Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Side 21
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
33
DV
^ Barnavörur
Námskeiö f ungbarnanuddi hjá
fagmenntuðum kennara byijar
fimmtud. 28. sept. Uppl. og innritun á
Nudd- og heilsusetri Þórgunnu,
Skúlagötu 26, s. 552 1850 og 562 4745.
• Barnavagnar frá 16.900.
• Baðborð frá 6.390.
• Matarstóll á borð, kr. 2.857.
Vedes, Fákafeni 9, sími 568 4014.
Bleiur og bleiubuxur, mesta úrvalið og
allt fyrir nýfædda bamið.
Þumalína, Pósthússtræti 13,
sími 551 2136.
Silver Cross barnavagn til sölu,
dökkblár og hvítur m/bátslagi. Vel með
farinn, v. 28 þ. Á sama stað til sölu
Mobira GSM. S. 482 2088 eða 482 1317.
Til sölu nýjar barnavörur, ítalskar
herra- og dömupeysur, vesti, skyrtur,
sjöl og fleira. Upplýsingar í síma
551 9879 næstu daga.
Frystikista, ísskápur og eldhúsborö til
sölu. Uppl. í síma 554 1515 e.kl. 18.
Nýlegur amerískur ísskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 565 8409.
^ Hljóðfæri
Young Chang píanó f úrvali á gamla
verðinu. Bjóðum einnig rússn.
J. Becker og kínv. Richter píanóin á
frábæru verði. Bamagítarar frá 4.900.
Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali.
Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl.
Hljóðfæraverslunin Nótan, á homi
Miklubr. og Lönguhlíðar, s. 562 7722.
Til sölu einar mestu súpergítargræjur
landsins: Marshall JMP 1 lampafor-
magnari, Marshall 9200 (2x100 W)
lampapowermagnari og Marshall efra
og neðara box m/sérpöntuðum Cel-
estion Vintage hátölurum, selst saman
eða aðskilið. Til sölu hjá Rín, s. 551
7692.
Til sölu nýr Takamine EF341 „black
beauty" acoustic cutaway með pickup.
Gítar sem flestir þeirra alfrægustu úti í
heimi nota í dag, sá eini á landinu. Til
sölu og sýnis hjá Rín, s. 551 7692.
Rýmingarsala hjá Sniglabandinu.
Til sölu mixer, JBL monitorar og ýmis-
legt fleira. Uppl. í s. 562 1182 og 892
4303, Þorgils, og s. 560 5655, Viðar.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufritt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,,ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. ísl.
myndlist. Opið 8-18, Iau. 10-14.
S_________________________Tölm
Allar Macintosh tölvur óskast:
• Vantar alltaf Power Mac vélar.
• Vantar alltaf Mac 630 tölvur.
• Vantar alltaf Mac Performer.
• Vantar alltaf Mac LC tölvur.
• Vantar alltaf Mac tölvur.
Opið 9-18.30 og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum í umboössölu oq seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/hta skjá.
Opið 9-18.30 og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Allar PC tölvur óskast:
• Vantar alltaf Pentium tölvur.
• Bráðvantar allar 486 tölvur.
• Mikil sala í öllum 386 tölvum.
• Vantar alltaf 286 tölvur.
Opið 9-18.30 og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum f umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar: 386, 486 ogPentium-tölvur.
• Vantar: Macintosh með litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ódýrt! Faxmódem, tilvalin á Internet,
tölvur, minni, diskar, 4xCD-ROM,
hljóðkort, videokort, Simm-Expander,
hugbúnaður o.fl. Breytum 286/386 í
486 og Pentium. Góð þjónusta.
Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 551 6700.
386 SX tölva til sölu, 25 MHz, 2 Mb, 80
Mb harður diskur og soundblaster.
Verð ca 35—40 þúsund. Uppl. í síma
554 5307.___________________________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Tölva - GSM. Tölva 386, DX 33Mhz, 4
Mb innra minni, 2x40 Mb harðir
diskar. SVGA skjár. Nýr GSM farsími.
Selst ódýrt. S. 557 3042 e.kl. 20.
Viö erum búin aö opna f Listhúsinu !!!
Pardus PC & Macintosh tölvur, Umax
skannar, minni, harðd., HP prentarar.
Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880.
16 rása Alesls mixer til sölu.
Upplýsingar í síma 566 6410.
Rafmagnsgftar, 25 W magnari og taska,
til sölu. Uppl. í síma 554 5723 e. kl. 18.
_________________Húsgögn
2 Duxrúm, 90x200 cm, á beykifótum,
líta mjög vel út (6 ára), og rúm frá
Ingvari og Gylfa í amerískum stíl,
1,60x2 m, m/tvískiptri yfirdýnu, 2 1/2
árs, mjög vel með farið. S. 587 2899.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, txirð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.M. 17 v. daga og helgar.
Tvö náttborö, lampar fytgja meö, tveir
hægindastólar, hjólaborð og barstóll til
sölu á 5 þús. kr. stk. eða allt saman
með afsl. Uppl. í síma 565 6694.
Sófasett, 3,2,1, vfnrautt, til sölu. Uppl. í
síma 565 6965 eftir kl. 17.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eflir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Antik
Full búö af fágætum munum. Vönduð
falleg antikhúsgögn, einnig úrval af
fallegum smámunum: kertastjakar,
klukkur, postulín, lampar, speglar.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Antik. Antik húsgögn + málverk á ótrú-
legu verði (minna en ódýrt).
Munir og Minjar, Grensásvegi 3
(Skeifumegin), sími 588 4011.
Antik gallerí, Grensásvegi 16,
sími 588 4646.
Mikið úrval af glæsil. antikmunum.
Málverk
• fslensk myndlist. Málverk eftir:
Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik,
Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei-
ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl.
Rammamiðstöðin Sigtúni 10, 511
1616.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gemm
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma,
klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti,
Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733.
oCO^ Dýrahald
Hundaeigendur.
Er hárlos vandamál?
Omega hollustuheilfóðrið er vin-
sælasta heilfóðrið á Englandi í dag.
Hollt, gómsætt og frábært verð.
Sendum þér strax prufur og íslenskar
leiðbeiningar út á land.
Goggar & trýni - sérverslun hundaeig-
andans, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 565 0450._________
Geltstopparinn heimsfrægi er kominn
aflur. Stoppar gelt í 9 af hveijum 10
hundum samkv. ranns.
Endurgreiðsla ef hann hjálpar ekki.
Verð 15.640. Sendum samd. út á land.
Gæludýrav. Goggar & Trýni.
Austurgötu 25, Hafnarf., sími 565 0450.
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000.
Dachshund og weimaraner .kr. 65.000.
Caim og silki-terrier....kr. 70.000.
Pomeranian...............kr. 70.000.
Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
PNS gæöafóöur á góðu veröi. Veiðihunda-
fóður, hvolpafóður og margar tegundir
af fullorðinsfóðri. Opið eftir samkomu-
lagi, fri heimsending á höfuðborgar-
svæðinu. Sími 566 6181.____________
10 mánaöa irish setter hundur fæst á
gott heimili. Er ættbókarfærður. Mjög
fallegur. Upplýsingar í síma 893 3179.
Kjartan.___________________________
Hef til sölu hreinræktaöa border collie
hvolpa og hreinræktaða íslenska
hvolpa, upprunavottorð fylgir. Uppl.
hjá Helgu í síma 486 5503. Visa/euro.
Fallegir hvolpar, íslenskir aö miklu leyti,
fást gefins, helst í sveit. Upplýsingar í
síma 557 7656 eftir kl. 17.________
Ódýr fiskabúr meö loki og Ijósi frá 2495
kr., 20 lítra. Gæludýrav. Gogg:ar &
Trýni. Austurgötu 25, Hafnarfirði.
V Hestamennska
4-8 hesta vantar þak yfir höfuöiö í vetur,
á sv. Fáks. Eigendur þeirra gætu tekið
þátt í hirðingu. S. 561 9469, 852 0091,
568 3029,482 1031 og vs. 568 3744.
Hestaflutningár - heysala.
Hef mjög gott hey til sölu. Fer norður
vikulega. Örugg og góð þjónusta.
S. 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunn-
ar.________________________________
Hesthús. Til sölu snyrtilegt 5 hesta hús
á góðum stað í Víðidal ásamt fallegri
kaffistofu, stór hnakkag. Allt sér. Sími
og vifta. Uppl. i síma 557 9484.___
Óskum eftir aö taka á leigu aöstööu fyrir 3
hesta í Víðidal í vetur, getum tekið þátt
í hirðingu. Uppl. í sima 587 1867.
Óskum eftir 20-30 hesta húsi á leigu á
höfuðborgarsvæðinu, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 565 8638, 565
4843 eða 565 1872.
Rauöstjörnótt hestfolald af 1. verðlauna
kyni til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma
561 3655.___________________________
Tíu vetra hornfirskur hestur,
nr. 85177007, til sölu, ekki fyrir óvana,
verð 80 þús. S. 554 4341 kl. 17-21.
Þrír hesthúsbásar til sölu í sameign.
Upplýsingar í símum 587 8386,
421 3989 og 553 2542._______________
Á höfuöborgarsvæöinu eru til leigu rúm-
góðar stíur í góðu hesthúsi. Uppl. í
síma 896 6707.
(M) Reiðhjól
Óska eftir aö kaupa tvö ódýr reiöhjól,
annað fyrir kvenmann, hitt fýrir karl-
mann. Uppl. í síma 551 2794 eftir kl.
18.
gfa Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
kdcall - 904 1 999 - Allt fyrir hjólin. Fullt
if hjólum og varahlutum til sölu.
du í síma 904 1999 og fylgstu
Idvrasta smáaiifilvsinfnn. 39.90.
Honda MTX, árg. ‘88, til sölu, gott útlit.
Uppl. í síma 462 3539 eftir kl. 19.
Fjórhjól
Tvö fjórhjóladrifin fjórhjól til sölu, annað
Polaris 4x4 ‘87, hitt er Honda 4x4, nán-
ast nýtt. Uppl. í síma 587 6777.
X Fiug
Ath. einkaflugmannsnámskeiö.
Skráning er hafin á einkaflugmanns-
námskeið Flugtaks sem hefst í lok
september. Uppl. og skráning í s. 552
8122._______________________________
Flugskólinn Flugmennt heldur bóklegt
einkaflugmannsnámskeið nú í haust.
Greiðslukjör við allra hæfi. AHar nán-
ari uppl. og skrán. eru f síma 562 8062,
Til leigu flugskýli í Mos.
Einstök aðstaða. Upplýsingar í símum
561 6467 og 577 1515.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnageymslan Hyrjarhöföa 4.
Erum byijaðir að taka við tjaldvögnum
fyrir veturinn. Upphitað geymslupláss
og tiyggt. 5 ára reynsla. Tiyggið ykkur
pláss sem fyrst. S. 587 9393._____
Tjaldvagnageymsla, ,upphituð, vöktuð
og vagnar tryggðir. Á sama stað til sölu
ársg. tjaldvagn á 150 þ. og Suzuki fox
086, 200 þ, staðgr. S. 566 7237.
Combi camp tjaldvagn til sölu ásamt for-
tjaldi. Uppl. í síma 426 8597.
*£ Sumarbústaðir
Fyrirliggjandi 55 W sólarrafhlööur fyrir
sumarbústaði á krónur 38.900.
Einnig tilheyrandi rafstýringar, kapl-
ar, tengi og rafgeymar í úrvafi.
Pólar, rafgeymaþjónusta, Einholti 6,
sími 561 8401, fax 561 8403.
Leigulóöir viö Svarfhólsskóg, 80 km frá
Rvík. Vegur, vatn, girðing, mögul. á
rafm. og hitav. Stutt í sund, golf, veiði,
verslun. Gott beijaland. S. 433 8826.
Sumarbústaöalóöir til sölu f Grímsnesi.
Mjög gott skjól, útsýni og verð.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60133.
Til leigu. Nýtt 60 fm sumarhús í
Grímsnesi, 70 km akstur frá Reykjav.,
í húsinu eru 3 svefnherb., hitaveita,
heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555
0991._____________________________
Ódýr sumarhús. Framl. sumarhús á
góðu verði v/hagst. framl. aðferða og
eigin innflutn. á efni. Komið og fáið
teikn. og uppl. Hamraverk, s. 555 3755.
X) Fyrirveiðimenn
Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Ytri-Rangá - Hólsá. Eigum ennþá
einhver óseld veiðileyfi á svæði IV og
svæði 2 í sept./október. Veiðilist, Síðu-
múla 11, sími 588 6500.
Byssur
Veiöivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Remington 870 pumpa á 49.900 stað-
greitt. Maverick pumpa á 38.500 stað-
greitt. Fóðraðir gæsagallar á 5.970.
Gæsaskot (25 í pakka): Federal, 2 3/4 á
1.880 kr., 3” á 2.390. Express á 940.
Kent á 850 kr. Gervigæsir á 870. stk.
“Shooters bible 1996" er komin. Margir
titlar af amerískum byssubókum og
tímaritum. Póstsendum. Bókahúsið,
Skeifan 8, sími 568 6780.
30 Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða
fyrir fiölskyldumót, námskeið og Jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við Gullnu ströndina og Græna lónið.
Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæði.
Verið velkomin. Sími 435 6789.
B Fasteignir
• Flórída. Höfum kaupendur og
leigjendur að húsum og íbúðum í
Flórída. Hafið samband sem fyrst
vegna skoðunarferðar á næstunni.
Fyrirtækjaþjónustan, sími 581 2046.
<|? Fyrirtæki
Til sölu m.a.
• Rótgróið kaffihús í miðbæ Rvík.
• Bókabúð í verslunarkjama.
• Bílasala, góð inniaðstaða.
• Framköllunarfyrirt. í verslkjama.
• Efnalaug, góð staðsetning.
• Veitingastaður í Múlahverfi.
• Skyndibitastaður í Múlahverfi.
• Rótgróin áhaldaleiga.
• Blómaverslanir í miðbæ og víðar.
• Sólbaðsstofur í Garðabæ og Rvík.
• Góður söluturn í miðbæ Rvíkur.
• Söluturn + videoleiga í austurbæ.
• Sölutum í austurbæ, bíllúga.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Reyndir viðskiptafræðingar.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 568 9299, fax 568 1945.
MKXi Sttf
RÁvnttíO*
.etur
[FAARIACK
tSÚtfl* Schwarzkopfl
Hárlakk - Froður - Gel
Gœði ágóðu
verði -
Fœst í nœstu
verslun
etursson
að í hverri einustu viku tökum við
heim nýjar sendingar af fallegum og
vönduðum sófasettum frá ölium
heimshornum ?
Leitaðu ekki langt yfir skammt því
við höfum úrvalið, gæðin og síðast
en ekki síst verðið !
Teg. Dundee 3 + 2 kr. 165.430,-
Staðgreiðsluafsláttur
eða góð greiðslukjör
E.
IDEmobler
ÍSLANDI
Danskur smekkur er "dejlig"
Húsgagnahöllinni
S: 587 1199 - Bíldshöfði 20-112 Reykjavík