Þjóðviljinn - 05.07.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 05.07.1991, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Lltli víkingurlnn (38). Teikni- myndaflokkur um Vikka víking. 18.20 Erflnginn (2). Leikinn breskur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (8). Framhald þáttaraðar um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. 19.50 Jókl björn. Bandarlsk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Samherjar (5). Bandarlskur sakamálamyndafloKkur. 21.45 Allt vitlaust. Bandarlsk bló- mynd frá 1983. Leikhússeigand- inn Max Wolfe ætlar að fagna nýju ári og fimmtán ára starfsafmæli slnu með þvl að standa fyrir mestu rokktónleikum sögunnar en óprúttnir náungar reyna að gera honum erfitt fyrir. 23.15 Föstudagsrokk. Bandarlskur myndaflokkur um hinar ýmsu teg- undir rokktónlistar. Að þessu sinni verður fjallað um gyöjur I sögu rokksins. 00.05 Útvarpsfréttir I dagskráriok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn. Bein út- sending frá úrslitaleik í kvenna- flokki á Wimbledonmótinu i tenn- is. 16.00 Fjórðungsmót hesta- manna. 16.45 . (slenska knatt- spyrnan. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred Önd (38). Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kasper og vinir hans (11). Bandariskur teiknimyndaflokkur um vofukrilið Kasper. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ur rfkl náttúrunnar. (9). Ný- sjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralif þar syðra. 19.25 Háskaslóðir (15). Kanadlsk- ur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk. (13). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkiö I landinu. Á sjó i sex- tíu ár. Bryndis Schram ræöir við Simon Kristjánsson trillukarl á Vatnsleysuströnd. 21.30 Nútiminn. Sigild bíómynd eft- ir Charles Chaplin frá 1936. ( þessari siðustu söglu mynd meistarans er flækingurinn starfs- maður I verksmiðju en tilbreyting- arleysi þeirrar vinnu á ekki við hann. Hann vingast við götustúlku og gegnir ýmsum störfum en lag- anna vörðum virðist alltaf jafnupp- sigað við hann. 22.55 Og sólin sest. Bresk sjón- varpsmynd. Það er ekkert lát á morðum [ Oxford og að vanda er hinum ölkæra fagurkera, Morse lögreglufulltrúa, falið aö leysa gát- una., 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 13.30 Tennis. Bein útsending frá úr- slitaleik I karfaflokki á Wimbledon- mótinu I tennis. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sólargeislar (10). 18.30 Rfki úlfsins. (6). Leikinn myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Snæköngulóin (1). Breskur myndaflokkur. 19.30 Börn og búskapur (8). Bandariskur myndaflokkur um llf og störf stórfjölskyldu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 fslenskir námsmenn f Lond- on. ( þættinum eru sóttir heim þrír (slendingar sem eru við listnám I London. Það eru þau Brynja Bald- ursdóttir, Elín Edda Árnadóttir og Steinþór Birgisson. 21.00 Synir og dætur (5). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 21.50 Bestu ár ævinnar. Bresk sjónvarpsmynd um ungan pilt sem berst hetjulegri baráttu við krabbamein. 22.45 Listaalmanakið. 22.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (9). Blandað erlent barnaefni. 18.20 Sögurfrá Narniu (4). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sögu eftir C.S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldultf (103). Ástralsk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Fírug og feit (1). Breskur gamanmyndaflokkur ( sex þáttum um ráðvillta kennslukonu sem er haldin fíkn i súkkulaðitertur og á í ástarsambandi við giftan mann. 19.50 Jókl björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (26). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.00 fþróttahornið. 21.25 Nöfnin okkar (9) Þáttaröð um islensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Að þessu sinni verður flallað um nafnið Guð- mundur. 21.30 Melba. 3. þáttur um ævi óp- erusöngkonunnar Nellie Melba. 22.30 Úr viöjum vanans. 2. þáttur af sex um kaupsýslumann sem ferðast um Bandarlkin þver og endilöng. Á vegi hans verða tón- listarmenn af ýmsu tagi, sem taka fyrir hann lagiö og veita honum innsýn f hið fjölskrúðuga mannlif. 23.00 Ellefufréttir og dagskrártok. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 Gosi. Teiknimynd. 17.55 Umhverfis jöröina. Teikni- myndaflokkur. 18.20 Herra Maggú. Þessi sjón- dapri karl lendir einatt í skopleg- um vandræöum. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Kæri Jón. Bandarískur gam- anflokkur. 20.35 Lovejoy II. Breskur gaman- myndaflokkur um ósvífinn forn- munasala. 21.25 Aldrei of seint. Gamanmynd um ungan mann sem vaknar upp við vondan draum. Hann er að verða þrítugur, býr ennþá heima hjá foreldrum sinum og hefur ver- ið með sömu stelpunni síðan hann hætti í skóla. Það styttist óð- um I þritugsafmæliö og kauöi ákveður að láta hendur standa fram úr ermum. 22.50 Aflausn. Richard Burton er hér I hlutverki prests sem kennir f skóla ætlaður drengjum. Burton þykir sýna afburða leik i þessu híutverki enda um erfitt hlutverk að ræða. Myndin var gerð árið 1978, en var ekki sýnd í Banda- ríkjunum fyrr en árið 1988, fjórum árum eftir að þessi dáði leikari lést. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Ljótur leikur. Þrælspennandi mynd með vöðvatröllinu Arnold Schwarzenegger I hlutverki hörkutóls. Hann er neyddur til þess aö taka þátt í leik sem gæti dregið hann til dauöa. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 í sumarbúöum. Nýr teikni- myndaflokkur. 10.55 Barnadraumar. 11.05 Ævintýrahöllin. 11.35 Geimriddarar. 12.00 Á framandi slóðum. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Dagsins Ijós. Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum að slá í gegn meö hljóm- sveit sem þau leika með. 14.40 Hlutgervingurinn. Aldrei ( sögunni hefur styrjöld verið háð á svo skömmum tíma og þriðja heimsstyrjöldin. Þetta tók af á að- eins fáeinum mínútum. ( þessari gamansömu mynd kynnumst við fáeinum mannhræðum sem reyna hvaö þær geta til að lifa eins og lit- iö hafi í skorist. 16.15 Sjónaukinn. Þáttur um mál- efni krabbameinssjúkra barna. 17.00 Falcon Crest. Bandarlskur framhaldsflokkur. 18.00 Heyrðul Tónlistarþáttur. 16.30 Bílasport. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. Jessica Fletcher i nýjum og spennandi sakamálum. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Draumagengið. Óborganleg mynd um fjóra geðsjúklinga sem ganga lausir í stórborginni New York. 23.05 Ipcress-skjölin. Þetta er bresk njósnamynd eins og þær Nútími Chaplins Sjónvarpið - laugardag kl. 21.30 Rfkissjónvarpið hefur tekið upp þá ágætu nýbreytni að bjóða áhorfend- um upp á gullaldarverk kvikmynd- anna, nefnilega myndir Charlies Chaplins. Myndin sem sýnd verður á laugardagskvöld úr smiöju Chaplins er hinn óviðjanfanlegi Nútími, þar sem dregin er upp ýkt en þó furðu raunsæ mynd af færibandasamfé- lagi nútimans. Mynd sem enginn sem ánægju hefur af góðri skemmtun og samfélags- ádeilu ætti að láta fram hjá sér fara. gerast bestar. Michael Caine er hór í hlutverki útsendara bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess að komast að hver leki upplýsingum til andstæðinganna. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Herdrottningin. Spennandi ævintýramynd sem segir frá hörkuvendi sem reynir að bjarga kynsystur sinni úr klóm mellu- dólgs. Myndin gerist á timum Rómarveldis þar sem undirferli og morð eru daglegt brauð. Strang- lega bönnuð börnum. 02.05 Líkræninginn. Spennandi hrollvekja sem lýsir leit hjóna að vinum sínum sem hurfu sporlaust. Þau finna dularfullt hús þar sem óhugnanlegt leyndarmál er innan dyra, miskunnarlaust og stór- hættulegt. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Morgunpertur. Teiknimynda- syrpa. 09.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Skjaldbökurnar. Teiknimynd. 10.35 Kaldir krakkar. Spennu- myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 11.00 Maggý. Þáttur um tánings- útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Pæling. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 (farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá t(ö“. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Kattavinir. 13.30 Út I sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó, lifssigling Péturs sjómanns Peturssonar". 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Undraland við Úlfljótsvatn. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Svipast um. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Frétt- ir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsag- an: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Mor- avia. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músfk að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferð- arpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 ( vikulokin. 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar 13.00 Undan sólhlifinni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræöu. 17.10 Slðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánar- fregnir. Auglýsingar. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Undraland við Ulfljótsvatn. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasaga. 23.00 Laugardags- flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunit- varp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guð- spjöll. 9.30 Planókvartett I g-moll K478 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. 11.00 Messa f Suðureyrarkirkju. Prestur sr. Sigrfður Guðmarsdóttir. 12.10 Dag- skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Egilsstööum. 14.00 Þjóðólfsmál. 15.00 Svipast um. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Frásögn Zeriine herbergisþernu“ eftir Her- mann Broch. Utvarpsleikgerö: Stef- an Johanson. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.00 „Eg elska þig stormur". 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Á fjölun- um - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- korn i dúr og moll. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Bréf að austan. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 (farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morg- unleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Frétt- ir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Islenskur dýralæknir i Noregi. 13.30 Ferðalagasaga. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn ( ólgusjó, llfs- sigling Péturs sjómanns Pétursson- ar“. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Sólin ilmar af eldi". 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Skálholts- tónleikar 1991. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. 23.10 Stundar- korn ( dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 (þróttarás- in. (slandsmótið i knattspyrnu, 1. og 2. deild karla. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturútvarp. Laugardagur 8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 Allt annað líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar 17.00 Með grátt í vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón- leikum. 20.30 Lög úr kvikmyndum. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturút- varp. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. 16.05 Bítl- arnir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.31 Djass. 20.30 Gullskífan - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dag- skrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsál- in. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskifan - Kvöldtónar. 22.07 Land- ið og miöin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. tO ALSTÖÐ IN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA - 102.9 Háskólamenntaði lögreglumaðurinn Sjónvarpið - laugardag ki. Lögreglumaðurinn Morse er senni- lega með geðþekkari löggum sem brugðið er upp á skjáinn. Sjónvarpið hefur tryggt sér sýningarrétt á nýrri syrpu mynda um Morse, geðstirðu lögguna I Oxford. Á laugardags- kvöldið sýnir Sjónvarpið mynd úr annarri syrpu um Morse og sein- heppinn aöstoðarmann hans Lewis. Að þessu sinni er Morse sjálfur á vettvangi þegar ódæðisverk er fram- ið og er þar af leiðandi eitt aðalvitnið I málinu. Með hlutverk Morse fer John Thaw. Þýöinguna gerði Gunnar Þorsteins- son. stelpu og vinkonu hennar. 11.25 Allir sem einn. Framhalds- myndaflokkur. 12.00 Heyrðul 12.30 Lánlausa leynilöggan. Létt spennumynd um einkaspæjara sem er grunaður um að hafa myrt félaga sinn. 14.05 Pabbi. Bobby Burnett er vin- sæll meöal skólafélaga sinna og er hann á leið I tónlistarháskóla. Kærastan hans verður ófrísk og I fyrstu vill hann ekki bera ábyrgð á gjörðum sinum og heimtar hann að hún fari í fóstureyðingu. Hún neitar og ætlar að eiga barnið. Þegar nálgast fæðinguna vill Bob- by skyndilega taka á sig meiri ábyrgð en kærastan neitar að taka við honum nema þau gifti sig. 15.40 Leikur á strönd. Fólk tekur upp á furðulegustu hlutum þegar þaö nýtur sólarinnar á baðströnd- um. 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 Spike Jones. Saga tónlistar- mannsins og grlnistans Spike Jones rakin I máli og myndum. 18.00 60 mlnútur. 19. 19 19.19. 20.00 Bernskubrek. Bandariskur framhaldsmyndafiokkur. 20.25 Lagakrokar. 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Onassis: Rlkasti maður heims. Fyrsti hluti af þremur um einn umtalaðasta mann okkar tíma. Hann var ósvifinn og mikill kvennamaður en hann lést árið 1975. 23.40 Hefnd fyrir dollara. Spagettí vestri. Bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannllf vestanhafs. Athygl- isverður þáttur um mannlif í Bandaríkjunum. 21.25 Öngstræti. Breskur spennu- þáttur. 22.20 Fjalakötturinn. Quincy. 23.10 Sumariö kalda 1953. Myndin gerist áriö 1953 og segir hún frá nokkrum bíræfnum glæpamönn- um sem á flótta ráðast inn í smá- þorp. Þorpsbúar geta enga björg sér veitt en þeir fá aðstoö frá tveimur útlögum sem hafa oröið fyrir barðinu á sovésku réttarfars- kerfi. Leikstjóri: Alexander Proshkin. 00.50 Dagskrárlok. ídag Föstudagur. 186. dagur ársins. Sóiaruporás i Reykjavlkkl. 3.12 -sólariagkl. 23.50. Þjóöháiiðardagur Venesúsla. Þjcðfundur setiur! Reykjavík 1851. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.