Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Síða 31
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 Lalli og Lína r»v Sviðsljós Frank Langella með Whoopi Kvikmynda leikkonan Whoopi Gold- berg er þess heiðurs aðnjót- andi nú um stundir að leika í mynd meö hin- um sjóð- heita Frank Langella. Myndin heitir víst Eddie og er gamanmynd. Frank hefur haft mikið að gera að undanfómu og fregnir herma að hann muni ekki sitja auðum höndum á næstunni. Mynd um Don King boxkóng Kapalstöðin HBO í Banda- rikjun um hef- ur keypt kvik- mynda réttinn að ævisögu hnefaleika skipuleggjand ans Dons Kings, stórvin- ar Mikes Tysons. Að sögn verður ekki bara dvalið við fögru hliö- arnar, heldur skoðaðar skugga- hliðar þessa vírhærða manns. Spike var ólátabelgur Snemma beygist krókur- inn. Kvik- myndaól áta- belgurinn Spike Lee var ekki prúðastur barna hérna í eina tíð þegar hann fór í bíó. Hann var iðulega með uppsteit og kastaði ýmsu lauslegu að tjaldinu og sætavís- unum. Jarðarfarir Jóhannes Bogason, Gautastöðum, Fljótum, verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju þriðjudaginn 26. september kl. 14. Ingunn Jónsdóttir, Kaplaskjóls- vegi 58, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 26. september kl. 13.30. Vivan Hrefna Óttarsdóttir verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 26. septem- ber kl. 15. Útfór Helga Eyjólfssonar húsa- smíðameistara verður gerð frá Hall- grímskirkju þriðjudaginn 26. sept- ember kl. 13.30. Stefán Gísli Guðmundsson verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju í dag, mánudaginn 25. september, kl. 13.30. Friðbjörg Jónsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 26. september kl. 15. Ólöf Sigurðardóttir, Grenilundi 2, Garðabæ, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju, Garðabæ, þriðju- daginn 26. september kl. 13.30 Andlát Guðbjörg Skaftadóttir, Sólheim- um 23, lést 18. september. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 25. september, kl. 15. Ólína Steinunn Þórðardóttir, Bauganesi 35, andaðist á heimili sínu 20. september. Fanney Sigurjónsdóttir, áður til heimilis í Munkaþverárstræti 24, síðast á dvalarheimilinu Hlíð, and- aðist á Fjórungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri aðfaranótt 3. september. Jaröarfórin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Þorbjörg Vigfúsdóttir, Kirkjuvegi 18, Selfossi, lést að Ljósheimum fóstudaginn 22. september. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvOið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, iög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. september til 28. sept- ember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Grafarvogsapóteki, Hverafold I- 5, sími 587-1200. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-1251, kl. 18 til 22 alia daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. II- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnar- fjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 25. sept. Bandamenn ósammála um hvað sé lýðræði. Þriðja vika ráðstefnunnar í London að hefjast. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16. Sjúkraliúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Sú blekking, að liðin tíð hafi verið betri en sú sem nú er, hefur sennilega verið ráð- andi á öllum tímum. Horace Greeley. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aila daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafhar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson (OflB UHMltl. sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitukeifum borgarinnar og í öðrum til- feUum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu þolinmóður, framfarir eru fyrirsjáanlegar. Ýmislegt ætti að skýrast á næstunni sem hefur verið í mikilli óvissu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Samkomulagiö við aðra er mjög gott um þessar mundir. Þú þarft aö taka ákvörðun og hún er mikUvæg því hún hefur langtíma- áhrif. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ræddu vandamálin því nú gefst tími tU þess aö takast á við þau. Hópstarf skUar melri árangri en ef hver er að pukra f sínu homi. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að sætta þig við það að þú náir ekki að klára það sem þú byijaðir á. Ýmis vandamál og tafir eru fyrirsjáanleg. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Talaðu hreint út því mikUvægt er að hreinsa andrúmloftið. Það ætti að koma í veg fyrir átök og deUur. Hugaðu aö sambandi við ákveðinn aðila. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú reynir að létta af þér ábyrgð. Reyndu að semja um málin frek- ar heldur en aö láta allt fara í hnút Það er illa séð aö þröngva skoðunum sínum upp á aöra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Kveikiþráðurinn er stuttur og ýmislegt getur orðið aö deUumál- um. Gættu því orða þinna. Þú nærö að slaka vel á í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Erfitt gehu' reynst að leysa deUur miUi manna. Það rfður því á að þú vandir þig. Þú kemst ekki undan þvf aö taka mikUvæga ákvörðun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Kynntu þér vel allar hliðar málanna. Þú átt ánægjuleg viðskiptí viö aöra 1 dag. Talsvert ber á kynslóðabilinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður fyrir talsverðum þrýstingi. Vertu staðfastur og haltu ákvöröun þinni til streitu. Veldu þínar eigin leiðir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að vera þolinmóður tíl þess að ná árangri. Farðu gætí- lega í erfiðum málum. Láttu peningamál ekki hafa áhrif á vináttu- samband. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farið verður fram á álit þitt í ákveðnu máli í dag. Reyndu að veita þá aðstoð sem þú getur. Það gleður aðra ef þú getur upp- fyUt óskir þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.