Þjóðviljinn - 20.04.1991, Side 13

Þjóðviljinn - 20.04.1991, Side 13
Svar til Gísla Gunnarssonar Gísli Gunnarsson gagnrýnir forystu BHMR harkalega í Þjóð- viljanum fyrir að minna félags- menn BHMR á það í Kjarafréttum BHMR hveijir settu bráðabirgða- lögin. Þar sem ég er ábyrgðarmað- ur blaðsins vil ég segja eftirfar- andi: Sjálfsagt var óþarft að minna félagsmenn í samflotsfélögum BHMR á þessi svik. Þessi bráða- birgðalagasetning rennur fólki varla úr minni. Það var og er sið- iaust af ríkisstjórn að gera samn- ing við starfsmenn, neita síðan að framkvæma hann, fela félags- dómi úrskurð, neita þvínæst að failast á dóm félagsdóms og setja bráðabirgðalög. Aminning til fé- lagsmanna BHMR um þennan at- burð var áreiðanlega ekki misnotk- un á stöðu BHMR heldur eðlileg og tímabær. BHMR hefur einnig minnt félagsmenn á það að við get- um haft áhíif á það á kjördag hvort við fáum viðsemjanda sem bæði vill og getur staðið við orð sín. Það er ástæða til að nefna þetta. ASI- félagar kjósa ekki yfir sig Einar Odd en við getum valið. Hefur Al- þýðubandalagið heitið BHMR- fé- lagsmönnum að setja samninginn í gildi? Nei. Veljum þá sem við treystum til að vilja standa við orð sin. Gísli sem er sagnfræðingur veit að reynslan getur hjálpað okk- ur að velja á milli valkosta. Birgir Björn Sigurjónsson framkvæmdastjóri BHMR r Útboð Hrófberg 1991 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 3,5 km kafla á Djúpvegi i Steingrímsfirði. Sariag og rofvamir 8.000 rúmm. Verkinu skal lokið 1. nóvember 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins á fsafirði og í Reykjavik (aðal- gjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 6. maí 1991. Vegamálastjóri Stuðningsmenn G-listans athugið! Samkvæmt nýjum kosningareglum er "kjósendum skylt að gera grein fyrir sér með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt". v- Munið því að taka með persónuskilríki á kjörstað! G.listinn í Reykjavík 3. kjördeild: Kleppsvegur 46 til og með nr. 108. Kleppsvegur húsheiti: Laugalækur - Laugarnestangi - Laugarnesvegur 13 til og með nr. 94. 4. kjördeild: Laugarnesvegur 96 og til enda - Laugateigur - Miðtún - Múlavegur - Otrateigur - Rauðalækur 2 til og með nr. 20. 5. kjördeild: Rauðalækur 21 og til enda - Reykjavegur - Samtún - Sel- vogsgrunn - Sigtún - Silfurteigur - Sporðagrunn - Sund- laugavegur. Melaskóli: 1. kjördeild: Aflagrandi - Álagrandi - Aragata - Arnargata - Báru- grandi - Bauganes - Baugatangi - Birkimelur- Boða- grandi - Dunhagi. 2. kjördeild: Einarsnes - Einimelur- Fáfnisnes - Fálkagata - Faxa- skjól - Fjörugrandi - Flyðrugrandi - Fornhagi - Fossa- gata. 3. kjördeild: Frostaskjól - Gnitanes - Granaskjól - Grandavegur - Grenimelur. 4. kjördeild: Grímshagi - Flagamelur- Fljarðarhagi - Hofsvailagata. 5. kjördeild: Hringbraut- Hörpugata - Kaplaskjólsvegur. 6. kjördeild: Keilugrandi - Kvisthagi - Lágholtsvegur - Lynghagi - Meistaravellir- Melhagi - Neshagi. 7. kjördeild: Nesvegur - Oddagata - Reykjavíkurvegur - Reynimelur - Rekagrandi - Seilugrandi 1 til og með nr. 3. 8. kjördeild: Seilugrandi 4 og til enda - Skeljagrandi - Skeljanes - Skeljatangi - Skerplugata - Skildinganes - Skildingatangi - Smyrilsvegur - Starhagi - Sörlaskjól - Tjarnargata. 9. kjördeild: Tómasarhagi - Víðimelur - Þjórsárgata - Þormóðsstaðav. Brúarendi - Þorragata - Þrastargata - Ægissíða - Öldu- grandi. Miðbæjarskóli: 1. kjördeild: Aðalstræti - Amtmannsstígur - Ánanaust - Ásvallagata - Austurstræti - Bakkastígur - Bankastræti - Bárugata - Bergstaðastræti. 2. kjördeild: Bjargarstígur - Bjarkargata - Blómvallagata - Bókhlöðu- stígur - Brattagata - Brávallagata - Brekkustígur - Bræðraborgarstígur - Drafnarstígur - Fischersund - Fiski- slóð - Fjólugata - Framnesvegur. 3. kjördeild: Fríkirkjuvegur - Garðastræti - Grjótagata - Grófin - Grundarstígur - Hafnarstræti - Hallveigarstígur - Hávalla- gata - Hellusund - Hólatorg - Hólavallagata - Holtsgata - Hrannarstígur - Ingólfsstræti - Kirkjugarðsstígur - Kirkju- stræti - Kirkjutorg - Laufásvegur 2A til og með 64A. 4. kjördeild: Laufásvegur 65 og til enda - Ljósvallagata - Lækjargata - Marargata - Miðstræti - Mýrargata - Mjóstræti - Nýlendu- gata - Norðurstígur - Óðinsgata - Pósthússtræti - Ránar- gata - Seljavegur. 5. kjördeild: Skálholtsstígur- Skólastræti - Skothúsvegur - Smára- gata - Smiðjustígur - Sóleyjargata - Sólvallagata - Spít- alastígur - Stýrimannastígur - Suðurgata - Sölvhólsgata — Tryggvagata. 6. kjördeild: Túngata - Unnarstígur - Vegamótastígur - Veltusund - Vesturgata - Vesturvallagata - Þingholtsstræti - Ægis- gata - Öldugata. Sjómannaskóli: 1. kjördeild: Ásholt - Barmahlíð - Beykihlíð - Birkihlíð - Blönduhlíð - Bogahlíð. 2. kjördeild: Bolholt - Bólstaðarhlíð - Brautarholt - Drápuhlíð 1 til og með nr. 32. 3. kjördeild: Drápuhlíð 33 og til enda - Einholt - Engihlíð - Eskihlíð - Flókagata. 4. kjördeild: Grænahlíð - Háahlíð - Hamrahlíð - Háteigsvegur - Hjálmholt - Hörgshlíð - Langahlíð - Lerkihlíð. 5. kjördeild: Mávahlíð - Meðalholt - Miklabraut - Mjóahlíð - Mjölnis- holt. 6. kjördeild: Nóatún - Reykjahlíð - Reynihlíð - Skaftahlíð - Skipholt - Skógarhlíð - Stakkholt - Stangarholt. 7. kjördeild: Stigahlíð - Stórholt - Suðurhlíð - Úthlíð - Vatnsholt - Vatnsmýrarvegur - Vesturhlíð Heyrnl.skóli - Víðihlíð - Þverholt. Ölduselsskóli: 1. kjördeild: Akrasel - Bakkasel - Bláskógar - Brekkusel - Dalsel - Dynskógar. 2. kjördeild: Engjasel - Fífusel - Fjarðarsel. 3. kjördeild: Fljótasel - Flúðasel - Giljasel - Gljúfrasel - Grjótasel - Grófarsel - Hagasel - Hálsasel. 4. kjördeild: Heiðarsel - Hjallasel - Hléskógar - Hnjúkasel - Holtasel - Hryggjarsel - Hæðarsel - Ystasel - Jakasel - Jórusel - Jöklasel. 5. kjördeild: Kaldasel - Kambasel - Kleifarsel - Klyfjasel - Kögursel - Látrasel - Lindarsel - Ljárskógar. 6. kjördeild: Lækjarsel - Melsel - Mýrarsel - Rangársel - Raufarsel - Réttarsel - Seljabraut - Síðusel - Skagasel - Skógarsel - Skriðusel - Staðarsel - Stafnasel - Stallasel - Stapasel - Steinasel - Stekkjarsel - Stíflusel. 7. kjördeild: Strandasel - Strýtusel - Stuðlasel - Teigasel - Tjarnarsel - Tungusel - Vaðlasel - Vaglasel - Vatnasel - Vogasel - Þingasel - Þjóttusel - Þrándarsel - Þúfusel - Þverársel. Elliheimilið Grund: 1. kjördeild: Hringbraut 50 Blómvallagata 12. Hrafnista DAS: 1. kjördeild: Jöklagrunn Kleppsvegur (Hrafnista). Hátún 12: 1. kjördeild: Hátún 10, 10A og 10B og Hátún 12. Athygli er vakin á eftirfarandi: 1. Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00. 2. Kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. 3. Upplýsingar um kjörskrá í Reykjavík verða veittar í síma 620422. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. apríl 1991 Síða 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.