Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Page 24
36 MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Fulloröin kona óskar eftir aö leigja tveggja herb. íbúð í austurbæ, helst á 1. eða 2. hæð. Reglusemi ogskilvísi heitið. Uppl. í síma 553 7931._______________ Aeigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600.______ Par sem á von á barni óskar eftir 3 herb. íbúð eða húsi. Greiðslugeta ca 35 þús. á mán. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. S. 554 4341 kl. 17-21. Par óskar eftir íbúö á höfuðborgarsvæð- inu, greiðslugeta um 30 þús. á mán. Upplýsingar í síma 554 6099 milli kl. 17 og 20.____________________________ Smáíbúöahverfi eöa nágrenni: Faðir og dóttir óska sem fyrst eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Sæv- ar í símum 554 4848 og 554 4405. Tvær einstæöar mæöur bráðvantar ódýra, góða, 3ja herbergja íbúð sem fyrst, reglusemi heitið. Erum með góð meðmæli. S. 555 4154 og 554 2338. Ung kona meö eitt barn óskar eftir ódýrri 2ja-3ja herbergja íbúð, reyklaus og reglusöm, þrif eða bamagæsla hugsan- leg uppí leigu. Sími 551 7919. Ungt par sem á von á barni óskar eftir rúmgóðri 2-3 herbergja íbúð eða húsi, helst með garði. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 565 8696. Bráövantar einstaklingsíbúö, greiðslugeta 25-30 þús., tveir mánuðir fyrir fram. Upplýsingar í síma 552 4808. Erum tvær utan af landi sem vantar 3—4 herb. íbúð sem fyrst í Bökkunum eða nágrenni. Uppl. í síma 487 8831. Grænn kostur óskar eftir lítilli íbúð í miðbænum fyrir einn af starfsmönnum sínum. Uppl. í síma 552 2028. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö til leigu, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 564 2138. Óska eftir einstaklings- eöa tveggja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 0189 eftir kl. 17. Geymsluhúsnæði Gott og gróiö fyrirtæki í vesturbænum óskar eftir að taka á leigu geymsluhiis- næði. Um gæti verið að ræða stóran bíl- skúr eða jafnvel flugskýli í Fluggörð- um. Engin starfsemi mun fara fram í húsnæðinu. Áhugasamir vinsamlega hringi í síma 552 3470 eða á kvöldin í síma 561 1931, Amar.________ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Vaskir Valsarar - unnu glæsllegan sigur á Ólafsíirði Það er óhætt að segja að Valsmenn hafi tekið sig saman í andlitinu frá því fyrr í sumar. í leiknum gegn Leiftri á Ólafsfirði voru þeir óþekkj- f anlegir frá fyrri leikjum og er greini- Frískar íþrótta- fréttir fyrir þig • Nýjustu íþróttaúrslitin • Fréttir af vellinum • Afreksfólkið • Heimsmetin • Iþróttir unga'fólksins - og margt fleira DV er á íþróttavaktinni og flytur frískar fréttir af viðburðum alla daga fyrir þig. Frjálst, óháð dagblað fyrir þig Munið nýtt símanúmer 550-5000 Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 20 m2 skrifstofuherb., Suðurlandsbr. • 187 m2 iðnaðarhúsn., Krókhálsi. • 164 m2 atvinnuh., Skólavörðustíg. • 60 m2 skrifstofuhúsn. við Armúla. • 224 m2 verslunarhúsn. í Skeifunni. • 215 m2 skrifsthúsn. v/Suðurlbr. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.__________________________________ 1-4 skrifstofuherbergi til leigu í nýju og glæsilegu húsnæði sem er mjög mið- svæðis á höfuðborgarsv. Um er að ræða stór og góð herb. með aðgangi að fund- arherbergi, eldhúsi, geymslu og wc. All- ar uppl. em veittar í s. 554 6664 milli kl. 13 og 16 virka daga._______________ 250 fm eöa smærri einingar. Til leigu er nýstandsett og endurnýjað 250 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti- lega iðnaðarstarfsemi eða félagasam- tök, Uppl. í síma 896 9629.____________ Til lelgu í Skeifurini: 78 m2 húsnæði t.d. fyrir heildsölur, 16 m2 skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, sérinngangur, og 224 m2 verslunar- og lagerhúsnæði á 1. hæð. Uppl. í símum 553 1113 og á kvöldin 565 7281. Okkur vantar lagerhúsnæöi meö góöri lofthæð og innkeyrsludymm, stærð 120-150 fm, þarf að vera laust strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60026. 310 m2 bjart og skemmtilegt iðnað- arhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi til leigu, laust 1. október. Upplýsingar í síma 553 0611.________________________ Bílskúr, m/góðum hita og hreinlætis- aðstöðu, við Miklatún, Rvík. Leigist skilvísum og reglusömum frá 1. okt. Rólegur staður, Sími 478 8867.________ Bilskúr til leigu. Rúmgóður bílskúr í Hlíðahverfi. Hiti, rafm. og góð lýsing. Gæti hentað fyrir búslóð eða vömlager. Einnig smáiðnað. S. 552 4149._________ Nokkur skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi að snyrtingu og eldhúsi.- Uppl. í síma 55 33 500 milli kl. 13 og 15. Bæjarleiðir hf,, Langholtsvegi 115, ,Til leigu aö Suöurlandsbraut 6,2. hæö, 25 m2 skrifstofuherbergi, einnig tvö 12 m2 í Armúla 29. Upplýsingar í síma 553 8640. Til leigu í austurborginni 140 m2 iðn- aðarpláss á 1. hæð og 21 m2 vinnupláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar, Símar 553 9820 og 553 0505. Til sölu/leigu 840 rri húsn. á góðum staö v/Smiðjuveg. Innréttaðar skrifst., góð bílast. og aðkoma, stórar innkeyrslu- dyr. Símb. 845 8458, s. 562 1492 e.kl. 19. Laugarneshverfi. Til leigu ca 20 m2 húsnæði á jarðhæð. Laust. Uppl. í síma 551 7482 eftirkl. 17. $ Atvinna í boði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000 kr.), atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., bamabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638 . Ertu sjálfstæð/ur? Hefur þú áhuga á sölumennsku? Ef svo er þá er þitt tæki- færi komið í fatnaði og gjafavörum um land allt. Fijáls vinnutími og góðir tekjumöguleikar. Nánari uppl. hjá Feti framar hf. í síma 552 7055. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.___ Viltu græöa peninga og stunda hagnýtt nám, 1 kvöld í viku, í leiðinni? Hluta- eða fullt starf fyrir, skiptir ekki máli. Uppl. í síma 565 7908 (ef símsvari þá lesið inn nafn og símanúmer). Ath. spennandi sölustarf fyrir hugmyndaríkt og sjálfstætt fólk. Einnig vantar starfskraft 4-8 tíma á dag við ræstingar og önnur störf. S. 562 8215.___________________‘ Au pair. Au pair óskast á heimili í Ham- borg, ekki yngri en 20 ára. Ökureynsla nauðsynleg. Upplýsingar í síma 426 8325 eftir kl. 17. Einstakt tækifæri. Vaxandi fyrirtæki leitar að hæfu fólki í söluátak á frábærri vöru sem er að slá öll met er- lendis. Pantið viðtal í síma 555 0350. ísbúö - sjoppa. Óskum eftir starfsfólki, eldra en 18 ára, í fullt starf/helgar- vinnu. Svör sendist DV fyrir miðvikud. 27. sept., merkt „B-4417“._________ Óska eftir laghentum mannl, 25--Í5 ára, strax, þarf að vera vanur húsgagna- smíði. Uppl. í síma 896 0280 eða heimasíma 565 6123.________________ Hár. Fagmanneskja óskast til starfa. Hár í höndum, Veltusundi 1, sími 551 4908._____________________ Hárgreiöslunemi óskast sem lokið hefur grunndeild. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 567 0213 eftir kl. 19. Röskur maöur óskast til þrifa á nýjum og notuðum bílum. Upplýsingar í síma 568 0230. fÍ Atvinna óskast Tek aö mér þrif í heimahúsum og stigagöngum. Get einnig verið hjá sjúku og öldruðu fólki. Er vön. Upplýs- ingar í síma 557 7811. 23ja ára karlmaöur óskar eftlr mikilli og vel launaðri vinnu. Vinsamlega hafið samband í síma 555 4323. 29 ára verkamaöur óskar eftir fram- tíðarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 551 9406. Óska eftir ræstingarvinnu eöa annarri aukavinnu. Uppl. í síma 553 4673 eftir kl. 18. Barnagæsla 14 ára stelpa óskar eftir aö passa börn á kvöldin, býr í Grafarvogi. Uppl. í síma 567 5877 eftir kl. 18. £ Kennsla-námskeið Námskeiö í ungbarnanuddi hjá fagmenntuðum kennara byrjar fimmtud. 28. sept. Uppl. og innritun á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 552 1850 og 562 4745. Anna og útiitiö. Fatastill, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunamámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Aukat. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Trommuskóli Siguröar Karlssonar. Innritun hafin í síma 552 2387. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Öarina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhiann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMÖ Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. öuðbrandur Bogas., Mondeo óhia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Ölafsson, Toyota Öarina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852'1980,892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get'bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímarsamkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Nýir tímar- ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929,__________ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.