Þjóðviljinn - 25.05.1991, Page 16

Þjóðviljinn - 25.05.1991, Page 16
LAUGAVEGI 94 SÍMI18936 LAUGARÁS= = SÍMI32075 Frumsýnir White Palace The Doors Leikstjóri er Penny Marshall, (Jumping Jack, Flash, Big) Sýnd kl. 9.15 og 11.30 Á barmi örvæntingar (Postcards from the Edge) | f I Sýnd kl. 7 Pottormarir Jim Morrison og hljómsveitin The Doors - Irfandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL- achlan, Kevin Dillon, Frank Whal- ey og Billy Idol I einni stórbrotn- ustu mynd allra tlma I leikstjóm Olivers Tone. Sýnd laugard. kl. 5, 9 og 11.30 Sýnd sunnud. kl. 3, 5.30, 9 og 11.30 Uppvakningar Humu HNW> l!OI«N WIIIIAMS AWAKENINGS Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góóri tónlist. Framleiöandi: Jonathan D. Kane Leikstjóri: Amy Heckeriing Synd laugard. kl. 5 Sýnd sunnud. kl. 3 og 5 Þetta er bráðsmellin gamanmynd og erótlsk ástarsaga um samband ungs manns á uppleiö og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma Box Off- ice***\ Variety*****, L.A. Tim- es**'** Aðalleikarar James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Shar- adon (Witches of Eastwick) Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Barnaleikur 2 Skemmtilegri en sú fyrri - áhrifa- meiri - þú öskrar -, þú hlærð. Hin þekkta dúkka með djöfullega glottið hefur vaknað til lífsins. Aðalleikarar: Alex Vincent og Jenny Agutter. Leikstjóri: John Lafia. Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Dansað við Regitze Sannkallað kvikmyndakonfekt. Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 SÍMI 2 21 40 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SÍMI78900 9 9 'Vl EICECEC% SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Framhaldið af .CHINATOWN" TVEIR GÓÐIR Að sögn gengur heimurinn fyrir peningum. En kynllfið var til á undan pening- unum. Einaspæjarinn úr hinni geysivin- sælu mynd „Chinatown" Jakes Gittes (Jack Nicholson) er aftur komirin á fullt við að leysa úr hin- um ýmsu málum, en hann hefur einkum framfæri sitt af skilnaðar- málum og ýmsu þvl sem mörgum þykir soralegt að fást við. Leikstjóm og aðalhlutverk er I höndum Jack Nicholson en með önnur hlutverk fara Harvey Keitel, Meg Tilly, Madalaine Stoew, Eli Wallach. Sýnd kl. 5, 9 og 11.00 Bönnuð innan 12 ára. Ein harðasta og magnaðasta spennumynd sem sýnd hefur verið I langan tíma. Leikstjóri Phil Joanoli Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Ástin er ekkert grín Sýnd. kl. 3, 5 og 9 Danielle frænka Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.10 sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 Flugsveitin Sýnd laugard. kl. 7 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 3 og 7 Allra siöustu sýningar Frumsýning á Óskarsverðlaunamyndinni Cyrano De Bergerac Ath. breyttan syningartíma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við úlfa Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd I B-sal kl. 3 og 7 Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 Vegna fjölda áskoranna hefur myndin veriö færð I A-sal á 5 og 9 sýningum. Lífsförunautur Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Litli þjófurinn Sýnd 5, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7 Nunnur á flótta Sýnd kl. 5 og 11 Ævintýraeyjan sýnd kl. 3, verð 300 kr. Lukku Láki sýnd kl. 3, verð 300 kr Ástríkur og bardaginn mikli Sýnd kl. 3, verð 300 kr. Frumsýnir toppmyndina Nýliðinn Óskarsverðlaunamyndin Eymd Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sofið hjá óvininum Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Aðalhlutverk: Kathy Bates, James Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall. Leikstjóri: Bob Reiner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Græna kortið r-ko.M thv: DiStcrok of ‘Df.tn Porn íkKiríY" fiFÍASDf'íML'ifi; ANDKM*a«TiL r«Ki)!V0» ntvipwpir ••iwgoccanifti. nvö !<ð í3 itNf. GREENCARD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hættuleg tegund Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára Rándýrið 2 Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuö bömum innan 16 ára. Á bláþræði Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15 Passað upp á starfið Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Aleinn heima Sýnd kl. 3, 5 og 7 Hundar fara til himna Sýnd kl. 3 og 5 Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3 Litla hafmeyjan Sýnd kl. 3 Galdranornin Sýnd kl. 3 og 7 Leitin að týnda lampanum Sýnd laugard. kl. 5 Sýnd sunnud. kl. 3 og 5 ísbjarnardans Sýnd kl. 3 miðaverð 200 kr. Pappírs-Pési Sýnd kl. 3, verð 550 kr. Oiiver og félagar Sýnd kl. 3 Litla hafmeyjan Sýnd kl. 3 Háskólabíó Ástin er ekkert grín 0 (Funny about love) Astin er ekkert grín og það er þessi mynd ekki heldur. Bíóborgin Eymd (Misery) Oft ansi spennandi og skemmti- leg mynd um rithöfund sem lendir í harla óvenjulegri klípu. Danielle frænka (Tatie Danielle) Danielle frænka hlýtur að vera ein andstyggilegasta kvenper- sóna sem hefur birst á hvíta tjald- inu l langan iima, án þess að vera fjöldamorðingi eða geim- vera. Bittu mig, elskaðu mig „VtY (Atame) Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir í eitthvaö öðruvísi þá er þetta spor í rétta átt. Cinema Paradiso **** (Paradfsarbíóið) Langt yfir alla stjömugjöf hafin. Svona mynd er aðeins gerð einu sinni og þessvegna má enginn sem hefur hið minnsta gaman af kvikmyndum missa af henni. Nornir (Witches) Harla óvenjuleg „barnamynd" um afskaplega andstyggilegar nornir sem breyla börnum í mýs. Jim heitinn Henson sá um brúðugerð. Græna kortið 'c -V '< ÍGreen Card) Eg get ekki annaö en gefið Græna kortinu þrjár stjörnur þó að hún sé kannski ekki mjög merkileg, en Depardieu á þær all- ar skilið. Bíóhöllin Nýliðinn '< 'c (The Rookie) Ömissandi skemmtun fyrir Clint Eastwood aðdáendur og jafnvel fleiri. Sofiö hjá óvininum ■&•?<■& (Sleeping with the enemy) Tialdið Andstyggilega spennandi mynd I nokkuð klassískum stíl. Þeim sem fannst Hættuleg kynni of krassandi ættu að sitja heima. Regnboginn Cyrano de Bergerac Æt&vVtV Eitt af listaverkum kvikmyndasög- unnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrifandi og mögnuð. Lífsförunautur 'cic 'c (Longtime Companion) Atakanleg mynd um viðbrögð homma í Bandaríkjunum við eyðni. Vel leikin og sleppur alveg við að vera mórölsk eða væmin. Litli þjófurinn Ung stúlka gerir uppreisn gegn umhverfi sinu á árunum eftir seinni heimsstyrjöld I Frakklandi Góður leikur en ekki nógu sterk heild. Stjörnubíó Doors Val Kilmer fær eina stjörnu fyrir túlkun sína á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Uppvakningar 'c 'cic (Awakenings) Hrífandi og vel leikin mynd um kraftaverk. Niro er eins góður og venjulega og Williams er frábær. Á barmi örvæntingar ■&■&■& (Postcards from the edge) Geysilega vel leikin mynd um lit- ríkar mæðgur i Hollywood. Stre- ep og Maclaine hafa sjaldan verið betri. Góð skemmtun. Laugarásbíó White Palace ■&•&& Susan Saradon og James Spa- der eru svo ástfangin aö það neistar af þeim í þessari mann- eskjulegu og erótísku mynd. Dansinn við Regitze ■&■&•& Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk" mynd um lífshlaup (ó)venjulegra hjóna. Dansiö alla leið upp í Laugarásbíó. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. maí 1991 Síða 16

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.