Þjóðviljinn - 13.09.1991, Blaðsíða 19
164
U t v a r p
Föstudagur
Rás 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rás-
ar 1.
7.30 Fréttayfirlit - Fnóttir
á ensku.
7.45 Paeling.
8.00 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. 8.40
(farteskinu.
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíð".
9.45 „Litli lávarðurinn"
eftir Frances Hodgson
Bumett. (13)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögustund: „Púr-
kass pass?“ smásaga
eftir Steinar Sigurjóns-
son.
11.00 Fréttir
11.03 Tónmál Djass.
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn.
13.30 Út (sumarið
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan:
„I morgunkulinu* eftir
William Heinesen (20)
14.30 Sónata númer 3
fyrir selló og pfanó ópus
69 I A-dúr eftir Ludwig
van Beethoven.
15.00 Fréttir
15.03 Þjóðólfsmál.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á fömum vegi
Sunnanlands meö Ingu
Bjamason.
16.40 Lög frá ýmsum
löndum
17.00 Fréttir
17.03 Vita skaltu lllugi
Jökulsson sér um þátt-
inn.
17.30 Tónlist á slðdegi
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan
18.30 Auglýsingar. Dán-
arfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Dublin.
21.00 Vita skaltu
21.30 Harmonlkuþáttur
22.00 Fréttir
22.07 Að utan
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Sumarsagan:
„Drekar og smáfuglar*
eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson (12)
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Tónmál
01.10 Næturútvarp.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
7.03 Morgunútvarpiö.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 9-fjögur.
12.00 Fréttayfirlit og
veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-tjögur
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá
heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin -
Síminn er 91- 686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Nýjasta nýtt Um-
sjón Andrea Jónsdóttur.
21.00 Gullskffan: „Cuc-
umber castle" með Bee
Gees frá 1970. - Kvöld-
tónar.
22.07 Allt lagt undir.
01.00 Næturútvarp.
Laugardagur
Rás 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Músfk að morgni.
8.00 Fréttir.
9.20 Söngvaþing.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti.
11.00 I vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.
13.00 Sumarauki.
13.30 Sinna.
14.30 Átyllan.
15.00 Tónmenntir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mál til umræöu.
17.10 Síðdegistónlist.
18.00 Skáldiðfrá Fagra-
skógi.
18.35 Dánarfregnir.
Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Af vfkingum á
Bretlandseyjum.
21.00 Saumastofugleöi.
22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Sögur af dýrnrn.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
8.05 Söngur villiandar-
innar.
9.03 Allt annað Iff.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
14.00 Iþróttarásin.
16.05 Söngur villiandar-
innar.
17.00 Með grátt ( vöng-
um.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum.
20.30 Lög úr „Annie get
your gun“ eftir Irvin Bert-
in.
22.07 Gramm á fóninn.
02.00 Næturútvarp.
Sunnudagur
Rás 1
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Um guöspjöll.
9.30 Tónlist á sunnu-
lOjfoFréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Dagbókarbrot frá
Áfrfku.
11.00 Messa.
12.10 Dagskrá sunnu-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund
f Eyiafjaröarsveit.
14.00 Dagskrá um Pét-
ur Beinteinsson f Graf-
ardal og skáldsystkin
hans.
15.00 Dagskrá um
leikslistarhátfö evr-
ópskra unglinga I Dyfl-
inni.
16.30 Á ferð með
bændum I Mývatns-
sveit.
17.00 Kvintett f A-dúr
K581 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
18.00 „Ég berst á fáki
fráum*.
18.30 Tónlist. Auglýs-
ingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvoldfréttir.
19.32 Funi.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Dagskrá um
sænska skáldið Bo
Setteriind.
22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundags-
ins.
22.25 Á Qölunum.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom f dúr
moll.
.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
8.07 Hljómfall guðanna.
9.03 Sunnudags-
morgunn með Svavari
Gests.
11.03 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
15.00 Uppáhaldstónlist-
in þfn.
16.05 NN og tónlist
hans.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass.
20.30 Gullskffan: „Talk-
ing Blues."
22.07 Landiö og miðin.
00.10 (háttinn.
01.00 Næturútvarp.
Rás 1
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rás-
ar 1.
8.00 Fréttir.
8.15 [ farteskinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.45 Segðu mór sögu
„Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Bur-
nett.(14)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Veðurfrengir.
10.20 Af hverju hringir
þú ekki? Sfmi 91-
38500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.05 f dagsins önn.
13.30 Sögur af dýrum.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „f
morgunkulinu" eftir Willi-
am Heinesen. (21)
14.30 Balletto camp-
estra eftir Niccolo Pag-
anini.
15.00 Fróttir.
15.03 Jackie Collins og
Nawal el Saadawi.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi.
16.40 Lög frá ýmsum
löndum.
17.00 Fréttir.
17.30 Tónlist á sfödegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dán-
arfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvoldfréttir.
19.32 Um daginn og
veginn.
20.00 Tónleikar.
21.00 Sumarvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Sumarsagan:
„Drekar og smáfuglar*
eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson (13).
23.10 Stundarkom I dúr
moll.
.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
7.03 Morgunútvarpið.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 9-fjögur.
12.00 Fréttayfirlit og
veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sfm-
inn er 91- 686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andr-
eu.
21.00 Gullsklfan. „Zig-
zagt með Hooters frá
1989 - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin.
00.10 I háttinn.
01.00 Næturútvarp.
Krossgáta
4 a 3 £> 7 V 4 9 ¥ 10 11 4
¥ z 13 K? 7 }•/ 7— /£> 3— /3 ¥
f )l n T ÍD 7 17 V ¥ lí? J0
V & b 7- 8 3 ¥ 2! 17 )3 ft> /<T <T~
n jsr ¥ n 3 V- Jf 2 3 ¥ 26~ 8 ?
52 $ /3 2) V X r V * V 27 7 73 ¥
21? /3 Ý ¥ 3 i?- )% $2 4 17 2? 3 J3 S2
T H H> $8 * 3 r )? 2 7 8 7 isr
/ Z 8 )í8 /b~ )D ? !/ 2 jr 7 92 18 2T~
& z 8 ? * 4 )0 )É ié> 9 2 3
7J> 2 lp )S) ¥ u 9 10 * ¥ iv Á zJ ¥ 3
Z V IV II T 17 V Uf )3 to V
7- 2 )í 4 7 V ¥ 3 z 'A 92 1sr
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn á
götu í Reykjavík. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni
til Þjóðviljans, Síðumúla 37, 108 Reykjavík, merkt „Krossgáta
nr. 164“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
b 3 13 )5 27 9 T
Lausnarorð á krossgátu nr. 160 var Kvoslækur. Dregið var úr
réttum lausnum og upp kom nafn Bolla A. Ólafssonar, til heimil-
is að Kirkjuteigi 17, Reykjavík. Hann fær senda bókina Blaðið
okkar, þættir úr sögu Þjóðviljans í samantekt Áma Bergmanns.
Þjóðviljinn gaf út árið 1986.
Verölaun fyrir krossgátu nr. 164 enj
Sálmar á atómöld eftir Matthlas Jo-
hannessen. Almenna bókafélagið hf.
gaf út árið 1991.
Sveiflan í huga mér
Skandinavíudjass, blúsinn
Það var lúmskt forvitnilegt aö
hlusta á hina nærrænu hljómsveit
Yggdrasil spila á Púlsinum vA/itastlg
s.l. miðvikudagskvöld. Hvað sem ann-
ars má segja um þennan fjölþjóðlega
sextett er eitt vlst: hann er skandfna-
vfskur f andanum og sprottinn fram úr
þeim djassi eöa þeirri djasshneigöu
músfk sem naut mikillar hylli I Noregi
og Svlþjóð á áttunda áratugnum og
vel fram á þann nlunda. Þama voru
með I för þekktir menn, I Skandinavlu
að minnsta kosti, kontrabassaleikarinn
Anders Jormin frá Svlþjóð, trúlega
reyndasti meðlimur Yggdrasils, enda
hertur á alþjóölegum vettvangi, m.a. I
trlói með Albert Mangelsdorf og Elvin
Jones. Gltarleikarinn Lelle Kullgren er
einnig Svli þótt hann búi nú f Karasjok
I Norður-Noregi. Hann hefur mjög lagt
sig eftir tónlist indlána og Sama og
var ekki slst nýnæmi að lögum hans á
þessum tónleikum. Þriðji Svlinn, And-
ers Hagberg, blés f flautu og sópran-
sax og geröi þaö kunnáttusamlega.
Það sama má segja um hinn efnilega
norska saxófónleikara Tore Brunborg,
en andinn náði einhvern veginn ekki
að brjótast út úr kunnáttunni á þess-
um tónleikum. Ákveðin deyfð fram-
línumannanna getur kannski skrifast á
ryþmasveitina, að undanskildum
bassaleikaranum Anders Jormin, sem
spilaði ágæta vel. Færeyski trommu-
leikarinn Karin Korpelainen og danski
planistinn Kristian Blak gáfu fremur llt-
ið af sér og voru greinilega óreyndust
I þessum selskap. Tónlistin var samin
af meðlimum sveitarinnar, en þrátt fyr-
ir óllkan landfræöilegan bakgrunn,
myndaði hún áþekka heild; sór sig öll f
ætt skandinavlskrar Ijóðrænu (eða
geöluröu eins og sumir vilja kalla
þaö). Sumir hafa haldiö þvl fram að
þessi tónlistarhreyfing, með norska
saxófónleikarann Jan Garbarek sem
mestan áhrifamann og þekktastan, sé
eitt af fáum dæmum um þaö aö Evr-
ópumenn hafi spilað djass sem sé
ekki I öflu og einu samkvæmt banda-
riskri forskrift. Það er rétt svo langt
sem það nær, hitt er svo meiri spum-
ing hvort sú músfk sem fyrmefndur
Garbarek og ýmsir aðrir af þessum
flokki spila, geti kallast djassmúsik.
Hún er að sönnu impróvlseruð að
hluta, en spuni hefur nú aldrei verið
einkamál djassfólks, langt þvf frá.
Svírtgið og blúsinn, sem margir hafa
talið sterkustu einkenni djassins,
skörtuöu mjög I fjarveru sinni á tón-
leikunum á Púlsinum, nema hvað
uppklappslagiö var blúsættar: Things
ain't what they used to be. Svona eitt-
hvað létt og skemmtilegt I lokin og er
þá ekki blúsinn hið besta stuömál?
Hann er þaö vissulega þegar menn
geta spilað hann, en þó stefið væri El-
lingtonættar þá var allur andi þeirrar
negrafjölskyldu fjarri vondu gamni.
Það er alltaf svitalykt af góðum blús,
hann fæddist á ökrunum og I kirkjun-
um og guð og djöfullinn gefa honum
kraftinn, og þá ekki slst sá slðar-
••
og Ostlund
nefndi, sem kveðinn er I kútinn I öllum
góðum blússólóum. Sakir hins ein-
falda forms er hvergi hægt að fela sig
I blúsnum og f þessu lokalagl endur-
speglaðist höfuövandi sveitarinnar.
blúsleysið.
Pétur á Púlsinum
Eins og minnst var á i siðasta
pistli er trommuleikarinn Pétur Östlund
væntanlegur til landsins I næstu viku.
Island östlund, eins og Sviar nefna
hann, gerir þó fremur stuttan stans að
þessu sinni og spilar aðeins einu sinni
opinberiega, á Púlsinum fimmtudag-
inn 19. september. Þar kemur hann
fram með kvintett undimtaðs, ásamt
þeim Siguröi Flosasyni saxófónleik-
ara, Eyþóri Gunnarssyni pianóleikara
og söngvaranum góökunna frá Fær-
eyjum, James Ólsen, sem náði Fær-
eyjafrægö með útgáfu sinni á Sveita-
balli Ómars Ragnarssonar og hét
Bygdaball I færeyskri utgáfu. Þaö lag
verður þó ekki á efnisskránni á Púlsin-
um, heldur mun James Ólsen syngja
lög af geisladisknum Islandsför sem
kom út i sumar. Á efnisskránni veröa
lög jafnt af Islandsför sem úr djass-
klassikinni. Sem
fyrr segir verða
þetta einu opin-
beru tónleikar
hljómsveitarinn-
ar og hefjast þeir
kl. 22.
Tómas R.
Einarsson
skrifar
NÝTT HELGARBLAÐ 1 9 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991