Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 20
20
purningakeppni
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995
Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Dýrafræði Staður í heiminnum
Um er aö ræöa íslensk- an stjórnmálamann fæddan vestur í Dölum áriö 1863. ’ 1 Hann haföi stjórnmál aö ævistarfi en fékk þó nóbelsverðlaun í bók- menntum. Spurt er um vinsæla kúrekamynd sem gerö var áriö 1939. Mál þetta spannst upp vegna morös en haföi miklar pólitískar afleiö- ingar. Spurt er um mikiö al- vörumál sem þó snerist í fyrstu mest um pappíra. Fréttin fjallar um staö meö nafn sem minnir fyrst á fatatísku. Dýr þetta er eiginlega rófulaus köttur. Jón Loftsson í Odda sat hér ungur og horföi á bardaga milli heima- manna og ræningja.
' Auk þingstarfa fékkst hann viö blaöamennsku og kenndi sögu viö Há- skóla íslands. Á yngri árum fékkst hann viö hermennsku og þótti óvenju hugdjarfur. Leikstjórinn hét réttu nafni Sean Aloysius O’Feeney en notaöi alltaf annaö nafn. Bæöi moröinginn og hinn myrti voru utan- garðsmenn. Upphafiö varð i Banda- ríkjunum en áhrifanna gætti um allan heim. Fréttin snýst um umdeilt samkomulag. Latneskt heiti kisa er Felis lynx. Frægur skipaskuröur tengir borgina viö Eystrasalt.
Hann kenndi sig viö fæðingarstað sinn en var annars Jónsson. Móöir hans var banda- rísk en sjálfur var hann breskari en allt breskt. Leikstjórinn er þekktur undir nafninu John Ford. Moröiö var framiö á Klofningsheiöi milli Önundarfjaröar og Súgandafjaröar. Heimsstyrjöldin síðari átti aö nokkru rætur að rekja til þessa atburðar. Samkomulagiö er um veiöar íslendinga á rækju. Dýriö heldur sig í Norö- ur-Evrópu og er stærsta kattardýr álfunnar. Borgin er hin stærsta á vesturströnd Svíþjóðar.
Hann lét framleiða vindla fýrir sjálfan sig meö eigin nafni. Hann var forsætisráö- herra Breta 1940—1945 og aftur 1951—1955. John nokkur Wayne sló í gegn sem kvikmynda- leikari meö þessari mynd. Máliö fékk nafn eftir sýslumanninum sem rannsakaði moröiö. I Bandaríkjunum leiddi atburöur þessi af sér efnahagsúrræði sem kallaöist New Deal. Staðurinn er utan lögsögu allra rikja. Svartir hárskúfar eru áberandi á eyrum kisa. Bílaverksmiöjur Volvo hafa höfuðstöðvar sínar í borginni.
/ ■ Myndin er kennd við vin- sælt en óþægilegt farar- tæki i villta vestrinu. Málið varö til þess að einn sýslumaöur var flengdur. Upphafsdagurinn er jafnan talinn 23. október áriö 1929. Staðurinn er kenndur við höfuöföt Flæmingja. í | \ ^ Heimsmeistaramótiö í frjálsum íþróttum fór fram í borginni í sumar.
ri
■gjoqGjnco jo uuijhqdjs 'cdne3 jo QuXa uujijcq e>isujœ|j uin Q|3e|nuio>|Ujes
ja q||guigjjojj joojjs ||c>m ; Q|unjqje||eqdne>i uin jjnds jca |uun3ossuA>|uucuj jq 'Q||euje|n>|S uin jjnds jca |uun3osspuc|sj jq 'uuiu^CAjspd cqo qoeooogejs ðMl Ja u|puAuj>||A>| 'nmojnio uojsuim J|S J9 uu|jnpunjoi|j|a ‘|3oa cjj |UJefg jo uu|jnQcuJC|euJUjpfjs :joas
Hannes Hólmsteinn mætir Guðmundi Steingrímssyni:
Vonlaus i
unglinga-
spurnmgum
,Ég er alveg vonlaus í þessum
unglingaspurningum um kvik-
myndir og þess háttar. Þú getur
alveg sleppt því að spyrja mig.
Ég veit þetta bara ekki,“ sagði
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son, dósent í stjórnmálafræði,
og bar sig illa undan að verða
að svara „poppinu".
Það kom og í ljós að sérgrein
Hannesar er stjórnmál og saga.
Þar var hann sterkur og sterk-
ari en keppinauturinn Guð-
mundur Steingrímsson, sigur-
vegarinn úr keppni síðustu
helgar. Hannes náði 23 stigum
af 40 mögulegum. Kvikmyndir
og dýrafræði drógu hann niður
en Bjarni frá Vogi var hon-
um álíka kunnur og gamall
heimilisvinur.
Guðmundur Steingrímsson,
formaður stúdentaráðs, mætti
leiks með nokkrum kvíða í huga
sagðist með öllu óundirbúinn
og harmaði að hafa ekkert
fylgst með fjölmiðlum vegna
anna síðustu daga. Hann
brást því að vonum illa við
spurningunni um Flæmska
hattinn.
Leikar fóru svo að Hannes
heldur áfram í keppninni en
Guðmundur, sem hlaut 13
stig, skorar á Ármann Jak-
obsson, íslenskunema og
kunnan fróðleiksmann úr
spurningakeppni fram-
haldsskólanna, að hefna
harma sinna og leggja nú
Hannes að velli um
næstu
helgi.
-GK
til
Árangur Guömundar 2 5 0 0 3 0 0 3 13
Árangur þinn
Árangur Hannesar 5 5 0 5 4 1 0 3 23
Árangur þinn