Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Síða 34
46
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
Mánudagiir 25. september
sm-2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Artúr konungur og riddararnir.
17.55 Umhverfis jörðina i 80 draumum.
18.20 Maggý.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.40 Að hætti Sigga Hall. Lífræn ræktun
á vaxandi vinsældum að fagna. Síg-
urður L. Hall smakkar á þessu lífræna
góðgæti og töfrar fram rétti úr fersku
íslensku grænmeti. Umsjón: Sigurður
L. Hall. Dagskrárgerð: Erna Ósk Kettl-
er. Stöð 2 1995.
Sigurður L. Hall ætlar að svipast um
hjá garðyrkjubændum I þættinum á
Stöð 2 í kvöld.
21.05 Sekt og sakleysi (Reasonable Do-
ubts). Gamlir kunningjar áhorfenda
Stöðvar 2, þau Dicky Cobb og Tess
Kaufman, birtast nú að nýju.
21.55 September (September). Seinni hluti
evrópskrar myndar sem gerist í skosku
hálöndunum. Leikstjóri Colin Búcks-
ey. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset,
Edvard Fox, Michael York og Mariel
Hemmingway.
23.25 Paradis (Paradise). Maltin gefurþrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: Melanie Grif-
fith, Don Johnson, Elijah Wood og
Thora Birch. Leikstjóri: Agnes Donog-
hue. 1991.
1.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
>
17.30 Fréttaskeyti.
17.35 Leiðarljós (235) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Þytur í laufi (53:65) (Wind in the
Willows).
19.00 Matador (28:32). Aðalhlutverk:
Júrgen Buck, Buster Larsen, Lily Bro-
berg og Ghita Nrby. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lifiö kallar (13:15) (My So Called
Life).
21.25 Orðlaus (Lost for Words). Breskur
þáttur um puttaferðalang sem fær inni
hjá bændafjölskyldu. Hann reynir að
endurgjalda greiðann með því að lina
þjáningar hundsins á heimilinu, sem
er orðinn gamall og lasburða, en þeir
tilburðir enda með ósköpum. Aðal-
hlutverk leikur Peter Capaldi.
21.55 Kvikmyndagerð i Evrópu (4:6) (Ci-
nema Europe: The Other Hollywood).
Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga-
son.
Sýnt verður frá Evrópuboltanum eft-
ir ellefufréttir í Sjónvarpinu.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Kvikmyndagerð
í Frakklandi
í fjórða þætti heimildarmynda-
flokksins um fyrstu áratugina í
evrópskri kvikmyndagerð er sagt
frá og sýnt úr helstu stórvirkjum
Frakka á þriðja áratugnum. Frakk-
ar, frumkvöðlar hins nýja miðils,
ætluðu sér að verða verðugir
keppinautar risanna í Hollywood.
Á þessum tíma voru gerðar í
Frakklandi leiknar heimildar-
myndir og þáttaraðir eða svokall-
aðar miniseríur. M.a. voru Vesal-
ingar Hugos sýndir í sjö klukku-
stunda löngum þáttum. Abel Gance
olli þáttaskilum í þróun kvik-
myndalistarinnar með stórmynd-
um sínum La Roue og Napóleon.
Viðtal er við Gance í þættinum.
Albert Dieudonne I titilhlutverki í mynd Abels Gance, Napóleon.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friögelrssonar.
^Endurflutt kl. 16.52 í dag.)
^8.00 Fréttir.
8.20 Bréf aö norðan. Hannes Örn Blandon flyt-
ur.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Tíöindi úr menningarlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.38 Segöu mér sögu: Ferðin á heimsenda
eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi.
Arnhildur Jónsdóttir les (4:9). (Endurflutt í
barnatíma kl.19.40 í kvöld.)
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón. Stefanía Valgeirsdótt-
ir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö I nærmynd. Umsjón: Asgeir
Eggertsson og Sigríður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12-50 Auöllndin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 NordSol - Tónlistarkeppni Norðurlanda.
Kynning á keppendum. 1. þáttur af 5. Um-
sjón: dr. Guömundur Emilsson.
13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: Sól á svölu vatni eftir
Franoise Sagan. Svala Arnardóttir les þýö-
ingu Guðrúnar Guðmundsdóttur (5:11).
14.30 Tónlist.
15.00 Fréttir.
Sterk
Regnheld
Mar^ar stæróir
Tjaldleigan Skemmtilegt hf.
Bíldshöfða 8 - 587 6777 @
‘'entaTmr
15.03 Áldarlok. Hvernig ferðast á með laxfisk.
Um nýlegt ritgerðasafn ítalska rithöfundar-
ins Umbertos Eco. Umsjón: Jón Karl Helga-
son. Lesari: Gísli Sigurðsson. (Endurflutt
nk. fimmtudagskvöld kl. 22.20.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
16.52 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friögeirssonar.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóöarþel - Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá
Hamri les (16:27). Rýnt er í textann og for-
vitnileg atriði skoðuð. Umsjón: Anna Mar-
grét Sigurðardóttir.
17.30 Síödegisþáttur rásar 1. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jóhanna Haröardóttir og Jón
Asgeir Sigurðsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Siödegisþáttur rásar 1 heldur áfram.
18.30 Um daginn og veginn. Guömundur Stein-
fjrímsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla
slands, talar. *
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis
Sveinssonar.
21.00 Eitt barn, tvö börn, þrjú börn. Þáttur um
systkinaröðina. Umsjón: Berghildur Erla
Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. (Áð-
ur á dagskrá 6. september síðastliðinn.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda
Gunnarsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus.
Jón Óskar les þýðingu sína (28).
23.00 Samfélagiö í nærmynd. Endurtekið efni
úr þáttum liöinnar viku.
24.00 Fróttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefanía Valgeirsdótt-
ir. (Endurtekinn jááttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins. Kristín
Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttlr. Morgunútvarpiö heldur
áfram.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars-
son.
10.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna
Kristine Magnúsdóttir, Siguröur G. Tómas-
son, Vilborg Davíösdóttir, Þorsteinn G.
Gunnarsson og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R.
Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fróttir - Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Út-
varps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan
og austan. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 isambándi. (Endurtekiðúrfyrriþáttum.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig-
urðarson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
24.00 Fréttir.
24.10 Sumartónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá Næturtónar. " ' "
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir - Næturlög.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Stund meö The Beatles.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður-
lands.
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást-
valdsson og Margrét Blöndal taka daginn
snemma.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást-
valdsson og Margrét Blöndal halda áfram.
Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Halldór Back-
man sér um morgunþátt Bylgjunnar í sept-
ember. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
12.10 Gullmolar Bylgjunnar i hádeginu. Besta
tónlistin frá árunum 1957-1980.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 ívar Guómundsson. ivar mætir ferskur til
leiks og veröur með hlustendum Bylgjunn-
ar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóöbrautin. Nýr síðdegisþáttur á Bylgj-
unni I umsjá Snorra Más Skúlasonar og
Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Islenski listinn
endurfluttur. Umsjón með kvölddagskrá
hefur Jóhann Jóhannsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
FM^957
11.00 Pumapakklnn. Iþróttafréttir.
12.00 Hádeglsfréttir á FM 957.
12.10 Ragnar Már.
13.00 Fréttir.
14.00 Fréttlr frá fréttastofu FM.
15.00 Pumapakkinn. Iþróttafréttir.
15.30 Valgeir Vilhjálmsson.
16.00 Fréttir.
17.00 Siðdeglsfréttir á FM 957.
19.00 Betrl blandan. Sigvaldi Kaldalóns.
23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhanns-
son.
síGiLrfm
94,3
7.00 j morgunsáriö.Vínartónlist.
9.00 í óperuhöllinni.
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
21.00 Sígilt kvöld.
12.00 Næturtónleikar.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Islensk óskalog.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Albert Ágústsson.
18.00 Tónlistardelld Aöalstöðvarinn-
ar.
19.00 Draumur i dós. Sigvaldi Búi Þór-
arinsson.
22.00 Inga Rún.
1.00 Bjarnl Arason (endurtekið).
9.00 Þórir Tello.
13.00 Fréttir og iþróttir.
13.10 Jóhannes Högnason.
16-18 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur
Helgason.
18-20 Ókynntir ísl. tónar.
20-22 Sveitasöngvatónlist.Endurflutt.
22- 9 Ókynnt tónllst.
7.00 Með stírur i augum. Arni Þór.
9.00 Steypustööln. Pálmi Sigurhjartar-
son og Einar Rúnarsson.
12.00 Tónllstarþátturinn 12-16. Þossi.
16.00 Útvarpsþátturinn Luftgitar.
Simmi.
18.00 Helgl Már Bjarnason.
21.00 Steypustöðln. Endurtekiö.
Cartoon Network
11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky & George. 12.00
TopCw. 12.30Jeteons. 13.00 Flintstones
13.30Popeye. 14.00Centurions. 14.30 Captain
Planet. 15.00 Oroopy D', 15.308ugs and Daffy.
15.45 PtemiereToons. 16.00 2 Stupid Dogs.
16.30 Uttle Dracula. 17.00 Scooby Doo. 17.30
The Mask. 18.00 Tom & Jerry. 18.30 Flintstones.
19.00 Closedown.
1J2ÐÖn!y FoolsartdHorses. 1.50 Ben Elton.
2.20 Top of the Pops. 2.50 70s Top of the Pops.
3^0 The Bestof Pebble Míll. 4.10 Esther
4.35Why Ðon’t You? 5.00 Jackonary. 5.15
Dogtanian. 5.40 Grange Hill. 6.05 Weather. 6.10
Turnabout. 6.40 Ufe without George. 7.10
Trainer. 8.00 Weather. 8.05 Esther. 8.30 Why
Don't You? 9.00 BBC News and Weather. 9.08
Button Moon. 9.20 The Countty Boy. 9.45 The
O-Zone. 10.00 8BC Newsand Weather. 10.05
Gfve Usa Clue. 10.35 Turnabout. 11.00 Weather.
11.05 Tho Best of Pebble Mill. 11.55 Wernher.
12.00 BBCNews. 12.30 The Bill. 13.00 Ladies
in Charge 13.50 HotChefs 14.00Topofthe
Pops. 14.30 Jackanory, 14.45 Dogtanian. 15.10
Grange Hill. 15.45 Turnabout. 16.10 Last of tho
Summer Wine. 16.40 Blake’s 7.17.30 Crufts.
18.00 The Labours of Erica. 18.30 Eastenders
19.00 Agatha Christie Hour. 19.55 Weather.
20.00 BBC News. 20.30 Fistof Fun.
Discovery
15.00 Seaworld: Among the Whale Sharks. 16.00
Earth Tremors: Fíre on tte Rim - Problems of
Predítion. 17.00 Future Quest; Into the Future,
17.35 Beyond 2000.18.30 Flight Deck: BAe
146.19.00 The Astrorvomers. Where is the Rest
of lhe Universe? 20.00 Azimuth: Under Fíre.
21.00 Fangs! Great Whíte Sharks of the
Medrterranean. 22.00 Submarines: Sharksof
Steel: The Nuclear Family. 23.00 Closedown.
11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTVs Greatest
Hrts. 13,00 Music Non-Stop. 14.00 3 from 1.
14.15 Music Non-Stop 15.00 CineMatic. 15.15
Hanging out. 16.00 News at Night. 16.15
Hanging out. 16.30 Díal MTV. 176.00 Hit Líst
UK. 19,00 Greatest Hits. 20.00 Unplugged wíth
Hole.21.00 Real World London.21.30 Beavis&
Butt-head. 22.00 NewsatNight. 22.15
CineMatic. 22.30 Reggae Soundsystem.
23,OOThe End? 0,30Night Videos.
SkyNews
9.10 CBS 60 Minutes. 10.00 News and Business.
12.30 CBS News. 13.30 The Book Show. 14.30
Sky Worldwide Reporí. 15.00 World News and
Business.16,00 Líve at Five, 17.30 Tonight with
Adam Boulton. 19.30 OJ Simpson Tríal. 23.30
CBS Evening News. .30TonightwithAdam
Boulton Replay. 1.30 The Book Show. 2.10 CBS
60 Mínutes. 3.30 CBS Eveníng News, 4,30
A BC World News Tonight.
6.30 Global View. 7.30 Diplomatic Licence. 8.45
CNN Newsroom. 9.30 Showbíz. 12.30 World
Sport 14.00 Larry King Live. 14.30 OJ Símpson
Speciai. 15.30 World Sport 20.00 International
Hour. 20.30 0J Simpson Special. 21.45 World
Report.22,30 World Sport. 23.30 Showbiz
Today. 0.30 Moneyline. 1.30 Crossfire. 2.00 Larry
Kíng Live. 3.30 Showbiz today. 4.30 0J Simpson
Special.
Theme: The MondayMusical. 19.001 Dood
it Theme; Kíng of Holíywood (A Clark Gable
Season). 21.00 Lone Star. Theme: Funny
Business. 23.00 The Gang that Couldn't Shoot
Straight. 0.40 That Sínking Feeling. Every
Llttle Crook and Nanny. S.OOClosedown,
Eurosport
7.30 Olympic Games. 9B0 Cyding. 11.00
Motorcycling. 12.00 Formula 1.13.00 Golf.
15.00 Tennís. 16.00 Motorcyclíng. 17.30
Formul81.18.30, Eurosport News.19.00
Speedworld. 21.00 Football. 22.00 Golf. 0.00
Eurosport News. 23.30C!osedown.
SkyOne
7.30 Jeopafdy. 8.00 TheOpfah WinfreyShow.
9.00 Concenttalion. 9.30 Blockbusters
10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 TheUrban
Peasant. 11.30 Designing Women. 12.00 The
Waltons. 13.00 Geraldo. 14.00 TheOprah
WinfreyStrow. 14.50 The DJ. Kat Show.
14.55 Otson and Olivia. 15.30VR Troopers.
16.00 Beverly Hills 90210.17.00 Summerwifh
the Simpsons. 17.30 Space Precinct.
18.30 MAS.H. 19.00 OneWest Waikiki,
20.00 The Wandðrer. 21.00 QuantumLeap.
22.00 LawandOrder. 23.00 TheLaleShow
with David Letterman. 23.45 V. 0.30 Anything
butLove.1.00 HitMixLongPlay,
Sky Movies
11.00 Black Gold. 13.00 Across the Great
Oivide. 15.00 Blue Fire Lady. 17.00 AChildToo
Many. 19.00 MrBaseball. 21.00 Fotal Instinct.
22.35 Outof Darkness.0,10 LastHurrahfor
Chivalry. 2.005 Halfs of Anger,
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hínn.
15.00 Hugleiðing. Hermann Björnsson.
18.15 Eirfkur Sigurbjömsson.