Þjóðviljinn - 19.04.1991, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 19.04.1991, Qupperneq 31
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 15.45 Alþingiskosnlngar 1991 Reykja- vikurkjördæmi Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi, en nú verður efni hans túlkað jafnóðum á táknmáli. 17.50 Litli vikingurinn (27) 18.20 Unglingarnir f hverfinu (9) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tiðarandlnn Tónlistarþáttur I um- sjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (10) 19.50 Jóki bjöm Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Alþingiskosningar 1991 Sameig- inleg útending Sjónvarpsins og Stöðv- ar tvö. Rætt veröur við formenn þeirra fiokka sem bjóða fram á landsvísu. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.00 Nýja linan (Chic) Þýskur þáttur um sumartiskuna I ár. 22.30 Wolvercote-þornlö (Inspector Morse - The Wolvercote Tongue) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Auð- ugur bandarlskur ferðamaður deyr með dularfullum hætti og Morse lög- reglufulltrúaa er falið að rannsaka mál- ið. Leikstjóri Alastair Reid. Aðalhlut- verk John Thaw, Kevin Whately, Simon Callow, Kenneth Cranham og Roberta Taylor. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttir I dagskráriok Laugardagur 15.00 Aukafréttlr af kosnlngum. Bein útsending frá öllum kjördæmum. 15.15 [þróttaþátturinn 15.15 Enska knattspyman - Markasyrpa 16.00 Bik- arkeppni karia I blaki 16.30 Handknatt- leikur - Bein útsending frá úrslita- keppni I kartaflokki. 17.50 Úrslit dags- ins. 18.00 Alfreö önd (27) 18.25 Magnl mús (2) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkom 19.25 Háskaslóðir (5) 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Lottó 20.35 Skálkar á skólabekk (2) Banda- riskur gamanmyndafiokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Kosnlngavaka I sjónvarpssal Fylgst er með talningu atkvæða og birt- ar tölur úr öllum kjördæmum landsins um leið og þær berast. Foringjar stjórn- málafiokkanna verða I sjónvarpssal og reynt verður að meta stöðuna þegar llður á nóttina. Einnig mæta spekingar, æsifréttamenn Stöðvarinnar, skemmti- kraftar og listamenn í beina útsendingu úr sjónvarpssal. Umsjón Helgi E. Helgason. Stjóm útsendingar Þurlður Magnúsdóttir. Dagskrártok eru óákveðln Sunnudagur 14.00 Meistaragolf Sýndar verða myndir frá móti sem fram fór I Texas. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frlmann Gunn- laugsson. 15.00 Elnn helmur, eltt hagkerfi (One Worid, One Economy) Þáttur frá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 16.15 Blómatlð í bókaey I myndinni er fjallað um mannllf I Flatey á Breiðafirði á áainum 1822 til 1850, en þá var mik- ill uppgangtimi I eynni. Handrit Helgi Þoriáksson. Dagskrárgerð Tage Am- mendrup. Áður á dagskrá slðastliðinn nýársdag. 17.15 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu I B-dúr fyrir fiðlu og planó eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er RagnarTómasson, lögfræðingur. 18.00 Stundln okkar (25) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Úmsjón Helga Steffenen. Dagskrárgerð Kristin Pálsdóttir. 18.30 Bangsa- og brúðudagur (Bams- edukkedagen) Lltil stúlka tekur bangs- ann sinn með sér I skólann og lendir I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Áður á dagskrá þann 31. janúr 1989. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Heimshomasyrpa (11) Týnd (Váridsmagasinet - Missing) Mynda- flokkur um mannllf á ýmsum stöðum á jörðinni. Þrettán ára stúlku I New York er saknað og foreldrar hennar telja að henni hafi verið rænt. Þýðandi Steinar V. Ámason. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.30 Fagri-Blakkur (24) (The New Ad- ventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um folann svarta og æv- intýri hans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.50 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu Lögin I keppninni sem fram fer f Róm 4. mal n.k. verða kynnt að lokn- um fréttum dagana 21.-28. apríl. I þessum fyrsta þætti verða kynnt lög Júgóslava, [slendinga og Möltubúa. (Evróvision). 21.05 Ef dagur rís (7) Lokaþáttur) Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Sidney Sheldon. Aðalhlut- verk Madolyn Smith, Tom Berenger og David Keith. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Af ást Stuttmynd eftir Sólveigu An- spach. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 22.05 M-hátiö á Vesturtandi f fyrra var haldin menningarhátlð á Vesturiandi og verður hún rifjuð upp í þessum þætti. Umsjón Sigrún Valbergsdóttir. Dagskrárgerð Plús Film. 22.25 Monsjör Kfkóti (Monsignor Quix- ote) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Graham Greene, sem nú er nýlátinn. Fylgst er með ferðalagi tveggja kostulegra heið- ursmanna frá þorpinu Tóbósó á Spáni. Leikstjóri Rodney Bennett. Aðalhlut- verk Alec Guinnes og Leo McKem. Myndin var áður sýnd þann 19. aprfl 1986. 00.15 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok Mánudagur 17.50 Töfraglugglnn (25) Blandað erient efni, einkum ætlaö börnum undir sjö ára aldri. Endursýndur þáttur frá miö- vikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulif (71) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.25 Zorro (12) Bandarfskur mynda- flokkur. 19.50 Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu Kynnt verða lög Grikkja, Sviss- lendinga og Austurrlkismanna. (Euro- vision) 20.45 Simpson-fjölskyldan (16) Banda- riskur teiknimyndaflokkur f léttum dúr. 21.15 fþróttahornið Bein útsending frá landsleik Islendinga og Austurrfkis- manna f handknattleik. 21.35 Litróf (23) Þáttur um listir og menn- ingarmál. Skoðuð verður kynning fjöl- miðla á menningarmálum. Fjallað verður um sýningu Þjóöleikhússins á Pétri Gaut og rætt við Þórhildi Þorleifs- dóttur leikstjóra. Rætt verður við Arin- bjöm Árnason, pfanóleikara og Sigur- jón Halldórsson, klarfnettleikara. Um- sjón Arthúr Björgvin Bollason. Dag- skrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.20 Kynjamyndin (The Ray Bradbury Theater - A Mirade of Rare Device) Kanadfskt sjónvarpsleikrit eftir smá- sögu eftir Ray Bradbury. 22.45 Suðrænir dansar Þáttur frá heims- bikarkeppninni í suðrænum dönsum sem fram fór I Þýskalandi um sfðustu mánaðamót. (Eurovision) 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Suðrænlr dansar frh. 00.10 Dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Til Flórída með Afa og Beggu Þau Afi og Begga lentu I skemmtileg- um ævintýrum ( Bandarlkjunum. Sjö- undi þátturaf tfu. 17.40 Lafði Lokkaprúö Skemmtileg teiknimynd. 17.55 Trýni og Gosi Teiknimynd. 18.05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.20 Italski boltinn Mörk vikunnar End- urtekinn þáttur frá siöastliðnum mið- vikudegi. 18.40 Bylmingur Rokkaður þáttur. 19.1919.19 20.10 Kæri Jón (Dear John) Bandarfskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20.35 Þlngkosningar'91 Bein útsending Sigurveig Jónsdóttir fréttastjóri Stöðvar 2 og Bogi Ágústsson fréttastjóri Rlkis- sjónvarpsins taka á móti forystumönn- um stjómmálaflokkanna f sameigin- legri beinni útsendingu. Rætt verður um kosningamál og kosningaúrslit. 21.55 Columbo og kynlifsfræöingurinn Þetta er sakamálamynd með lögreglu- manninum Columbo. 23.35 Bamaieikur (Child's Play) Óhugn- aður gripur um sig þegar bamapia finnst myrt. Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Mike Norris, Alex Vincent og Brad Dourif. Stranglega bönnuð böm- um. 00.50 Ekkert sameiglnlegt (Nothing in Common) Myndin segir frá ungum auglýsingamanni á uppleiö. Aðalhlut- verk: Tom Hanks, Jackie Gleason og Eva Saint Marie. Lokasýning. 02.50 Dagskrárlok Vegna beinnar útsendingar ki. 20.35 fellur niður spennuþátturinn MacGyver. Laugardagur 09.00 Með Afa Þeir eru virkilega hressir i dag þeir Afi og Pási og ætla aö sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir. 10.30 Regnbogatjörn Ævintýraleg teikni- mynd. 10.55 Krakkasport Fjölbreyttur þáttur að vanda. 11.10 Ævintýraferð fljótabátsins Ævin- týraleg teiknimynd. 12.25 Úr rfki náttúrunnar Nýr frábær dýralffsþáttur fyrir alla fjölskylduna. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Wolvercoat - þomiö SJónvarp föstudagur kl.22.30 Gamall kunningi birtist á sjónvarpsskjá landsmanna f kvöld. Morse lögreglufulltrúi mætir nú til leiks eftir langt hlé. Myndin fjallar um bandarfsk hjón, Lauru og Eddie Poindexter, sem eru á ferð ( Bretlandi. Leið þeirra hjóna liggur til Öxnafuröu og er tilgangur teimsóknarinnar næsta sér- stakur. Einni kiukkustund eftir aö hjónin koma til Oxford finnst Laura Poindexter látin á hótelherbergi slnu. Réttariæknir segir dánarorsökina vera hjartaáfall en Morse lögregluforingja grunar aö ekki sé allt með felldu. Þýðandi er Gunnar Þor- steinsson. Bamaleikur Stöð tvö föstudag kl.23.25 Mynd frá 1988 f leikstjóm Tom Hollands. Myndin segir frá sex ára gömlum dreng sem fengið hefur dúkku f afmælisgjöf. Dúkkan hefur á yfimáttúrulegan hátt öðl- ast tlf og byrjar fljótlega á að myrða fólk. Fyrsta andlátiö veröur þegar móðir drengsins skreppur út og skilur hann eftir hjá bamaplu. Þegar móðirin kemur heim er bamapian látin og beinast gmnsemdir yfirvalda að litla drengnum. Fleiri morð fýlgja f kjölfariö og alltaf er strákurinn á vettvangi. Það er ekki fyrr en móðirin kemst að þvl að rafhlööur sem fylgdu dúk- kunni eru ekki f henni að hún kemst að hinu sanna. Spurningin er hvort þaö er ekki og seint? Athugiö að myndin er stranglega bönnuð börnum. 13.15 A grænni grein Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 13.30 Fréttlr Sériegur fréttaþáttur tileink- aður alþingiskosningum sem nú standa yfir. 13.40 ( djörfum dansi (Dirty Dancing) Þetta er mynd sem margir hafa beöiö eftir, enda er hér um aö ræða eina af vinsælustu myndum sfðasta áratugar. Aðalhlutverk: Patrick Swayze og Jenn'ifer Grey. 15.20 Vertu sæl, ofurmamma (Goodbye Supermom) Nora og Jack eru elskuleg . hjón, vinnusöm og framagjörn. Aðal- hlutverk: Valerie Harper, Waine Rogers og Carol Kane. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Umsjón Bjami Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlööversson. 18.30 Björtu hliðamar Þátturinn var áður á dagskrá 28. október 1990. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling Léttur spennuþáttur um vinalegan prest. 21.00 Þlngkosningar'91 Bein útsending Þá er að hefjast bein útsending frá fféttastofu Stöðvar 2 sem hefur verið f undirbúningi frá því i október á siðasta ári. Það erfyrirtækið IBM á Islandi sem hefur yfirumsjón með tölvukerfinu sem notað verður ( kosningsjónvarpinu ( kvöld en kosningatölvan skýrir ekki að- eins einfaldar og flóknar leikreglur, heldur sýnir hún með ótrúlega skjótum hætti allar breytingar er kunna að verða á kjörfylgi og þingstyrk flokk- anna. Að minnsta koti 53 starfsmenn Stöðvar 2 munu með beinum hætti tengjast útsendingu kosningasjón- varpsins. Þá mun tríó Guðmundar Ing- ólfssonar ásamt Björk Guðmundsdótt- ur leika f beinni útsendingu allt til enda. Inn f útsendinguna veröur einnig fléttaö stuttum og gamansömum atriðum af myndbandi, þá eru ónefndar grátbros- legar teiknimyndafigúrur sem ekki hafa sést áður hérlendis. Einnig verða unn- in fréttatengd innslög sem skotið verð- ur inn f dagskrána auk vel valinna at- riða úr kosningabaráttunni um land allt. Umsjón kosningasjónvarpsins er f höndum Sigurveigar Jónsdóttur frétta- stjóra, Sigmundar Ernis Rúnarssonar aöstoöarfréttastjóra og Siguröar Jak- utvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgun- þáttur Rásar 1. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.07 Kosningahomiö. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „PrakkarF eftir Steri- ing North. 9.00 Fréttir. 9.03 „Eg man þá tfð". 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Við leik og störf Ástrfður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dag- bókin. 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 Idagsins önn - I heimsókn á vinnustað. 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmfr eftir Halldór Laxness. 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristfn Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermanns- sonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Ljóðræn smáverk ópus 65 eftir Edvard Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tón- leikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugar- dagsmorgni Morguntónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiöja bamanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Pianó- konsert númer 1 i C-dúr ópus 15 eftir Lud- vig van Beethoven. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menning- armál í vikulok. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni i úthverfi Moskvuborgar. 15.00 Tónmenntir - leikir og lærðir fjalla um tónlist: 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram- haldsleikritið: Tordýfillinn flýgur f rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Sjötti þátt- ur: Flýgur fiskisaga. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir Slðdegistónlist. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Með- al annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. 21.00 Þingkosningar I aprll - Kosninga- vaka. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. - Kosningavaka heldur áfram. 24.00 Fréttir. 00.10 Kosningavaka á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Morg- unandakt Séra Þorieifur Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.30 Kosningafréttir og tónlist. 9.00 Fréttir. 9.15 Kosningafréttir og tónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kosningaspjall Rætt um úrslit Alþingis- kosninganna. 11.00 Messa I Laugames- kirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Úrslit kosning- anna. 15.00 Með kosningakaffinu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfreghir. 16.20 Reykja- vík 21. apríl '91... Vanciaveltur um sendi- bréf. 17.00 Myndir í músík. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni Listasmiðja barn- anna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist eftir Kurt Weill. 23.00 Friálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom [ dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgun- þáttur Rásar 1. 7.45 Listróf.Leiklistargagn- rýni Silju Aðalsteinsdótturi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Steriing North. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur litur inn. 9.45 Laufskála- sagan Viktoría eftir Knut Hamsun. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I sfma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dag- bókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarúvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Söðlaö um á besta aldri. 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness. 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Ljós og skuggar í Ijóðum Paaf-Helge Haugens. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Á Suöuriandi með Ingu Bjamason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á sfödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn Tap- og gróðarreikningur [slands af aðild að efnahagssvæði Evrópu. 19.50 (slenskt mál. 20.00 I tónlpikasal. 21.00 Myndir f músik Rlkarður Örn Pálsson bregður á leik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna Fyrsti þáttur af fimmtán: Með steinöld í hjarta. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litiö f blöðin. Fréttagetraun og fjölmiðlagagn- rýni. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægur- tónlist I allan dag. 10.30. Textagetraun Rásar 2.12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. úrvals dæg- urtónlist, I vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp bg fréttir. Föstudagspistill Þráins Bertels- sonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan: „Heart lika a wheel" með Lindu Ronstadt frá 1974. 20.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta llf. Þetta líf Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar f vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur fslensk dæguriög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt I vöngum Gestur Einarsson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átón- leikum með The Cure Lifandi rokk. 20.30 Safnskífan: „Nuggets - A classic collecti- on from the Psychedelic sixties". - Kvöld- tónar. 22.07 Upp úr kössunum Nýjustu at- kvæðatölur úr öllum kjördæmum á hálf- tíma fresti og tónlist. 00.10 Kosningavaka á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja heimsins og vesturiönd. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dæguriög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitaö fanga I segulbands- safni Útvarpsins. 11.00 Kosningarnar f gær Spjallað við þingmenn um úrslitin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan úrval vikunnar og uppajör við atburði líð- andi stundar. 15.00 Tstoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög ur ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr islenska plötusafninu: „Mandala" með Trú- broti frá 1972 - Kvöldtónar. 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur harðarson spjallar vð hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lifsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið f blööin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón- list f allan dag. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, I vinnu, heima og á ferö. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskffan frá þessu ári. 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveit. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. obssonar útsendingarstjóra. Við minn- um á fréttir klukkan 13.30 á morgun. Dagskráríok óákveðin Summdagur 09.00 Morgunperíur Skemmtileg teikni- myndasyrpa með (slensku tali. Umsjón Guðrún Þórðardóttir. 09.45 Pétur Pan Ævintýraleg teiknimynd um Pétur Pan og vini hans. 10.10 Skjaldbökumar Spennandi teikni- mynd. 10.35 Trausti hrausti Teiknimynd. 11.05 Framtfðarstúikan Leikinn fram- haldsþáttur. Þetta er lokaþáttur. 11.30 Mfmisbrunnur. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvf I gær. 12.30 Framtíðarsýn Fræðsluþáttur. 13.30 Fréttir Farið veröur yfir úrslit kosn- inganna. 13.55 ftalski boltinn Bein útsending frá (talfu. 15.45 NBA karfan Bandarfskur körfu- bolti. 17.00 Listamannaskálinn Anton Bmkn- er Wagner sagði eitt sinn: jAnton Brukner er einn besti hljómlistarmaður slðan Beethoven var uppi“ og hann hefði mátt bæta við „sá saklausasti'. Anton var mjög einrænn og einfaldur og tók tónlistina svo alvariega að hann var settur á geðveikrahæli og hann reyndi að fyrirfara sér. [ þættinum kannar leikstjórinn Ken Russel hvað hafi valdið geðveiki Antons og setur fram kenningu hvemig hefði mátt lækna hann. 18.00 60 mfnútur. 18.50 Að tjaldabaki Endurtekinn þáttur frá sl. mánudegi. 19.1919.19 20.00 Bemskubrek Bandarlskur fram- haldsþáttur. 20.25 Lagakrókar Framhaldsþáttur. 21.15 Atvinnumenn Guðmundur Torfa- son Það er Guömundur Torfason sem er sóttur heim I þessum seinni þætti þeirra Eggerts Skúlasonar og Karis Garðarssonar þar sem þeir leitast við að draga upp sem raunsæjasta mynd af llfi atvinnumannsins. 21.45 Siðasti spölurinn Þessi mynd lýs- ir á átakanlegan hátt baráttu Moim Browning við krabbamein. Eftir að hafa farið I krabbameinsmeðferð, tekur meinið sig upp aftur og hefur hún leit aö hentugri konu til aö sjá um mann sinn og böm eftir að hún fellur frá. Að- alhlutverk Jill Clayburgh og Tom Sker- ritt. 23.20 Ástarfjötrar Ástin blómstrar alls staðar. Myndin segir frá bandarfskum orrustuflugmanni sem skotinn er niður [ seinni heimsstyrjöldinni og handtekinn af Japönum. Hann er látinn f fangabúð- ir og kemst þar f kynni við japanska stúlku og verða þau ástfangin. Bönnuö bömum. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfamir Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Dallas Framhaldsþáttur um Ewing tjölskylduna. 21.00 Aö tjaldabaki Valgerður Matthlas- dóttir veitir okkur innsýn inn f heim kvikmyndanna. Kynnir og umsjón: Val- gerður Matthlasdóttir. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film. 21.30 Lögreglustjórinn Annar þáttur af sex f nýjum breskum framhaldsþætti um harðan og áræðinn lögreglustjóra. 22.25 Quincy Sakamálaþáttur. 23.15 Fjalakötturínn Vinur minn Ivan Lapshin. 00.50 CNN: Bein útsending. ídag 19. apríl er föstudagur. 109. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.43 - sólariag kl. 21.13. Viðburðir Hauganesbardagi 1246. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.