Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Síða 12
12
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
Lesendur
Irak og. vald-
hafarmr þar
málefnum Iraks er það Saddam Hussein sem er þröskuldurinn, segir í bréfi
Konráðs.
Spurningin
Hvenær fékkstu þér síðast
nýja flík?
Anna Aminoff nemi: Fyrir sex vik-
um í úlöndum, þennan jakka sem ég
er í.
Kristín Harpa Bjarnadóttir af-
greiðslumaður: Fyrir tveimur
mánuðum, þá keypti ég buxur.
Laufey Bjarnadóttir ritari: í síð-
asta mánuði keypti ég heilmikið af
fötum, jakka, buxur, skó, allt mögu-
legt.
Davíð Klemenzson afgreiðslu-
maður: í gær, þessa peysu sem ég
er í.
Valdimar Geir Halldórsson nemi:
Það er langt síðan.
Ólafur Eggertsson nemi: 15. ágúst
kl. 12 keypti ég mér skó í Sautján.
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Bandaríkjamenn ásamt fleiri
þjóðum hafa beitt írak efnahags-
þvingunum um nokkurt skeið. Nú
er svo komið þar í landi að farið er
að bera á skorti á ýmsum varningi,
svo sem lyfjum, varahlutum til
margra nota og jafnvel er fæðu-
skortur orðin staðreynd í landinu.
Talað er um að svona aðgerðir bitni
harðast á saklausu fólki, en ekki
þeim sem styrrinn stendur um:
íröskum valdhöfum.
Vissulega er það rétt að saklausir
líða fyrir þess háttar aðgerðir ann-
arra þjóða. En hafa ber í huga að
ekki er sama hver átrúnaður manna
er. Hægt er nefnilega bæði að styðja
slæma og góða menn til æðstu met-
orða í landi sínu. Og hafi menn val-
ið rangt sitja menn uppi með þá
ákvörðun sína og val. Og í málefn-
um íraks er það Saddam Hussein
sem er þröskuldurinn. Því undir
eins og hann afsalar sér völdunum
eða hann missir þau með öðrum og
harkalegri hætti verður viðskipta-
banninu aflétt og skorturinn sem nú
plagar þjóðina hverfur og hjólin
fara aö snúast á ný. Málið er hins
vegar það að þorri þjóðarinnar styð-
ur manninn. Má því segja að þjóðin
kalli hörmungarnar yfir sig.
Staðreyndin er þó sú að með þess-
um aðgerðum Vesturlanda er í
raunekki verið að refsa hinum
írösku borgurum sem slíkum, held-
ur valdhöfum. Óhjákvæmilegt er
engu að síður að þjóðin i heild líði
fyrir verknað valdhafanna. Það leið-
Bergþór Bjarnason skrifar:
Mikið hefur verið rætt um hækk-
un fargjalda SVR. Helgi Hjörvar,
sem átti sæti á Reykjavíkurlistan-
um, er einn þeirra sem hefur verið
gífuryrtur. Helgi hefur reyndar
slegið sig til riddara fyrir að hafa
stofnað til Reykjavíkurlistans við
annan mann.
Nú er hins vegar allt sameining-
artal rokið úr Helga. Þegar taka
þarf ákvörðun sem vissulega er erf-
ið og vitað að valdi óvinsældum,
hleypst Helgi Hjörvar undan merkj-
um og svíkur félaga sína. Stundum
Helgi skrifar:
Það hefur verið óskemmtilegt að
fylgjast með umræðu um launakjör
alþingismanna undanfarna daga.
Hver spekingurinn eftir annan hef-
ur séð sóma sinn í því að væna al-
þingismenn um stórfeUd skattsvik,
eftir að löggjafarþingið fór að niður-
stöðum ríkisskattanefndar, og gat
þess í lögum að tiltekin kostnaðar-
greiðsla skyldi ekki skattlögð sér-
staklega.
Var löggjafinn þar fyrir opnum
tjöldum að fara eftir úrskurði ríkis-
skattanefndar, sem er úrskurðarað-
ili á þessu sviði. Er því algjörlega
fráleitt að væna löggjafann um að
vera skattsvikari, og þeim til
skammar sem það hafa gert. - Kom
ekki á óvart að mestu stóryrðin,
eins og löngum áður, voru feUd í
þeim sérkennilega útvarpsþætti,
Þjóðarsál.
Annað mál er að ýmislegt í land-
inu er nær því að teljast til
skattsvika - t.d. iðnaðarmaður sem
býður viðskiptavini afslátt ef við-
skiptin fara fram „nótulaust" - og
viðskiptavinur sem tekur við slík-
um afslætti. Og svona mætti rekja
dæmin. - Það er einmitt með þessum
hætti sem skattsvik eru iðkuð á ís-
ir af sjálfu sér.
Nú geta menn spurt sig hvort
ekki sé eðlilegt að þjóðir ráði því
sjálfar hver fari með völdin heima
fyrir. Að mínu mati er svona tal
óraunhæft. Og það sem ég hef fyrir
mér í því er að þjóðir heims eru
tengdar hver annarri í efnahagslegu
tUliti og geta þar af leiðandi gripið
tU slíkra bragða náist um það sam-
staða. Ríkin hafa að vísu, hvert um
sig, missterka stöðu að þessu leyti. -
Staða Bandaríkjanna er afar öflug í
þessu máli, og rödd þeirra hlýtur
ávallt að vega þungt er kemur að
sameiginlegri ákvarðanatöku þjóð-
er gaman að vera í sigurliðinu, en
bara þegar staðið er að vinsælum
ákvörðunum. - Einhvern tíma hefði
þetta verið kaUað lýðskrum.
Hvað er til ráða með tóman borg-
arsjóð, tólf miUjarða króna skuldir,
og fyrirtæki sem tapar 37 milljón-
um, þrátt fyrir 240 milljóna kr.
framlag úr borgarsjóði? Því má
heldur ekki gleyma að á næsta ári
er fyrirhugað að bæta þjónustu
strætisvagnanna, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn skar fiiður á sínum
valdatima, og því nauðsynlegt að
auka tekjurnar.
landi.
Hvað skyldu þeir hafa verið
margir sem einhvern tíma hafa þeg-
ið afslátt hjá iðnaðarmanni gegn því
að viðskiptin væru nótulaus, og
mættu á Ingólfstorg sl. fimmtudag?
anna.
Þess vegna er það í raun rangt hjá
íröskum almenningi, að hatast út í
vesturveldin vegna smánarinnar
sem hlýst af svona efnahagsþving-
unum og skortinum heima fyrir,
þegar nær væri fyrir hann að sam-
einast um að reka hið illa afl sem nú
stýrir landinu af höndum sér.
Stjórnarhættirnir eru kjarni þessa
máls. Þeir eru orsök þrenginganna í
írak. Og engin von er um úrbætur
fyrr en einræðisherrann lætur sæti
sitt laust og rýmir til fyrir betri
manni.
Helgi gerir barnafólk að umtals-
efni og segir að því vegið. En er
ekki einmitt verið að stórauka upp-
byggingu bæði hvað varðar leik-
skóla og grunnskóla? Nýlega voru
auknar niðurgreiðslur fyrir pláss
hjá dagmæðrum. Unnið er að því að
koma á heilsdagsskóla, og svo
mætti áfram telja. Nei, Helgi, svona
gerir maður ekki þegar verið er að
koma borgarsjóði á réttan kjöl,
byggja skóla og dagheimili og fleira
og fleira. - Á meðan stendur maður
með sínu fólki og vinnur tillögum
þess fylgi.
Eða iðnaðarmenn sem stunda slík
viðskipti? - Það er slíkt fólk sem eru
hinir raunverulegu skattsvikarar,
en ekki löggjafarsamkundan. Eða
vill enginn sjá bjálkann í sínu eigin
auga?
Gerir maður svona, Helgi Hjörvar?
Skattsvik og skattsvik
Mannfjöldi á Ingólfstorgi mótmælir skattaívilnun þingmanna til sjálfra sín.
Einhver með bjálka í eigin auga?
33 V
Bessastaða-
kjallarinn helgi
Kjartan Ólafsson skrifar:
Furöufrétt af vínkjallara með
harðviðarinnréttingu hefur
áreiöanlega sett einhverja fleiri
en mig úr jafnvægi. Ég meina:
Hvað dettur svokallaðri Bessa-
staðanefnd næst í hug? Og það
má ekki einu sinni mynda kjall-
arann til að sýna almenningi _
svo helgur er hann. Og það er
„ósmekklegt að draga umræður
um vín inn í máiefni forseta ís-
lands“, segir forsetaritari! Til
hvers þá að innrétta nýjan vín-
kjallara að Bessastöðum? Hverjir
eiga að „smjatta á víninu“ (orða-
lag forsetaritara)? Kannski ekki
einu sinni forsetinn? Þetta er
kannski ekki vínkjallari eftir allt
(þ.e. víngeymsla) heldur vínstofa
(setustofa til vínsmökkunar). Þar
er nefnilega munur á.
Hvítara reyfi
norðanlands
Sævar hringdi:
Þegar maður ekur um landið
kemst maður ekki hjá því að
verða var við fleiri eða færri
kindur í hópi meðfram þjóðveg-
inum. Það vekur furöu sumra
Sunnlendinga að sjá hve reyfi
kindanna norðan heiða er miklu
hvítara en hér sunnanlands.
Nánast alhvítt reifi á kindunum
stingur í stúf við heiðarnar og
moldarbörðin, strax og kemur í
Húnavatnssýsluna. Einhver er
e.t.v. svo vitur að kunna skil á
þessu, og fróðlegt væri að fá upp-
lýsingar um þetta.
„Sparnaður“
vekur ótta
Arnór skrifar:
Það vekur furðu mína hvernig
orðið „sparnaður" hefúr fengið
neikvæða merkingu hér á landi
á síðustu tímum. Þetta kom mér
í hug er ég hlýddi nýlega á lestur
úr forystugreinum dagblaða í
morgunþætti rásar 2. Þegar þetta
orð kom fyrir virtist mér sem
orðið ætti ekki beint upp á pall-
borðið hjá þeim sem um fjölluðu.
Og orðið er líka hártogað fram
og aftur í öðru orðinu hjá al-
menningi sem í hinu orðinu
heimtar sparnað. Það á sem sé
að eyða og spara í sömu andrá.
Undarleg umræða í þessu þjóðfé-
lagi!
Ekki unnar
kjötvörur
Ragnheiður hringdi:
Mikil áhersla virðist lögð á að
flytja inn unnar kjötvörur, svo
sem kalkúnaálegg, o.fl. Þær
verða alltof dýrar hér. Það eru
óunnar kjötvörur, t.d. kalkúna-
hlutar og kjúklingar, sem kæmu
neytendum mest til góða _ óunn-
ið hráefni til matargerðar.
Þingmenn í
klemmu
bíða Davíðs
Karl Sigurðsson skrifar:
Blöðin og sjónvarpsstöðvarnar
eru sifellt að tala við þingmenn
og þingforseta út af skattfríum
kostnaðargreiðslum þessara að-
ila. Alltaf komast þeir upp með
það að svara ekki nokkrum hlut.
Segja þó dag hvem, að niður-
staða fáist „á morgun" eða „fyr-
ir helgi“ eins og þingforseti sagði
síðast. Og í dag, föstudag, er ekk-
ert sem bendir til annars en að
þingmenn bíði bara allir sem
einn eftir því aö Davíö komi
heim og bjargi öllu fyrir horn.
Þeir hafa ekki nokkur tök á að
leysa eitt né neitt sjálfir. Nú
treysta þeir á forsætisráðherra. -
En hvað segir Davíð, hvað gerir
hann, hvernig bjargar hann
þingheimi fyrir horn?