Þjóðviljinn - 25.05.1991, Page 17

Þjóðviljinn - 25.05.1991, Page 17
LEIKMÚS Mí ím\ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Sýning á litia sviði Ráðherrann klipptur eftir Emst Bruun Olsen laugard. 25.5. kl 20.30 fáein sæii laus fímmtud. 30.5. kl. 20.30 uppselt fimmtud. 6.6. kl. 20.30 4 syn. eftir laugard. 8.6. kl. 20.30 3 sýn. eftir sunnud. 16.6. kl. 20.30 2 sýn. eftir fimmtud. 20.6. kl. 20.30 næst slðasta sýning. laugard. 22.6. kl. 20.30 allra slðasta sýning Ráðherrann klipptur verður ekki tek- inn til sýninga í haust Ath. ekki er unnt að hleypa áhorfend- um í sal eftir að sýning hefet. 7 sim The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein laugard. 25.5. kl. 15.00 uppselt laugard. 25.5. kl. 20.00 uppselt sunnud. 26.5. kl. 15.00 uppselt sunnud. 26.5. kl. 20 uppselt miðvikud. 29.5. kl. 20.00 uppselt föstud. 31.5. kl. 20 uppselt laugard. 1.6. kl. 15.00 uppselt laugard. 1.6. kl. 20.00 uppselt sunnud. 2.6. kl. 15.00 uppselt sunnud. 2.6. kl. 20.00 uppselt miðvikud. 5.6. kl. 20.00 fáein sæti laus fim. 6.6. kl. 20.00 uppselt fös. 7.6. kl. 20.00 uppselt lau. 8.6. kl. 15.00 uppselt lau. 8.6. kl. 20.00 uppselt sun. 9.6. kl. 15.00 uppselt sun. 9.6. kl. 20.00 uppselt fim. 13.6. kl. 20.00 uppselt fös. 14.6. kl. 20.00 uppselt lau. 15.6. kl. 20.00 aukasýning sun. 16.6. kl. 15.00 uppselt sun. 16.6. kl. 20.00 uppselt fimmtud. 20.6. kl. 20.00 uppselt föstud. 21.6. kl. 20.00 uppselt laugard. 22.6. kl. 15.00 aukasýning laugard. 22.6. kl. 20.00 uppselt sunnud. 23.6. kl. 20.00 fáein sæti laus fimmtud. 27.6. kl. 20.00 föstud. 28.6. kl. 20.00 laugard. 29.6. kl. 20.00 næst slöasta sýning sunnud. 30.6. kl. 20.00 síðasta sýning Vekjum sérstaka athygli á aukasýn- ingum vegna mikillar aðsóknar. Sýrt- ingum lýkur 30. iúni. Söngvaseiður verður ekki tekinn upp í haust. Tónleikar Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari Fimmtud. 30. mal kl. 20.30 Miöasala opin ( miðasölu Þjóðleik- hússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Tekið er á móti pöntunum í sima alla virka daga kl. 10-12. Miöasölusími 11200. Græna llnan: 996160 Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallararv- um föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 lau. 25.5. Fló á skinni, siðasta sýning lau. 25.5. Ég er meistarinn siðasta sýning fáein sæti laus su. 26.5. Á ég hvergi heima? 6. sýning græn kort gilda su. 26.5. Sigrún Ástrós fi. 30.5. Sigrún Astrós fö. 31.5. Ég er meistarinn aukasýn ing fö. 31.5. Á ég hvergi heima? 7. sýning hvít kort gilda lau. 1.6. A ég hvergi heima? næst siðasta sýning 8. sýning brún kort gilda lau. 1.6. Sigrún Ástrós fi. 6.6. Á ég hvergi heima? næst siðasta sýning lau. 8.8. Á ég hvergi heima? siðasta sýning Ath. sýningum verður að Ijúka 8.6. Miöasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Greiöslukortaþjónusta. Leiksmiðja Reykjavíkur Allra siðustu sýningar á Þjófur fyrsta tilraun byggt á verkum Jean Genet, í leik- gerð Áma Péturs Guðjónssonar og Sylviu Von Kospoth. laugard. 25.5. kl. 21.00 sunnud. 26.5. kl. 16.00 sunnud. 26.5. kl. 21.00 Sýnt i Kramhúsinu við Bergstaða- stræti. Miðaverö 500 kr. Miðar seldir við innganginn. Uppl. í sima 15103. VELKOMIN! Alklúður kraftaverkamannsins Hann var kynntur til sögunnar sem kraftaverkamaður og útnefiidur af formanni sínum sem formanns- efni framtíðarinnar. Slíkur akkur þótti að fá þennan mann að flokk- urinn ákvað að brjóta hefðina um prófkjör og formaðurinn vék úr fyrsta sæti Tistans í það þriðja fyrir snillingnum úr Þjóðnagsstoftiun. Eftir kosningar fór flokkurinn í ríkisstjóm og vitaskuld var snilling- urinn gerður að ráðherra, en meðal- mennin sem höfbu unnið fyrir sín- um þingsætum með störfum fyrir flokkinn i áraraðir urðu að láta sér nægja óbreytt þingsæti, þeirra tími kæmi vonandi síðar. Iðnaðurinn er atvinnugrein ffamtíðarinnar, var fyrsta spakmæl- ið sem hrjiut af vörum hms nýja ráðherra. I stóriðjunni er vaxtar- sproti upprennandi kynslóða, var næsta spakmæli ráðherrans og hófst nú áköf leit að útlendingum sem væm tilbúnir að ijárfesta á íslandi. Álver er það sem koma skal og ekki bara eitt, helst eitt í hvem landsfjórðung, lýsti ráðherrann yfir, því kíló af áli jafngildir kílói af þorski fyrir þjóðarbúið. Nokkrir útlendingar sýndu mál- inu áhuga og samstundis lýsti hin skæra stjama flokksins því yfir að samningar væm á næsta leiti. Þeir vom svo á næsta leiti alveg þangað til að einn hljóp úr skaftinu. En maður kemur í manns stað og am- rískur stórhöldur kom í stað þess svissneska og aftur vom samningar á næsta leiti. Enn í dag em samn- ingar á næsta leiti, en þjóðin er hætt að hlusta, því í pontu hefúr stigið fyrrum yfirvald sénísins, maður sem hefur lag á að ná eyrum þjóð- arinnar, og hefúr hann lýst þvi yfir að kraftaverkamaðurinn haft klúðr- að álmálinu með því að halda að samtengingin og væri það sama og eða. Ráðherrann hugsaði málið stíft í sturtu morguninn eftir, því nú var illt í efni. Ekki nóg með að forsæt- isráðherrann fyrrverandi héldi því ffarn að hann hefði klúðrað málinu, heldur tók umhverfisráðherrann fyrrverandi einnig í sama streng og sagðist hafa verið að kljást við þetta og kraflaverkamannsins svo mánuðum skipti. En það var sama hvað hann hugsaði stíft, ekki datt honum neitt jafn snjallt í hug og þegar hann datt niður á þá bráð- snjöllu samlíkingu að segja að ís- lendingar væm vanir að róa upp á hlut þegar hann var gagnrýndur fyr- ir að viTja semja upp á tengingu raf- orkuverðs og markaðsverðs á áli. Reyndar gat nann engu svarað þeg- ar blaðamaður benti honum a að sjómenn væm fyrir löngu búnir að ná tryggingu inn í samninga sína. Nei, í dag datt honum hreint ekkert í hug og þegar fféttamaður spurði hann hverju hann svaraði þessum ásökunum hafði hann það eitt ffam að færa að hann hefðt engu klúðr- að, en hinsvegar hefði forsætisráð- herrann fyrrverandi klúðrað málinu með yftrlýsingu sinni. Viðtalið end- aði hann svo á því að lýsa því enn einu sinni yfir ao samningar væm á næsta leiti. En hvers eðlis var þá klúður ráðherrans? Jú, í æsingnum til að skrifa undir eitthvað sl. haust, þegar ljóst var að ekki yrði skrifað undir neinn raforkusamning, þar sem stjóm Landsvirkjunar sagði ráð- herrann ekki hafa neitt umboð til slíks, skrifaði hann undir minnis- blað þar sem ákvæði um strangari mengunarvamir við komandi álver em náð þremur samverkandi skil- yrðum, í fyrsta lagi að alþjóðlegir staðlar krefjist strangari mengunar- vama og í öðm lagi að landslög kreQist þess og í þriðja lagi að um- hverfl Keilisness sé í hættu. Þessu plaggi hafa svo útlendingamir flaggað í tíma og ótíma þegar rætt hefur verið um umhverfispátt ál- versins og hafa þeir bent sigurreifir á ogið. Fram til þessa hafa allir lýst því yfir að ffumskilyrði þess að nýtt ál- ver rísi hér sé að ýtmstu mengunar- vömum verði beitt. Nú er hinsvegar ljóst að erlendu aðilamir hafa það alveg í hendi sér hversu langt þeir ganga í þeim efnum, allt vegna pess að samtengingin og er ekki það sama og eða. Það er afleiðing ákaf- ans í kraflaverkaráðherranum, að fá að skrifa undir eitthvað á haustdög- um 1990. VEÐRtÐ Suðvestan gola eða kaldi en stinningskaldi á annesjum vestanlands. Þokusúld við suðvestur- og vesturströndina og rigning vestanlands um tíma i dag. Á annesjum norðanlands má búast við lítils háttar rigningu öðm hverju, en annars þurrt á Norður- og Austurlandi. - Hiýtt verður áfram, einkum inn til landsins norðan lands og austan KROSSGÁTAN Handrit krossgátu dagsins barst því miður ekki til prentsmiðjunnar í tíma og biðjum við lesendur velvirðingar á því. APÖTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 24. til 30. mai er I Breið- holts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Siðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik.....................« 1 11 66 Neyðam. ef simkerfi bregs t.» 67 11 66 Kópavogur.....................n 4 12 00 Seltjamarnes..................» 1 84 55 Hafnarfjöröur................» 5 11 66 Garðabær......................« 5 11 66 Akureyri......................* 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavik.......................® 1 11 00 Kópavogur.......................» 1 11 00 Seltjamarnes....................« 1 11 00 Hafnarfjörður................« 5 11 00 Garðabær........................» 5 11 00 Akureyri.........................» 2 22 22 L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í » 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, tt 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, » 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, ® 656066, upplýsingar um vaktlækni »51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, » 22311, hjá Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i » 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eiriksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annana en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefe-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tímum. » 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræði-legum efnum, » 91-687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga frá kl. 8 til 17, »91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra I » 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræöing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars sfmsvari. Samtök um kvennaathvarf: » 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, » 91-21500, sfmsvari. Sjálfehjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: » 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, » 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: » 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, » 652936. GENGIÐ 24. mal 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad.. .60.130 60,290 61, 660. Sterl.pund... 104,503 104,781 103,527 Kanadadollar. .52,335 52,474 52,503 Dönsk króna.. . .9,187 9,211 9,141 Norsk króna.. . .9,039 9,063 9, 977 Sænsk króna.. ..9,817 9,843 9,829 Finnskt mark. .14,867 14,906 15,026 Fran. franki. .10,369 10,397 10,339 Belg. franki. . .1,710 1,715 1,697 Sviss.franki. .41,403 41,513 41,507 Holl. gyllini .31,264 31,348 30,970 £>ýskt mark.. . .35,230 35,324 34,870 ítölsk lira.. . .0,047 0, 047 0,047 Austurr. sch. . .4,002 5,060 4,954 Portúg. escudo.0,402 0,403 0,405 Sp. peseti... . .0,567 0,569 0,566 Japanskt jen. . .0,436 0,437 0,445 írskt pund... .94,329 94,580 93,338 LÁNSKJARAVÍSnALA Júní 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 — júl 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sap 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 17 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. maí 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.