Þjóðviljinn - 13.09.1991, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.09.1991, Blaðsíða 18
Krumminn á skjánum Úrföstudagsmynd Sjónvarpsins, Kvennagullinu Áttu góða bók? Kvennagullið heitir íostu- dagsmynd Sjónvarpsins. Kvik- myndahandbók Maltins segir þetta meðalmynd þótt erfitt sé að trúa því þegar litið er á efn- isþráðinn. Robin Prince annast sundlaugaþjónustu fyrir rika fólkið í Bel Air. Hann fram- kvæmir það sem margan ung- an manninn dreymir um, þ.e. að nota vinnutímann til að sinna ungum og rikum eigin- konum sem láta sér leiðast heima. A kvöldin er farið út á lífið þar sem ungum fegurðar- disum er sinnt af miklum krafti. Þeir sem hafa áhuga á efnisþræði sem þessum njóta myndarinnar sjálfsagt. Aðrir ættu að finna sér eitthvað skemmtilegra tii dundurs. Stjörnuvíg, kannast ein- hver við nafhið? Jú, þetta er sú fimmta í röðinni. Þessi mynd verður þess heiðurs aðnjótandi að vera fyrsta mynd Stöðvar tvö á föstudaginn. Stjömuvígs- myndimar hafa að vísu notið mikilla vinsælda innan ákveð- ins hóps kvikmyndahúsgesta. Allar byggja þær á ævintýrum sem áhöfnin á geimskipinu „Enterprice" lendir í. Það skal sagt myndinni til hróss að líkt og aðrar Stjömuvígsmyndir er hún full af tæknibrellum og ætti aðeins þeirra vegna að vera góðra gjalda verð. Eleni er kvikmynd númer tvö á Stöð tvö. Þessi mynd er að sögn Kvikmyndahandbókar Maltins lýsandi dæmi um hvemig aðalleikari getur eyði- lagt heila Jcvilcmynd. Myndin fjallar um fréttamann sem fer til Aþenu í Grikklandi, þar sem hann ætlar að komast að sann- leikanum um aftöku móður sinnar í seinni heimsstyijöld- inni. Eins og áður sagði er það áhugaleysi aðalleikarans sem verður til þess að myndin er lítt áhugaverð í stað þess að vcra fiin allra þolckalegasta mynd. Myndbandshneykslið er endirinn á lélegu sjónvarps- kvöldi. Þeir sem enn vaJca geta þá fylgst með lögreglumanni einum sem rannsakar dularfullt morð á gleðikonu einni. Um annað fjallar myndin ekki. Það skal tekið fram að ef einhver böm eru vakandi á svo óguð- legum tíma, þá mega þau ekki horfa á myndina, því hún er stranglega bönnuð. A laugardagslcvöldið er það Chaplin sem stendur upp úr, þegar litið er yfir sjónvarps- dagskrá stöðvanna. Sýndar verða tvær stuttmyndir eftir meistarann, Vopnaskak (Sho- ulder Arms) frá árinu 1918 og Presturinn (The pilgrim) frá ár- inu 1923. Seinni bíómynd Sjónvarpsins er Feðrahefnd. í kvikmyndahandt>ók Maltins er hún sögð í flokki meðalmynda. Efni myndarinnar er samt óvenjulegt. Tveir ólíkir menn Jcynnast er böm þeirra giftast. Lengi vel elda þeir grátt silfiir saman, en þegar böm þeirra em myrt taka karlamir höndum saman og auðvitað leysa þeir málið. Fjölskylduflækja er nafn- Eitthvaft fyrir krakkana Aðalpersóna nýs mynda- floJcks sem byijar á Stöð tvö á laugardagsmorguninn er að- eins 50 sm á hæð og vegur um 4 kíló. Fimm breskir krakkar, sem em að leika sér í sumar- fríinu, lenda í því að vekja upp fúrðudýr. Dýrið hefúr sofið í þúsund ár og verður eðlilega mjög geðstirt fyrsta kastið en tekur smám saman gleði sína á ný enda krakkam- ir skemmtilegur hópur. Böm- unum til mikillar furðu getur dýrið uppfyllt allar þeirra ósk- ir. Er það ekki draumur fyrir bömin að fá allar óskir upp- fylltar? Hvað getur verið skemmtilegra í sumarleyfinu? Myndafloldcurinn er gerður eftir samnefndri sögu bama- bókahöfundarins Edith Nes- bit. Stjama þáttarins er að sjálfsögðu furðudýrið. Minna mætti það ekki vera enda tók það tæknilið BBC átta vikur að fullgera dýrið. Stjómun á fúrðudýrinu er heldur enginn hægðarleikur, það þarf sex þeim hreyfingum sem þarf til manns til að stjóma öllum að dýrið verði sem eðlilegast. ið á fyrstu bíómynd laugar- dagslcvöldsins hjá Stöð tvö. Framhjáhald og undirferli eru einkunnarorð þessarar myndar. í dagslaárlcynningu segir Stöð tvö samt að myndin sé róman- tísk gamanmynd. Það er hægt að efast um að landinn líti á efni myndarinnar sem róman- tik þótt ítalslcir karlar geri það sjálfsagt. Ljósi punlcturinn í myndinni er tónlistin. Það er enginn annar en Angelo Badal- menti sem samdi tónlistina, en hann er hvað kunnastur fyrir tónlistina í myndinni „Blue Velvet“. Morðin við China Lake heitir mynd númer tvö hjá Stöð tvö. Þessi mynd er glæný, ffamleidd á síðasta ári. Dómur- inn um myndina felst kannslci í því að enginn hefúr heyrt á hana minnst. í stuttu máli: lögga fer í ffi. Löggan lendir í luingiðu rannsóknar fjölda- morða. Löggan á í útistöðum við lögreglustjórann. Löggan leysir málið. Þriðja myndin Undirheim- ar er á svipuðum nótum og sú númer tvö. í Dagskrárvísi Stö- varinnar er ekki mikið sagt um myndina og hennar er elcki get- ið í kvikmyndahandbókum. Það sem Stöð tvö segir er þetta: Georgie er braslcari. Al- exa er gleðikona. Armstrong er lögga. Þau hafa ekki náð 21 árs aldri. Þau eru byijendur í stór- borg. O.s.ffv. Síðasta myndin á dag- skránni ber nafnið Ófriður. Tveir ungir menn villast á ein- hverri hraðbrautinni í Banda- ríkjunum og lenda í fámennri sýslu. Þeir gefa síðan röngum kvenmanni undir fótinn og allt verður vitlaust. Myndin er sem aðrar myndir á Stöð tvö þetta kvöld stranglega bönnuð böm- um. Rúsínan í pylsu- endanum Auðvitað er það Bret- inn sem bjargar helginni fyrir hom, hvað sjón- varpsdagskrána varðar. Breska sjónvarpsleikritið Tryggingamaðurinn er á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudagskvöldið. Fjall- ar það um morð sem ffamið var í Liverpool ár- ið 1931. Enn hefúr þetta tiltekna morð ekki verið upplýst að fúllu, þótt kviðdómur hafi talið eig- inmann fómarlambsins sekan. Það em aðeins ör- fá ár síðan tvö ný vitni komu ffam 1 þessu gamla máli. Ef það er rétt sem þau hafa ffam að færa er ljóst að eiginmaðurinn var hafður fyrir rangri sök. Hver morðinginn er þá verður sjálfsagt aldrei upplýst, en víst er að mál sem þetta er vatn á myllu þeirra sem em á móti dauðarefsingum. S j ó n v a r p Föstudagur 17.50 Litli víkingurin (47) Leik- raddir Aöalsteinn Bergdal. 18.20 Kyndillinn (6). 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Pörupiltar (3) Lokaþátt- ur. 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós 20.50 Djasshátiö á Austur- landi. Síöari hluti Frá djass- hátíö á Egilsstöðum fyrr í sumar. Fylgst verður meö hljómsveit úr fjórðungnum, þeim Viðari Alfreössyni og félögum. Upptöku stýröi Há- kon Már Oddsson. 21.20 Samherjar Bandarískur sakamálaþáttur. 22.10 Kvennagulliö Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Vörpulegur pipar- sveinn rekur sundlaugaþjón- ustufyrirtæki I auömanna- hverfi I Kaliforníu og lifir hátt. Þar kemur aö hann fell- ir hug til konu sem hefur bein I nefi og veröur að velja milli hennar og hins Ijúfa lífs. Leikstjóri Charles Braver- man. 23.45 Sinéad O'Connor Nýr tónlistarþáttur með hinni vin- sælu, Irsku söngkonu. 00.50 Utvarpsfréttir I dagskrár- lok. Laugardagur 14.00 (þróttaþátturinn 14.00 (s- lenska knattspyrnan - bein úts. frá leikjum i fyrstu deild karfa. 16.00 Breska meist- aramótiö I þeysu. 17.00 Um- ræöur I sjónvarpssal Ný- krýndir (slandsmeistarar I knattspyrnu I heimsókn. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreö önd (48). Leik- raddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (21). 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Blístrandi hundar Bresk náttúrullfsmynd um ind- verska hunda. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.30 Magni mús. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lo.ttó 20.40 Ökuþór (3) Breskur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkið I landinu. Þar eru álfar í steinunum Inga Rósa Þórðardóttir ræöir við Helga Arngrímsson og Bryndisi Snjólfsdóttur á Borgarfiröi eystra. Dagskrárgerð Sam- ver. 21.25 ( þá gömlu góöu daga Tvær stuttar úrvalsmyndir eftir Charles Chaplin, Vopnaskak (Shoulder Arms) frá árinu 1918 og Presturinn (The Pilgrim) frá 1923. Myndirnar eru sýndar meö inngangsoröum Chaplins frá 1968. 22.50 Feðrahefnd Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Veröandi brúðhjón eru myrt og tekst ódæöismönn- unum að foröa sér undan armi laganna. Feöur fórnar- lambanna ákveöa aö koma fram hefndum og taka rétt- vísina í sinar hendur. Leik- stjóri Rod Holcomb. 00.30 Útvarpfréttir I dagskrár- lok. Sunnudagur 17.00 Norræn hátiöarmessa i Þingeyrakirkju. Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari ásamt sérá Árna Sigurðs- syni. Kór Akureyrarkirkju, Margrét Bóasdóttir, Rut Ing- ólfsdóttir, Lilja Hjaltadóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Rich- ard Kern, Valva Glsladóttir og Kristinn Örn Kristinsson flytja tónlist eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Jón Leifs, Jakob Tryggvason, Björgvin Guö- mundsson, J.G. Walter og Mozart. Stjórnandi og organ- isti er Björn Steinar Sól- bergsson. Sveinn Einarsson dagskrárstjóri flytur inn- gangsorð. 18.25 Sólargeislar (21). Um- sjón Bryndís Hólm. Dag- skrárgerö Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 18.40 Geddan. Sögumaöur Unnur Berglind Guðmunds- dóttir. (Nordvisiort- Finnska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti (2). 19.30 Fákar (5). 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Sunnudagssyrpa Með Erni Inga um Noröurland. Hann drepur niöur fæti á Dalvík, Ólafsfirði, Hofsósi og Siglufiröi, ræðir viö Valgerði Bjarnadóttur jafnréttisfulltrúa á Akureyri og heilsar upp á hljómsveitina Rokkbandiö. Dagskrárgerö Samver. 21.00 Ástir og alþjóöamál (2) Franskur myndaflokkur. 21.55 Tryggingamaðurinn Breskt sjónvarpsleikrit um morö sem framið var áriö 1931 I Liverpool og enn hef- ur ekki veriö upplýst aö fullu, þótt kviödómur teldi eigin- mann fórnarlambsins sekan. Fyrir fáeinum árum komu tvö ný vitni fram í málinu, og sé framburöur þeirra réttur var eiginmaöurinn hafður fyrir rangri sök á sfnum tíma. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (19). Um- sjón Sigrún Halldórsdóttir. (Endurs.) 18.20 Drengurinn frá Andró- medu. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Á mörkunum (29). 19.20 Roseanne (5). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fólkiö í Forsælu (2) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 21.00 [þróttahorniö Fjallaö um fþróttaviðburöi helgarinnar. 21.35 Nöfnin okkar (18) Þátta- röö um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Aö þessu sinni verður fjallað um nafniö Ragnheiður. Um- sjón Glsli Jónsson. 21.40 Ég er Ifka til Bandarisk heimildamynd um lltt þekkt- an sjúkdóm, kenndan við lækninn sem fyrstur greindi hann, Frakkann Gilles de la Tourette. Sjúkdómseinkenn- in eru margvlsleg: ósjálfráð- ar hreyfingar, ósjalfráö hljóö og vöövakippir. 22.05 Viö kjötkatlana (2) Breskur gamanmyndaflokk- ur I fjórum þáttum. [ þáttun- um, sem eru eftir Malcolm Bradbury, er skopast að vinnubrögöum blýantanag- ara I Brussel, höfuðborg sameinaðrar Evrópu. 23.00 Ellefufrettir og dagskrár- lok Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Gosi Teiknimynd. 17.55 Umhverfis jöröina. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. 20.40 Feröast um tlmann Sam lendir ávallt I nýjum og skemmtilegum ævintýrum I þessum vinsæla bandarlska framhaldsþætti. 21.30 Stjörnuvlg 5 segir frá áhöfn geimskipsins „Ent- erprice" og þeim ævintýrum sem hún lendir I. Aðalhlut- verk og leikstjóri: William Shatner. (1989) Bönnuö börnum. 23.10 Eleni Spennandi mynd sem greinir frá fréttamanni Time Magazine sem fær sig fluttan á skrifstofu tlmaritsins I Aþenu I Grikklandi. Þar ætlar hann, ásamt þvl að vinna, aö reyna að komast aö sannleikanum um aftöku móöur sinnar I seinni heims- styijöldinni. Myndin er byggö á bók eftir Nicholas Cage. Leikstjóri Peter Yates. (1985) Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Myndbandahneyksliö Hörkuspennandi mynd um lögreglumann sem rannsak- ar dularfullt morö á gleði- konu. Leikstjóri Noel Nosseck. (1989) Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk Umsjón Agnes Johansen. 10.30 I sumarbúöum. 10.55 Barnadraumar. 11.00 Fimm og furðudýriö. 11.25 Á ferð meö New Kids on the Block Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum. 12.50 Á grænni grund. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. 12.55 Létt og skemmtileg gam- anmynd um ungan mann sem vaknar upp viö vondan draum. Hann er að verða þrftugur, býr ennþá heima hjá foreldrum slnum og hef- ur verið meö sömu stelpunni sföan hann hætti I skóla. Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Jacoby. (1972) 14.20 Fyrirburinn Þessi sann- sögulega mynd segir frá hjónum sem komin eru yfir fertugt þegar hún veröur barnshafandi I fyrsta skipti. Barnið fæöist fyrir tlmann og þau hjónin skrifa undir skjal þar sem læknum er gefið íeyfi til aö gera allt sem I þeirra valdi stendur til að halda ungabarninu á llfi. En þegar þau sjá hverskonar aöferöum er beitt til aö halda lífi f þessum veikburöa ein- staklingi skipta þau um skoðun. Leikstjóri John Corty. 15.55 Inn við beinið. Edda Andrésdóttir tók á móti séra Auði Eir. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport Endurt. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta. 20.50 Á noröurslóðum. (2) 21.40 Fjölskylduflækja. Leik- stjóri Joel Schumacher. (1989) 23.20 Morðin viö China Lake. (1990) Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Undirheimar. Georgie er braskari. Alexa er gleöikona. Armstrong er lögga. Þau hafa ekki náö 21 árs aldri. Leikstjóri Bert Deling. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Ófriður Tveir ungir menn úr borginni villast af leiö og lenda óvart I Trapper-sýslu, afskekktum bæ. Leikstjóri: Worth Keeter. (1988) Stranglega bönnuð bömum. 03.50 Dagskrártok Sunnudagur 09.00 Morgunpertur. 09.45 Pétur Pan Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NIN- TENDO. 10.35 Ævintýrin f Eikarstræti. 10.50 Blaöasnápamir. 11.15 Fjölskyldusögur 12.00 Popp og kók Endurt. 12.30 Sjálfsvfg. Leikstjóri Ma- risa Silver. 13.55 ftalski boltinn. 15.45 Tvo þarf til Myndin segir frá veröandi brúðguma sem er rétt um þaö bil að guggna á öllu tilstandinu. Leikstjóri David Bearid. 17.00 Bláa byltingin Sjöundi áttur af átta um vistkerfi afsins. 18.00 60 mlnútur Fréttaskýr- ingaþáttur. 18.40 Maja býfluga. 19.19 19.19 20.00 Stuttmynd 20.25 Lagakrókar. 21.15 Lagakrókar. [ tilefni þess aö nú nefur Stöð 2 sýnt 100 þætti af Lagakrókum sýnum viö sérstakan þátt þar sem rætt er viö leikara og mistök sýnd. 22.05 Dagbók skjaldböku Rómantlsk bresk gaman- mynd um mann og konu sem dragast hvort að öðru og eignast þaö sameigin- lega áhugamál aö reyna að bjarga stofni risaskjaldbö- kunnar. Vel gerö mynd sem gerð er eftir bók Harolds Pinters. Leikstjóri John Irvin. 23.40 Vegabréf til vltis Sann- söguleg mynd sem segir sögu Gene LePere sem lenti f tyrknesku fangelsi. Gene var nýskilinn og ákvaö aö fara f sex vikna frl meö skemmtiferðaskipi. Aðalhlut- verk Lee Remick. Leikstjóri Lou Antonio. 01.10 Dagskráriok. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþátt- ur. 19.19 19."9 Fréttir, veður og Iþróttir. Fréttirnar eru sendar út samtlmis frá Bylgjunni. 20.10 Dallas 21.00 Ættarsetrið. Um Michael jari af Hincham. 21.50 Booker Hörkuspennandi bandarlskur framhaldsþáttur um einkaspæjarann Booker. 22.40 Um vlöa veröld Vandaö- ur breskur fróttaskýringa- þáttur. (8) 23.10 Italski boltinn. 23.30 Fjalakötturinn Ivan grimmi Sjálfstætt framhald myndarinnar sem var sýnd f Fjalakettinum mánudaginn 9. sept. Leikstjóri Sergei Ei- senstein. (1944) s/h 00.55 Dagskrárlok NÝTT HELGARBLAÐ 18 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.