Þjóðviljinn - 17.09.1991, Side 3
FlÉTTIR
▲ Vilborg Davíðsdóttir tók saman
I DAGr
17. september
er þriðjudagur.
Lambertsmessa.
260. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavík
kl. 6.54 - sólarlag kl.
19.49.
Þjóðviljinn
fýrir 50 árum
Nýtt Dagblað: Sovétþjóð-
imar hefja vetrarstyrjöld
öruggar um sigur. Þjóð-
verjar segjast sækja fram
á breiðri víglinu austan
Dnépr. Ekkert lát á vöm
rauða hersins í Leningr-
ad, Kief og Odessa. Stór-
orustur við Smolensk.
fyrir 25 árum
Eftir dúk og disk fá Árbæ-
ingar nú strætó á 30-40
mínútna fresti! Garða-
hreppur tekur á leigu hús
fyrir gagnfræðaskóla. Allt
má hækka - nema kaup-
ið: Framfærsluvísitalan
hefur senn tvöfaldazt.
Sá spaki
Hafið ofbeldið hugfast,
þar ber því að vera.
(Brian Aldiss)
á því hvort skriða
verðhækkana sé að fara
af stað
Leifur Guðjónsson
verðlagseftirliti
verkalýðsfélaganna
Mér sýnist að hún sé að fara af
stað. Það er það sem maður hefur
óttast, að nú fari ýmsir af stað
sem hafa farið rólega í sakimar
undanfarið þó þeir hafí nú reynd-
ar tekið sitt. Það sem mér þyícir
athyglisvert, við hækkun Lands-
virkjunar, er að ég hélt að nýja ál-
verið ætti að borga kostnaðinn
við rafmagnsffamleiðsluna, en
ekki fólkið í landinu. En fólk
virðist eiga að borga svo að hægt
sé að hafa raforkuna tilbúna.
Ég hef fundið það að vörur hafa
verið að hækka. Sum bakaríin
hafa verið að skriða ffam þó það
sé ekki almennt. Þó að ekki sé
hægt að staðsetja það nákvæm-
lega ennþá þá em einhveijar
hreyfingar til hækkunar í kjölfar
þess að þjóðarsáttarsamningamir
em að renna út. Stöð 2 hækkaði
ti! dæmis um 8,8 prósent þó út-
varpið sé kjurt.
Hin kaldranalega staðreynd er sú
að nafhvextir nú em þeir sömu og
þeir vom 1. febrúar 1990. Verð-
bólgan er nú 8-9 prósent, en var
þá 17-18 prósent. Fjármagns-
kostnaður hefiir farið hækkandi
allt þetta ár sem gerir ekki annað
en það að minna er fyrir hendi til
að setja i umslögin.
Islendingar eru
ánægðir með lífið
Félagsvísindastofnun kynnti í gær nýja
könnun á lífsskoðun og gildismati Islending^
og annarra íbúa í nútímalegum þjóðfélögum. I
jfönnuninni er gerður samanburður viðhorfum á
Islandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð,
Suður- og Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum.
Könnunin er unnin samtímis í fjölda vestrænna
þjóðfélaga, m.a. Sovétrikjunum og Eystrasalts-
löndunum, og hefur jafnvíðtækt samstarf fé-
lagsvísindamanna e,kki áður verið viðhaff milli
landa. Þeir Stefán Olafspon og Fjiðrik H. Jóns-
son unnu könnunina á Islandi. Úrtak var 1000
manns og var svömn um 76%. Það er óvenju-
legt við pessa könnun að hún var framkvæmd
þannig að þátttakendur vora heimsóttir og þeir
svöraðu spumingunum á heimilum sínum.
Könnun þessi er afar víðtæk og ná spum-
ingamar yfir flest svið mannlegs lífs. Hér verð-
ur því aðeins stiklað á stóra í niðurstöðunum:
Samanborið yið aðrar þjóðir má segja að
þjóðemisvitund Islendinga sé sterk, þeir era
stoltir af þjóðemi sínu og bindast landinu sterk-
um böndum. Islendingar aðhyllast efnishyggju í
mjög miklum mæli og er eídci sjáanlegt ao úr
því nafi dregið síðustu ár. Með þessu er m.a. átt
Spurt var um hvemig,ætti að bregðast við
atvinnuleysi og þar sýndu Islendingar að á þeim
vettvangi skera þeir sig úr. Aðeins 6% Islend-
inga töldu að karlmenn ættu frekar rétt á störf-
um en konur en þriðjungur íbúanna i Suður- og
Vestur-Evrópu og um fjópðungur Bandaríkja-
manna samsinntu þessu. Islendingar era hins
vegar í meiri mæli en aðrir á því að fólk af ís-
lensku þjóðemi ætti að ganga fyrir á vinnu-
markaði á atvinnuleysistimum.
Þegar farið er nánar ofan i afstöðu Islend-
inga til launajöfnunar og til þess hvort sann-
gjamt sé að umbuna betri starfsmönnum um-
fram þá sem standa sig lakar kemur merkileg
sumu leyti flókin og þversagnakennd hjá ís-
lendingum eins og fleirum. Stór meirihluti
(70%) telur það veita jafhmikla lífsfyllingu að
vera húsmóðir og að vinna fyrir kaupi. Alíka
stór hluti er sammála því að bæði hjómn eigi að
leggja sitt af mörkum til að afla heimilinu tekna
en meirihluti (57%) er ósammála því að besta
leið konu til sjalfstæðis sé að vinna utan heimil-
is.
Yfir 80% Islendinga segja að samband úti-
vinnandi móður við böm sín geti verið jafnhlýtt
og traust og móður sem ekki vinnur úti en hms
vegar er helmingur sammála því að forskóla-
bam sé líklegt til að liða fyrir það ef móðir þess
vinnur utan heimilis.
Þegar spurt er um trúmálin koma fleiri þver-
stæður i þjóðarkaraktemum i ljós: Meira en
80% segjast trúa því að til sé Guð, líf eftir
dauðann, sál og um 70% trúa að syndin sé til.
Trú á djöfulinn og helvíti er hins vegar mjög lít-
il (12-19%),en aftur á móti trúa um 40% á end-
urholdgun. Islendingar trúa þessum atriðum al-
mennt í meira mæli en nágrannar þeirra á Norð-
urlöndum. En þrátt fyrir litla kirkjurækni og
litla trúrækni f anda kristinnar kirkju er þo
íslendingar telja æskilegast
að eiga um það bil þrjú börn
en flestar aðrar þjóðir sætta
sig við að eiga færri börn.
við að þeir setja hagvaxtarsjónarmiðið ofar í
forgangsröð þjoðfélagslegra markmiða en fé-
lagsleg, umhverfisleg og persónulega þroskandi
sjonarmið.
Það vekur athygli að þegar Islendingar era
beðnir að velja á milli gilda sem setja jafhrétti
annars vegar og frelsi einstaklinganna hms veg-
ar þá setur stærri hluti fólks jafnrétti ofar á blao.
Þetta er öfugt við það setji kemur fram hjá flest-
um vestrænum þjoðum. Islendingar era þó ekki
sinnulausir um frelsið, en þeir kjósa í miklum
mæli hvort tveggja - frelsi og jafnrétti.
Þeir era í mun meiri mæli hlynntir einka-
framtaki en opinbera framtaki í atvinnulífmu og
fleiri landar segja samkeppni af hinu gþða en
t.d. Bandaríkjamenn. Sömuleiðis hafa Islend-
ingar mikla trú á að vinnusemi leiði til vel-
gengni í lífinu fremur en heppni og góð sam-
bönd.
Þegar spprt er um traust fólks á stofnunum
sýnir sig að Islendingar bera mest traust til lög-
reglunnar, 84% segjast bera mikið eða nokkuð
mikið traust til hennar. Næst kemur mennta-
kerfíð (81 %), fólagslega tryggingakerfið (69%),
síðan kirkjan og þa dómstolamir. Dagblöðin era
aftast i röðinni, 20% bera mesta traustið til
þeirja.
I Suður- og Vestur-Evrópu og í Bandaríkj-
unum er algengast að fólk beri meira traust til
stórfyrirtækja en til, verkalýðshreyfingar og er
þessu öfþgt farið á Islandi, sem og í Noregi og
Svíþjóð. I flestum löndum sem könnuð vora var
það innan við helmingur íbúanna sem sagðist
bera traust til þjóðþingsins en Island, Noregur
og Holland era undantekningar í þessu tilviki;
þar er traustið heldur meira.
Athyglisvert er að í sex aðildarríkjum Evr-
ópubandalagsins er meira traust borið til þess
en til viðkpmandi þjóðþinga. Þessi lönd ejru
Frakkland, Italía, Spann, Porjúgal, Belgía og Ir-
land. Þessu er öfugt farið á Islandi og í Noregi
en almennt bera vestrænar þjóðir meira traust til
Evrópubandalagsins en tjl NATO.
Sem fyrr segir hafa Islendingar meiri trú en
aðrar þjóðir á að vinnusemi leiði almennt til
velgengni. Fjölskyldan er langmikilvægust í lífi
flestra á Vesturlöndum en vinnan virðist yfir-
leitt skipa næsthæstan sess í lífi fólks. Þó leggja
Danir og Svíar heldur meiri, áherslu á mikilvægi
vina og kunningja. Danir, Islendingar og Svíar
leggja áberandi meiri metnað í vinnu sína en
þjóoimar í Suður- og Vestur- Evrópu, sam-
kvæmt þessari könnun.
Þegar spurt er hvað fólki finnist mikilvæg-
ast að hafa í störfúm sínum er algengast að Is-
lendingar nefni þægilegt samstarfsfólk og góð
laun en síðan kemur það að sjá árangur af starf-
jnu og að starfið sé ánugavert. Sjaldgæfast er að
Islendingar telji mikilvægt að hafa mikil fri og
lítið álag í starfinu.
togstreita í ljós í þjóðarsálinni. íslendingar vilja
nefnilega hvort tveggja í senn að þeim sem
standa sig vel sé umbunað og að launamunur í
þjóðfélaginu sé ekki of mikill.
Sjónum var beint til framtíðar og spurt um
afstöðu tij hugsanlegra breytinga á lífsháttum.
Þar leist Islendingum best á að auka áherslu á
fjölskyldulífið og á þroska einstaklinganna.
Þegar spurt er um hvað fplk telji að stuðli
að farsælu hjónabandi leggja Islendmgar mesta
áherslu á gagnkvæma virðingu, þar á eflir kom
að vera hvort öðru trú, þá skilningur og um-
burðarlyndi.þá gott kynlíf, þá bömin, síðan það
að búa ekki njá tengdó, jafnrétti í heimilisverk-
unum og viðunandi tekjur. Ymislegt fleira var
nefht en í ljós kom að Islendingar, Bandaríkja-
menn og þjóðimar á meginlandi Evrópu lögðu
meira en Norðurlandaþjoðimar upp ur viðun-
andi tekjum. Danir leggja minna en aðrar þjóðir
ppp úr þýðingu bama fyrir farsælt hjónaband en
Islendingar og B^ndankiamenn leggia mesta
áherslu a bömin. I anda pess segja Islendingar
æskilegast að eiga um það bil þijú böm þegar
flestar aðrar þjóðir sætta sig við að eiga færri
böm.
Það segir nokkuð um kynslóðabil að stór
meirihluti Islendinga segist eiga trúarskoðanir,
siðferðisreglur og félagsleg viðnorf sameiginleg
með foreldram sinum en mun minni hluti segist
deila stjómmálaskoðunum (47%) og kynlífsvið-
horfúm (31%) með foreldram sínum.
Þá skera lslendingar sig stóram úr í frjáls-
lyndi gagnvart einstæðum mæðram því um
84% þeirra segja það í lagi að kona sem ekki
vill bindast karlmanni varanlegum böndum
eignist bam sem einstæð móðir. Einungis um
fjorðungur Norðmanna og Svía samsinnir þessu
og tæp 40% Bandaríkjamanna og þjóðanna á
meginlandi Evrópu.
Afstaða til hlutverka karla og kvenna er að
Meira en 80% segjast trúa
því að til sé Guð, líf eftir
dauðann, sál og um 70%
trúa að syndin sé til. Trú á
djöfulinn og helvíti er hins
vegar mjög lítil (12-19%)
en um 40% trúa á endur-
holdgun.
nokkur hluti sem segist biðja oft.eða stundum
til Guðs, þ.á m. um helmingur Islendinga og
Finna en aðeins fjórðungur Svía.
Spurt var um hvort fólk teldi að til væra al-
gjörlega einhlítar skilgreiningar á hvað væri
gott og hvað illt,án tillits til aðstæðna og reynd-
ust aðeins 11% Islendinga sammála um að þær
væra til. Þeir og Danir reyndust hafa sérstöðu
hvað þetta varðaði því um helmingur Banda-
ríkjamanna og þriðjungur Norðmanna töldu að
hægt væri að segja af eða á um gott eða illt án
þess að taka tillit til aðstæðna.
Sem dæmi um nokkrar niðurstöður um sjð-
ferðismál má nefna eftirfarandi: Um 84% Is-
lendinga segja það aldrei réttlætanlegt að þiggja
mútur í starfi, að tilkynna ekki um tjón sem
maður hefúr valdið á kyrrstæðum bíl (79%), að
þiggja bætur frá hinu opinbera sem maður á
ekki rétt á (72%) og að fólk í hjúskap haldi
framhjá (71%). Nokkra; athafhir skera sig úr að
t>ví leyti hve stór hluti Islendinga telur þær rétt-
ætanlegar, en það er hjónaskilnaður, samkyn-
hneigð, að drepa í sjálfsvqm, fóstureyðing og
líknardráp. Um fiórðungur Islendinga er hlynnt-
ur því að einstaklingar ættu að eiga þess kost að
njót^ algers frelsis í kynlífi án takmarkana.
íslendingar virðast almennt ánægðir með
lífsgæði sín í heildina tekið þótt þeir jafnframt
bendi á ýmislegt sem betur mætti fara. Einungis
Panir lysa sig ánægðari með lífið almennt en
Islendingar. Svíar koma þar næstir og aðrar
þjóðir í kjölfarið. Þjóðimar í suðurhluta Evrópu
era áberandi meir^ óánægðar með líf sitt þegar
á heildina er litið. Islendingar segja sömuleiðis í
fremur miklum mæli að heilsufar þeirra sé gott.
Frændumir á Norðurlöndum, utan Finna, era
jafhvel enn ánægðari með heilsufar sitt. Danir,
Svíar og Bandankjamenn segjast í álíka miklum
mæli hgmingjusamir þegar á allt er litið og Sví-
ar og Islendingar hafalægst hlutfall íbúa sem
segjast þunglyndir, einmana eða einangraðir frá
öðra folki. Óg umhverfismálin í lokin: Yfir
80% íbúanna a Norðurlöndum, íbúa á megin-
landi Evrópu og 72% Bandaríkjamanna era
ósammála því að umhverisvemd sé ekki eins
brýn og ofl er talið og íslendingar taka hraust-
lega undir þetta. Hins vegar hafa þeir meiri fyr-
irvara á þvi að gefa hluta tekna smna eða sam-
þykkja skattahækkanir til að koma f veg fyrir
umhverfismengun.
Þá vitum við það...
Samantekt úr skýrslu
Félagsvísindastofnunar -vd.
Sfða 3
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1991