Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 218. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Þjóðin andvíg hugmynd Björns um þjóðvarðlið - 88,1 prósent kjósenda gegn hugmyndinni en 11,9 prósent fylgjandi - sjá bls. 4 A Frakkland: Unglingur myrti ellefu - sjá bls. 8 Húsbréf: Lengt í hengingar- ólinni - sjá bls. 6 Glæsilegur endir Skagamanna - sjá bls. 24 og 25 ÍA og KR slást um Guðjón - sjá bls. 21 Tapar Akureyrarbær 20 milljónum á handbolta- ábyrgðinni? - sjá bls. 13 Söfnuðu handa bágstöddum þingmönnum - sjá bls. 31 DV-bílar: Reynsluakstur Elantra - sjá bls. 20 Svíarnir Clarence og Ann-Britt Newton gengu í það heilaga í Hálsanefshelli í Reynisfjalli á laugardag. Brúðhjónin heilluðust af landinu þegar þau komu hingað fyrir ári og ákváðu að játast hvort öðru undir stuðlaberginu í Reynis- fjalli. Séra Haraldur Kristjánsson gaf Clarence og Ann-Britt saman. DV-myndir Jón Ben og GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.