Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Blaðsíða 21
13"V LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 21 Dave Grohl saknar vinar síns úr Nirvana. Dave Grohl úr Nin/ana: Ég hugsa um Kurt á hverjum degi í fyrsta skipti síðan Kurt Cobain, einn meðlima hljómsveitarinnar Nirvana, lést í apríl á síðasta ári hafa félagar hans nú ákveöið aö tala við tjölmiöla. „Ég hugsa um Kurt á hveijum degi og sakna hans,“ segir Dave Grohl, nú meðlimur í hljóm- sveitinni Foo Fighters. Síðan Kurt Cobain framdi sjálfs- morð á síðasta ári hafa félagar hans tveir, Dave og Krist Nocoselic, verið þöguhr. í nýjasta hefti tímaritsins Rolhng Stone kemur Dave hins vegar fram, reyndar sem söngvari og gítar- leikari Foo Fighters, en hljómsveitin gaf út sína fyrstu hljómplötu í sumar. „Ég sakna hans mikið en lífið verð- ur að halda áfram og ég vona aö hlut- irnir gangi hjá mér,“ segir Dave og lýsir orðbragði sem einn aðdáandi Nirvana lét út úr sér við hann. „Ég var virkilega reiður þegar skítseiðiö skaut af sér skallann." Kurt Cobain framdi sjálfsmorð í Se- attle í apríl 1994. Dave segir að fólk skilji ekki hvern- ig honum hafi verið innanbrjósts eft- ir þetta áfall og hann er eyðilagður yflr viðbrögðum fólks. „Ég veit ekk- ert frekar en aðrir hvers vegna hann gerði þetta og það leiðinlegasta sem ég veit er að svara spurningu með spumingu. Það gerði mig rosalega reiðan þegar fólk hellti sér yíir mig eftir dauða Cobains og þá ákvað ég að steinþegja og það hef ég gert. Nú legg ég bara áherslu á nýju hljóm- sveitina mína.“ SgsSf**" I __ leðB\ac^to%N'car<' \ Wnd'a,Snara4sK\&. teA3'jar^V(.0ro'r'n' K\uvcko SJSBÍÖ1*- t\ I \ ma9na,ad að9erð \ SurÆsVÚð, \ v>\fún9U • ^eð ■ \ \wVnd'aSna'a»ð \V \) í \ \ \ Snara/e \ I \ hV^VtíuðskW’ \ \ surroUnd’ * \ SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 POSTUR OG SÍMI 1. okfober Upplysingar uin crlend númer 1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun til samræmis viö önnur lönd Evrópu. 08 breytist í 114. ' Nú hringi ég í Clinfon!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.