Þjóðviljinn - 10.08.1991, Blaðsíða 3
Það var óvenju góð skemmtun af því að fylgjast með stjórnmálaforingjunum
ræða málin í sjónvarpi í fyrrakvöld og stundum var brosað og talsvert hlegið.
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sátu þarna undir skothríð stjórnar-
andstöðunnar vegna fjölmargra mála sem á döfinni eru. Þegar upp var stað-
ið, þátturinn meira að segja orðinn heldur lengri en til var ætlast, var maður heldur
ánægður með þá nýbreytni að stjórnmálaumræða verði skemmtileg á að horfa. Hitt
kom aftur á móti á óvart að forsætisráðherrann lét afar lítið að sér kveða og þegar
hugsað var til baka þá reyndist ekki auðvelt að muna hvað ráðherrann hafði sagt,
eða hvort hann hefði yfirleitt nokkuð látið í sér heyra. Þegar betur var að gáð rifj-
aðist þó upp að hann hafði endurtekið ýmislegt af því sem af eðlilegum ástæðum er
farið að hljóma kunnuglega: Það er ekki hægt að snúa sér við fyrir vandamálum
sem síðasta ríkisstjórn skapaði eða lét vera að leysa.Annað var það nú ekki.
Utanrikisráðherrann var aftur á móti af- haustinu. Þetta er nú því miður ekki sann-
ar líkur sjálfum sér og hefur auk þess bætt leikanum samkvæmt. Samkvæmt upplýs-
nýrri rós í sitt málafylgjuhnappagat með ingum Svavars Gestssonar, alþingismanns,
því að benda viðmælendum sínum alloft á getur lyfjaverðlagsnefnd breytt álagningu á
að þetta eða hitt væri nú ekki einu sinni lyf ef allir nefndarmenn eru sammála. Rísi
samboðið umræðuefni, svo virðulegri sam- ágreiningur í nefndinni er hægt að vísa
komu. Ráðherr- honum til heil-
anum þótti til brigðisráðherra til
dæmis lítil virð- ----------- ------------------------------— úrskurðar. Það er
ing því samfara því ekki mjög
að setja á ræður flókið fyrir ráð-
um lyfjakostnað pan pf* nví elcKÍ herra að koma í
eða annað sem n c . kring lækkun á
heilbrigðisráð- mjÖg iloklO IVrÍr álagningu lyfja.
herra er að sýsla /\i \ 1 ' s Fulltrúi hans í
við þessar vik- ráðh6rr2 3.0 kOII13 1 nefndinni getur
umar. Það sem i . 111 ✓ flutt tillögu
fjölmiðlarnir kriHg idCkkllH 3 sem ráðherra vill.
hefðu sagt um *\ • \ £• Ef ágreiningur rís
heilbrigðis- og aiagnmgu iyij3 kemur hann til
lyfjamálin að ráðherra, sem sker
undanfömu væri úr. Það er auðvit-
nú bara mold- 11 11 að ekki líklegt að
viðri þeirra þetta gengi með
sjálfra sem ekk- öllu hljóðalaust
ert væri með gerandi. Þessi tilhneiging ráð- fyrir sig en ólíkt hefði slík aðgerð verið
herrans til að drepa málum á dreif gefur í líklegri til fjöldafylgis en sá skattur sem
dag tilefni til að líta ögn nánar á ýmislegt sjúklingar hafa verið að taka á sig að und-
sem heilbrigðisráðherra heför sagt að und- anfömu.
anfömu. í röksemdafærslu sinni leiðist heil-
Fyrst er auðvitað rétt að taka fram að brigðisráðherra stundum út á nokkuð sér-
heilbrigðisráðherra er að sumu leyti vor- kennilegar brautir og af því að maðurinn er
kunn. Hann er yfir þeim málaflokki sem stjómmálamaður en ekki embættismaður,
kostar hvað mesta fjármuni í þjónustukerfi þá er eðlilegt að búast við því að hann sé
ríkisins. Þegar niðurskurðarþráin grípur að boða þá stefnu sem er í einhverju sam-
markaðshyggjuliðið heljartökum þá er auð- ræmi við markmið flokksins, sem hann er
vitað von að augun beinist að heilbrigðis- fulltrúi fyrir. Alþýðuflokkurinn tók það
ráðherra. Heilbrigðiskerfið er dýrt og hann upp hjá sér fyrir nokkm að taka sérstaklega
hefur því úr talsverðu að moða. Það má fram með nafnbreytingu að hann vasri hinn
heldur ekki gleyma því að í þessu kerfi em eini sanni Jafnaðarmannaflokkur Islands.
margir sem maka krókinn og ekki nema Heilbrigðisráðherra jafnaðarmannaflokks-
sjálfsagt að reyna það sem hægt er til að ins segir hins vegar að sjúkdómar kosti
reka heilbrigðisþjónustuna á þann hag- peninga og þess vegna hljóti hinir veiku að
kvæmasta hátt sem mögulegur er. Það er borga. Engum dettur í hug að jöfnuðurinn
líka skynsamlegt að ná fram aðhaldi í lyfja- muni ná svo langt að aðstaða hins veika
notkun og reyna að lækka kostnaðinn eins jafnist á við þá sem hinir hraustu búa við,
og hægt er. Ef tilraunir í þessa átt em gerð- en hingað til hefði maður reiknað með að
ar á réttan hátt er allt eins líklegt að hægt ráðherra flokks sem kennir sig við jöfnuð
sé að fá þjóðina í lið með þeim ráðherra legði fyrst áherslu á að samfélagið bæri
sem beitir sér fyrir þeim, en því miður fyrir vemlegan hluta kostnaðarins og létti þann-
núverandi heilbrigðisráðherra: Hann leikur ig hinum sjúku byrðamar. Væm aðstæð-
á vitlaust hljóðfæri. umar hins vegar þannig að þetta væri ekki
Heilbrigðisráðherra heför haldið því hægt þá væri það algert neyðarúrræði. Þó
fram að hann hafi orðið að auka þátt sjúk- maður sé allur af vilja gerður þá er ekki
linga í lyfjakostnaði vegna þess að hann nokkur leið að lesa þessa afstöðu út úr
hafi ekki önnur tiltæk ráð til að spara á löngum og áköfum ræðum og skrifum ráð-
þessu sviði fyrr en lögum verði breytt með herrans að undanfömu, heldur þvert á móti.
Svo gerðist það í gær að heilbrigðisráð- ingar hérlendis. „Fólk œtlast til þess að
herra sendi Indriða G. Þorsteinssyni, rit- heilbrigðiskerfið lagfæri allt það tjón sem
stjóra Tímans, bréf og kvartaði yfir með- það hefur valdið sjálfu sér.
höndlun blaðsins og sagði, sem satt er, að Ekki vantar að hér er drepið á gmnd-
mál þessi væra öll hin mestu alvömmál vallaratriði í heilbrigðispólitík: Eiga heil-
sem verðskulduðu „ekki þá meðferð sem brigðisyfirvöld að beina kröftum sínum að
þau hafa hlotið hjá skammsýnum blaða- því að ícoma í veg fyrir sjúkdóma eða kosta
manni þínum, sem virðist vera mest i mun ómældum fjárhæðum til lækninga eftir að
að hundelta með hártogunum ráðherra af sjúkdómamir em famir að herja á mann-
því að hann er ekki í sama flokki og Tím- fólkið. En ráðherrann er augsjáanlega svo
inn styður." mæddur yfir þeirri tilætlunarsemi mann-
Nú er auðvitað ekki nema eðlilegt að fólksins að ætlast til þess að samfélagið
ráðherra reyni að svara fyrir sig og beita þá taki þátt í kostnaði af sjúkdómum sem or-
þeim rökum sem best duga til málafylgj- sakast af þeirra eigin röngu hegðun, að
unnar. Þess vegna las maður auðvitað at- hann kemst aldrei til að minnast orði á það
hugasemdina vandlega í veikri trú um að hvemig hægt væri að ráða á þessu bót. Það
þar væri nýjan tón að fmna. Og það kveður er að vísu ástæðulaust að eyða löngu máli í
vissulega við örlítið annan tón en hann er það, en nútímaþjóðfélagið heför læknað
samt svo sérkennilega fullur af ergelsi út í marga sjúkdóma á meðan aðrir em fylgi-
þá mannkind fiskar þess. Auk
sem aldrei kann þess valda nútíma
fótum sinum ...... ................Hfshættir stór-
forráð að ég get felldum slysum og
ekki stillt mig mannsköðum.
um að gefa les- Orv A L-vaAhi* Ftest stys eru tolin
endum sýnis- FdU Kvcuur stafa af rangri
hom: VÍSSulegS VÍð ÖrlítÍð hcgðun og fjöld-
° ínn allur af hreinu
gáleysi, rangar
vinnustellingar
valda margvísleg-
um krankleika
(eru íslendingar
„Allar þjóðir
hins vestræna ann3ii tón en hsnn
heims berjast
við sama vanda g|* S3mt SVO
- nefnilega svo , . .. r n
ört vaxandi serkenmieg3 ruilur
bnrtnnA o A Vtoor ^
kostnað að þær c < , , s 1 s
fá ekki lengur 31 ergeiSl Ut 1 p3
undir risið. Is- 1 • 1
land er hér eng- mannkmd sem
in undantekn- 11 • 1 £ *.
ing. vemiegur sldrei ksnn totum
korinaðar stafar SÍnUm forráð....
af sjúkdómum
sem hægt væri
að takast á við ...... =
með forvömum
og maðurinn er
ekki heimsmeist-
arar í bakverk?),
ekki er alltaf kost-
ur á nægilega
hollu fæði og yfir-
leitt er hegðun
mannsins meira og
minna ámælis-
verð, en dettur
einhverjum jafn-
aðarmanni i hug
að refsa brotnum
manni með því að
beinlínis sjálfur valdur að. neita honum um aðstoð ef hann heför sjálf-
Kostanður samfélagsins í baráttu við ur valdið slysinu með gáleysi sínu? Auð-
sjúkdóma, sem hljótast af reykingum, of- vitað ekki.
neyslu áfengis og fikniefna, röngu mata- Enda þótt heilbrigðisráðherra komist
ræði, óhollum lífsháttum, AIDS, streitu og skringilega að orði, ætla ég honum ekki þá
öðmm þeim siðum og „ósiðum“ sem refsigleði að ætla sér að minnka aðstoð við
flokka má undir sjálfskaparvíti, er ömgg- þá sem veikir era vegna þess eins að þeir
lega meiri en sá kostnaður sem samfélagið hafa ekki hagað lífi sínu á skynsamlegasta
heför af sjúkdómum af öðmm toga. Ein- máta. Ráðherrann heför luns vegar valið þá
mitt þess vegna leggja menn stöðugt sérkennilegu leið að troða sjúklingaskött-
áherslu á forvamir og þarf væntanlega ekki um upp á þjóðina hvað sem tautar og raul-
að segja Tímanum að forveri minn í starfi, ar, en talar stundum á sama tíma um hluti
Guðmundur Bjamason, var mikill áhuga- sem vert væri að athuga nánar, eins og for-
maður um þann þátt heilbrigðisþjónustunn- vamarstarf í heilbrigðisþjónustu, hollara
ar og þá ekki síst manneldismálin, sem mataræði, skynsamlegri hegðun og svo
hann beitti sér sérstaklega fyrir í ráðherra- framvegis. En stefna hans og ríkisstjómar-
tíð sinni. innar er óravegu frá þeim hugdettum sem
í grein í tímaritinu Fortune frá því í frá honum koma, og svo undarlegt sem það
fyrra mánuði, þar sem fjallað er um þessi kann að virðast láta þær þá því aðeins á sér
mál, er haft eftir Gail Wilenski, sem er for- kræla að hann sé kominn í nauðvöm fyrir
stjóri alrikisstofnunar í Bandaríkjunum þá stefnu í heilbrigðismálum sem á beinlín-
sem hefur yfirleitt yfimmsjón með Medic- is gmnsamlega lítið skylt við viðurkennda
are og Medicaid í Bandaríkjunum, sem jafnaðarstefnu.
gegna hliðstæðu hlutverki og sjúkratrygg- hágé.
Síða 3
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. ágúst 1991