Þjóðviljinn - 18.04.1991, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 18.04.1991, Qupperneq 17
TJALDIÐ Þmándur I Háskólabíó fsbjamadans iJrsJr* (Lad Isbjömene danse) Yndisleg mynd um strak sem þarf að fiy$a f nytt umhverfi (Wölfar skilrtaöarforekfra sínna. Smuk. Guöfaölrinn III *** (The Godfather part III) Þó að hún sé ekki I sama gœða- flckkl og fyrirrennarar hennar þá er hún samt mlki kvikmynd og vel þess virði að sjá hana. Bittu mig, elskaöu mig CtiCt (Atame) Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir f eítthvað öðruvfsi þá er þetta spor 1 réttaátt. Sýknaður AíVír (Reversaioffortune) Spennandi handritog frábeer leíkur, sérstaklega hjá Jeremy Irons. Þaö má eigtnfega ekki rnissa af honum. Allt í besta lagi tötanno tuttl bene) Tomatore kemur hér með örlitið þyngri mynd en Paradísarbíóið, en hún erfalleg og áhugaverð og Ma- strdanni er engum fíkur. Nlkita Nikita er nýjasta afrek Luc Bess- ons. UndlrheimarParfsarfá nýja hefju, Nikftu sem er elns konar kvenkyrrs 007. Cfnema Paradiso iriVínV (Paradísarbiófð) Langt yfiralia sfiömugjöf hafin. Svona mynd er aðeins gerð einu sirmi og þessvegna má enginn sem hefúr hið minnsta gaman af kvikmyndum missa af henni. Bfóborgin Á síöasta snúnlngl iV V (Pacific hights) Lengi vei er þetta spennumynd með dáiííiö skemmtilega sérstök- um söguþrasði en endirinn er atltof fyrirsjáanlegur og skemmir fýrir heildinni. Memphis Belie -CrCrb Það er ekki annað haegt en að heillastafþessum hetjum háloft- anna Þetta er skemmtilega gamal- dags mynd um húgrakki og vináttu. Bíóhöllin Hættuleg tegund -irCc Arachnophobia) Bannvænarköngulærfrá Venezu- ela heria á smábæ í Kalifbmfu. Köngulæmar fá stjömu fyrir frábær- an leik. Regnboginn Dansar við úffa **tVtV (Dances with wolves) Þelr sem halda að vestrinn sé dauður æöu að drffe sig á þessa stérkostiegu mynd. Hrffendl og mögnuð. Lífsfömnautur irCtit (Longtime Companion) Alakanleg mynd um viöbrögð homma í Bandarfkjunum við eyðni. Vef leikln og sleppur alveg við aö vera móröfsk eða væmin. Lltfi þjófurinn tirCt Ung stulka gerir uppreisn gegn um- hverfi sínu á árunum eftirseinni heimsstyrjöld i Frakklandi. Góður leikur en ekki nógu sterk heiki. Stjömubíó Uppvaknlngar CrCrCi (Awakenings) Hrffendi og vel leikin mynd um kraftaverk. Niro er eins góöúr og venjulega og Williams er frábær. Á barml örvæntingar CrCt-Ct (Postcards from the edge) Geysilega vel leikin mynd um lítrik- ar maeðgur í Hofiywood. Streep og Madaine hafa sjaldan veríð betri. Góðskemmtun. A mörkum Iffs og dauða (Flatilners) Myndin er eins og langt tónlistar- myndbandþar sem hljómsveitina varrtar, en oneitanlega spennandi skemmtun. Laugarásbfó HavanatY* Þekktur leikstjóri, stórs^ömur, finir bíiar oq spfiavíti! Ég kýs frekar Casabíanca I svart/hvftu. Dreptu mlg aftur iVxV (Kfil me agaln) Lágstemmdur „ffim noir“ sem kem- ur skemmtilega á óvart. Leikskóialöggan CrCt (Kindergarten cop) Schwarzeneggersýnir að hann getur meira en skotið fölk (tætlur með vélbyssu. Harm og börnin eru fyrrdin og væmin á vfx). sif Mikið hvað þú endist til að nudda í íhaldinu Eins og kunnugt er les Þrándur Morgunblaðið, sem er stundum skemmtileg lesning, stundum leið- inleg og oft hvort tveggja í senn, því blaðið er jú öðrum blöðum stærra og hefúr því margar vistar- verur. Eins og gefúr að skilja hefúr blaðið þessa dagana mikinn áhuga á komandi kosnmgum, rétt eins og Þrándur sjálfúr. Þegar svona stendur á mætir mikið Tið á ritvelli Morgunblaðsins og sýnist sitt hverjum eins og vera ber. Meðal þeirra sem mættu á völlinn á þriðjudaginn var, var Guðmundur nokkur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykja- víkur. Hann fjallaði um málefni sinnar stéttar og hafði áhyggjur stórar af því að íslensk skipafélög réðu erienda sjómenn til starfa, í stað íslenskra, auk þess að skrá skipin i erlendum höfnum, þar sem skattaumhverfið er vinsamlegra. Af þessu tilefni sagði formaðurinn meðal annars þetta: „Það er sameiginlegt áhuga- leysi allra ráðherra þessarar rikis- stjómar á íslenskum kaupskipa- flota. Hann virðist engu máli skipta, hvað þá heldur atvinnu- tækifærin sem frá okkur fara.“ Þetta þykir Þrándi skondinn texti, í ljósi þess að formaðurinn er í ákaflega traustu pólitísku sam- bandi við þá menn sem starjda fyr- ir rekstri Eimskipafélags Islands. Forstjóri Eimskips og mestan part allir stjómarmenn í pví virðulega félagi em nákvæmlega jafn miklir Sjálfstæðismenn og formaðurinn. Eini munurinn er sá að þeir hafa völd í flokknum en formaðurinn ekki. Ef Þrándur væri í spomm formannsins hefði hann miklu meiri áhyggjur af áhugaleysi sam- flokksmannanna en ráðherra úr þeirri ríkisstjóm sem Sjálfstæðis- flokkurinn vill fyrir hvem mun losna við, einkum með tilliti til ffamtíðarinnar, sem þeir flokksfé- lagamir telja eðlilega best borgið undir handleiðslu Sjálfstæðis- flokksins. Svona geta greinahöfndar leit- að langt yfir skammt í Morgun- blaðinu. Aftur á móti fer leiðarahöfúnd- ur blaðsins afar sjaldan i geitarhús til að leita þeirrar ullar sem hann arf í sinn pólitíska þráð. Þetta ykir Þrándi gott, því hann vill að Ihaldið hans sé á sínum stað, og viil ekki velkjast i vafa. Þess vegna er hann ákaflega þakklátur leiðara- höfundi, sem líka lét ljós sitt skina á þriðjudaginn var, þvi hann ritaði ilmandi kaldastríðstexta, eins og hann gerist bestur. Leiðarinn heitir „Fortíð sem ekki má gleymast" og flallar skiljanlega um Alþýðu- bandalagið og ýmsa menn í for- ystusveit þess og verður ekki betur séð en Jæir beri meira og minna ábyrgð a heldur vafasömu stjómar- fari í Austur-Evrópu eftir striðið. Ekki ætlar Þrándur að hafa þá ánægju, sem hafa má af lestri þessa leiðara, af nokkrum manni en bendir áhugasömum á að hann birtist 16. apríl 1991. Ef einhver heldur að kalda- striðssálmar séu fluttir í leiðurum Morgunblaðsins fyrir tilviljun þá er það mikill misskilningur. Ekki er nú endilega víst að Mogginn viti sínu viti, en hann trúir því að rétt skilaboð á réttu augnabliki skipti máli eins og sjá má af eftirfarandi texta úr leiðaranum: „Það skiptir verulegu máli að þessir menn og Alþýðubandalagið sjálft fái verð- uga ráðningu í kosningunum, sem fram fara um næstu helgi, að ís- lenska þjóðin felli dóm um þá menn, sem gerðust erindrekar er- lendra kúgunarafla og telja sig nú hvergi hafa komið nærri.“ Þegar Þrándur hafði lesið þennan dásamlega leiðara leit hann upp, rýndi spekingslegur út um luggann þar sem þrestimir eru að oma sér fyrir í ttjánum og sagði: Nú stendur mikið til hjá fleirum en ykkur, elskumar mínar. Morguninn eftir kom skýringin, því „blað allra landsmanna“ birti niðurstöður úr nýjustu skoðanakönnun sem sýndi ?io Alþýðubandalagið er í sókn en Ihaldið á undanhaTdi. Og enn leit Þrándur á vini sína í garðinum, býsna góður með sig og sagði stundarhátt: Mogginn er eins og þið, veit hvemig hann á að haga sér þegar vanda ber að höndum en hið sama verður ekki sagt um for- mann Sjómannafélags Reykjavík- ur. Snaggaralegur þröstur með strá í nefi leit andartak ffaman í Þránd eins og hann vildi segja: Mikið hvað þú endist til að nudda í íhald- inu, og hvarf svo fyrir húshomið að sækja fleiri strá. - Þrándur. Norðvestan- og síðan norðanátt, allhvasst austanlands og kaldi eða stinningskaldi vestanlands í kvöld, en síðan mun hægari vindur, víða léttskýjað, en smáél norðaustanlands og á annesjum við norðurströndina. Nokkuð kólnar í veðri, fyrst norðanlands. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 Ijúka 4 höfuðfat 6 ástfólginn 7 umrót 9 veiði 12 varpi 14 öölast 15 staf- ur 16 áformar 19 kyrrð 20 rjóða 21 lykt Lóörétt: 2 spil 3 hrúga 4 botnfall 5 tæki 7 tættur 8 skrudda 10 fjarstæðan 11 efni 13 hnöttur 17 málmur 18 angur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 lauf 6 krá 7 kimi 9 stig 12 elfur 14 tær 15 art 16 kólgu 19 saum 20 óðan 21 rauöi Lóðrétt: 2 rói 3 skil 4 lásu 5 uni 7 kæt- ast 8 merkur 10 trauði 11 gætinn 13 fúl 17 óma 18 góð APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 12. til 18. aprll er ílngólfs Apoteki og Lyfjabergi. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 tll 9 (til 10 á fridögum). Síðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík....................« 1 11 66 Neyðam. ef símkerfi bregs t..» 67 11 66 Kópavogur....................« 4 12 00 Seltjamarnes.................« 1 84 55 Hafnarijörður................n 5 11 66 Garðabær.....................« 5 11 66 Akureyri.....................» 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavfk....................«1 11 00 Kópavogur....................»1 11 00 Seltjamarnes...................»1 11 00 Hafnarfjörður..................»5 11 00 Garðabær......................« 5 11 00 Akureyri......................» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er i Heilsuverndar-stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir ( » 21230. Upplýsingar um lækna- og lytjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga trá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, » 696600, Neyðarvak Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og stórhátlöir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, » 53722. Næturvakt iækna, « 51100. Garðabæn Heilsugæslan Garðaflöt, » 656066, upplýsingar um vaktlækni » 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, » 22311, hjá Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar I » 14000. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feöra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstig: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spftali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauöa kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. »91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði-legum efnum, » 91-687075. Lögfræðiaðstoö Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opiö hús" tyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I » 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: » 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhóþar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: » 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: » 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, » 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 17.aprll 1991 Kaup Sala Tollg Ðandarlkjad... 58,870 59,030 59,870 Sterl.pund...105,377 105,664 105,464 Kanadadollar.. 51,234 51,373 51,755 Dönsk króna... .9,238 9,263 9,249 Norsk króna... .9,086 9,111 9,109 Sænsk króna... .9,792 9,819 9,811 Finnskt mark.. 15,031 15,072 15,014 Fran. franki.. 10,456 10,484 10,454 Belg. franki.. .1,718 1,723 1,721 Sviss.franki. . .41,516 41,629 41,533 Holl. gyllini. ,31,398 31,483 31,433 Þýskt mark.... .35,386 35,482 35,440 ítölsk lira... , .0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. . .5,027 5,040 5,063 Portúg. escudo.0,405 0,406 0,404 Sp. peseti.... , .0,572 0,573 0,571 Japanskt jen.. . .0,435 0,436 0,429 írskt pund.... .94,548 94,805 95,208 LÁNSKJARAVfSTEALA Júnl 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 — mal 1432 1662 2020 2433 2873 jún 1448 1687 2020 2475 2887 júl 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 17 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. apríl 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.