til miðnætt- is. Epson-prentari Til sölu lítið notaður EPSON LX 400 prentari. Simi 687051. Hljómflutningssamstæða Technics hjómflutningssamstæða , vel með farin í fallegum viðar- skáp til sölu. Verð kr. 25.000. Sími 75275. Amstrad PC 1512 Til sölu er Amstrad PC 1512 með 2 disklingadrifum og litaskjá. Margir leikir og forrit fylgja. Einnig er til sölu Muddy Fox fjallareið- hjól. Uppl. í síma 666748. Hjól Kvennreiðhjól óska eftir að kaupa notað kvenn- reiðhjól. Má vera án gíra. Sími 10242. Dýrahald Tapaður köttur Högni, 7 mánaða gamall, tapað- ist á laugardagskvöldið 15. mars. Niðjamót! Það hefúr færst mikið í vöxt á undanfomum árum að fólk sem er skylt hefúr komið saman og hald- ið niðjamót. Þetta er ágætt, því heimsóknir fólks til frændfólks eru að leggjast af, fólk hefúr ann- að með tímann að gera. Þessi mót hafa oft verið köll- uð ættarmót. Það er slæmt orð yf- ir þessar samkomur, því það er ættarmót með fólki sem er skylt og er það gamalt orð um svipmót fólks. Eg legg eindregið til að þessi mót verði kölluð niðjamót, ágætt orð sem skilst vel. Gætum vel að tungu okkar, ekki veitir af, því nóg er af bögu- mælum. Hólmfríður Gísladóttir Formaður Ættfræðifélagsins Hann er gulflekkóttur og klaufa- legur til gangs. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 24456. Fyrir börn Notuð föt Til sölu vel með farin notuð föt á 2-6 ára (stelpur), mjög ódýr, td. peysur og buxur á 100-300 kr.,kjólar á 300-500 kr. og kápa á 500 kr. Sími 672414. Bamabílstóil Til sölu Britax barnabilstóll á kr. 4000. Uppl. ísíma 681693. Bílar og varahlutir Til sölu Daihatsu Charade XTE árg. 83 til sölu. Mjög fallegur bíll. Nýskoð- aður“ 92. Verð kr. 180.000, staðgr. kr. 160.000. Uppl. í síma 674342. Ford Sierra Vegna brottflutnings af landinu er til sölu Ford Sierra árgerð 1984, 4 dyra, brúnsaneraður, með topp- lúgu, 5 gíra, 2 lítra vél, ekinn 102 þús. km. Verðhugmynd kr. 495 þús. Ennfremur til sölu á sama stað MMC Colt 1500 GLX5, 3 dyra, 1986. Hvítur að lit, ekinn 72 þús. km. Verðhugmynd kr. 430 þús. Uppl. i símum 82806 og 14317-Hörður. Lada 1200 Til sölu Lada 1200 árgerð '88 ek- inn 25 þús. km. Sími 679928 e. kl. 18. Þjónusta Trjáklippingar Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Vönduð vinna. Guð- laugur Þór Ásgeirsson í síma 28006. Málningarvinna Hvemig væri að láta mála hjá ykkur svona rétt fyrir páska og fermingar? Við erum tveir málara- nemar sem tökum að okkur al- hliða málningarvinnu fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 75543 eftir kl.19. Slökunnarnudd Get boðið slökunnarnudd og - meðferð. Hef lokið þriggja ára námi í Danmörku. Uppl. og pant- anir í sima 688062 Björg. Atvinna óskast Sumarvinna óskast Tvær norskar stelpur, 17 ára, óska eftir vinnu í 4-5 vikur frá júnílokum. Til dæmis ( landbún- aði, garðyrkju, barnagæslu eða heilsugæslu, en allt kemur til greina. Svarið gjarna á islensku. Mona Langerak og Sunniva Landmark N 4684 Bygland, Noregur. Eldri konu vantar 50-70% vinnu. Hefur upp- eldisfræðimenntun. Sími 656447. FjjQAMARKAÐPR ÞlQÐ¥ILIANS Ýmisiegt Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. mars 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.