Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Side 28
40
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
ftÍMfft
r
904-1700
Verö aðeins 39,90 mín.
M
2J
U
Al
6J
m
Ai
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
1 Vikutilboð
stórmarkaðanna
2 Uppskriftir
1] Læknavaktin
2J Apótek
3J Gengi
lj Dagskrá Sjónvarps
2 Dagskrá Stöðvar 2
3j Dagskrá rásar 1
4 Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5] Myndbandagagnrýni
6 j ísl. listinn
-topp 40
7 Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
5 mimmma
1 Krár
2~1 Dansstaðir
3|Leikhús
4 Leikhúsgagnrýni
AJ Bíó
6 j Kvikmyndagagnrýni
11 Lottó
2] Víkingalottó
_3j Getraunir
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir
til 30. september.
Fimm sýningar aðeins 7200 kr.
Stóra sviðið ki. 20.30
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Laugard. 30/9 kl. 14, fáein sæti laus,
sunnud. 1/10, örfá sæti laus.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fimmtud. 28/9, fáein sæti laus, fös. 29/9,
laugard. 30/9, kl. 23.30, fáein sæti laus.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI.
Litla svið
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmilu Razumovskaju.
Þýðandi: Árni Bergmann
Leikmynd: Steinþór Sigurösson
Búningar: Stefania Adoifsdóttir
Lýsing: Elfar Bjarnason
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
Leikarar: Ásta Arnardóttir, Guðrún Ás-
mundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þriðjud. 26/9, uppselt, miðv. 27/9, uppseit,
lau. 30/9, uppselt.
Miðasalan verður opin alla daga frá
kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í sima
568-8000 f rá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra sviðið
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
3. sýn. fid. 28/9, nokkur sætí laus, 4. sýn. Id.
30/9, örfá sæti laus, 5. sýn. sud. 1/10,6. sýn,
föd.6/10.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
Föd.29/9, ld.7/10.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Fld. 28/9, ld. 30/9, uppselt, md. 4/10, sd. 8/10,
uppselt, mvd. 11/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA
STENDUR YFIR TIL 30.
SEPTEMBER
6 leiksýningar
Verð kr. 7.840
5 sýningar á stóra sviðinu
og 1 að eigin vali á litla sviðinu
eða smíðaverkstæðinu
Einnig fást sérstök kort á litlu sviðin
eingöngu,
-3 leiksýningar kr. 3.840.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga
meðan á kortasölu stendur. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
Simi miðasölu: 5511200
Sími skrifstofu: 5511204
VELKOMIN íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Fréttir
SandáíÞistilQrði:
Véiðivon
Gunnar Bender
Fengu hrygnu
yfir 25 pund
Veiðitíminn er búinn í flestum lax-
veiðiám landsins en samt er ein og
ein laxveiðiá sem veitt er í enn þá.
Þetta eru veiðiár eins og Elliðaárnar,
Korpa, Leirvogsá, Brynjudalsá,
Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum,
Vatnasvæði Lýsu, Stóra Laxá í
Hreppum, Baugsstaðaós ogRangám-
ar, svo einhverjar séu nefndar til
sögunnar. Svo er sjóbirtingurinn
veiddur enn þá en hans tími er ein-
mitt bestur núna þessa dagana.
„Það eru komnir yfir 600 laxar á
land og við veiðum fram aö mánaða-
mótum í Brynjudalsá. Veiðiskapur-
inn hefur gengið vel hjá okkur,“
sagði Friðrik Brekkan í gærdag er
við spurðum um Brynjudalsá í Hval-
firði.
Yfir 300 laxar
úr Hvolsá og Staðarhólsá
„Það eru komnir yfir 300 laxar á
land og laxinn er enn þá aö koma í
ána hjá okkur. Við veiðum til fyrsta
október og það á örugglega eftir aö
bætast við þessa tölu hjá okkur,“
sagöi Sæmundúr Kristjánsson í
Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum í
gærdag.
Rígvæn hrygna
í ádrætti I Sandá
„Við vomm að koma úr Sandá og
fengum 5 laxa í lok stangaveiði-
tímans. Síðan veiddum við í net og
fengum fína veiði," sagði Stefán Á.
Magnússon í gærdag er við spurðum
um Sandá í Þistilfirði.
„Við fengum hrygnu sem var vel
yfir 25 pundin og við settum hana
upp á efra svæðið. Það veiddust
margir 6 punda hængar hjá okkur í
sumar í þessum 210 löxum eins og
reyndar í ánum í kringum okkur,“
sagði Stefán enn fremur.
Brynjudalsá gaf vel af fiski þetta sumarið eða yfir 600 laxa á efra og neðra
svæðinu og margir fengu maríulaxinn sinn. Veitt er í ánni til 1. október.
DV-mynd Friðrik
1500-1600laxar
í gegnum teljara
„Lokatölur í Blöndu em 409 laxar
á neðra svæðinu og 110 á efra svæð-
inu, sem þýðir 519 laxar. Við vorum
að loka fyrir fáum dögum og sáum
þá mikið af fiski,“ sagði Jón Mar-
teinn Jónsson á Akureyri er við
spurðum um Blöndu og fleiri veiði-
staöi.
„Það fóm víst á milli 1500 og 1600
laxar í gegnum teljarann í Blöndu.
Hjá okkur á Staðartorfu og Múla-
torfu veiddust 5 laxar á Múlatorfu
og 17 laxar á Staðartorfu í Laxá í
Aðaldal. Það veiddust líka 250 silung-
ar á hvora svæði,“ sagði Jón í lokin.
-G.Bender
Ráðstefna á morgun:
Kýlaveikiógnunin
og villtur lax
„Við eigum von á fjölda fólks á
þessa ráðstefnu um kýlaveikina
sem við ætlum að halda í Háskóla-
híói á þriðjudaginn klukkan fjög-
ur,“ sagði Orri Vigfússon í samtali
við DV í gærdag. En mál málanna
meðal veiöimanna er kýlaveikin
sem skaut upp kollinum í sumar.
„Það verða margir sem flytja er-
indi þarna, eins og Guömundur
Bjarnason, umhverfis- og landbún-
aðarráðherra. Árni ísaksson veiði-
málastjóri, Brynjólfur Sandholt,
Magne Ma fylkisdýralæknir Norð-
manna, Guðni Guðbergsson, Svend
Áge Malmberg, Júlíus B. Kristins-
son, Jón Helgi Björnsson, Helgi
Bjamason og Vífill Oddsson. Það
er Norður-Atlantshafsjóðurinn
sem stendur fyrir ráðstefunni.
-G.Bender
Andakílsá:
Silungasvæðið gaf þá stærstu
„Við enduðum í 120 löxum og 200
silungum, stærstu laxarnir vora 19
og 17 pund og veiddust á silunga-
svæðinu sama daginn,“ sagði Jó-
hannes Helgason er viö spurðum um
Andakílsá.
„Það var töluvert af fiski í ánni
þegar við hættum og útkoman eftir
sumarið er allgóð," sagði Jóhannes
enn fremur.
Feikna bleikjuveiði
í Fljótaá
„Núna eru komnar 5800 bleikjur
og 103 laxar, en við emm alls ekki
hættir veiðum héma í Fljótunum.
Æth við endum ekki í 6500 bleikj-
um,“ sagði Trausti Sveinsson á
Bjarnargili er við spurðum um
Fljótaá í Fljótum.
„Stærsti iaxinn er 17 pund. Þegar
veiðiskapnum lýkur fömm við í
klakveiöina," sagði Trausti enn
fremur.
-G.Bender