Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 6
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 6 * útlönd Frakkar undirbúa aðgerðir gegn málaliðum á Comores-eyjum: Harðir bardagar um f lugvöllinn Færri alnæmisUlfelli Tvö ný alnæmistilfelli greind- ust í Færeyjum í fyrra en færri hafa greinst með veiruna þar en annars staðar á Noröurlöndum. Andreotti og mafían Dómari á ítal- íu hefur birt myndir af Giulio Andre- otti,fyrrumfor- sætisráðherra, með kaupsýslu- manni með maííutengsl. Andreotti hefur sagt að hann þekki ekki manninn. Ódýrari matur Neytendafélög í Evrópu segja að matvæli í ESB séu enn allt of dýr og þau krefjast lægra verðs. Stjórnvöld í Afrikuríkinu Gambíu hafa bannað opinberum starfsmönnum að lýsa hörundslit sinn með efnasamböndum. Undirbiia kvennabanka Fjórar konur í Svíþjóð hafa hug á að kanna grundvöll fyrir sér- stökum kvennabanka sem mundi sérhæfa sig í lánum til fyrirtækja kvenna. Lekinntiilöggunnar Norska fjármálaráðuneytið hefur beðiö lögregluna um að rannsaka hvaðan upplýsingar um fjárlagafrumvarpið, semDag- bladet birti, eru komnar og einnig hefur ráðuneytið sett á laggirnar vinnuhóp til að rannsaka málið. Flóðiðverðlagt Tjónið af flóðunum í Noregi í vor nam um 160 milfjörðum ís- lenskra króna. Heim eftir 35 ár Enska skjaldbakan Chester er komin heim aftur eftir 35 ára flökkulíf en hún komst þó aldrei nema 150 metra á þeim tíma, Uknarbelgur í flugvél Sænsku flugvélaverksmiðjurn- ar Saab ætla að setja iíknarbelg i JAS Gripen orrustuvélar sínar. Viðruddumbrautina James Baker segir að þrátt fyrir storma- sama sambúð Bandaríkjanna og ísraels þegar hann var utan- ríkisráöherra hafi það verið stjórn Bush forseta sem ruddi brautina fyrir friðarsamkomulag ísraels og PLO. Hafnaökuleið Stjórnvöld i Bosníu hafa hafnað tillögu SÞ um akstursleið lang- ferðabíla meö óbreytta borgara til og frá Sarajevo. Ritzau, Reuter, NTB, TT Beðið átekta íTokyo Verð á hlutabréfum hefur hækkað talsvert undanfarna viku, sérstak- lega í Tokyo en einnig í Hong Kong, þó að lækkun hafi orðið nú í vikulok- in þar sem fjárfestar bíða rólegir eft- ir nýjum mánuði. Hlutabréfavísitai- an í New York hækkaði einnig nokk- uð í vikunni til að lækka svo aftur í vikulokin og lækkun varð einnig á vísitölunni í Lundúnum og Frank- furt. Engar stórvægilegar breytingar urðu á bensín- og olíuverði á erlend- um mörkuðum í vikunni. 92ja og 98 oktana bensín lækkaöi í verði meðan hráolía tók kipp upp á við. Verðlækk- un varð á sykri og kaífi í Lundúnum. Reuter Sjö menn að minnsta kosti, þar af tveir hvítir málaliðar, féllu í bardög- um þegar hersveitir hliðhollar for- seta Comores-eyja á Indlandshafi náðu aðalflugvelli eyjanna aftur úr hendi málaliða í gær. Hinir fimm sem féllu voru í liöi lögreglunnar sem gerði harða gagnrárás á málaliðana, sem eru undir stjóm gamalreynds ævintýra- manns, Frakkans Bobs Denards. Hörðustu bardagarnir voru háðir miðja vegu milli flugvallarins og höf- uðborgarinnar Moroni. Embættismenn í París sögðu í gær að Frakkar, sem eitt sinn réðu yfir Comores-eyjum, íhuguðu að skerast „Eg hafði alltaf litið á hjónaband mitt sem mikilvægasta og helgasta þátt lífs míns og það tekur mig ákaf- lega sárt að þurfa að horfast í augu við það aö glata eiginmanni mínum án þess að fá nokkru ráðið þar um,“ sagði Julia Carling, eiginkona Wills Carlings, fyrirliða enska rugby landsliðsins og meints ástmanns Dí- önu prinsessu, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í gær. Julia er alveg eyðilögð en hún gekk þó ekki svo langt að kenna prinsess- í leikinn til að stökkva málaliðunum á flótta. Varnarmálaráðuneytið franska hefur fyrirskipað hersveit- um sínum í Indlandshafi að vera í viðbragðsstöðu. Chouzour, fyrrum sendiherra Co- mores-eyja í Frakklandi, sagði í sam- tali frá eyjunum að lögreglusveitir stjómarinnar væru undir stjórn Ismaels höfuðsmanns, ákafs stuðn- ingsmanns forsetans, Saids Mo- hameds Djohars, sem málaliðar hafa í haldi. Sendiherrann fyrrverandi sagði að Ismael væri að reyna að flytja liðs- auka frá nærliggjandi eyjum, Anjoan og Moheli. unni opinberlega um hvernig fór. Will Carling flutti að heiman á fimmtudag og tilkynningin um skiln- að þeirra hjóna olli miklu írafári í Bretlandi. Þau höfðu verið gift í að- eins fjórtán mánuði. Will hafði átt fjölda leynilegra funda með Díönu, eiginkonu sinni til mikils ama. Julia, sem er fyrrum ástko'na Erics Claptons, er ljóska eins og Díana og sagt er að hún leíti jafn mikið í sviðsljósið og prinsessan. „Það hryggir mig mjög hvernig fór Gagnárás lögreglusveita eyjanna kom íbúunum í opna skjöldu en hún var gerð aðeins nokkrum klukku- stundum eftir að málaliðar lýstu því yfir að þeir hefðu tekið öll völd. Forsetinn nýtur ekki mikillar hylli meðal eyjarskeggja og að sögn emb- ættismanns dansa landsmenn á göt- um úti. Leiðtogi nýrrar hernefndar, sem bolaði forsetanum frá, Houmadi Combo höfuðsmaður, sagði í gær að forsetanum liði vel. „Hann er óhultur þar sem hann er,“ sagði Combo í viðtali við franska Útvarpið. Reuter en þrýstingurinn og spennan að und- anfömu hafa leitt til þessa,“ sagði Julia Carling. Díana prinsessa var í líkamsrækt- arklúbbi sínum í gær en þar áttu þau marga fundi, hún og Will. Díana vildi ekkert tala við fréttamenn. Sérfræöingur blaðsins Daily Mirr- or sagði í gær að Díönu væri alveg sama um Carling, henni hefði bara þóttgaman að daðra og firina til valds síns yfir honum. Nú væri hún orðin leið á honum. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis I Annar meintra morðingja ungrar spænskrar konu, sem hvarf fyrir rúmum tveimur árum, aðstoðar lögregluna við að leita að líki hennar. Lögreglan hafði tilkynnt að likamsleifar konunnar væru fundnar. Simamynd Reuter Julia Carling alveg eyðilögð vegna missis eiginmannsins Fjármálaráð- herrann kominn ípabbaleik Sigbjörn Johnsen, fjár- málaráðherra Noregs, ermað- ur önnum kaf- irrn. Ekki nóg með að hann þurfi að koma nýju fjárlaga- frumvarpi á koppinn heldur þarf hann nú að annast nýjan fjöl- skyldumeðlim, dóttur sem fædd- ist fyrir viku. „Við feðurnir verðum að standa okkur í stykkinu, eins og við get- um, óháð því hvaöa stöðu við gegnum," segir Johnsen sem nú er kominn i tveggja vikna feðra- orlof. Johnsen og eiginkona hans áttu eina dóttur fyrir. Urslitastund miðlínudeilunn- arnálgast Senn líður að því að úrslit ráö- ist í miðlinudeilu Færeyinga og Breta á hafsvæðinu milli Færeyja og Hjaltiands þar sem miklar ol- íulindir er hugsanlega að finna. Næsti fundur embættismanna verður haldinn í Lundúnum í desember og er búist við að þá ráðist hvort samkomulag tekst, eða hvort málinu verður skotið fyrir Aiþjóðadómstólinn í Haag. Síðasta fundi er nýlokið en ekki þokaðist í samkomulagsátt á hon- um. Mikil olía hefur fundist rétt ut- an færeysku fiskveiðilögsögunn- ar. Færeyingar gera sér vonir um að olíu sé einnig að finna á þeirra hafsvæði og þeir eru þegar faniir að búa sig undir hugsanlegt olíu- ævintýri. Ríkisborgarar Norðurlanda skulujafnir Ríkisborgarar Norðurlandanna skulu njóta jafnréttis í Öllum iöndunum fimm og þess vegna skulu löndin gæta þess við mótun laga og annarra réttarreglna. Þetta var samþykkt á auka- fundi Norðurlandaráðs í Kaup- mannahöfn í gær með 73 atkvæð- um gegn engu. Ríkisstjómir land- anna verða að samþykkja breyt- ingarnar og staðfesta til að nýr Helsinki-sáttmáli geti tekið gildi fyrir áramót. Helsinki-sáttmálinn hefur verið hornsteinn norrænn- ar samvinnu frá árjriu 1962. Breytingarnar brjóta ekki gegn skuldbindingum landanna og eru löggjöf þeirra ekki æöri eins og tilskipanir ESB. Hvala-Watson leitaðvegna norskrarákæru Lögregla í bæðiKanada og Noregileitarnú Pauls Watsons, leiðtoga hvala- vinasamtak- anna Sea Shep- herd, til að hægtséaðbirta: honum ákæru vegna ásighngar skips hans á norskt varðskip á hvalamiðunum í fyrrasumar. Watson og sambýliskona hans, Lisa Distefano, hafa lýst því yfir að þau mundu afplána hugsan- lega refsingu í Noregi ef lögleg framsalsbeiðni verður lögð fram. En fyrst verður að birta honum ákæruna. „Hann er á sífelldum feröalög- um. Við höfum lent í sama vanda áður,“ segir Geir Fornebo viö saksóknaraembættiö í Bodö. NTB, liitzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.