Þjóðviljinn - 20.09.1991, Síða 19

Þjóðviljinn - 20.09.1991, Síða 19
165 U t v a r p Föstudagur Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur. 8.00 Fréttir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö“ 9.45 Segðu mér sögu „Litli lávarðurinn" (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögustund „GolF, smásaga eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. 11.53 Dagbókin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Hungurpólitík. 13.30 Ut í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkulinu" eftir William Heinesen (25) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóöólfsmál 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áfömum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dán- arfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Að leika með Lif- fey. Dagskrá um leik- listarhátið evrópskra unglinga I Dyflinni. 21.00 Vita skaltu 21.30 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Endurt. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. (16) 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Tónmál. Endurt. 01.10 Nætunjtvarp. Rás 2 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskífan: Scott Walker syngur lög úr sjónvarpsþáttum sin- um. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturútvarp. Laugardagur Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.05 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Sumarauki. Rás 1 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni eft- ir Carl Maria von We- ber. 10.00 Fréttir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afríku. 11.00 Messa í Hafnar- fjarðarkirkju. 12.10 Dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt fiýgur stund á Hvammstanga. Um- sjón: Kristján Sigur- jónsson. 14.00 „Dúfnaveislan" eftir Halldór Laxness. Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rás- ar 1 - 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. 7.45 Bréf að austan. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 ( farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Bumett. (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Sfmi 91- 38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Umhverfismál. 13.30 Sögur af dýrum. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkulinu" eftir 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. Nina Margrét Grfmsdóttir annast þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræöu. 17.10 Sfðdegistónlist. 18.00 Afskáldum. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsignar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Víkingar á Irlandi. Seinni þáttur. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sögur af dýrum. 23.00 Laugardagsflétta. 15.00 Hamborg, Ham- borg. 16.00 Fréttir. 16.30 Á ferð. Umsjón Steinunn Haröardóttir. 17.00 Úr heimi óperunn- ar. „Húgonottarnir" óp- era eftir Meyerbeer. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". 18.30 Tónlist. Auglýs- ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Jackie Collins og Nawal el Saadawi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. William Heinesen. (26) 14.30 Píanótríó í a-moll eftir Maurice Ravel. 15.00 Camilo José Cela. Svipmynd af Nóbels- skáldi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Stóra brimið 1934. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Sumartónleikar f Skálholti. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: 24.00 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 8.05 Söngur villiandar- innar. 9.03 Helgarútgáfan. 16.05 Rokktíðindi. 17.00 Með grátt í vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Status quo. Lifandi rokk. 20.30 Lög úr kvikmynd- um. Buddy's song. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 02.00 Næturútvarp. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Síðdegis á Rá- sinni. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. 20.30 Gullskífan: „Saints and sinners" með Johnny Winter frá 1974. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp. „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. (17) 23.10 Stundarkom í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 7.03 Morgunútvarpiö. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andr- eu. 21.00 Gullskffan: „Three feet high and rising" með De La Soul frá 1989. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin. 00.10 I háttinn. Sunnudagur Mánudagur X r o s s g a t a T~ 2 3 ¥ r— (o s? T S~ *? 3 10 n iz /3 w (s> ÍS 10 ir 1$ R? /9 B iT 11 20 14 ii . }t> K f * ii zz Ii 20 3? 11 1 22 3 V 20 13 Z 2? ie iT 13 (o I lT 23 2+ y H 1 w if 20 <2 b /2 18 Jo 2T V i s? 1 n )2 V 8 10 (p H? 7* X r~ s? /? b )T 17- (& V 13 20 i 2T ZO V 2jd 28 I<1 3o 18 1 22. i S? 13 i 22 (o 10 2o /1 1 18 V i B T~ é f 8 9 (o 2o 71 20 iz !(> U 9 3 (o i 1 3 n ZT /3 w 3 (p 22 1 18 1 V 13 0 20 & 1 1U 3/ / V 22r (x 2U- 1 0 '1 S? 1T 24 S' H? W~ 10 18 3 0 22 <2 3 ZT b V )4 18 32 (> V 20 aAbdðeéfghiIjklmnoóprstuúvxyýþæö Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá karlmannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviijans, Síðumúla 37, 108 Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 165“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. T 18 'H 9 3 13 Íp 1 1 Lausnarorð á krossgátu nr. 161 var Sjálfkvíar. Dregið var úr réttum lausnum og upp kom nafn Garðars Óskarssonar, til heimilis að Skarðsbraut 19 Akranesi. Hann fær senda bókina Blaðið okkar, þættir úr sögu Þjóðviljans í samantekt Árna Bergmanns. Þjóðviljinn gaf út árið 1986. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 165 er skáldsagan Þögla herbergið eftir Herbjörgu Wassmo f þýðingu Hannesar Sigfússonar. Islenski kiljuklúbburinn gaf út árið 1990. Þjóðarsátt um þorsk Eitt af því fáa, sem menn deila ekki um á íslandi, er að þjóðin byggir tilveru sína að langmestu leyti á fiskveiðum og fiskvinnslu. Fiskimiðin við Island hafa verið langstærsta auðlind okkar á þessari öld. En það er ótrúlega stutt síðan íslending- ar áttuðu sig á því að auðlindir geta gengið til þurrðar, ef ekki er rétt á mál- um haldið. í þorskastriðunum beittum við meðal annars þessum rökum. Margra ára starf Hafrannsóknastofnunar og bláköld reynsla okkar af hruni fiski- stofna gerði þennan málflutning trú- verðugan á alþjóðavettvangi og höfðum við að lokum sigur. Þótt ýmsir gæli nú við inngöngu í Evrópuríkið er opnun íslensku fiski- ntiðanna of stórt bein í- háls flestra landsmanna að kyngja, þegar landhelg- isbaráttunnar er rninnst. Kvótakerfi er nú við lýði og deila mcnn endalaust um ágæti þess. Grund- vailarhugsunin er að sjálfsögðu rétt, þ.e.a.s. takmörkun veiða á hverjum fiskstofni í santræmi við mælingar og tillögur fiskifræðinga og annarra fag- ntanna. Uthlutun kvóta hefúr hins veg- ar orðið nteira deilumál manna á nteðal. Með núverandi kerfi var upphaflega stefht að hántarks hagkvæmni við veið- amar og tekið tillit til byggðasjónar- miða. Markaðurinn hefúr nú haft tölu- verð áhrif á kvótaskiptinguna, miðað við fyrstu forscndur. Hvort það hefúr stuðlað að aukinni hagkvæmni við veiðamar, ætla ég mér ekki að dænta. Ekki heldur að kveða uppúr um ásakanir um smáfiskadráp sé fylgifiskur kerfisins. „Allt að 100.000 lestir fara aftur dauðar í hafið,“ segja sumir. Þama verða sjóntenn að eiga við eigin samvisku og lífssýn. Nýliðun í þorskstofninum er hins vegar meira áhyggjuefni. Nú hefúr ver- ið staðfest, að þorskklakið virðist hafa misfarist sjötta árið í röð. Það dugar ekki einu sinni að treysta á Grænlands- göngu til að ná í land sama afla og áður. Endalaust má velta vöngum yfir ástæðum þessa: Höfúm við veitt of mikið af loðnu undanfarin ár? Vantar þorskinn æti? Er ástand sjávar við ísland eitthvað að breytast? Er þynning ósonlags yfir Norður- hveli farin að hafa áhrif á sjávarsvif? Er mengun að aukast í sjónum? Hefúr þetta kannski alltaf verið svona sveiflukennt? Er ef til vill kominn tími til að friða þorskinn á hrygningartímanum? Eins og áður sagði deila menn ekki um nauðsyn þess að íslendingar þurfi að eignast fleiri góða þorskárganga og skilja betur vistkerfi hafsins til að kom- ist verði hjá þessum kollsteypum, sem einkennt hafa íslenskt efnahags- og at- vinnulíf síðastliðna áratugi. Hvemig verður þessu takmarki best náð? Fyrsta skrefið er vafalaust fólgið í áðumefndum rannsóknum og þeirri hugarfarsbreytingu að líta á sjávarút- veginn út frá sjónarmiðum auðlinda- varðveislu. Hafið er aldingarður Islendinga en ekki vígvöllur sjómanna. Fiskurinn í sjónum er sannarlega sameign allra landsmanna. Þess vcgna á hluti arðsins af veiðunum að leggjast aftur til ávöxt- unar í sjónum. Ég get ekki verið sá eini, sem velti því fyrir mér hvort eldi á þorskseiðum til hafbeitar sé ekki raunhæfúr kostur til eflingar íslenska þorskstofninum og jafnframt til styrktar íslenskum seiða- eldisstöðvum. Fjármögnun þessa fyrir- tækis yrði gerð með hluta af affakstri þess aflagjalds sem flestir virðast nú hallast að. Svona seiðaeldi hefúr þegar verið tekið upp í nokkrum nágrannalanda okkar og því fúll ástæða fyrir íslend- inga að huga að þessu strax og sitja ekki eftir eins og þorskar á þurru landi. Prófessor Ragnar Ámason hefúr sett ffarn afar áhugaverðar kenningar um hámörkun affaksturs fiskistofnanna. Telur hann m.a. stómm arðvænlegra fýrir þjóðarbúið að fjárfesta í vemdar- aðgerðum á fiskimiðunum en orkuver- um fyrir álver, sé miðað við smánar- santninga Jóns Sigurðssonar iðnaðar- ráðherra. Það er mjög ómerkilegur áróður að halda því ffam að við séum komin að endimörkum þess, sem fiskimiðin i kringum landið geti gefið af sér. Einu takmarkanimar í þessu sambandi felast i þankagangi stóriðjupostulanna. íslenskar sjávarafúrðir þykja í háum gæðaflokki og augljóslega hægt að ná stórbættum árangri í markaðs- setningu þeirra. Til þess þarf ofúrlitla hugarorku og kannski andvirði eins ffystitogara á ári næstu 5 ár. Ef meiri á- hersla er lögð á gæði og minni kröflum eytt í að rífast um magn, má ætla að vel megi til takast. EinarValur Ingimundarson skrifar > NÝTT HELGARBLAÐ 1 9 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.