Þjóðviljinn - 24.05.1991, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Fðstudagur
17.50 Litli vfkingurinn (32) Teikni-
myndafiokkur um vlkinginn Vikka.
Einkum ætlaö fimm til tíu ára göml-
um börnum.
18.20 Unglingamir f hverfinu (14)
Kandlskur myndaflokkur, einkum
ætlaður bömum tiu ára og eldri.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fréttahaukar (2) Framhald
þáttaraöar um ritstjórann Lou Grant
og samstarfsfólk hans.
19.50 Byssu-Brandur Bandarísk
teiknimynd.
20.00 Fréttir, veöur, Kastljós
20.45 Birtíngur (4) Fjórði þáttur af sex
I klippimyndaröö sem norrænu sjón-
varpstöövamar létu gera. (slenskan
texta geröi Jóhanna Jóhannsdóttir
með hliðsjón af þýöingu Halldórs
Laxness. Lesarar Helga Jónsdóttir
og Sigmundur Öm Amgrímsson.
21.00 Verjandinn (5) Bandarískur
sakamálamyndaflokkur.
22.00 Mannaveiöarinn Bandarískur
vestri frá 1973. Hér segir frá manni
sem hefur þann starfa aö elta uppi
sakamenn. Hann tekur að sér son
útlaga, sem hann hefur drepið, en
drengurinn hyggur á hefndir.
23.35 Belinda Cartisle Upptaka frá
tónleikum bandarísku söngkonunn-
ar Belindu Cariisle I Manchester á
Englandi.
00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Laugardagur
16.00 íþróttaþátturinn 16.00 SEO-
golfmótiö I Svlþjóð. 17.00 HM I víöa-
vangshlaupi 1991. 17.50 Úrslit
dagsins.
18.00 Aifreö önd (32) Hollenskur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vinir hans (2)
Bandarlskur teiknimyndaflokkur um
vofukrfliö Kasper, einkum ætlaður
bömum á aldrinum sjö til tólf ára.
Leikdraddir Fantasla.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Úr rfki náttúrunnar (3) Nýsjá-
lensk þáttaröö um sérstætt fugla- og
dýrallf þar syðra.
19.25 Háskaslóöir (9) Kanadlskur
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Skálkar á skólabekk (7) Banda-
rlskur gamanmyndaflokkur.
21.05 Fólkiö f landinu „Ætli mér sé
ekki fariö eins og hrafninum" Sigurö-
ur Einarsson ræðir viö Jóhannes
Jónasson lögreglumann og óperu-
unnanda.
21.25 Krakkinn - löjuleysingjamir Hér
verða sýnd saman tvö af meistara-
verkum Charies Chaplins en báöar
myndimar voru geröar 1921. f
Krakkanum tekur flækingurinn frægi
aö sér munaöarieysingja, sem hann
finnur á götu, en löjuleysingjamir er
háðsádeila á letillf rlka fólksins. Aö-
alhlutverk Chartes Chaplin, Edna
Purviance og Jackie Coogan.
22.55 Perry Mason og afturgangan
Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1987.
I þetta sinn rannsakar Pery Mason
morðiö á vinsælum hryllingssagna-
höfundi.
00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
16.50 Djasshátíð í Efstaleiti Bein út-
sending frá setningarathöfn djass-
hátlðar I Útvarpshúsinu. Þar koma
fram finnsk/lslenskur sextett,
Sveiflusextettinn og þau Ellen Krist-
jánsdóttir og Eyþór Gunnarsson.
Samsent með Rás 1.
17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi
er Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir guð-
fræðingur.
18.00 Sóiargeislar (5) Blandað innlent
efni fyrir böm og unglinga. Umsjón
Bryndls Hólm. Dagskrárgerö Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
18.25 Feöginin Barnamynd bygð á
ævintýrinu um Öskubusku. Sögu-
maöur Þórdls Amljótsdóttir. (Nord-
vision - sænska sjónvarpiö) Áöur á
dagskrá 15. júlí 1990.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Kempan (1) Nýsjálenskur
myndaflokkur um bandarískan her-
mann, sem kemur til hressingar-
dvalar I smábæ I Nýja- Sjálandi
1943, og samskipti hans við heima-
fólkiö.
19.30 Böm og búskapur (2) Banda-
rískur myndaflokkur um líf og störf
stórfjölskyldu.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós.
20.45 Þak yfir höfuöið Lokaþáttur. I
þættinum veröur rætt við arkitektana
Dagnýju Helgadóttur, Valdisi Bjama-
dóttur, Jens Einar Þorsteinsson og
Sigurö Einarson um húsageröariist.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
21.20 Ráö undir hverju rifi (4) Bresk-
ur myndaflokkur, byggöur á sögum
eftir P.C. Wodehouse.
22.20 Viiliblóm Bresk sjónvarpsmynd
um konu sem kemur á æskuslóðim-
ar eftir langa fjarveru. Við heimkom-
una rifjast ýmislegt upp, til dæmis
fyrsta ástin.
23.20 Norman Rockwell Bandarísk
heimildarmynd um myndlistarmann-
inn Norman Rockwell.
23.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Töfraglugginn (3) Blandaö er-
lent bamaefni. Endursýndur þáttur.
18.20 Sögur frá Namíu (4) Leikinn
breskur myndaflokkur, byggöur á si-
gildri sögu eftir C.S. Lewis. Áður á
dagskrá I janúar 1990.
18.55 Táknmálsfréttir
19.55 Fjölskyldulíf (85) Ástalskur
framhaldsmyndaflokkur.
19.25 Zorro (16) Bandarlskur mynda-
flokkur.
19.50 Byssu-Brandur Bandarfsk
teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Simpson-fjölskyldan (21)
Bandarískur teiknimyndaflokkur í
léttum dúr.
21.05 iþróttahomið Sýndar veröa
myndir frá (þróttaviöburöum helgar-
innar.
21.30 Nöfnin okkar (4) Þáttaröö um
(slensk mannanöfn, merkingu þeirra
og uppruna. Að þessu sinni veröur
fjallaö um nafniö Einar. Umsjón Glsli
Jónsson.
21.35 Sígild hönnun. Hariey David-
son - vélhjóliö Bresk heimildar-
mynd. Þýöandi og þulur Stefán Jök-
ulsson.
22.05 Sagnameisarinn (4) Fjóröi þátt-
ur af sex I breskum framhalds-
myndaflokki um ævi skoska rithöf-
undarins Roberts Louis Steven-
sons.
23.00 Ellefufréttir og Þingsjá.
23.30 Lffsbjörg f Noröurhöfum Mynd
Magnúsar Guömundssonar um
hvalveiðar þjóða viö Noröurhöf og
baráttu náttúruverndarsamtaka
gegn þeim. Áður á dagskrá 14. mars
1989.
00.15 Dagskrárlok
STÖÐ2
Föstudagw
16.45 Nágrannar
17.50 Lafði Lokkaprúð
17.45 Trýni og Gosi
17.55 Umhverfis jöröina Skemmtileg
teiknimynd.
18.20 Herra Maggú
18.25 Á dagskrá
Endurtekinn þáttur frá þvi I gær.
18.40 Bylmingur
19.19 19.19
20.10 KæriJón
20.35 Skondnir skúrkar Breskur
gamanþáttur þar sem við fylgjumst
meö tveimur bíræfnum svikahröpp-
um. (4)
21.30 Taffin Þaö er Pierce Brosnan
sem fer meö hlutverk rukkara sem
gerir hvaö hann getur til aö koma I
veg fyrir aö nokkrir samviskulausir
kaupsýslumenn byggi efnaverk-
smiöju I litlum bæ á írlandi.
23.05 Páskafrí Sprellfjörug mynd um
tvo menntskælingja sem fara til Flór-
ida í leyfi. Fyrir mistök lenda þeir I
herbergi með tveimur kvennagullum
sem taka þá upp á slna arma og
sýna þeim hvemig eigi aö bera sig
að. Stranglega bönnuö börnum.
00.35 Equus Myndin segir frá sálfræö-
ingi sem fenginn er til aö kanna hug-
arástand ungs manns sem tekinn
var fyrir að blinda sex hesta meö
fleini. Aöalhlutverk Richard Burton
og Peter Firth.
02.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
09.00 Með afa Það er mikiö aö gera
hjá afa í dag. Eins og við vitum ætl-
ar hann aö fara I sveitina I sumar og
þvl fylgir mikill undirbúningur en
þetta gengur örugglega vel hjá afa
því Pási hefur lofað að hjálpa hon-
um.
10.30 Regnbogatjöm
11.00 Krakkasport Umsjón Jón Öm
Guöbjartsson.
11.15 Táningamir ( Hæöargerði.
11.35 Nánar auglýst siöar
12.00 Úr ríki náttúrunnar Sjötti og
næstsiðasti þáttur.
12.50 Á grænni grund Endurtekinn
þáttur frá sl. miövikudegi.
12.55 Ópera mánaöarins Mildi Titus-
ar Einstök uppfærsla þessarar
tveggja þátta óperu Mozarts en hún
gerist f Róm á árunum 79 og 81 eft-
ir Krist. Mozart var fyrirskipaö aö
semja þessa óperu fyrir krýningu
Mannaveiðarínn
Sjónvarp föstudag kl.22.00
Mannaveiðarinn er bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1973. Myndin hefur
það til að bera sem prýðir góðan
vestra þ.e. menn með rjúkandi pí-
stólur og rasssæri af þrotlausum
reiðtúrum um fjöll og firnindi, sveitta
hesta og kúlnagöt gegnum hatta og
vesti bófa og lögreglustjóra. Myndin
segir frá alvörugefnum einfara sem
ríður frá búgarði slnum, f þvl skyni
að elta uppi misyndismenn og
óþjóðalýö til að farga þeim eða
fanga og selja f hendur réttvisinnar
vörðum fyrir ærið fé. I einni reisu
sinni verður hann útlaga nokkmm að
bana fyrir framan son útlagans.
Stráknum veröur að vonum mikið
um og sver þess dýran eiö að hefna
föður slns. Dráparinn sér samt aum-
ur á drengnum og tekur hann með
sér á búgarð sinn til liöléttingar við
heimilisstörfin.
Páskafrí
Stöö tvö föstudag kl.23.00
Fjörug mynd um tvo saklausa
menntskæíingja sem halda í leyfi til
Fort Lauderdale, Flórída. Þegar á
staðinn er komið hafa herbergis-
pantanir eitthvað skolast til og sak-
leysingjarnir lenda með tveimur
þrautreyndum kvennagullum I her-
bergi. Kvennagullunum ofbýður
reynsluleysi drengjanna og taka þá
upp á sina arma. Nú skyldu menn
þjálfaðir og kennt hvemig væri best
að bera sig að þegar veiða skal hið
veikara kyn....
Leopolds II árið 1791 og lauk henni
aöeins 18 dögum eftir aö hann fékk
verkefniö. Einsöngvarar enj Stefan
Dahlberg, Anita Soldh, Lani Poul-
son, Pia- Marie Nisson, Maria Hoeg-
lind og Jerker Arvitson. Stjórnandi
Amold Oestman.
15.20 Bara viö tvö George Burns læt-
ur engan bilbug á sér finna þrátt fyr-
ir háan aldur. Hér er hann I hlutverki
aldraðs manns sem situr uppi með
óstýriláta unglingsstúlku sem hlaup-
ist hefur aö heiman. Lokasýning.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók Hressir strákar
með skemmtilegan þátt.
18.30 Bilasport
19.1919.19
20.00 Séra Dowiing
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir
21.20 Tvídrangar
22.20 Litakerfið Vönduð bresk saka-
málamynd sem byggö er á sam-
nefndri sögu Ngaio Marsh.
23.30 Njósnarínn Þegar aö CIA njósn-
ari neitar að drepa kaupsýslumann
er litið á hann sem svikara innan
CIA. Fyrrum samstarfsmenn hans
eru staðráðnir I aö drepa hann.
Hann fer I lýtaaögerö og breytir um
nafn en fortiðin leitar hann uppi og
hann er hvergi óhultur. Bönnuð
bömum.
01.00 Glæpaheimar Hörkuspennandi
sakamálamynd um lögreglumann
sem reynir að hafa upp á moröingja
sem myrti vinkonu hans. Bönnuö
bömum. Lokasýning.
02.35 Dagskráríok.
Sunnudagur
09.00 Morgunperlur Skemmtilegar
teiknimyndir og allar meö fslensku
tali.
09.45 Pétur Pan
10.10 Skjaldbökumar
10.35 Trausti hrausti
11.05 Fimleikastúlkan Leikinn fram-
haldsþáttur. (6)
11.30 Ferðin til Afríku Luke Novak
lendir I ótrúlegum ævintýmm I Afr-
Iku. Athyglisveröur þáttur. (4)
12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá þvl I gær.
12.30 Komið aö mér Þaö em Michael
Douglas og Jill Clayburgh sem fara
með aöalhlutverkin I þessari gam-
ansömu mynd.
13.55 ftalski boltinn Meistaramir
verða krýndir I dag.
15.45 NBA karfan Án efa besti körfu-
bolti I heiminum.
17.00 John Coltrane Einstakur þáttur
um þennan þekkta saxófónleikarara
sem lést af völdum hjartaáfalls áriö
1967, rétt fertugur aö aldri.
18.00 60 minútur Fréttaþáttur.
18.50 Frakkland nútímans
19.1919.19
20.00 Bemskubrek
20.25 Lagakrókar
21.15 Aspel og félagar Viðtalsþáttur I
umsjón Michaels Aspel.
21.55 Umsátriö um Alamo-virkiö Úr-
valslið heimsfrægra leikara fara
með aðalhlutverkin I þessari stór-
brotnu framhaldsmynd sem fjallar
um sögu hetjanna sem vöröu Al-
amo-virkiö og létu að lokum lifiö fyr-
ir þaö. Seinni hluti er á dagskrá ann-
aö kvöld.
23.25 Byrjaöu aftur Skemmtileg sjón-
varpsmynd um ekkju sem á I tveim-
ur ástarsamböndum á sama tlma.
Annars vegar heldur hún við giftan
útfararstjóra, hins vegar viö útbrunn-
inn blaðamann. Lokasýning.
01.15 Dagskráríok.
útvarp
Rás
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li-
stróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segöu mér sögu „Flökkusveinn-
inrí' (19). 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá
t(ð“ . 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleik-
fimi. 10.10 Viö leik og störf. 11.00 Frétt-
ir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48
Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar. 13.05 I dagsins önn - Hvað ertu
aö hugsa? 13.30 Hornsófinn. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru
asnar Guöjón" eftir Einar Kárason (9).
14.30 Miödegistónlist eftir Frederic
Chopin. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal
annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu-
skrln. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Áförn-
um vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Frétt-
ir. 17.03 Vita skaltu. 17.00 Tónlist eftir
franska tónskáldiö Alexis Emmanuel
Chabrier. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og
nú. 18.18 Aö utan. 18.30 Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvik-
sjá. 20.00 Óratórlan „Páll postuli" eftir
Felix Mendelsohn Bartholdy. 22.00
Fréttir. 22.07 Aö utan. 22.15 Veöur-
fregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Úr slödegisút-
varpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10
Næturútvarp á báöum rásum til morg-
uns. 01.00 Veöurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03
Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregrv
ir. 10.25 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hálf-
tími I tali og tónum. 13.30 Sinna. 14.30
Átyllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og
lærðir fjalla um tónlist: Arabísk alþýðu-
og fagurtónlist. 16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús
barnanna, framhaldsleikritið: Torfdýfill-
inn flýgur I rökkrinu eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak. 17.00 Leslampinn. 17.50
Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djasþáttur.
20.10 Meöal annarra oröa. 21.00
Saumastofugleöi. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20
Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr
söguskjóöunni. 23.00 Laugardags-
flétta. 24.00 Sveiflur. 01.00 Veöurfregn-
ir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00
Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. 9.30
Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Af ör-
lögum mannanna. 11.00 Messa I
Kópavogskirkju. 12.10 Útvarpsdagbók-
in og dagskrá sunnuoagsins. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýs-
ingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á
Hvolsvelli. 14.00 „Hvað var upphaf?
15.00 Jazz-hljómleikar I Gamla bló
mánudaginn 15. apríl 1946 kl. 23.30.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30
Sturiungaöldin. 17.00 RúRek '91,
Djasshátlö Rikisútvarpsins og Reykja-
vlkur. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dán-
arfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni.
20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um
kýraugaö. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvölds-
ins. Dasgskrá morgundagsins. 22.30
RúRek '91. Ellen Kristjánsdóttir. 23.00
Rúrek '91 Kvintett Caris Möllers og
Finns Eydal. 24.00 Fréttir. 00.10 Stund-
arkom I dúr og moll. 01.00 Veöurfregn-
ir. 01.10 næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Mánudagur
6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Frétt-
ir. 8.15 Veöurfregnir. 8.32 Segöu mér
sögu „Flökkusveinninn". 9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. 10.00 Fréttir. 10.03
Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00
Fréttir. 11.03 tónmál. 11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48
Auðlindin. 12.55 Dánarfregnr. Auglýs-
ingar. 13.05 I dagsins önn - Allir geta
lært að syngja. 13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:
„Þetta eru asnar Guöjón" eftir Einar
Kárason (10). 14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir. 15.03 „I örygginu". 16.00
Fréttir. 16.05 Völuskrln. 16.15 Veöur-
fregnir. 16.20 Áförnum vegi. 16.40 Létt
tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á slðdegi. 18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. 18.30
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veð-
urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00
RúRek '91. 22.00 Fréttir. 22.07 Að ut-
an. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Af öriögum mannanna. 23.10 Á
krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tón-
mál. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lifs-
ins. 8.00 morgunfréttir. 9.03 9-fjögur.
10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00
Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 9- fjögur. 16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægumnálaútvarp og
fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur
áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin—
Þjóöfundur I beinni útendingu, þjóöin
hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskffan -
Kvöldtónar. 22.07 Nætursól. 01.00
Næturútvarp á báöum rásum til morg-
uns.
Laugardagur
8.05 Istoppurinn. 9.03 Allt annaö líf.
12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút-
gáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Meö grátt I vöngum. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 á tónleikum meö
Deacon Blue. 20.30 Safnsklfan -
Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.07 Hljómfall guöanna. 9.03 Sunnu-
dagsmorgunn með Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00
Iþróttarásin: Albanía - Island. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass
- Norrænar söngkonur. 20.30 Úr is-
lenska plötusafninu - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miöin. 00.10 I háttinn.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til llfs-
ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur.
12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Frétt-
ir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá held-
ur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöar-
sálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu,
þjóöin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur. 21.00 Gullsklfan: „Love all the
hurt away“ með Anethu Franklin frá
1981 - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og
miöin. 00.10 Nætunjtvarp á báöum
rásum til morguns.
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
ALFA - 102.9
Mánudagia-
16.45 Nágrannar
17.30 Geimálfamir
18.00 Hetjur himingeimsins
18.30 Rokk
19.19 19.19
20.10 Dallas
21.00 Mannlff vestanhafs í þessum
þætti kynnumst viö því hvaöa aug-
um Bandaríkjamenn lita bílana slna.
Þeir eru allt I senn farartæki, stööu-
tákn, árátta og kyntákn.
21.25 Öngstræti Hong Kong er marg-
slungið og flókiö sögusviö þessara
nýju og æsispennandi þátta sem
fjalla um líf og störf lögreglumanna I
einni furöulegustu stórborg heims.
Fyrsti þáttur af þrettán. Þættimir eru
vikulega á dagskrá.
22.20 Umsátriö um Alamo-virkiö
Seinni hluti framhaldsmyndar um
þjóösagnahetjurnar er létu lífið viö
að verja Alamo-virkið.
23.50 Fjalakötturinn. Tunglið I ræsinu
Ung stúlka finnst látin og er af um-
merkjum aö dæma aö henni hafi
veriö nauögað. Bróðir látnu stúlk-
unnar einsetur sér aö finna ódæöis-
manninn. Jean-Jacques Beineix er
mjög þekktur leikstjóri I slnu heima-
landi, Frakklandi, en hann er þekkt-
asturfyrir mynd sína, Diva, sem sló I
gegn á slnum tíma. Aöalhlutverk:
Nastassia Kinski og Gérard De-
pardieu. Leikstjóri: Jean-Jacques
Beineix.
01.50 Dagskráriok.
ídag
24. mal. Föstudagur. 144. dagur
ársins. Sólarupprás í Reykjavik kl.
3.46 - sólariag kl. 23.05.
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27