Þjóðviljinn - 16.05.1991, Síða 16
h.iÁni/(i fiAiii
Auaivsinaar
sj álf sákvörðunarréttar
Stjórnarandstaðan er ekki sérlega hrifín af þeirri yfírlýsingu
sem Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra undirritaði
á dðgunum varðandi samninga um evrópskt efnaghagssvæði
Evrópubandalagsins og Efta- ríkjanna og skýrt var frá í
Þjóðviljanum í gær. Hún er talin visbending um að Island sé
á leið með að afsala hluta sjálfsákvörðunarréttar síns, hún er
talin sönnun þess að Island sé að stíga stórt skref inn í EB auk þess
sem stjórnarandstaðan telur mörgum spurningum ósvarað varðandi
samningagerðina en stefnt er að undirskrift í júnflok í Strassburg.
Ölafur Ragnar Grímsson for-
maður Alþýðubandalagsins sagði að
tvennt væri athyglisvert varðandi
fund EB og Efta um evrópskt efna7
hagssvæði í Brussel á dögunum. „I
fyrsta lagi hefúr eljkert gerst varð-
andi hagsmunamál Islands. Þau eru í
nákvæmlega sömu sporum og fyrir
einu og hálfu ári siðan. Þrátt fyrir
allar viðræðumar og hátíðleg loforð
Mitterands og Cossiga þá er niður-
staðan að Jót] Baldvin fékk ekki
neitt,“ sagði Ólafur Ragnar. Hann
taldi það oftúlkun hjá Joni Baldvin
að telja 15. grein yfirlýsingar fúndar-
ins tryggja sérstöðu íslands þar sem
Spánverjar gætu allt eins túlkað
greinina sér í hag.
„Hitt meginatriðið sem setur svip
á þennan fúnd er mjög alvarlegt. Þao
virðist af sameiginlegu yfírlýsing-
unni að mun lengra hafi verið gengið
af hálfu Efta til að afsala sér full-
veldis- og sjálfsákvörðunarrétti en
fyrri ríkisstjóm hefði nokkm sinni
heimilað. Það vekur upp þá spum-
ingu hvort Sjálfstæðisflokkurinn hafi
heimilað utanríkisráðherra svo við-
tækt fúllveldisafsal sem hann virðist
hafa skrifað undir á fundinum,“
sagði Ólafúr Ragnar og benti á orð
forsætisráðherra Noregs um að þyrfti
samþykki 3/4 þingmanna Stórþings-
ins til að samþykkja samninginn.
Hann gagnrýndi að með yfirlýsing-
unni má,ráða að lög EB verði æðri
löggjöf Islands auk þess sem dóm-
stoll svæðisins yrði æðri íslenskum
dómstólum. En hann sagði einnig að
yfirlýsingin væri óskýr um mörg at-
riði og að vonandi væri það oftúlkun
hjá sér að Efta-ríkin hefou látið und-
an EB í fjölmörgum kröfum ríkj-
anna.
Kristín Einarsdóttir sagði að yfir-
lýsingin væri staðfesting þess sem
Kvennalistakonur hefðu sagt frá
upphafi að verið væri að taka stórt
skref inní Evrópubandalagið. „Þama
er gert ráð fyrir því að lög Evrópsks
efnahagsvæðis verði æðri lögum
landsins," sagði hún og bætti við að
hún taldi dómstólinn fyrirhugaða
sennilega bijóta í bága við stjómar-
skrá íslands.
Hún sagði að yfirlýsingin hefði
ekki komið sér á óvart því þetta
hefði hún, Kvennalistakonur og aðrir
verið að segja i þinginu að undan-
fömu og væri að koma æ skýrar í
ljós. Hún sagði að fyrirvarar 1 íyrri
ríkisstjómar hefðu verið sáralitlir
enda hefði Jón Baldvin ekki kannast
við aðra fyrirvara en hugsanlega í
Alþýðubandalaginu.
Þá benti hun á að utanríkisráð-
herra talaði ekki um annað en físk í
þes^u sambandi en léti vera að ræða
að Island væri með þesu að afsala sér
stómm hluta sjálfstæðis síns. „Það
má minna á orð forseta fram-
kvæmdastjómarinnar íyrir nokkrum
árum þegar hann sagði að það myndi
koma þingmönnum aðildarrríkja EB
á óvart þegar þeir myndu uppgötva
nokkmm arum síðar að þeir væm
búnir að missa öll völd,“ sagði Krist-
in.
Steingrímur Hermannsson for-
maður Framsóknarflokksins taldi yf-
irlýsinguna skilja eftir ótal spuming-
ar þó nann vilcfi fagna því að ekkert
heiöi verið gefíð eftir í sjávarútvegs-
málum. Steingrímur taldi vanta svör
við því hvort tryggt væri að ekki
væri opnað á landakaup útlendinga,
og hvort enn væm fyrirvarar varð-
andi virkjanarétt. Einnig spumingar
mn íjárfestingar útlendinga og hvort
ný lög um það efni héldu. Þá taldi
hann mörg atriði þarfnast skýringa til
dæmis varðandi félagsmál og hvort
lög EB ættu að gilda í þeim efnum
en hann telur lögunum viða ábóta-
vant i löndum EB.
Þá taldi Steingrímur nauðsynlegt
að fá upplýst hvort utanríkisráðherra
hefði fullt umboð til samninga utan
fyrirvara i sjávarútvegsmálum. En
Jón Baldvin ætti að geta svarað ein-
hverjum þessara spurninga í dag
þegar málið verður rætt í sameinuðu
pingi.
-gpm
I fararbroddi gegn
losun geislavirks úrgangs
Fyrir fundi aðildarríkja að
Parísarsamkomulaginu um
mengun sjávar, sem haldinn
verður í næsta mánuói, ligg-
ur fyrir tillaga frá Islandi um að
reglur verði settar um geymslu og
losun geislavirkra úrgangsefna og
annars efnaúrgangs undir sjávar-
botni, en bresk stjórnvöld hafa
uppi áform um að sniðganga al-
þjoðasamþykktir um losun slíkra
efna með því að koma þeim fyrir
undir sjávarbotni annað hvort við
kjarnorkuendurvinnslustöðina í
Sellafield á vesturströnd Englands
eða við Dounreay í Skotlandi.
Að sögn Eiðs Guðnasonar, von-
ast hann til þess að fundur aðildar-
ríkja Parísarsamkomulagsins fallist
á þessa tillögu, en sömu tillögu
lögðu Islendingar fram á fúndi að-
ildarríkjanna i fyrra.
- Eg reikna með því að við fá-
um í þessari viku jákvæð viðbrögð
ffá sumum hinna nkjanna sem aðild
eiga að samkomulaginu, svo sem
eins og hinum Norðurlöndunum, en
Norðmenn hafa þegar lýst sig íylgj-
andi, tillögunni, sagði Eiður.
í gær sendi starfshópur sem
kallar sig Northem European Nucle-
ar Information Group eða Kjam-
orkuupplýsingamiðstöð N- Evrópu
og hefur aðsetur í Leirvík á Hjalt-
landseyjum, ífá sér yfirlýsingu ttl ís-
lenskra yfírvalda og Qölmiðla þar
sem lýst er velþóknun á tillöguflutn-
ingi stjómvalda.
- Það er fúll ástæða til að þakka
íslendingum fyrir að eiga frum-
kvæði að því að reglugerð verði sett
um losun geislavirkra úrgangsefna
undir sjávarbotni og Norðmönnum
fyrir stuðning við tillöguna, sagði
Chris Bunyan, talsmaður starfshóps-
ins. - Við vonum sannarlega að aor-
ar þjóðir feti í fótspor þeirra.
-rk
Breskur tundurspillir
í vmáttuheimsókn
Tundurspillirinn HMS
York, ur flota hennar
hátignar bretadrottn-
ingar, lcggst að höfn í
Reykjavík í dag og dvel-
ur hér fram á annan í hvíta-
sunnu en skipið er hér í kurteis-
isheimsókn. TundurspiIIirinn er
Manchester United bar sigurorð
af Barcelona í Evrópukeppni
bikarhafa með tveimur mörkum
gegn einu í stórskemmtilegum
úrslitaleik í Rotterdam í gær-
kvðldi.
Maður leiksins var án efa
velski landsliðsmaðurinn Mark
Huges sem skoraði bæði mörk
Manchesterliðsins í seinni hálfleik
þó Steve Bruce hafi átt allan heið-
urinn að því fyrra með kröftugum
skallabolta sem stefndi í spænska
markið. Það var svo hoílenski
landsliðsmaðurinn Ronald Koeman
sem minnkaði muninn fyrir Barcel-
ona með gullfallegu marki, beint úr
aukaspvmu þegar um tíu mínútur
voru tif leiksloka. Eftir það press-
aði Barcelona stíft og minnstu
munaði að liðið næði að jafna leik-
inn á lokamínútunni þegar leik-
útbúinn til að bera kjarnorku-
vopn, en staðhæft er af hálfu
breskra hermálayfirvalda að
engin slík vopn seu um borð í
skipinu á friðartímum.
Þrátt fyrir eftirgrennslan Þjóð-
viljans tókst ekki að fá upplýsingar
í Utanríkisráðuneytinu í gær hvort
menn Manchester björguðu á
marklínu.
Leikmenn Barcelona lék einum
færri síðustu mínútur leiksins þegar
einn varnarmanna þeirra fékk að
líta rauða spjaldið auk þess sem
bæði liðin fengu að sjá gula spjald-
ið einu sinni. Dómari leiksins var
sænskur og hafði hann góða stjóm
á honum allan tímann.
Þetta er i annað skipti sem
Manchester United verður Evrópu-
bikarmeistari en það var síðast fyrir
rúmum tuttugu ámm. Ennffemur er
þetta í annað sinn sem Alex Ferg-
usson þjálfari liðsins stiórnar liði
sínu til sigurs í Evrópukeppninni,
en það gerði hann fyrir átta ámm
þegar hann var við stjórnvölinn
pegar skoska liðið Aberdeen sigr-
aðt Real Madrid.
-grh
gengið hafi verið úr skugga um
það af hálfu íslenskra yfirvalda að
tryggt væri að skipið væri ekki
með kjarnorkuvopn um borð, en
samkvæmt samhljóða ályktun Al-
Íingis frá 1985 er skipum búnum
jamorkuvopnum þheimilt að sigla
inn fyrir landhelgi Islands.
I fréttatilkynningu sem Samtök
herstöðvaandstæðinga hafa sent ffá
sér af tilefni heimsóknar HMS
York segir að samtökin átelji ís-
lensk stjomvöld fyrir að leyfa slíku
skipi að koma til hafnar hér á landi
án þess að gengið hafi verið úr
skugga um að engin kjamorkuvopn
séu par innanborðs.
„Samtökin benda á að það dug-
ar ekki að berjast einungis gegn
endurvinnslustöðvum fyrir kjam-
orku í Skotlandi ef hersicipum er á
sama tíma leyft að koma með
kjamorkusprengjur inn í íslenskar
hafnir."
Meðan á dvöl skipsins stendur
verður m.a. haldið um borð boð
fyrir hóp af bömum úr Öskjuhlíð-
arskóla. Þá verður skipið einnig til
sýnis almenningi á hvítasunnudag
millj kl. 14 og 16.
I fréttatilkynningu frá breska
sendiráðinu segir að skipið sé 4600
rúmlestir að stærð. Skipið er undir
stjóm kapteins Anthonys G. McE-
wen, en í fréttatilkynningunni er
hann sagður áhugasamur silungs-
veiðimaður og leggur stund á töfra-
brögð f frístundum.
-rk
Manchester United
Evrópubikarmeistari
ÞeirTryggvi Jakobsson, Ásgeir Guðmundsson, Gunnar Jónsson, Eirikur Þ.
Einarsson, Karl Gunnarsson og Jakob Jakobsson standa að útgáfu námsefnis
um lífrlki sjávar. Mynd: Kristinn.
Nýtt námsefni
um lífríki sjávar
Hafrannsóknastofnun og
Námsgagnastofn-
unvinna nú sameigin-
lega að útgáfu náms-
efnisins: Lífríki sjávar. Þetta
eiga að verða u.þ.b. 40 bækling-
ar. Hver um sig verður 4- 12
síður að lengd og útgáfu verður
lokið árið 1993.
Þetta efni er ætlað efstu
bekkjum grunnskóla og getur
jafnvel hentað í framhaldsnámi.
Sérfræðingar Hafrannsóknastofn-
unar semja efhið en Námsgagna-
stofnun annast útgáfuna. Það er
ánægjulegt til þess að vita að
þessar tvær stofnanir skuli hafa
tekið upp þetta samstarf.
Sambandsleysi við umhverfið
hefur löngum verið eitt af alvar-
legustu vandamálum íslenska
skólakerfisins og ekki þarf lengi
að ræða mikilvægi þess að útvega
ungu kynslóðinni góðar upplýs-
ingar um lífriki sjávar. Fjórir
fyrstu bæklingamir eru nú korrm-
ir út. Það em bæklingamir Lúða
og Steinbítur, eftir Gunnar Jóns-
son, Klóþang eftir Karl Gunn^rs-
son og Dýrasvif eftir Ólaf Ast-
þórsson. Þessir fjórir bæklingar
em fallegir og aðgengilegir í út-
liti. Málfar er skýrt og gott.
Gunnar Jónsson telur til skemmt-
unar upp þau margvíslegu nöfn
sem lúðunni hafa verið gefin, t.d.
alfiskisflyðra, langflaka og kvöm,
svo að nokkuð sé nefnt.
Vonandi verður útgáfú þessa
námsefnis fylgt fast eftir. Verði
næstu hefti eins góð og þau sem
komin eru þá hefur hlaupið á
snærið hjá kennurum og nemend-
um.
Það má í lokin geta þess að
von er á meira efni fyrir sama
aldursstig. Námsgagnastofhun og
atvinnurekendur í sjávarútvegi
em að undirbúa útgáfu 15 mín.
myndbands og nemendaheftis um
veiðar, vinnslu og sölu sjávar-
fangs.
-kj