Þjóðviljinn - 20.09.1991, Page 5

Þjóðviljinn - 20.09.1991, Page 5
ENGUM ER SAMA UM ÞJÓÐVILJANN Þjóðviljinn gæti hætt að koma út á næstu vikum. Þetta er staðreynd sem við blasir vegna erfiðleika í rekstri blaðsins. Útgáfufélagið fékk 2ja mánaða greiðslustöðvun þann 19. ágúst sl. og rær nú lífróður til að finna þá leið út úr vand- anum sem fær er. Til þess að gerlegt sé að reka blaðið þarf 2000 nýja áskrifendur. Nú þeg- ar hafa um 1000 áskrifendur bæst í hópinn eftir að neyðarkallið var sent út. Það eru ánægjuleg viðbrögð, en betur má ef duga skal. Fjölmargir hafa látið sig málefni Þjóðviljans „A liðnum árum hefur sú óheillaþróun átt sér stað hérlendis, að fjölmiðlunin hefúr famst á færri hendur fjármagnseigenda og aug- lýsingajöfra, sem mæna vonaraugum til erlendra stórfyrirtækja og eiga sér engar hugsjónir aðrar en hámarksgróða. Þessi „nýja stétt“ er fullkomiega þjóð- viilt og lætur sér i íéttu rúmi liggja hvað verður um menningararf þjóðarinnar, sjálfsforræði og hlutverk í ftamtiðinni. Við stefnum hraðbyri inní fámennís- veldi hliðstætt því sem auökenndi riki AuStUr-Evr- ópu og er með öðrum for- merkjum gildur þáttur í bandariskri þjóðfélagsgerð. Við þær aðstæður tryggja fámennir og valdamiklir hópar sér einokun á upp* iýsingamiðlun og skoðana- myndun í landinu í krafti fjármagns, og samféiagið verður ein alisherjarflat- neskja þarsem hverskyns fiávik frá viðteknum hug- tnyndum valdamanna verða smámsaman talin þjóðhættuleg, og er þá skammur vegur í skoðana- 8Sú tflhugsun að Þjóð- viljinn hætti að koma út vekur mér satt að segja hroli, einmitt vegna þess að með brotthvarfi hans úr fjölmiðlaheiminum þagnar sú rödd sém mest riður á að heyrist í þjóðféiagi vax- andi féiagsdoða, sinnuleys- is og skoóanaeinokunar... Þjóðviijinn er ekki ein- asta málsvari þeirra fjöl- mörgu einstaklinga sem erfítt eiga uppdráttar, heid- ur er hann fortakslaust sá fjölmiðili sem af mestri reisn og metnaði stendur vörö um verðmætin og iífs- gildin sem ráða úrslitum um mátfarslega og _menn- ingarlega tilveru íslend- inga. Það'váeri ófyrirgefan- legt glapræði og skamm- sýni að láta þvflíka rödd þagna á þessum viðsjár- verðu tímum þjóðviiitrar og tillitsiausrar auðhyggju og mannfyrirlitningar.“ Siguróur A. Magnús- son rithöfundur / Þjóð- viljanum 3. september Sjónarmið Morgunblaðsins „Á síðustu árum hefur orðið mikil breyting í starfi fjölmiðla hér. Sjónvarps- stöðvamar em nú tvær og út- varpsstöðvar nokkrar. Sam- keppni í fréttamiðlun hefúr stóraukizt og einnig sam- keppni um auglýsingar. Þess vegna þarf út af fyrir sig engum að koma á óvart, þótt erfileikar hafi komið upp í dagblaðaút- gáfú hér. Ólíklegt má telja, úr því sem komið er, að blöð á borð við Alþýðublaðið, Tímann og Þjóðviljann hafi möguleika á að hasla sér völl í samkeppni á fréttamark- aðnum, sem þó er forsenda Hfvænlegrar blaðaútgáfú. Hins vegar gegna þessi blöð öll ákveðnu hlutverki, sem hvorki sjónvarpsstöð né útvarpsstöðvar eða önnur dagblöð geta frá þeim tekið; þau em boðberar og mál- svarar ákveðinna þjóðfélags- hópa. Þótt Svavar Gestsson eigi greiðan aðgang að síð- varða, sumir vegna stuðnings við blaðið og hreyfinguna sem það höfðar til, aðrir vegna hlutverks þess í fjölmiðlafiórunni í landinu. í þeirri umræðu eru sjónarmiðin vitaskuld marg- breytileg. Verulegar endurbætur hafa verið gerðar á Þjóðviljanum til að bæta hann og auka út- breiðsluna. í vor kom Þjóðviljinn út í nýjum bún- ingi og efnismeiri og í þessum mánuði fór Nýtt helgarblað í nýjan búning. Breytingamar voru gerðar að undangengnum ítariegum könnunum á viðhorfum núverandi og fyrrverandi lesenda, ásamt nýlegum athugunum á erlendum dag- blöðum. Skoðanaskipti í okkar samfélagi yrðu án vafa litlausari ef Þjóðviljinn hætti að koma út eins og Morgunblaðið benti á í Reykjavíkurbréfi 8. sept- ember sl. Þjóðviljinn hefur hlutverki að gegna í Ijölmiðlaflórunni, það er lýðræðisleg nauðsyn að sjónarmið allra samfélagshópa eigi sér vett- vang. um Morgunblaðsins fyrir skoðanir sínar og sjónarmið kemur það ekki í staðinn fyr- ir hlutverk Þjóðviljans að þessu leyti. Og þótt Þjóðvilj- inn standi að mati Morgun- blaðsins í miðjum rústum alls þess, sem blaðið hefúr boðað og barizt fyrir í ára- ». tugi, breytir það engu um þá staðreynd, að Þjóðvilj- inn er rödd ákveðinna hópa í þessu þjóðfélagi, sem hafa haft og hafa sínar skoðanir, hvað svo sem öðr- um finnst um þær skoðanir. Þess vegna yrðu skoð- anaskipti í okkar fámenna samfélagi daufari og litlaus- ari ef þessi blöð, eitt eða fleiri hyrfu af sjónarsviðinu. Kannski er það óhjákvæmi- legt í tímans rás en æskiiegt er, að útgefendum þeirra tak- ist að finna útgáfú þeirra grundvöll, sem eitthvert íjár- hagsiegt vit er í en tryggi, að raddir þeirra þagni ekki.“ Reykjavíkurbréf Morg- unblaðsins 8. septem- ber 1991. STUÐLUM AÐ LÝÐRÆÐISLEGRI SKOÐANAMYNDUN Þess vegna er leitað til allra sem telja það skipta máli að rödd Þjóðviljans þagni ekki, til þeirra er leitað um stuöning við blaðið einmitt núna, því þaö gefast ekki önnur tækifæri. Það er nú eða aldrei! Þrátt fyrir skýra pólitíska sérstöðu blaðsins - „það er til vinstri þar sem hjartað slær“ - eru efn- istök og efnisþættir að sjálfsögðu í sífelldri end- urskoðun og blaðamenn eru sér meðvitaðir um að þeirra frammistaða ræður því að miklu leyti hvernig blaðinu mun vegna og hvort Þjóðviljan- um tekst að vera sá lifandi vettvangur þjóðfé- lagsumræðunnar sem til er stofnað. Við birtum hér á síðunni tilvitnanir í skrif um blaðið, bæði í Morgunblaðið, DV, Pressuna, Dag, Þjóðviljann og ummæli Sighvats Björvins- sonar um blaðið í fréttum Stöðvar 2 sl. miðviku- dagskvöld. Þessar úrklippur sýna svo ekki verður um villst að engum er sama um Þjóðviljann. ÁÞS Þjóðviljinn hefur nú fengið greiðslustöðvun vegna rekstrarerfið- leika. Við blasir stöðvun á útgáfu blaðsins ef ekki verður brugðist við strax. Forráðamenn blaðsins telja að 2000 nýja áskrifendur þurfi til að tryggja útgáfu þess. Við teljum nauðsynlegt að Þjóðviljinn komi út áfram til að stuðla að fjölbreyttari umræðu og lýðræðislegri skoðanamyndun. Auður Laxness Guörún Kr. Óladóttir Magnús Torfi Ólafsson Smári Haraldsson húsmóðir varaformaður Starfsmanna- Margrét Rikarðsdóttir bæjarstjóri, ísafirði Benedikt Daviðsson félagsins Sóknar formaður Félags þroskaþjálfa Snær Karisson trésmiður Halldór Björnsson Ólafur Haukur Símonarson formaður fiskvinnsludeildar Birgitta Spur varaformaður Dagsbrúnar rithöfúndur VMSÍ forstöðumaður Listasafns Helgi Ólafsson Pétur Gunnarsson Svanhildur Kaaber Siguijóns Ólafssonar skákmeistari rithöfúndur formaður Kcnnarasambands Bjarni Daníclsson Hörður Ágústsson Rúnar Júiíusson íslands skólastjóri Myndlista- listmálari tónlistarmaður Svava Jakobsdóttir og handiðaskólans Ingibjörg Iiaraldsdóttir Selma Dóra Þorsteinsdóttir rithöfúndur Bjartmar Guðlaugsson skáid formaður Fóstrufélags íslands Steinunn Sigurðardóttir tónlistarmaður Jakob Jakobsson Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfúndur Björn Th. Björnsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar blaðamaður Thor Vilhjálmsson listfræðingur Jakob Magnússon Sigríöur Kristinsdóttir rithöfúndur Björn Grétar Sveinsson tónlistarmaður formaður Starfsmannafélags Valgerður Bergsdóttir formaður Verkalýðsfélagsins Jón Hjartarson rikisstofnana myndlistarmaður Jökuls, Homafirði fneðslustjóri, Selfossi Sigrún Magnúsdóttir Vigdís Grímsdóttir Bubbi Morthens Jónas Árnason borgarfúlltrúi rithöfúndur tónlistarmaður rithöfundur Sigrún Valbergsdóttir Þorsteinn Gauti Sigurðsson Einar Kárason Jónas Jónsson leikstjóri tónlistarmaður formaður Rithöfúndasambands búnaðarmálastjóri Sigurður Harðarson Þorsteinn Vilhjálmsson íslands Jónína Guðnadóttir formaður Arkitektafélags íslands prófessor Elín G. Ólafsdóttir myndlistarmaður Sigurður Ingvarsson Þóra Hjaltadóttir borgarfúlltrúi Kári Arnór Kárason forseti Alþýðusambands forseti Alþýðusambands Fríða Á. Sigurðardóttir formaður Verkalýðsfélags Austurlands Norðurlands rithöfundur Húsavíkur Sigurður A. Magnússon Þórarinn Þórarinsson Grétar Þorsteinsson Karólína Eiríksdóttir rithöfundur fyrrverandi ritstjóri formaður tónskáld Sigurður Pálsson Þórir Guðjónsson Trésmiðafélags Reykjavíkur Kristin Hjálmarsdóttir skáld formaður Félags bókagerðarmanna Guðbergur Bcrgsson formaður Iðju, Akureyri Sigurður T. Sigurðsson Þráinn Bertclsson rithöfundur Kristján Eldjárn Hjartarson formaður Hlífar, Hafnarfirði kvikmyndagerðarmaöur Guðmundur Þ. Jónsson bóndi, Tjöm, Svarfaöardal Sigurður G. Tómasson Ævar Kjartansson formaður Landssambands Lilja Rafney Magnúsdóttir dagskrárgerðarmaður dagskrárgerðarmaður iönverkafólks varaformaður Alþýðusambands Sjöfn Ingólfsdóttir ögmundur Jónasson Guðrún Ásmundsdóttir Vestfjarða formaður Starfsmannafélags formaður BSRB lcikkona Lúövík Geirsson Reykjavíkur örn Friðriksson formaður Blaðamannafélags Islands Skúli Hclgason dagskrárgeröarmaöur varaforseti ASÍ Fleinn í holdi krata „...að við séum að vinna með þær tillögur í heilbrigð- isráðuneytinu að draga úr þjónustu hins rikisrekna heilbrigðiskerfis við al- menning í því skyni að færa það til þannig að þeir sem að ríkir séu, þeir geti fengið þjónustu sem hinir fái ekki, það er algjör ósannindi, það er óhróður og það er blaða- mannastéttinni til skammar að hafa blað eins og Þjóð- viljann sem að lítur út eins og það bi.ið leit út í dag.“ Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra I fréttum á Stöð 2 18. september 1991. Askriftarsími Þjóðviljans er 91-681333 Afstaða DV „Það er misskilningur ef menn haida að það sé ein- hverjum fagnaðareíni ef Þjóðviljinn hættir að koma út eða Álþýðublaðið. Bæði þessi blöð hafa sett svip sinn á markaðinn, hafa þar átt hlutverki að gegna og stuðla að samkeppni sem er öðrum blöðum holl og nauðsynleg. Þjóðviljinn hefúr um áratuga skeið verið rödd hins róttæka arms þjóðfélagsins og í lýð- ræðislegu samfélagi þarf að vera til vettvangur fyrir öll sjónarmið, líka þau sem ekki hafa alltaf meirihluta- fylgi á bak við sig.“ Leiðari DV 2. september 1991. „Aðstandendum blað- anna og þá sérstaklega Þjóðviljamönnum er tamt að halda því fram að blöð sín séu skoðanafrelsinu og lýð- ræðinu í landinu brýn nauð- syn. Eitthvað kann að hafa verið hæft i þessum mál- flutningi hér á árum áður en ekki nú þegar enginn les lengur blöðin. Skoðanir sem settar eru fram í biaði sem enginn les hafa ekki og geta ekki haft áhrif á skoðana- myndun með þjóðinni. Ut- gáfa slíkra blaða á sér því enga réttlætingu." Birgir Ámason hag- fræðingur og fyrrv. að- stoðarmaður Jóns Sig- urðssonar iðnaðarráð- herra I Pressunni 12. september 1991.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.