Þjóðviljinn - 18.04.1991, Síða 13

Þjóðviljinn - 18.04.1991, Síða 13
Við tengjum störf Svavars Gestssonar mennta- málaróðherra merkum áföngum í menningar- og menntamálum þjóðarinnar undanfarin 3 ár: • Ný grunnskólalög • Langtíma stefnumörkun í skólamálum á öllum skólastigum • Tengsl skóla og atvinnulífs • Ný lög um leikskóla • Kaup á húsi fyrir listaháskóla • Endurbætur á Þjóðleikhúsi • Ný lög um listamannalaun • Niðurfelling á virðisaukaskatti af liststarfsemi • Niðurfelling á virðisaukaskatti af bókum • Nýtt húsnæði fyrir Islenska dansflokkinn • Bætt rekstrarstaða Leikfélags Akureyrar • Bætt rekstrarstaða íslensku óperunnar • Aukið sjálfstæði mennta- og menningarstofnana • Meiri framlög og auknir möguleikar til rannsókna VIÐ STYÐJUM SVAVAR! Aðalsteinn Eyþórsson háskólanemi Anna Guðrún Þórhallsdóttir náttúrufræðingur Árni Ibsen leiklistarráðunautur Björn Guðbrandur Jónsson líffræðingur Bríet Héðinsdóttir leikari Einar Valur Ingimundarson verkfræðingur Eiríkur Jónsson kennari Elín Bára Magnúsdóttir háskólanemi Ellert A. Ingimundarson leikari Geirharður Þorsteinsson arkitekt Gísli Sigurðsson bókmenntafræðingur Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður Guðrún Gunnarsdóttir fóstra Guðrún Hólmgeirsdóttir framhaldsskólakennari Guðrún Þ. Stephensen leikari Gunnar Karlsson prófessor Halla Guðmundsdóttir bóndi Halldór Guðmundsson útgáfustjóri Hávar Sigurjónsson leikstjóri Heiðrún Sverrisdóttir fóstra Heimir Pálsson bókmenntafræðingur Helga Hauksdóttir fiðluleikari Helga Hjörvar skólastjóri Helga Braga Jónsdóttir leikari Helga Þ. Stephensen leikari Hermann Þórisson stærðfræðingur Hlíf Svavarsdóttir dansskáld Hólmfríður Árnadóttir dósent Inga Backman söngkona Inga Þöll Þórgnýsdóttir laganemi Ingibergur Elíasson kennari Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur Jakob Þór Einarsson leikari Jóhanna Leópoldsdóttir háskólanemi Jón Reykdal listmálari Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri Kristbjörg Kjeld leikari Kristján Arnason bókmenntafræðingur Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari Lilja Valdimarsdóttir hornleikari Loftur Guttormsson dósent Magnús Skúlason arkitekt Margrét Vilhjálmsdóttir leiklistarnemi Nanna Ólafsdóttir dansskáld Nína Björk Árnadóttir skáld Ólafur Jónsson forstöðumaður Ólafur Kvaran listfræðingur Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur Páll Valsson bókmenntafræðingur Pétur Gunnarsson rithöfundur Ragna Ólafsdóttir yfirkennari Saga Jónsdóttir leikari Sigrún Einarsdóttir fóstra Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri Sigurður Harðarson arkitekt Sigurður Karlsson leikari Sigurður A. Magnússon rithöfundur Sigurður Örlygsson listmálari Sigursveinn K. Magnússon skólastjóri Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur Snæbjörn Arngrímsson bókaútgefandi Stefán Bergmann lektor Stefán Karlsson handritafræðingur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur Steinunn Kristinsdóttir fóstra Steinunn Stefánsdóttir háskólanemi Theódór Júlíusson leikari Tryggvi Þórhallsson myndlistarmaður Unnur Jónsdóttir fóstra Úlfur Hjörvar rithöfundur Valgeir Skagfjörð leikari Valgerður Bergsdóttir myndlistarmaður Viðar Eggertsson leikari Vigdís Grímsdóttir rithöfundur Þorgerður Hlöðversdóttir fóstra Þorlákur Kristinsson listmálari Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor Þór Tulinius leikari Þóra Hrafnsdóttir líffræðingur Þórhallur Sigurðsson leikstjóri Þórhildur Elínardóttir myndlistarnemi Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur Þráinn Karlsson leikari Þröstur Brynjarsson fóstra Þuríður A. Pálsdóttir fóstra Örn Magnússon píanóleikari Örnólfur Thorsson bókmenntafræðingur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.