Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 2
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 'ýe 2 V éttir * * Brennisteinsfnykur og gufa úr sprungu á Langjökli: Gæti bent til áður óþekktra eldstöðva - jökullinn talinn lífshættulegur yfirferðar -1 Hér má sjá jeppann sem féll ofan í sprungu á Langjökli um síöustu helgi. Þegar menn fóru að reyna að ná jeppanum upp opnaðist sprungan og þeir sáu ofan i gímaldið. Ferðafélagarnir sáu gufu stíga upp ur sprungu skammt undan og fundu brennisteinslykt. Það þykir benda til að þarna séu áður óþekktar eldstöðvar. Á innfelldu myndinni má sjá ofan í sprunguna eftir að bíllinn náðist upp. DV-myndir Friðrik H. Friðriksson „Það er engin spurning að jökullinn er beinlínis lífshættulegur. Ég er búinn af fara þarna um í nokkur ár og þetta er mjög óvenjulegt. Hann springur ekki svona eftir miðjum jöklinum. Ég frétti af öðrum sem fóru þarna upp og jökullinn er allur krosssprunginn," segir Valdimar P. Magnússon landfræðingur sem var ásamt félögum sínum á þremur jeppum á ferð um Langjökul um síðustu helgi. Þar komust þeir að raun um aö jökullinn er mjög sprunginn og um 4,3 kílómetra frá Þursaborgum, sem eru á miðjum norðanverðum jöklinum, vestur af Hrútafelli, féll einn jeppi leiðangursmanna ofan í sprungu. Valdimar segir að þeir hafi séð að gufa steig upp úr sprungunni og við nánari skoðun hafi komið í ljós að brennisteinslykt hafi einnig lagt upp úr henni. „Jökullinn er þarna talsvert þykkur og er sprunginn nánast alveg niður. Þetta segir mér aö það sé eitthvað að gerast þarna eða þarna sé virkt háhitasvæði," segir Valdimar. Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagðist hafa heyrt sögu mannanna. Hann segir það vera tíðindi ef virkar eldstöövar séu á þessum slóðum. „Það kemur okkur ekki á óvart að þaö skuli vera háhitasvæði þarna un3ir "en þetta var ekki vitað fyrirfrcun," segir Haukur. Helgi Björnsson, jöklafræðingur ss^Atiaiític Princess: Beðiðumfram- lenginguá gæsluvarðhaldi Ijóst er nú að biðja verður um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir georgísku skipverjunum tveimur á togaranum Atlantic Princess. Þeir eru ákærðir fyrir að nauðga tveimur islenskum konum. Gæsluvarðhald mannanna rennur út á mánudaginn og ljóst að málinu lýkur ekki fyrir þann tíma. Máhð er komið fyrir dóm í Hafnarfiröi og hafa vitni verið kölluö fyrir. Enn er beðið eftir endanlegri skýrslu um DNA-rannsókn á blóði úr mönnunum. Bráðabrigðaniöurstaða er komin og er ákæra á hendur mönnunum reist á henni en Guðmundur L. Jóhannesson, dómari í málinu, vill fá endanlega niðurstöðu. Gæti dregist í nokkrar vikur aö hun kæmi. Stópvetjarnir tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald þann 5. ágúsL Þeir neita öllum sakargifhun. -GK hjá Raunvísindastofnun Háskólans, segir þarna vera tíðindi á ferð sem hann muni kanna nánar. Hann segir að Langjökull sé eini jökullinn þar sem botninn sé ekki þekktur en aðrir jöklar hafi verið kannaðir með íssjá. ,, Framk væmdanefnd Verkamannasambandsins hefur ályktað um það að samningum eigi að segja upp þannig að þeir verði lausir um áramót. Ég samþykkti þessa ályktun. En ég verð að taka fram að þing Verkamannasambandsins verður haldið síðast í október. Það er æðsta vald sambandsins og tekur að sjálfsögðu endanlega ákvörðun um hvað gert veröur. En í ljósi einróma ályktunar framkvæmdastjórnarinnar er óhklegt að þingið gangi gegn henni. Auk þess vil ég benda á að fólkið sjálft, félagar okkar, sögöu álit sitt og svöruðu spumingunni á útifundunum á dögunum. Eftir þá þarf enginn að velkjast í vafa,“ sagði „Þetta eru tíðindi sem þarf að kanna nánar. Ég þarf að fá fréttir af því ef menn hafa orðið varir við vatnavexti í ám þama í kring. Þegar vart verður við gufur og brennisteinslykt er fyllsta ástæða til Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, í samtah viö DV, aöspurður hvort kjarasamningum yrði sagt upp. Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, hefur sagt að ákvörðun um hvort samningum verði sagt upp eða ekki sé hjá landssamböndunum. Verkamannasambandiö er stærsta landssambandið innan ASÍ. Björn Grétar var spurður um þá fullyrðingu Þórarins V. Þórarinssonar, framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsins, og fleiri að ektó séu forsendur fyrir því að segja kjarasamningunum upp? „Ég kannast við alla þessa umræðu um að forsendur séu ekki fyrir hendi, miðað við það sem stendur í samningsgreininni um að kanna shkt nánar. Það er ástæða fyrir ferðamenn að varast þessar slóðir í ljósi þessa,“ segir Helgi. -rt verðlagsþróunina. Ég bendi á það að til er nokkuð sem heitir neyðarréttur. Þann rétt nota eigendur fiskvinnslustöðva ef skortur er á hráefni. Ef það sem gerst hefur í launamálum þingmanna, ráðherra og æðstu embættismanna landsins að undanfornu er ekki tilefni til að nota neyðarréttinn er aldrei tilefni til þess. Þótt einhver lög^æðingahópur bendi á eitthvert paragraf og segi þaö ekki standast að segja samningunum upp tek ég ekkert mark á því. Ég bendi á aö þetta paragraf var samið í vissu þess að sú launaþróun sem hefur nú átt sér stað hjá þeim betur settu myndi aldrei eiga sér stað. Þess vegna stenst það ekki lengur," sagði Björn Grétar. Stuttar fréttir Kaupum verði rift Stóptastjóri Miklalax i Fljótum hefur farið fram á að kaupum Norðmanna á stöðinni verði rift, stöðin rýmd og norsku kaupendumir greiði leigu tO áramóta. Þetta kom fram hjá RUV. lOOOnýirfélagar Skráningu nýrra félaga í Alþýðubandalagið er lokið. Hátt í 1000 félagar hafa skráð sig i flokkinn vegna formannskjörsins, að sögn Útvarps. Verið er að senda flokksmönnum kjörgögn. Leigubætur í Mosfellsbæ Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur ákveðið að greiða húsaleigubætur á næsta ári ef ríkið greiðir nægOega núkið á móti. Bæturnar nema 3,5 mihjónum, þar af koma 1,4 miDjónir í hlut bæjarins. Vandinn verði ieystur Dagskrárstjóri Stöðvar 2 segir að reynt veröi að leysa vandamál við atkvæöagreiðslu áhorfenda gegnum 'sfma í þættinum Almannarómi. Þetta kom fram á Bylgjunni. Samvinna um ráðgjöf Mosfellsbær ætlar að vinna með Reykjavíkurborg að sameiginlegri íjölskylduráögjöf í tvö ár. Kostnaður verður um 41 mOljón króna. Skoraðáráðherra Búfræðikandídatar skora á landbúnaðarráðherra, Alþingi, menntastofhanir og bændasamtök aö efla fræðslu, rannsóknir og leiöbeiningar í landbúnaði. Ámundi hættir Ámundi Ámundason hefúr hætt^ störfum sem auglýsingastjóri Alþýðublaðsins og ætlar að snúa sér að verkefnum af ýmsu tagi. Útvarpsleikarar: Verkfall íhálftár í tilefni hálfs árs afmælis verk- falls Félags islenskra leikara efndu leikarar innan félagsins til mótmælastöðu við Útvarpshúsið við Efstaleiti í gær. Helga Bachmann leikkona sagði aö samningar við félagiö hefðu ekki veriö endurnýjaðir síöan 1987. Fundir hefðu veriö haldnir og það hefði örlítið þokast í samkomulagsátt en ekki nóg. Leikarar í félaginu. eru á íjóröa hundra,ð. Auk þeirra eru dansar- ar, söngvarar og leiktjaldamálar- ar í félaginu en eölflega eru það aðeins leikararnir sem eiga í samningum við Útvarpið. Edda Þórarinsdóttir, formaöur Félags íslenskra leikara, sagði að Útvarpið hefði verið búið að birgja sig upp af efni fyrir verk- fallið. Síðan hefði þetta eíni verið sent lit af og til í sumar. Hlustend- ur yrðu því minna varir við verk- falliö en é'lia og þaö geröi leikur- um erfiðara fyrir. Verður kjarasamningunum sagt upp: Ég tel að fólkið haf i svarað á útif undunum - segir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Á minjasafni ^ j Austurlands —-* Á Þjóöminjasafni _2j Hvort ber aö geyma fornmanninn á minjasafni Austurlands eða á Þjóöminjasafni? Alllr I ttafræna kerflnu me6 tðnvalssima geta nýtt sér þessa þjónustu. r ö d d 904-1600 Endurskoðun að ljúka: 12 milljarða búvörusamningur - lagður fyrir ríklsstjóm á þriðjudag Endurskoðun búvörusamningsins frá 1991 liggur nánast fyrir þó að texti sé enn ófrágenginn og bókanir líka, samkvæmt kvöldfréttum Sjónvarps. Búist er við að samningurinn verði tilbúinn í dag eða á morgun og að hann verði lagður fyrir ríkisstjómina á þriðjudag. Nýi búvörusamningurinn gildir til fimm ára og nemur kostnaður ríkisins 12-13 milljörðum króna. Það er heldur lægri upphæð en Bændasamtökin höföu óskað eftir. Páll Pétursson félagsmálaráðherra sagði í samtali við Sjónvarpið í gær að samningurinn yröi undirritaður fljótlega eftir rikisstjómarfundinn á þriðjudag. Samningaviðræðum vegna búvörusamningsins lauk eftir klukkan 18 í gær eftir stíf fundahöld og bjóst Þórhallur Arason, fulltrúi fjármálaráðuneytisins í viðræðunum, við því að viðræðumar mynduteygjastyfirhelgina. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.