Þjóðviljinn - 18.04.1991, Side 15
Þrjár kvikmyndahátíðir
Vattstungna hefðin
Kvikmyndaunnendur eru í
sjöunda himnasal um þessar
mundir, því úrval danskra, sviss-
neskra og franskra kvikmynda
hefur streymt til landsins undan-
farið. Vegna mikillar aðsóknar
hefur danska kvikmyndavikan í
Háskólabíói verið framlengd, og
auka þess má geta þess að Laug-
arásbíó sýnir einnig um þessar
myndir nýja, danska verðlauna-
mynd, Dansað við Regitze.
Svissneska kvikmyndavikan er
á vegum Kvikmyndaklúbbs Is-
lands í Regnboganum og þar renna
sex fúllræmur (kvikmyndir í fúllri
lengd) milli ljóss og linsu, auk þess
sem jafnmargar stuttræmur eru
sýndar í sjónbæti á undan.
Á laugardaginn hefjast svo í
Regnboganum franskir kvik-
myndadagar 1991, Joumees du Ci-
nema Francais 1991, á vegum Alli-
ance Francaise og Unifrance Films
Intemational. Myndimar em fjórar,
þrjár ffá 1990 og ein ffá 1989. Auk
þess sýnir svo Regnboginn þrjár
franskar myndir sem bíóið hefúr
sýningarrétt á, „Litla þjófrnn" og
„Skúrka“, sem þar hafa notið mik-
illa og verðskuldaðra vinsælda, en
skrautblómið er þó sú umtalaða
^T^enning
Gerard Depardieu og Anne Broc-
het í „Cyrano de Bergerac".
„Cyrano de Bergerac" um nefstóra
og uppstökka greifann sem Gerard
Depardieu leikur.
Nú stendur yfir á Kjarvals-
stöðum sýningin „Contempor-
ary Quilts“, sem farið hefur um
Evrópulönd og Sovétríkin, á
bandarískum, vattstungnum
teppum, en gerð þeirra er sterk
og lifandi hefð í Bandaríkjun-
um.
Hefð vattstungnu teppanna
(quilts) er rakin til landnematím-
ans og teppagerðin er ríkur þáttur
í alþýðumenningu, ekki síst list-
hefð kvenna. Á sjöunda áratugn-
um átti sér stað mikil endurvakn-
ing í bandarískri teppagerð. Þótt
enn sé stuðst við sögulegar fyrir-
myndir hafa teppin einnig tekið á
sig ný form og hlutverk og nýtt
forsendur listiðnarinnar og sköp-
unargleði myndlistarinnar. Teppin
á sýningunni em flest ffá síðasta
áratug og endurspegla nýsköpun-
ina. Það em Menningarmálanefnd
Reykjavíkur og Menningarstofn-
im Bandaríkjanna sem standa fyr-
ir sýningunni í samvinnu við Há-
skólann í Boston. Sýningin er op-
in daglega kl. 11-18 til 21. apríl.
FLÓAMARKABTJR ÞíTÓÐYILTANS
Ýmisiegt
Til sölu v/búferlaflutninga
Technics segulband M 240 X á kr
15.000.-, Marantz magnari PM
510 á kr. 10.000.-, 2 stk. JBL há-
talarar L 40 á kr 20.000.- og
þriggja ára BO sjónvarp LX 2500
á kr. 95.000.- (kostar nýtt
170.000.-kr.). Einnig þrjár rúm-
dýnurá 1.000.- kr. stykkið. Uppl. í
síma 32228.
Óska eftir sófa
sem hægt er að nýta sem rúm.
Einnig vantar mig lítinn isskáp,
ódýrt eða gefins. Uppl. í síma
23649 á kvöldin og 27022 á dag-
inn. Nanna.
Skóli óskar eftir
notuðum árabát. Uppl. í síma 98-
74884.
Gamalt og gott pönk
Vantar eldri plötur með Tappa tí-
karrass, Kuklinu ofl. Sími
672463, Ingi.e. kl. 18.
Garðsláttuvél ofl
Til sölu garðsláttuvél og ýmislegt
fleira úr gömlu innbúi. Sími
689651, Anna.
Hjálp
Mig vantar sáriega bolla inn í
settið mitt sem er frá Bing og
Gröndal og heitir „Saxneska
blórnið". Er heima í síma 671190
e. kl. 18.
Herbergi
Herbergi óskast leigt á rólegum
stað í miðbænum til eins mánað-
ar. Aðgangur aö síma æskilegur.
Uppl. gefnar í síma 671353 e. kl.
22.
fbúðaskipti Rvk-Uppsala
(slensk fjölskylda búsett í Uppsöl-
um í Svíþjóð óskar eftir að hafa
íbúðaskipti við fjölskyldu í
Reykjavík eða nágrenni frá miðj-
um maí til júníloka eða hluta þess
tíma. Bílaskipti einnig æskileg.
Gerður Steinþórsdóttir, Frödings-
gatan 10, 25421 Uppsala, simi
9046-18-238127.
fbúð óskast
Þriggja til fjögurra herbergja íbúð
óskast til leigu. Staðsetning helst
í Vesturbergi eða Hólahverfi.
Uppl. í síma 72490.
fbúö
Óska eftir að taka á leigu litla
íbúð. Uppl. í síma 678689.
íbúð óskast
Óska eftir tveggja herbergja íbúð
til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í
síma 16465. Inga.
fbúð í Vesturbæ
Óska eftir þriggja herbergja íbúð í
vesturbæ Reykjavíkur frá 1. ág-
úst n.k. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. fsíma 40591.
Hjónarúm
Óska eftir antik-hjónarúmi með
eða án dýnu. Sfmi 674506.
Vegna flutnings
Til sölu bambusrúm, br. 90 sm.,
hvítt hjónarúm, br. 120 sm., 2
bambusborð með gleri, bast-
hengiróla, útskorinn ruggustóll,
barnarúm (stál og tekk) og ferða-
nuddbekkur. Sími 72529 e. kl. 17.
Helmilis-
og raftæki
Eldavél
Þriggja hellu Grepa eldavél til
sölu fyrir litið fé. Ein hella frekar
hæg, annars i góðu lagi. Sími
35899.
Vantar fyrir tölvu
Vantar diskadrif og tengi fyrir
MSX tölvu. Sími 34417.
Lítill ísskápur
Óska eftir litlum ísskáp gefins
eða mjög ódýrum. Sími 36204.
Commador 64
Til sölu Commador 64 leikjatölva.
Innifalið skjár, lyklaborð, segul-
band, fjarstýringar og 40 leikir.
Verð kr. 20.000. Uppl. gefur Jök-
ull í síma 14304.
Hjói
Reiðhjól til sölu
Til sölu 16“ BMX reiðhiól á breið-
um dekkjum. Verð kr. 6000. Uppl.
í síma 675550 á kvöldin.
Dýrahaid
Töpuð læða
Grá og svartbröndótt læða tapað-
ist í Hlíðunum. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 24456.
Kettlingur
Kassavanur, 12 vikna kettlingur
fæst gefins. Sími 22613.
Bíiar
og varahiutir
Skoda
Til sölu Skoda 120 árgerð 1977.
Ekinn aðeins 40 þús. km. Upplýs-
ingar í síma 83018, laugardag og
sunnudag.
Citroen GSA
Til sölu er fólksbíll, Citroen GSA,
C-MATIC, árgerð 1982, ekinn
90.000 km. Nýskoðaður og vand-
aður bíll. Verð aðeins kr. 150.000
Sími 28412 e. kl. 18.
Þjönusta
Garðeigendur
Nú er rétti tíminn til að klippa tré
og runna. Vönduö vinna. Guð-
laugur Þór Ásgeirsson, sími
28006.
Málningarþjónusta
Við erum tveir málaranemar og
tökum að okkur alhliða málning-
arvinnu. Uppl. í síma 75543.
Viðgerðir
Tek að mér smáviðgerðir á hús-
munum. Hef rennibekk. Uppl. í
síma 32941.
Garðeigendur
Bjóðum húsdýraáburð, trjáklipp-
ingar, hellulagnir, garðúðun og
fleira. Uppl. í símum 13322 (Sig-
urjón) og 12203 (Sverrir)
Atvinna óskast
Atvinna óskast
Við erum 2 hressar og duglegar
17 ára stelpur sem bráðvantar
sumarvinnu. Kvöld og helgar-
vinna kemur einnig til greina.
Getum hafið störf í maí. Simi
611786.
Sumarvinna óskast
Tvær norskar stelpur, 17 ára,
óska eftir vinnu í 4-5 vikur frá
júnílokum. Til dæmis í landbún-
aði, garðyrkju, barnagæslu eða
heilsugæslu, en allt kemurtil
greina. Svarið gjarna á íslensku.
Mona Langerak og Sunniva
Landmark
N 4684 Bygland, Noregur.
Leöurfrakki
Gamall lítið notaður kvenmanns
leðurfrakki til sölu. Uppl. f síma
17087.
Sumarbústaðaeigendur
Til sölu gaseldavéT og 12 volta
vindrafstöð fyrir sumarbústað
ásamt rafgeymi, Ijósum og raf-
lagnaefni. Allir hlutir nýyfirfarnir.
Uppl. í síma 42906 eftir kl. 20.00.
Húsnæöi
Húsnæði
Óska eftir stúlku sem meöleigj-
anda i þriggja herb. íbúð í
Reykjavík sem fyrst. Þarf að vera
reglusöm. Uppl. I síma 98-21159.
íbúð óskast
Ungt par með bam óska eftir að
taka á leigu 3 herb. íbúð frá 1.
sept. í Reykjavík eða Kópavogi.
Góð fyrirframgreiðsla og reglu-
semi heitið. Sími 96-23706
Bílskúr óskast
Óska eftir að taka á leigu bílskúr í
tvær vikur. Helst i vesturbæ. Sími
17363 e. kl. 19.
íbúð óskast
Bráðvantar einstaklingsíbúð til
leigu frá 1.,maí. Má þarfnast lag-
færingar. Öruggum greiðslum
heitið. Sími 679317.
Til leigu
Ibúð til leigu í miðbæ Lundúna í
júli og ágúst. Um er að ræða 3
herb. ibúð á horninu hjá Kings
Cross. Leigist með húsgögnum
og öllum búnaði. Leiga 725 pund
á mánuöi. Uppl. í síma 21428 á
kvöldin.
Húsgögn
Rúmbekkur
Unglingabekkur með rúmfata-
geymslu til sölu. Selst ódýrt. Sími
12747.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Gísli Ólafsson
bakarameistari
Dalbraut 21, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 19. apríl kl.
13.30.
Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hins
látna er bent á að láta líknarstofnanir njóta þess.
Kristín Einarsdóttir,
Anna Gísladóttir,
Einar Ó. Gíslason, Friðgerður Samúelsdóttir,
Erlingur Gíslason, Brynja Benediktsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Flokkspólitík og fagrar listir
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi
eystra heldur stórfund í Alþýðuhúsinu á
Akureyri í kvöld kl. 2030 til 22.
Sjö efstu menn framboðslistans flytja
ávörp, lesa upp, syngja og spila.
Ungir hljóðfæraleikarar flytja tónlist af
ýmsu tagi.
Fundarstjóri: Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi.
Steingrímur Stefanía Sigriður
Síða 15
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. apríl 1991