Þjóðviljinn - 24.05.1991, Page 8

Þjóðviljinn - 24.05.1991, Page 8
N$n þJOÐVILJINN Útgefandi: Útgáfufélagið Bjarki h.f Framkvæmdastjóri: Hallur Páil Jónsson Afgreiðsla: »66 13 33 Auglýsingadoild: t» 68 13 10 - 68 13 31 Rltstjóran Ami Bergmann, SímfaK: 68 19 35 Helgi Guðmundsson Verð: 150 krónur (lausasöiu ' v f\' Fréttastjóri: Slgurður Á. Frlðþjófsson Sotnlng og umbrot: Prentsmiðja Þjóöviljan Prentun: Oddí hf. hf. Auglýsingastjóri: Steinar Harðarson Aðsetun Siðumúfa37,108 Reykjavík Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Sterk skilaboö A fundi Alþýðubandalagsins í Reykjavík í fyrrakvöld komu fram sterk skilaboð til vinstri- manna og jafnaðarmanna í fjölmennasta kjördæmi landsins. Á fundinum var Gunn- laugur Júlíussson kjörinn formaður félagsins og var hann kjörinn einróma svo og öll stjórn félagsins. ( stjórnarkjörinu endurspeglast vilji alþýðubandalagsmannna í Reykjavík til þess að skapa forsendur fyrir áframhaldandi sókn sem hófst í kosningabaráttunni fyrir alþingis- kosningarnar síðustu. í ályktun aðalfundarins er jafnframt ítrekaður vilji félagsins til þess að stuðla að samstöðu gegn hægri öflunum hvort sem þau birtast í borgarstjórn Reykja- víkur eða í landsstjórninni þar sem Skjálf- stæðisflokkurinn og Jón Sigurðsson hafa töglin og haldirnar um þessar mundir eins og best kemur fram í vaxtahækkunum síðustu sólarhringana. Það er fagnaðarefni er Alþýðubandalagið í Reykjavík skipar sér í forystusveit þeirra sem vilja efna til samstöðu gegn hægriöflunum hvar sem þau birtast. Sú forysta verður að vísu ekki til nema í samstarfi við aðra aðila eins og fram kom rækilega á aðalfundin- um.En Alþýðubandalagið í Reykjavík er reiðubúið til að beita sér fyrir því samstarfi. Þjóðviljinn óskar nýrri stjórn félagsins í Reykjavík velfarnaðar í starfi um leið og frá- farandi stjórn undir forystu Sigurbjargar Gísladóttur er þökkuð framúrskarandi störf við erfiðar aðstæður. Fyrir réttu ári skiptust þeir sem áður höfðu verið stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins í Reykjavík á tvo lista í borgarstjórn. Það var því erfitt og flókið verk- efni að taka við stjórn félagsins. Við bættist svo að upp komu margvísleg erfið verkefni sem ríkisstjórnin varð að taka á á sl. kjörtíma- bili. Þegar kom að undirbúningi alþingiskosn- inganna voru þeir æði margir sem töldu úti- lokað að ná samstöðu um listaskipan Alþyðu- Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna hugsanlega aðild íslendinga að evrópsku myntsamstarfi. Það hljómar sakleysislega en jafngildir ákvörðun um að banna íslenskum stjórnvöldum að hafa áhrif á gengisskráningu íslensku krónunnar. Þannig yrði ekki unnt að breyta gengisskráningu vegna vanda at- vinnuveganna þrátt fyrir yfirvofandi atvinnu- leysi. Hér er því tvímælalaust um alvarlegan bandalagsins í Reykjavík eftir það sem á und- an var gengið. Það tókst og kosningatölurnar sýndu að það munaði ekki miklu að þriðju maðurinn næði kjöri í alþingiskosningunumm í stærsta kjördæmi landsins. Þegar kjörfund- aratkvæðin ein voru skoðuð kom reyndar í Ijós að samkvæmt þeim var þriðji maðurinn inni, sem sýnir að G-listinn I Reykjavík var I verulegri sókn. Alþýðubandalagið í Reykjavík er stærsta kjördæmisfélag Alþýðubandalagsins og þró- un mála í Reykjavík hefur áhrif á stöðu og þróun flokksins á landinu öllu. Þess vegna er það ekki aðeins fagnaðarefni fyrir Alþýðu- bandalagsmenn í Reykjavík heldur flokkinn á landsvísu ekki síður að tekist hefur að skapa forsendur fyrir sterku félagsstarfi í Reykjavík á komandi misserum. - s. hlut að ræða sem nauðsynlegt er fyrir alla að- ila að horfast í augu við og koma í veg fyrir. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að setja af stað sérstaka könnun á aðild íslendinga að evrópsku myntsamstarfi þýðir að stefnt er að ákvörðun um að fella niður íslensku krónuna í raun. Þá verður aðeins sýndarmennska að hafa stórmenni sögunnar eins og Jón forseta á íslenskum peningaseðlum. - s. Burtmeð Jónforseta af peningaseðlunum TÍLBlAVNN? y t \ ^ * V. L V. V V. ' V V V* L \' V. S»V.«u.k-w * V t «. . » , i c * \\, \//í> ty/i/Y.'Uwmví'j'VKrr ' 8.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 24. maí 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.